Ítalski boltinn Juventus vann grannaslaginn Juventus lagði Torino 2-0 í Serie A, ítölsku efstu deild karla í knattspyrnu. Um er að ræða nágrannaslag en bæði liðin eru staðsett í borginni sem ber sama nafn og gestalið kvöldsins, Torino. Fótbolti 9.11.2024 22:15 Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real AC Milan missteig sig harkalega gegn Cagliari í Serie A, efstu deildar ítalska fótboltans. Eftir að vinna frækinn útisigur á Real Madríd í liðinni viku tókst liðinu aðeins að ná í stig á útivelli í dag, lokatölur 3-3. Fótbolti 9.11.2024 19:07 Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Birkir Bjarnason skoraði í öðrum leiknum í röð og í þriðja sinn í síðustu fimm leikjum þegar Brescia varð að sætta sig við 3-2 tap á heimavelli sínum á móti Cosenza í ítölsku b-deildinni. Fótbolti 9.11.2024 16:01 Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Þjálfari ítalska fótboltafélagsins Triestina missti stjórn á skapi sínu þegar einn leikmanna hans lét reka sig út snemma leiks í gærkvöldi. Fótbolti 9.11.2024 10:01 Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Cecilía Rán Rúnarsdóttir og stöllur hennar í Inter eru komnar áfram í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 2-5 sigur á Parma eftir framlengingu í dag. Fótbolti 6.11.2024 16:20 Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Eftir aðeins einn sigur í síðustu fimm deildarleikjum, og 3-2 tap gegn Verona um helgina, er útlit fyrir að ítalska knattspyrnufélagið Roma skipti um þjálfara í annað sinn á leiktíðinni. Fótbolti 4.11.2024 18:03 Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia voru nálægt því að krækja í stig gegn stórliði Inter á San Siro í kvöld, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Inter vann þó, 1-0. Fótbolti 3.11.2024 21:56 Birkir hetjan á gamla heimavellinum Birkir Bjarnason var hetja Brescia í dag í ítölsku B-deildinni í fótbolta en hann skoraði eina mark leiksins þegar liðið mætti Sampdoria á útivelli. Fótbolti 3.11.2024 18:45 Cecilía Rán varði mark Inter í svekkjandi tapi gegn Fiorentina Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði mark Inter í 2-1 tapi gegn Fiorentina í áttundu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hún átti fjórar vörslur í dag, þar af tvær úr skotum inni í vítateig, en gat ekki komið í veg fyrir endurkomu Fiorentina. Fótbolti 3.11.2024 13:35 Juventus ekki enn tapað deildarleik á tímabilinu Juventus hefur enn ekki tapað leik og er eina lið ítölsku úrvalsdeildarinnar sem getur státað sig af því. Taplausa hrinan hélt áfram með 2-0 sigri gegn Udinese í dag. Fótbolti 2.11.2024 19:20 Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Fiorentina hefur fagnað frábæru gengi undanfarið í ítölsku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að Albert Guðmundsson sé frá vegna meiðsla. Liðið vann fjórða deildarleikinn í röð í dag, 1-0 gegn Genoa, liðinu sem Albert kom á láni frá. Fótbolti 31.10.2024 19:54 Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Lautaro Martínez, framherji Inter, skoraði eitt mark í 3-0 sigri Inter á Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Með því varð hann markahæsti erlendi leikmaðurinn í félagsins. Fótbolti 30.10.2024 22:09 Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Napoli lagði AC Milan 2-0 á útivelli í stórleik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla í fótbolta á Ítalíu. Lærisveinar Antonio Conte eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.10.2024 21:44 Albertslausir Fiorentina-menn völtuðu yfir Roma Fiorentina, lið Alberts Guðmundssonar, vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Roma í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 21:55 Átta marka jafntefli í toppslag ítalska boltans Inter og Juventus gerðu 4-4 