Ítalski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Blaðamenn ítalska stórmiðilsins La Gazzetta dello Sport telja sig hafa fundið ástæðuna fyrir því hve treglega hefur gengið hjá Roma að landa enska knattspyrnumanninum Jadon Sancho frá Manchester United. Hann mun vera ástfanginn af bandarískri rappgellu. Fótbolti 27.8.2025 11:31 Inter byrjar tímabilið á stórsigri Internazionale vann stórsigur á Torino í kvöld í fyrstu umferð ítölsku deildarinnar. 5-0 sigur þýðir að liðið er í toppsætinu í Seríu A. Fótbolti 25.8.2025 20:39 Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Nýliðar Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni fengu óskabyrjun á tímabilinu er þeir unnu AC Milan á San Siro, 1-2. Varnarmaður Cremonese sló í gegn í leiknum. Fótbolti 25.8.2025 15:45 Albert lagði upp mark Fiorentina Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina byrjuðu tímabilið í Seríu A á 1-1 jafntefli gegn Cagliari í kvöld en heimamenn í Cagliari jöfnuðu metin í blálokin. Fótbolti 24.8.2025 18:27 Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Það getur allt gerst í beinni útsendingu í DocZone hjá Hjörvari Hafliðasyni og félögum. Eftir að þeir höfðu fylgst með bekkpressukeppni á Kjarvalsstöðum kom Gummi Ben óvænt í heimsókn, með enn óvæntari glaðning. Áritaða treyju með kveðju frá David de Gea. Fótbolti 23.8.2025 14:25 Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Nýliðar Leeds United í ensku úrvalsdeildinni hafa fest kaup á svissneska landsliðsframherjanum Noah Okafor frá AC Milan. Enski boltinn 21.8.2025 13:31 Martröð á fyrstu æfingu í Róm Leon Bailey, kantmaður Aston Villa, hefur verið lánaður til ítalska knattspyrnufélagsins Roma en fyrsti dagurinn hjá nýja liðinu breyttist í martröð. Fótbolti 21.8.2025 07:57 Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Samtök knattspyrnuþjálfara á Ítalíu (AIAC) hafa skrifað opinbert bréf þar sem fram kemur krafa þeirra um að Ísrael verði vísað úr öllum íþróttakeppnum vegna grimmilegrar framkomu þeirra og stríðsglæpa á Gaza ströndinni. Fótbolti 20.8.2025 17:30 Karólína Lea valin best í fyrsta leik Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir byrjaði vel í sínum fyrsta alvöruleik með Internazionale en hún átti mjög flottan leik í sigri í The Women's Cup mótinu. Fótbolti 15.8.2025 09:01 Leoni færist nær Liverpool Flest bendir til þess að Englandsmeistarar Liverpool séu að ganga frá kaupunum á ítalska ungstirninu Giovanni Leoni frá Parma. Enski boltinn 14.8.2025 12:30 Lehmann færir sig um set á Ítalíu Skærasta stjarna kvennaknattspyrnunnar, utan vallar í það minnsta, Alisha Lehmann, mun leika með Como FC í ítölsku deildinni á komandi tímabili en hún kemur til liðsins frá meisturum Juventus. Fótbolti 12.8.2025 23:17 Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Chelsea vann 2-0 sigur á Bayer Leverkusen á föstudaginn og fylgdi honum eftir með því að leggja AC Milan að velli í gær, 4-1. Þetta voru einu tveir leikir Chelsea á undirbúningstímabilinu sem er í styttri kantinum vegna þátttöku liðsins á HM félagsliða. Enski boltinn 11.8.2025 09:31 Barcelona rúllaði yfir Como Ungstirnið Lamine Yamal skoraði tvö mörk, sitthvoru megin við hálfleikinn, þegar Barcelona tók á móti Como í æfingaleik í kvöld. Katalónarnir sýndu mönnum fyrrum Börsungsins, Cesc Fabregas, enga gestrisni og unnu sannfærandi 5-0 sigur. Fótbolti 10.8.2025 21:31 De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik David de Gea fékk höfðinglegar móttökur á Old Trafford í dag er hann snéri aftur á gamla heimavöllinn með Fiorentina. Enski boltinn 9.8.2025 19:16 Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í æfingarleik við Manchester United á Old Trafford í dag. Það var verið að spila um Snapdragon bikarinn og United vann 5-4 í vítakeppni. Enski boltinn 9.8.2025 