Spænski boltinn Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. Fótbolti 10.7.2018 22:09 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. Fótbolti 10.7.2018 15:44 Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. Fótbolti 10.7.2018 15:27 Barca borgaði fimm milljarða fyrir Brassann Arthur en hver er þetta? Sendingasnillingur frá Gremio tekur við af Paulinho hjá Barcelona. Fótbolti 10.7.2018 13:39 Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. Fótbolti 9.7.2018 23:51 Fyrrum markvörður Spánar ráðinn yfirmaður knattspyrnumála Jose Francisco Molina hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá spænska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 9.7.2018 10:55 Luis Enrique staðfestur sem næsti þjálfari spænska landsliðsins Luis Enrique, fyrrum þjálfari Barcelona og fyrrum landsliðsmaður Spánar, verður næsti þjálfari spænska landsliðsins. Fótbolti 9.7.2018 12:09 Nú vill PSG kaupa Philippe Coutinho Franska félagið Paris Saint-Germain hefur gert risatilboð í Brasilíumanninn Philippe Coutinho sem var átti mjög gott heimsmeistarameistaramót í Rússlandi. Fótbolti 9.7.2018 08:22 Modric telur að Ronaldo verði áfram hjá Real Madrid Luka Modric gefur lítið fyrir orðróma þess efnis að Cristiano Ronaldo sé á förum frá Real Madrid. Fótbolti 8.7.2018 12:59 Real Madrid borgar 30 milljónir evra fyrir bakvörð Spænska stórveldið Real Madrid hefur gengið frá kaupum á hægri bakverði sem kemur til liðsins frá Real Sociedad. Fótbolti 5.7.2018 22:53 Enn fleiri falsfréttir af Real Madrid Real Madrid hefur í annað skipti á stuttum tíma birt opinbera yfirlýsingu á heimasíðu sinni í þeim tilgangi að vísa orðrómum um væntanleg kaup félagsins á bug. Fótbolti 4.7.2018 23:55 Fyrirliði Atletico Madrid búinn að semja í Katar Spænski miðjumaðurinn Gabi hefur yfirgefið spænska stórliðið Atletico Madrid. Fótbolti 4.7.2018 08:23 Segja fyrrum forseta Barcelona hafa keypt nýja lifur handa leikmanni liðsins Heilsuvandræði franska fótboltamannsins Eric Abidal fóru ekki framhjá fótboltáhugamönnum fyrir nokkrum árum þegar Abidal greindist með krabbamein í lifrinni. Nú berast fréttir af óeðlilegum og ólöglegum afskiptum forseta Barcelona í tengslum við málið. Fótbolti 4.7.2018 11:41 Segja að Real Madrid ætli að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Spænska stórblaðið Marca hefur heimildir fyrir því að Real Madrid ætli að selja Cristiano Ronaldo til ítalska félagsins Juventus. Fótbolti 3.7.2018 16:48 Kovacic reynir að losna frá Real Madrid Reynir að losna frá Real Madrid á meðan hann undirbýr sig fyrir leik gegn Íslandi. Fótbolti 24.6.2018 19:14 Úkraínskt ungstirni í markið hjá Real Madrid Spænska stórveldið Real Madrid er að ganga frá kaupum á úkraínska ungstirninu Andriy Lunin. Fótbolti 20.6.2018 09:27 Spænski landsliðsþjálfarinn tekur við Real Real Madrid tilkynnti í dag að félagið hefur ráðið Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóra liðsins. Lopetegui tekur við liðinu eftir að HM í knattspyrnu lýkur. Fótbolti 12.6.2018 15:07 Hierro nú orðaður við Real Madrid Það gengur ekkert sérstaklega vel hjá Real Madrid að finna arftaka Zinedine Zidane hjá félaginu og nú eru helst gamlar kempur félagsins orðaðar við þjálfarastólinn. Fótbolti 6.6.2018 08:23 Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. Fótbolti 1.6.2018 20:15 Ronaldo fjarverandi í kynningu Real á nýju treyjunum │Á förum frá Spáni? Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. Fótbolti 29.5.2018 18:19 Ronaldo: Ég segi eitthvað eftir viku Athygli vakti að Cristiano Ronaldo talaði í gær um feril sinn með Real Madrid í þátíð, nú hefur hann sagt að ástæðan fyrir því sé engin tilviljun. Fótbolti 27.5.2018 13:35 Iniesta kvaddi með sigri Andres Iniesta kvaddi Barcelona eftir 16 ár hjá félaginu í kvöld þegar hann fékk heiðursskiptingu undir lok leiks Barcelona og Real Sociedad. Fótbolti 18.5.2018 13:58 Torres kvaddi með tveimur mörkum Fernando Torres kvaddi uppeldisfélagið Atletico Madrid með tveimur mörkum í jafntefli gegn Eibar á heimavelli í lokaleik Atletico í La Liga þennan veturinn. Fótbolti 20.5.2018 18:20 Vonbrigðin héldu áfram í lokaleik Real í deildinni Vonbrigðatímabil heima fyrir hjá Real Madrid var kórónað með jafntefli gegn Villareal á útivelli í síðasta deildarleiknum. Real getur þó bjargað tímabilinu með sigri á Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um næstu helgi. Fótbolti 18.5.2018 13:55 Sonur Marcelo sýndi lipur tilþrif með leikmönnum Real | Myndband Sonur bakvarðar Real Madrid, Marcelo, er orðinn internetstjarna þökk sé mögnuðu myndbandi sem faðir hans setti á Instagram. Fótbolti 17.5.2018 08:06 Messi: Skelfilegt ef Neymar fer til Real Madrid Það verður mikið skrifað um það á næstu misserum að Brasilíumaðurinn Neymar sé að fara til Real