jafntefli er liðin mættust í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 18:59 Mikael skoraði er Venezia komst úr botnsætinu Mikael Egill Ellertsson skoraði fyrra mark Venezia er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Monza í ítsölku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.10.2024 17:15 Í beinni: Inter - Juventus | Gamla konan heimsækir meistarana Hér fer fram bein textalýsing frá leik ríkjandi Ítalíumeistara Inter Milan gegn Juventus í 9.umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Liðin sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar og aðeins eitt stig skilur á milli þeirra. Flautað verður til leiks á San Siro klukkan fimm. Fótbolti 27.10.2024 16:31 Albert frá í mánuð og missir af landsleikjunum Albert Guðmundsson mun líklegast ekki snúa aftur í íslenska landsliðið í nóvember þar sem meiðsli hans um helgina munu halda honum frá keppni næstu vikurnar. Fótbolti 23.10.2024 17:33 Juventus lenti í hökkurum Juventus segir að einn af aðgöngum félagsins á X hafi verið hakkaður þegar tilkynnt var um félagaskipti tyrkneska leikmannsins Arda Güler. Fótbolti 22.10.2024 14:30 Stálu skartgripum að verðmæti 75 milljóna af Juventus parinu Þjófar létu greipar sópa á heimili Douglas Luiz og Alishu Lehmann, leikmanna Juventus, á laugardaginn. Þeir stálu skartgripum að verðmæti tæplega 75 milljóna króna. Fótbolti 21.10.2024 13:01 Martinez afgreiddi Rómverja Inter heldur áfram að halda ofan í hálsmálið á toppliði Napólí í Seríu A en liðið lagði Róma á útivelli í kvöld 0-1. Fótbolti 20.10.2024 20:42 Albert fór meiddur af velli en liðið fór á kostum Albert Guðmundsson var í byrjunarliðinu þegar Fiorentina vann sex marka stórsigur á Lecce á útivelli en dagurinn var stuttur hjá íslenska framherjanum. Fótbolti 20.10.2024 12:32 Kvaradona kom toppliðinu til bjargar Georgíumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia tryggði Napoli sigurinn á Empoli í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 20.10.2024 12:28 Cecilía hélt hreinu á móti toppliðinu Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale gerðu markalaust jafntefli við topplið Juventus í stórleiknum í itölsku deildinni í dag. Fótbolti 20.10.2024 12:01 Sjálfsmark skaut Juvents á toppinn Juventus skauts á topp Seríu A á Ítalíu í kvöld með tæpum 1-0 sigri á Lazio en gestirnir léku manni færri nær allan leikinn. Fótbolti 19.10.2024 20:53 Birkir kom inn á og skoraði sárabótarmark Birkir Bjarnason og félagar í Bresica steinlágu á heimavelli í dag, 2-5, þegar liðið tók á móti Sassuolo í toppslag í ítölsku Seríu B. Fótbolti 19.10.2024 17:16 Fannst Inter besti kosturinn: „Ekkert að því að búa í Mílanó“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir nýtur sín vel hjá Inter. Hún hefur byrjað af krafti hjá liðinu og átti meðal annars stórleik gegn Ítalíumeisturum Roma á dögunum. Cecilía segir að Inter sé enn talsvert á eftir félögum á borð við Bayern München en stefnan á þeim bænum sé sett hátt. Fótbolti 19.10.2024 09:01 Paul Pogba: Reiðin mun hjálpa mér Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba segir að hann muni snúa aftur í fótboltann betri en hann var áður. Hann segist líka vera enginn svindlari. Fótbolti 17.10.2024 10:01 Býður upp á ítalska Haggis-pítsu til heiðurs McTominay og Gilmour Flestum þykja ítalskar pítsur mikið lostgæti. Mikilvægt þykir að fylgja ýmsum reglum sem tilheyra því að gera ekta ítalska pítsu en eigandi veitingastaðar eins í Glasgow lætur slíkt ekki stoppa sig í pítsugerðinni. Fótbolti 13.10.2024 07:03 Guðrún nálgast fullkomnun Fjöldi íslenskra fótboltakvenna er á ferðinni í dag og var leikjum að ljúka í Svíþjóð, Noregi og á Ítalíu. Guðrún Arnardóttir nálgast fullkomið tímabil í Svíþjóð. Fótbolti 12.10.2024 15:11 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 198 ›
