Mourinho rekinn frá Roma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 08:44 Jose Mourinho hefur verið þjálfari AS Roma frá árinu 2021. Getty/Jonathan Moscrop Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hefur stýrt liði Roma í síðasta skiptið. Ítalska félagið tilkynnti það á miðlum sínum í morgun að Mourinho væri hættur sem þjálfari liðsins frá og með deginum í dag. Hann og allt starfsliðið hans lætur af störfum. Það hefur oft mikið gengið á hjá Portúgalanum í Róm og hann fékk á dögunum rautt spjald í tveimur leikjum í röð vegna mótmæla við dómara. Liðið er í níunda sæti ítölsku deildarinnar, 22 stigum frá toppsætinu en bara fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. Mourinho vann Sambandsdeildin með Roma vorið 2022 sem var fyrsti titil félagsins í Evrópu síðan 1961. Hann fór líka með Roma liðið alla leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fyrra þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítakeppni. Hinn sextugi Mourinho tók við Roma árið 2021 eftir að hafa stýrt Chelsea, Manchester United og Tottenham á árunum 2013 til 2021. Bestum árangri náði Mourinho með Porto (2002-04), Chelsea (2004-07) og Internazionale (2008-10) en þaðan fór hann til Real Madrid. View this post on Instagram A post shared by AS Roma (@officialasroma) Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Sjá meira
Ítalska félagið tilkynnti það á miðlum sínum í morgun að Mourinho væri hættur sem þjálfari liðsins frá og með deginum í dag. Hann og allt starfsliðið hans lætur af störfum. Það hefur oft mikið gengið á hjá Portúgalanum í Róm og hann fékk á dögunum rautt spjald í tveimur leikjum í röð vegna mótmæla við dómara. Liðið er í níunda sæti ítölsku deildarinnar, 22 stigum frá toppsætinu en bara fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. Mourinho vann Sambandsdeildin með Roma vorið 2022 sem var fyrsti titil félagsins í Evrópu síðan 1961. Hann fór líka með Roma liðið alla leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fyrra þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítakeppni. Hinn sextugi Mourinho tók við Roma árið 2021 eftir að hafa stýrt Chelsea, Manchester United og Tottenham á árunum 2013 til 2021. Bestum árangri náði Mourinho með Porto (2002-04), Chelsea (2004-07) og Internazionale (2008-10) en þaðan fór hann til Real Madrid. View this post on Instagram A post shared by AS Roma (@officialasroma)
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Sjá meira