Ítalski boltinn Fimmtán stig dregin af Juventus fyrir brot á félagsskiptareglum Fimmtán stig hafa verið dregin af ítalska stórliðinu Juventus fyrir alvarleg brot á félagsskiptareglum ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 20.1.2023 23:42 Vialli kvaddur, Napoli best í Evrópu og þjálfari rekinn í tvo daga Mínútuþagnirnar fyrir leiki hafa verið svo margar í ítölsku deildinni eftir að nýtt ár gekk í garð að það liggur við að þær nái saman heilum fótboltaleik að lengd. Tilefnið hefur enda verið fráfall eins dáðasta sonar – og föður – ítalska boltans, Gianluca Vialli. Mannsins sem komist hefur næst því að tengja saman knattspyrnuheimana England og Ítalíu. Fótbolti 20.1.2023 14:10 Chiesa skaut Juventus í átta liða úrslit Federici Chiesa reyndist hetja Juventus er liðið vann 2-1 sigur gegn Monza í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. Fótbolti 19.1.2023 22:05 Rekinn og ráðinn af sama félagi á aðeins 48 klukkutímum Davide Nicola er „nýr“ þjálfari ítalska félagsins Salernitana sem er ótrúlegt vegna þess að hann var rekinn í byrjun vikunnar. Fótbolti 19.1.2023 13:00 Inter lagði nágranna sína örugglega og lyfti Ofurbikarnum Úrslit ítalska ofurbikarsins, þar sem lands- og bikarmeistarar Ítalíu mætast, fór fram í Riyadh í Sádi-Arabíu í kvöld. Fór það svo að Inter vann öruggan 3-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan. Fótbolti 18.1.2023 21:20 Toppliðið úr leik eftir tap gegn botnliðinu í vítaspyrnukeppni Napoli, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, er fallið úr leik ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia eftir tap gegn botnliði deildarinnar, Cremonese, í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 17.1.2023 22:55 Albert og félagar með mikilvægan sigur í „Íslendingaslag“ Genoa vann mikilvægan 1-0 sigur á Venezia í Serie B, næstefstu deild Ítalíu í knattspyrnu. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa á meðan enginn Íslendingur var í leikmannahópi Venezia að þessu sinni. Fótbolti 16.1.2023 20:31 Mikael Egill á förum frá Spezia Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson er á förum frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Spezia á næstu dögum. Mikael Egill var hvergi sjáanlegur þegar Spezia lagði Torino 1-0 á útivelli í gær, sunnudag. Fótbolti 16.1.2023 18:00 Taktleysi í Tórínó: Kevin Spacey heiðursgestur á leik Nokkra athygli vakti þegar bandaríski leikarinn Kevin Spacey var heiðursgestur á leik Torino og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 16.1.2023 16:01 Dybala með tvö fyrir Roma í góðum sigri Paulo Dybala skoraði bæði mörk Roma sem sagði Fiorentina í Serie A í kvöld. Í Frakklandi tapaði PSG gegn Rennes. Fótbolti 15.1.2023 21:49 Þrír útisigrar á Ítalíu Þrír leikir eru búnir í Serie A í dag og hafa þeir allir unnist á útivelli. Lazio hangir með í pakka þeirra liða sem elta topplið Napoli. Fótbolti 15.1.2023 17:15 Guðný skoraði í þægilegum sigri AC Milan Guðný Árnadóttir skoraði seinna mark AC Milan í 2-0 sigri liðsins gegn Parma í 13. umferð ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 15.1.2023 14:40 Mikilvæg stig í súginn hjá AC Milan AC Milan varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ítölsku Serie A í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Lecce. Napoli er nú með níu stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 14.1.2023 18:59 Alexandra og stöllur hennar steinlágu fyrir toppliðinu Alexandra Jóhannsdóttir var í byrjunarliði Fiorentina sem tók á móti AS Roma í toppbaráttuslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 14.1.2023 15:44 Napoli pakkaði Juventus saman í toppslagnum á Ítalíu Juventus hafði unnið átta leiki í röð án þess að fá á sig mark áður en að mætti toppliði Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Juventus átti aldrei