Juventus vann grannaslaginn Juventus lagði Torino 2-0 í Serie A, ítölsku efstu deild karla í knattspyrnu. Um er að ræða nágrannaslag en bæði liðin eru staðsett í borginni sem ber sama nafn og gestalið kvöldsins, Torino. Fótbolti 9.11.2024 22:15
Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real AC Milan missteig sig harkalega gegn Cagliari í Serie A, efstu deildar ítalska fótboltans. Eftir að vinna frækinn útisigur á Real Madríd í liðinni viku tókst liðinu aðeins að ná í stig á útivelli í dag, lokatölur 3-3. Fótbolti 9.11.2024 19:07
Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Birkir Bjarnason skoraði í öðrum leiknum í röð og í þriðja sinn í síðustu fimm leikjum þegar Brescia varð að sætta sig við 3-2 tap á heimavelli sínum á móti Cosenza í ítölsku b-deildinni. Fótbolti 9.11.2024 16:01
Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Þjálfari ítalska fótboltafélagsins Triestina missti stjórn á skapi sínu þegar einn leikmanna hans lét reka sig út snemma leiks í gærkvöldi. Fótbolti 9.11.2024 10:01
Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Cecilía Rán Rúnarsdóttir og stöllur hennar í Inter eru komnar áfram í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 2-5 sigur á Parma eftir framlengingu í dag. Fótbolti 6.11.2024 16:20
Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Eftir aðeins einn sigur í síðustu fimm deildarleikjum, og 3-2 tap gegn Verona um helgina, er útlit fyrir að ítalska knattspyrnufélagið Roma skipti um þjálfara í annað sinn á leiktíðinni. Fótbolti 4.11.2024 18:03
Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia voru nálægt því að krækja í stig gegn stórliði Inter á San Siro í kvöld, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Inter vann þó, 1-0. Fótbolti 3.11.2024 21:56
Birkir hetjan á gamla heimavellinum Birkir Bjarnason var hetja Brescia í dag í ítölsku B-deildinni í fótbolta en hann skoraði eina mark leiksins þegar liðið mætti Sampdoria á útivelli. Fótbolti 3.11.2024 18:45
Cecilía Rán varði mark Inter í svekkjandi tapi gegn Fiorentina Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði mark Inter í 2-1 tapi gegn Fiorentina í áttundu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hún átti fjórar vörslur í dag, þar af tvær úr skotum inni í vítateig, en gat ekki komið í veg fyrir endurkomu Fiorentina. Fótbolti 3.11.2024 13:35
Juventus ekki enn tapað deildarleik á tímabilinu Juventus hefur enn ekki tapað leik og er eina lið ítölsku úrvalsdeildarinnar sem getur státað sig af því. Taplausa hrinan hélt áfram með 2-0 sigri gegn Udinese í dag. Fótbolti 2.11.2024 19:20
Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Fiorentina hefur fagnað frábæru gengi undanfarið í ítölsku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að Albert Guðmundsson sé frá vegna meiðsla. Liðið vann fjórða deildarleikinn í röð í dag, 1-0 gegn Genoa, liðinu sem Albert kom á láni frá. Fótbolti 31.10.2024 19:54
Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Lautaro Martínez, framherji Inter, skoraði eitt mark í 3-0 sigri Inter á Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Með því varð hann markahæsti erlendi leikmaðurinn í félagsins. Fótbolti 30.10.2024 22:09
Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Napoli lagði AC Milan 2-0 á útivelli í stórleik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla í fótbolta á Ítalíu. Lærisveinar Antonio Conte eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.10.2024 21:44
Albertslausir Fiorentina-menn völtuðu yfir Roma Fiorentina, lið Alberts Guðmundssonar, vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Roma í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 21:55