13:52 Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Ítalska félagið Como heimsótti spænska félagið Real Betis í gær í undirbúningsleik fyrir komandi tímabil. Það lá eitthvað mjög illa á mönnum í Andalúsíu í gærkvöldi og þetta verður seint kallaður vináttuleikur á milli félaganna. Fótbolti 7.8.2025 06:30 Katla kynnt til leiks í Flórens Íslenska landsliðskonan, Katla Tryggvadóttir, hefur verið kynnt til leiks hjá Fiorentina sem leikur í efstu deild ítalska fótboltans. Katla kemur frá Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 6.8.2025 18:00 Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Það er eitthvað með töluna fjórtán og bestu leikmennina sem hafa skipt um félög í alþjóðlega fótboltanum í sumar. Fjórir af þeim hafa allir valið sömu töluna á nýja búninginn sinn. Enski boltinn 31.7.2025 12:03 Katla mögulega á leið til Ítalíu Katla Tryggvadóttir, landsliðskona Íslands í knattspyrnu, er mögulega á leið til liðs á Ítalíu eftir að hafa spilað með Kristianstad í Svíþjóð undanfarna mánuði. Fótbolti 29.7.2025 18:01 Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Liverpool og AC Milan mættust í æfingaleik í Hong Kong í dag þar sem ítalska liðið fór með nokkuð öruggan 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 26.7.2025 13:32 AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Ekvadorinn Pervis Estupinan er farinn frá enska úrvalsdeildarliðinu Brighton & Hove Albion. Fótbolti 24.7.2025 16:46 Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Cesc Fabregas segir að Lionel Messi sé ánægður með að spila í Bandaríkjunum en vill samt ekki útiloka það að argentínska goðsögnin muni spila einhvern tímann fyrir ítalska félagið Como. Fótbolti 23.7.2025 22:02 Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Það virðist næsta öruggt að miðjumaðurinn Andri Fannar Baldursson sé á förum frá efstu deildarliði Bologna á Ítalíu. Fótbolti 18.7.2025 20:31 Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Ítalska knattspyrnugoðsögnin Francesco Totti hefur staðið í löngum og flóknum skilnaðardeilum við fyrrum eiginkonu sína, Ilary Blasi, síðan 2022 en virðist nú hafa unnið ákveðinn áfangasigur. Fótbolti 14.7.2025 23:17 Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Framherjinn Óttar Magnús Karlsson hefur ákveðið að færa sig um set í ítölsku C-deildinni, frá SPAL til AC Renate. Fótbolti 11.7.2025 22:02 Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Forsvarsmenn ítalska knattspyrnusambandsins stefna að því að leikur í Seríu A verði spilaður í Ástralíu á komandi tímabili en það yrði í fyrsta sinn sem leikur í evrópskri deild yrði utan heimalands viðkomandi deildar. Fótbolti 10.7.2025 20:16 Karólína Lea orðin leikmaður Inter Ítalska félagið Inter hefur fest kaup á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, landsliðskonu Íslands sem spilar fyrsta leik gegn Finnlandi á Evrópumótinu í Sviss síðar í dag. Karólína skrifar undir samning til ársins 2028. Fótbolti 2.7.2025 08:16 „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Lautaro Martínez lét liðsfélaga sinn hjá Inter, Hakan Calhanoglu, heyra það eftir að liðið datt úr leik á heimsmeistaramóti félagsliða í gær. Calhanoglu tók ekki þátt í leiknum, sem hann segir vera vegna meiðsla. Fótbolti 1.7.2025 09:30 Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er stödd með íslenska landsliðinu á EM í Sviss en virðist á sama tíma vera að ganga frá samningi við ítalska stórliðið Inter. Fréttamenn þar í landi slá því föstu að Karólína kvitti undir samning á allra næstu dögum. Fótbolti 30.6.2025 13:33 Bonny til Inter Inter Milan og Parma hafa náð samkomulagi um sölu á franska framherjanum Ange-Yoan Bonny til Inter en hann var markahæsti leikmaður Parma á nýliðnu tímabili. Fótbolti 29.6.2025 07:41 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 206 ›
Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Blaðamenn ítalska stórmiðilsins La Gazzetta dello Sport telja sig hafa fundið ástæðuna fyrir því hve treglega hefur gengið hjá Roma að landa enska knattspyrnumanninum Jadon Sancho frá Manchester United. Hann mun vera ástfanginn af bandarískri rappgellu. Fótbolti 27.8.2025 11:31
Inter byrjar tímabilið á stórsigri Internazionale vann stórsigur á Torino í kvöld í fyrstu umferð ítölsku deildarinnar. 5-0 sigur þýðir að liðið er í toppsætinu í Seríu A. Fótbolti 25.8.2025 20:39
Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Nýliðar Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni fengu óskabyrjun á tímabilinu er þeir unnu AC Milan á San Siro, 1-2. Varnarmaður Cremonese sló í gegn í leiknum. Fótbolti 25.8.2025 15:45
Albert lagði upp mark Fiorentina Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina byrjuðu tímabilið í Seríu A á 1-1 jafntefli gegn Cagliari í kvöld en heimamenn í Cagliari jöfnuðu metin í blálokin. Fótbolti 24.8.2025 18:27
Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Það getur allt gerst í beinni útsendingu í DocZone hjá Hjörvari Hafliðasyni og félögum. Eftir að þeir höfðu fylgst með bekkpressukeppni á Kjarvalsstöðum kom Gummi Ben óvænt í heimsókn, með enn óvæntari glaðning. Áritaða treyju með kveðju frá David de Gea. Fótbolti 23.8.2025 14:25
Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Nýliðar Leeds United í ensku úrvalsdeildinni hafa fest kaup á svissneska landsliðsframherjanum Noah Okafor frá AC Milan. Enski boltinn 21.8.2025 13:31
Martröð á fyrstu æfingu í Róm Leon Bailey, kantmaður Aston Villa, hefur verið lánaður til ítalska knattspyrnufélagsins Roma en fyrsti dagurinn hjá nýja liðinu breyttist í martröð. Fótbolti 21.8.2025 07:57
Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Samtök knattspyrnuþjálfara á Ítalíu (AIAC) hafa skrifað opinbert bréf þar sem fram kemur krafa þeirra um að Ísrael verði vísað úr öllum íþróttakeppnum vegna grimmilegrar framkomu þeirra og stríðsglæpa á Gaza ströndinni. Fótbolti 20.8.2025 17:30
Karólína Lea valin best í fyrsta leik Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir byrjaði vel í sínum fyrsta alvöruleik með Internazionale en hún átti mjög flottan leik í sigri í The Women's Cup mótinu. Fótbolti 15.8.2025 09:01
Leoni færist nær Liverpool Flest bendir til þess að Englandsmeistarar Liverpool séu að ganga frá kaupunum á ítalska ungstirninu Giovanni Leoni frá Parma. Enski boltinn 14.8.2025 12:30
Lehmann færir sig um set á Ítalíu Skærasta stjarna kvennaknattspyrnunnar, utan vallar í það minnsta, Alisha Lehmann, mun leika með Como FC í ítölsku deildinni á komandi tímabili en hún kemur til liðsins frá meisturum Juventus. Fótbolti 12.8.2025 23:17
Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Chelsea vann 2-0 sigur á Bayer Leverkusen á föstudaginn og fylgdi honum eftir með því að leggja AC Milan að velli í gær, 4-1. Þetta voru einu tveir leikir Chelsea á undirbúningstímabilinu sem er í styttri kantinum vegna þátttöku liðsins á HM félagsliða. Enski boltinn 11.8.2025 09:31
Barcelona rúllaði yfir Como Ungstirnið Lamine Yamal skoraði tvö mörk, sitthvoru megin við hálfleikinn, þegar Barcelona tók á móti Como í æfingaleik í kvöld. Katalónarnir sýndu mönnum fyrrum Börsungsins, Cesc Fabregas, enga gestrisni og unnu sannfærandi 5-0 sigur. Fótbolti 10.8.2025 21:31
De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik David de Gea fékk höfðinglegar móttökur á Old Trafford í dag er hann snéri aftur á gamla heimavöllinn með Fiorentina. Enski boltinn 9.8.2025 19:16
Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í æfingarleik við Manchester United á Old Trafford í dag. Það var verið að spila um Snapdragon bikarinn og United vann 5-4 í vítakeppni. Enski boltinn 9.8.2025 13:52
Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Ítalska félagið Como heimsótti spænska félagið Real Betis í gær í undirbúningsleik fyrir komandi tímabil. Það lá eitthvað mjög illa á mönnum í Andalúsíu í gærkvöldi og þetta verður seint kallaður vináttuleikur á milli félaganna. Fótbolti 7.8.2025 06:30
Katla kynnt til leiks í Flórens Íslenska landsliðskonan, Katla Tryggvadóttir, hefur verið kynnt til leiks hjá Fiorentina sem leikur í efstu deild ítalska fótboltans. Katla kemur frá Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 6.8.2025 18:00
Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Það er eitthvað með töluna fjórtán og bestu leikmennina sem hafa skipt um félög í alþjóðlega fótboltanum í sumar. Fjórir af þeim hafa allir valið sömu töluna á nýja búninginn sinn. Enski boltinn 31.7.2025 12:03
Katla mögulega á leið til Ítalíu Katla Tryggvadóttir, landsliðskona Íslands í knattspyrnu, er mögulega á leið til liðs á Ítalíu eftir að hafa spilað með Kristianstad í Svíþjóð undanfarna mánuði. Fótbolti 29.7.2025 18:01
Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Liverpool og AC Milan mættust í æfingaleik í Hong Kong í dag þar sem ítalska liðið fór með nokkuð öruggan 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 26.7.2025 13:32
AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Ekvadorinn Pervis Estupinan er farinn frá enska úrvalsdeildarliðinu Brighton & Hove Albion. Fótbolti 24.7.2025 16:46
Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Cesc Fabregas segir að Lionel Messi sé ánægður með að spila í Bandaríkjunum en vill samt ekki útiloka það að argentínska goðsögnin muni spila einhvern tímann fyrir ítalska félagið Como. Fótbolti 23.7.2025 22:02
Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Það virðist næsta öruggt að miðjumaðurinn Andri Fannar Baldursson sé á förum frá efstu deildarliði Bologna á Ítalíu. Fótbolti 18.7.2025 20:31
Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Ítalska knattspyrnugoðsögnin Francesco Totti hefur staðið í löngum og flóknum skilnaðardeilum við fyrrum eiginkonu sína, Ilary Blasi, síðan 2022 en virðist nú hafa unnið ákveðinn áfangasigur. Fótbolti 14.7.2025 23:17
Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Framherjinn Óttar Magnús Karlsson hefur ákveðið að færa sig um set í ítölsku C-deildinni, frá SPAL til AC Renate. Fótbolti 11.7.2025 22:02
Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Forsvarsmenn ítalska knattspyrnusambandsins stefna að því að leikur í Seríu A verði spilaður í Ástralíu á komandi tímabili en það yrði í fyrsta sinn sem leikur í evrópskri deild yrði utan heimalands viðkomandi deildar. Fótbolti 10.7.2025 20:16
Karólína Lea orðin leikmaður Inter Ítalska félagið Inter hefur fest kaup á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, landsliðskonu Íslands sem spilar fyrsta leik gegn Finnlandi á Evrópumótinu í Sviss síðar í dag. Karólína skrifar undir samning til ársins 2028. Fótbolti 2.7.2025 08:16
„Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Lautaro Martínez lét liðsfélaga sinn hjá Inter, Hakan Calhanoglu, heyra það eftir að liðið datt úr leik á heimsmeistaramóti félagsliða í gær. Calhanoglu tók ekki þátt í leiknum, sem hann segir vera vegna meiðsla. Fótbolti 1.7.2025 09:30
Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er stödd með íslenska landsliðinu á EM í Sviss en virðist á sama tíma vera að ganga frá samningi við ítalska stórliðið Inter. Fréttamenn þar í landi slá því föstu að Karólína kvitti undir samning á allra næstu dögum. Fótbolti 30.6.2025 13:33
Bonny til Inter Inter Milan og Parma hafa náð samkomulagi um sölu á franska framherjanum Ange-Yoan Bonny til Inter en hann var markahæsti leikmaður Parma á nýliðnu tímabili. Fótbolti 29.6.2025 07:41