möguleika gegn Napoli í kvöld en leiknum lauk með 5-1 sigri heimamanna í Napoli. Fótbolti 13.1.2023 19:15 Sókn vinnur leiki en vinnur vörn titla? Ítalska knattspyrnan er nú aftur farin á fleygiferð eftir langt og sorglegt hlé vegna heimsmeistarakeppninnar í Katar. Sorglegt auðvitað vegna þess þjóðin öðlaðist ekki þátttökurétt á mótinu og er þetta annað heimsmeistaramótið í röð þar sem þessi örlög biðu landsliðsins. Fótbolti 13.1.2023 16:00 Gummi Ben með einhverja tilfinningu fyrir Napoli: Lýsir stórleiknum í kvöld Stórleikur kvöldsins í ítalska fótboltanum er leikur Napoli og Juventus í Napolíborg en þetta eru tvö efstu liðin í Seríu A eftir sautján umferðir. Fótbolti 13.1.2023 13:00 Mancini segir frá hinstu ósk vinar síns Vialli Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur greint frá síðustu samskiptunum sem hann átti við fyrrum liðsfélaga sinn og vin til margra ára, Gianluca Vialli. Vialli lést eftir baráttu við krabbamein 6. janúar síðastliðinn. Fótbolti 12.1.2023 08:31 Inter í átta liða úrslit eftir dramatíska endurkomu Inter Milan er á leið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar, Coppa Italia, eftir að liðið vann dramatískan 2-1 endurkomusigur gegn Parma í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 10.1.2023 22:36 Margrét hitti goðsögnina Buffon strax á fyrsta degi Margrét Árnadóttir samdi við lið Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dögunum. Hún var vart lent á Ítalíu þegar hún hafði fengið sjálfu með einni af skærustu stjörnum Parma, goðsögninni Gianluigi Buffon. Fótbolti 9.1.2023 23:30 Eiður Smári minnist Vialli: „Hvíl í friði Luca“ Fyrrum landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen hefur minnst ítölsku goðsagnarinnar Gianluca Vialli á samfélagsmiðlinum Instagram en Vialli tapaði baráttunni við krabbamein fyrir helgi. Enski boltinn 9.1.2023 14:00 Tammy Abraham tryggði Rómverjum dramatískt jafntefli gegn meisturunum Tammy Abraham reyndist hetja Roma er hann tryggði liðinu eitt stig á ögurstundu gegn Ítalíumeisturum AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 2-2. Fótbolti 8.1.2023 19:15 Napoli jók forskot sitt á toppnum Napoli er nú með sjö stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir að liðið vann öruggan 2-0 útisigur gegn Sampdoria í kvöld. Fótbolti 8.1.2023 19:04 Alexandra skoraði í stórsigri Fiorentina Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum þegar Fiorentina vann öruggan 4-0 útisigur gegn Verona. Fótbolti 8.1.2023 17:10 Monza stal stigi af Inter Inter Milan þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Monza í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.1.2023 21:45 Danilo hélt sigurgöngu Juventus á lífi Juventus hefur nú unnið átta leiki í röð í ítölsku A-deildinni eftir nauman 1-0 sigur gegn Udinese þar sem Danilo reyndist hetja heimamanna. Fótbolti 7.1.2023 16:31 Gianluca Vialli látinn Gianluca Vialli, sem var einn besti framherji heims á sínum tíma, er látinn eftir baráttu við krabbamein í brisi. Hann var 58 ára. Fótbolti 6.1.2023 09:52 Liðsfélagi Þóris yfirgaf völlinn með tárin í augunum Ljótir söngvar stuðningsmanna Lazio urðu til þess að gera þurfti hlé á leik Lecce og Lazio í Seríu A í fótbolta í gær. Fótbolti 5.1.2023 08:45 Dzeko tryggði Inter sigur á toppliði Napoli Inter vann 1-0 sigur á toppliði Napoli í stórleik umferðarinnar í Serie A í kvöld. Inter er í fjórða sæti deildarinnar en Napoli á toppnum, nú aðeins með fimm stiga forskot. Fótbolti 4.1.2023 19:16 Mark Milik í lokin heldur Juventus í námunda við toppliðin Arkadiusz Milik tryggði Juventus þrjú mikilvæg stig í ítölsku deildinni þegar hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma gegn Cremonese í kvöld. Juventus er nú sjö stigum frá toppliði Napoli sem á leik til góða. Fótbolti 4.1.2023 17:01 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 198 ›