Átta marka jafntefli í toppslag ítalska boltans Inter og Juventus gerðu 4-4 jafntefli er liðin mættust í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 18:59
Mikael skoraði er Venezia komst úr botnsætinu Mikael Egill Ellertsson skoraði fyrra mark Venezia er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Monza í ítsölku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.10.2024 17:15
Í beinni: Inter - Juventus | Gamla konan heimsækir meistarana Hér fer fram bein textalýsing frá leik ríkjandi Ítalíumeistara Inter Milan gegn Juventus í 9.umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Liðin sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar og aðeins eitt stig skilur á milli þeirra. Flautað verður til leiks á San Siro klukkan fimm. Fótbolti 27.10.2024 16:31
Albert frá í mánuð og missir af landsleikjunum Albert Guðmundsson mun líklegast ekki snúa aftur í íslenska landsliðið í nóvember þar sem meiðsli hans um helgina munu halda honum frá keppni næstu vikurnar. Fótbolti 23.10.2024 17:33
Juventus lenti í hökkurum Juventus segir að einn af aðgöngum félagsins á X hafi verið hakkaður þegar tilkynnt var um félagaskipti tyrkneska leikmannsins Arda Güler. Fótbolti 22.10.2024 14:30
Stálu skartgripum að verðmæti 75 milljóna af Juventus parinu Þjófar létu greipar sópa á heimili Douglas Luiz og Alishu Lehmann, leikmanna Juventus, á laugardaginn. Þeir stálu skartgripum að verðmæti tæplega 75 milljóna króna. Fótbolti 21.10.2024 13:01
Martinez afgreiddi Rómverja Inter heldur áfram að halda ofan í hálsmálið á toppliði Napólí í Seríu A en liðið lagði Róma á útivelli í kvöld 0-1. Fótbolti 20.10.2024 20:42
Albert fór meiddur af velli en liðið fór á kostum Albert Guðmundsson var í byrjunarliðinu þegar Fiorentina vann sex marka stórsigur á Lecce á útivelli en dagurinn var stuttur hjá íslenska framherjanum. Fótbolti 20.10.2024 12:32
Kvaradona kom toppliðinu til bjargar Georgíumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia tryggði Napoli sigurinn á Empoli í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 20.10.2024 12:28
Cecilía hélt hreinu á móti toppliðinu Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale gerðu markalaust jafntefli við topplið Juventus í stórleiknum í itölsku deildinni í dag. Fótbolti 20.10.2024 12:01
Sjálfsmark skaut Juvents á toppinn Juventus skauts á topp Seríu A á Ítalíu í kvöld með tæpum 1-0 sigri á Lazio en gestirnir léku manni færri nær allan leikinn. Fótbolti 19.10.2024 20:53
Birkir kom inn á og skoraði sárabótarmark Birkir Bjarnason og félagar í Bresica steinlágu á heimavelli í dag, 2-5, þegar liðið tók á móti Sassuolo í toppslag í ítölsku Seríu B. Fótbolti 19.10.2024 17:16
Fannst Inter besti kosturinn: „Ekkert að því að búa í Mílanó“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir nýtur sín vel hjá Inter. Hún hefur byrjað af krafti hjá liðinu og átti meðal annars stórleik gegn Ítalíumeisturum Roma á dögunum. Cecilía segir að Inter sé enn talsvert á eftir félögum á borð við Bayern München en stefnan á þeim bænum sé sett hátt. Fótbolti 19.10.2024 09:01
Paul Pogba: Reiðin mun hjálpa mér Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba segir að hann muni snúa aftur í fótboltann betri en hann var áður. Hann segist líka vera enginn svindlari. Fótbolti 17.10.2024 10:01
Býður upp á ítalska Haggis-pítsu til heiðurs McTominay og Gilmour Flestum þykja ítalskar pítsur mikið lostgæti. Mikilvægt þykir að fylgja ýmsum reglum sem tilheyra því að gera ekta ítalska pítsu en eigandi veitingastaðar eins í Glasgow lætur slíkt ekki stoppa sig í pítsugerðinni. Fótbolti 13.10.2024 07:03
Guðrún nálgast fullkomnun Fjöldi íslenskra fótboltakvenna er á ferðinni í dag og var leikjum að ljúka í Svíþjóð, Noregi og á Ítalíu. Guðrún Arnardóttir nálgast fullkomið tímabil í Svíþjóð. Fótbolti 12.10.2024 15:11