Fimmtán stig dregin af Juventus fyrir brot á félagsskiptareglum Fimmtán stig hafa verið dregin af ítalska stórliðinu Juventus fyrir alvarleg brot á félagsskiptareglum ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 20.1.2023 23:42
Vialli kvaddur, Napoli best í Evrópu og þjálfari rekinn í tvo daga Mínútuþagnirnar fyrir leiki hafa verið svo margar í ítölsku deildinni eftir að nýtt ár gekk í garð að það liggur við að þær nái saman heilum fótboltaleik að lengd. Tilefnið hefur enda verið fráfall eins dáðasta sonar – og föður – ítalska boltans, Gianluca Vialli. Mannsins sem komist hefur næst því að tengja saman knattspyrnuheimana England og Ítalíu. Fótbolti 20.1.2023 14:10
Chiesa skaut Juventus í átta liða úrslit Federici Chiesa reyndist hetja Juventus er liðið vann 2-1 sigur gegn Monza í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. Fótbolti 19.1.2023 22:05
Rekinn og ráðinn af sama félagi á aðeins 48 klukkutímum Davide Nicola er „nýr“ þjálfari ítalska félagsins Salernitana sem er ótrúlegt vegna þess að hann var rekinn í byrjun vikunnar. Fótbolti 19.1.2023 13:00
Inter lagði nágranna sína örugglega og lyfti Ofurbikarnum Úrslit ítalska ofurbikarsins, þar sem lands- og bikarmeistarar Ítalíu mætast, fór fram í Riyadh í Sádi-Arabíu í kvöld. Fór það svo að Inter vann öruggan 3-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan. Fótbolti 18.1.2023 21:20
Toppliðið úr leik eftir tap gegn botnliðinu í vítaspyrnukeppni Napoli, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, er fallið úr leik ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia eftir tap gegn botnliði deildarinnar, Cremonese, í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 17.1.2023 22:55
Albert og félagar með mikilvægan sigur í „Íslendingaslag“ Genoa vann mikilvægan 1-0 sigur á Venezia í Serie B, næstefstu deild Ítalíu í knattspyrnu. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa á meðan enginn Íslendingur var í leikmannahópi Venezia að þessu sinni. Fótbolti 16.1.2023 20:31
Mikael Egill á förum frá Spezia Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson er á förum frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Spezia á næstu dögum. Mikael Egill var hvergi sjáanlegur þegar Spezia lagði Torino 1-0 á útivelli í gær, sunnudag. Fótbolti 16.1.2023 18:00
Taktleysi í Tórínó: Kevin Spacey heiðursgestur á leik Nokkra athygli vakti þegar bandaríski leikarinn Kevin Spacey var heiðursgestur á leik Torino og Spezia í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 16.1.2023 16:01
Dybala með tvö fyrir Roma í góðum sigri Paulo Dybala skoraði bæði mörk Roma sem sagði Fiorentina í Serie A í kvöld. Í Frakklandi tapaði PSG gegn Rennes. Fótbolti 15.1.2023 21:49
Þrír útisigrar á Ítalíu Þrír leikir eru búnir í Serie A í dag og hafa þeir allir unnist á útivelli. Lazio hangir með í pakka þeirra liða sem elta topplið Napoli. Fótbolti 15.1.2023 17:15
Guðný skoraði í þægilegum sigri AC Milan Guðný Árnadóttir skoraði seinna mark AC Milan í 2-0 sigri liðsins gegn Parma í 13. umferð ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 15.1.2023 14:40
Mikilvæg stig í súginn hjá AC Milan AC Milan varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ítölsku Serie A í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Lecce. Napoli er nú með níu stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 14.1.2023 18:59
Alexandra og stöllur hennar steinlágu fyrir toppliðinu Alexandra Jóhannsdóttir var í byrjunarliði Fiorentina sem tók á móti AS Roma í toppbaráttuslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 14.1.2023 15:44
Napoli pakkaði Juventus saman í toppslagnum á Ítalíu Juventus hafði unnið átta leiki í röð án þess að fá á sig mark áður en að mætti toppliði Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Juventus átti aldrei möguleika gegn Napoli í kvöld en leiknum lauk með 5-1 sigri heimamanna í Napoli. Fótbolti 13.1.2023 19:15
Sókn vinnur leiki en vinnur vörn titla? Ítalska knattspyrnan er nú aftur farin á fleygiferð eftir langt og sorglegt hlé vegna heimsmeistarakeppninnar í Katar. Sorglegt auðvitað vegna þess þjóðin öðlaðist ekki þátttökurétt á mótinu og er þetta annað heimsmeistaramótið í röð þar sem þessi örlög biðu landsliðsins. Fótbolti 13.1.2023 16:00
Gummi Ben með einhverja tilfinningu fyrir Napoli: Lýsir stórleiknum í kvöld Stórleikur kvöldsins í ítalska fótboltanum er leikur Napoli og Juventus í Napolíborg en þetta eru tvö efstu liðin í Seríu A eftir sautján umferðir. Fótbolti 13.1.2023 13:00
Mancini segir frá hinstu ósk vinar síns Vialli Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur greint frá síðustu samskiptunum sem hann átti við fyrrum liðsfélaga sinn og vin til margra ára, Gianluca Vialli. Vialli lést eftir baráttu við krabbamein 6. janúar síðastliðinn. Fótbolti 12.1.2023 08:31
Inter í átta liða úrslit eftir dramatíska endurkomu Inter Milan er á leið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar, Coppa Italia, eftir að liðið vann dramatískan 2-1 endurkomusigur gegn Parma í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 10.1.2023 22:36
Margrét hitti goðsögnina Buffon strax á fyrsta degi Margrét Árnadóttir samdi við lið Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dögunum. Hún var vart lent á Ítalíu þegar hún hafði fengið sjálfu með einni af skærustu stjörnum Parma, goðsögninni Gianluigi Buffon. Fótbolti 9.1.2023 23:30
Eiður Smári minnist Vialli: „Hvíl í friði Luca“ Fyrrum landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen hefur minnst ítölsku goðsagnarinnar Gianluca Vialli á samfélagsmiðlinum Instagram en Vialli tapaði baráttunni við krabbamein fyrir helgi. Enski boltinn 9.1.2023 14:00
Tammy Abraham tryggði Rómverjum dramatískt jafntefli gegn meisturunum Tammy Abraham reyndist hetja Roma er hann tryggði liðinu eitt stig á ögurstundu gegn Ítalíumeisturum AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 2-2. Fótbolti 8.1.2023 19:15
Napoli jók forskot sitt á toppnum Napoli er nú með sjö stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir að liðið vann öruggan 2-0 útisigur gegn Sampdoria í kvöld. Fótbolti 8.1.2023 19:04
Alexandra skoraði í stórsigri Fiorentina Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum þegar Fiorentina vann öruggan 4-0 útisigur gegn Verona. Fótbolti 8.1.2023 17:10
Monza stal stigi af Inter Inter Milan þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Monza í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.1.2023 21:45
Danilo hélt sigurgöngu Juventus á lífi Juventus hefur nú unnið átta leiki í röð í ítölsku A-deildinni eftir nauman 1-0 sigur gegn Udinese þar sem Danilo reyndist hetja heimamanna. Fótbolti 7.1.2023 16:31
Gianluca Vialli látinn Gianluca Vialli, sem var einn besti framherji heims á sínum tíma, er látinn eftir baráttu við krabbamein í brisi. Hann var 58 ára. Fótbolti 6.1.2023 09:52
Liðsfélagi Þóris yfirgaf völlinn með tárin í augunum Ljótir söngvar stuðningsmanna Lazio urðu til þess að gera þurfti hlé á leik Lecce og Lazio í Seríu A í fótbolta í gær. Fótbolti 5.1.2023 08:45
Dzeko tryggði Inter sigur á toppliði Napoli Inter vann 1-0 sigur á toppliði Napoli í stórleik umferðarinnar í Serie A í kvöld. Inter er í fjórða sæti deildarinnar en Napoli á toppnum, nú aðeins með fimm stiga forskot. Fótbolti 4.1.2023 19:16
Mark Milik í lokin heldur Juventus í námunda við toppliðin Arkadiusz Milik tryggði Juventus þrjú mikilvæg stig í ítölsku deildinni þegar hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma gegn Cremonese í kvöld. Juventus er nú sjö stigum frá toppliði Napoli sem á leik til góða. Fótbolti 4.1.2023 17:01