Madrid en þær sögusagnir eru ekki nýjar af nálinni. Fótbolti 16.5.2018 08:08 Tvær þrennur í ótrúlegum leik og fyrsta deildartap Barcelona Eftir að hafa farið 36 af 38 leikjum í La Liga deildinni án taps beið Barcelona í lægri hlut fyrir Levante í ótrúlegum fótboltaleik í kvöld þar sem Emmanuel Boateng og Philippe Coutinho skoruðu þrennu. Fótbolti 11.5.2018 09:38 Flugeldasýning frá Real Real burstaði Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Real skoraði sex mörk gegn engu marki Celta Vigo. Fótbolti 11.5.2018 09:53 Ramos í ruglinu á sínum gamla heimavelli Sevilla hefur unnið tvo leiki í röð eftir að Vincenzo Montella var látinn taka pokann sinn. Fótbolti 9.5.2018 13:46 Barcelona rúllaði yfir Villarreal Barcelona slær ekki slöku við í spænsku úrvalsdeildinni þó liðið sé fyrir löngu búið að tryggja sér titilinn. Fótbolti 9.5.2018 13:44 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 268 ›
Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. Fótbolti 10.7.2018 22:09
Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. Fótbolti 10.7.2018 15:44
Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. Fótbolti 10.7.2018 15:27
Barca borgaði fimm milljarða fyrir Brassann Arthur en hver er þetta? Sendingasnillingur frá Gremio tekur við af Paulinho hjá Barcelona. Fótbolti 10.7.2018 13:39
Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. Fótbolti 9.7.2018 23:51
Fyrrum markvörður Spánar ráðinn yfirmaður knattspyrnumála Jose Francisco Molina hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá spænska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 9.7.2018 10:55
Luis Enrique staðfestur sem næsti þjálfari spænska landsliðsins Luis Enrique, fyrrum þjálfari Barcelona og fyrrum landsliðsmaður Spánar, verður næsti þjálfari spænska landsliðsins. Fótbolti 9.7.2018 12:09
Nú vill PSG kaupa Philippe Coutinho Franska félagið Paris Saint-Germain hefur gert risatilboð í Brasilíumanninn Philippe Coutinho sem var átti mjög gott heimsmeistarameistaramót í Rússlandi. Fótbolti 9.7.2018 08:22
Modric telur að Ronaldo verði áfram hjá Real Madrid Luka Modric gefur lítið fyrir orðróma þess efnis að Cristiano Ronaldo sé á förum frá Real Madrid. Fótbolti 8.7.2018 12:59
Real Madrid borgar 30 milljónir evra fyrir bakvörð Spænska stórveldið Real Madrid hefur gengið frá kaupum á hægri bakverði sem kemur til liðsins frá Real Sociedad. Fótbolti 5.7.2018 22:53
Enn fleiri falsfréttir af Real Madrid Real Madrid hefur í annað skipti á stuttum tíma birt opinbera yfirlýsingu á heimasíðu sinni í þeim tilgangi að vísa orðrómum um væntanleg kaup félagsins á bug. Fótbolti 4.7.2018 23:55
Fyrirliði Atletico Madrid búinn að semja í Katar Spænski miðjumaðurinn Gabi hefur yfirgefið spænska stórliðið Atletico Madrid. Fótbolti 4.7.2018 08:23
Segja fyrrum forseta Barcelona hafa keypt nýja lifur handa leikmanni liðsins Heilsuvandræði franska fótboltamannsins Eric Abidal fóru ekki framhjá fótboltáhugamönnum fyrir nokkrum árum þegar Abidal greindist með krabbamein í lifrinni. Nú berast fréttir af óeðlilegum og ólöglegum afskiptum forseta Barcelona í tengslum við málið. Fótbolti 4.7.2018 11:41
Segja að Real Madrid ætli að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Spænska stórblaðið Marca hefur heimildir fyrir því að Real Madrid ætli að selja Cristiano Ronaldo til ítalska félagsins Juventus. Fótbolti 3.7.2018 16:48
Kovacic reynir að losna frá Real Madrid Reynir að losna frá Real Madrid á meðan hann undirbýr sig fyrir leik gegn Íslandi. Fótbolti 24.6.2018 19:14
Úkraínskt ungstirni í markið hjá Real Madrid Spænska stórveldið Real Madrid er að ganga frá kaupum á úkraínska ungstirninu Andriy Lunin. Fótbolti 20.6.2018 09:27
Spænski landsliðsþjálfarinn tekur við Real Real Madrid tilkynnti í dag að félagið hefur ráðið Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóra liðsins. Lopetegui tekur við liðinu eftir að HM í knattspyrnu lýkur. Fótbolti 12.6.2018 15:07
Hierro nú orðaður við Real Madrid Það gengur ekkert sérstaklega vel hjá Real Madrid að finna arftaka Zinedine Zidane hjá félaginu og nú eru helst gamlar kempur félagsins orðaðar við þjálfarastólinn. Fótbolti 6.6.2018 08:23
Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. Fótbolti 1.6.2018 20:15
Ronaldo fjarverandi í kynningu Real á nýju treyjunum │Á förum frá Spáni? Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. Fótbolti 29.5.2018 18:19
Ronaldo: Ég segi eitthvað eftir viku Athygli vakti að Cristiano Ronaldo talaði í gær um feril sinn með Real Madrid í þátíð, nú hefur hann sagt að ástæðan fyrir því sé engin tilviljun. Fótbolti 27.5.2018 13:35
Iniesta kvaddi með sigri Andres Iniesta kvaddi Barcelona eftir 16 ár hjá félaginu í kvöld þegar hann fékk heiðursskiptingu undir lok leiks Barcelona og Real Sociedad. Fótbolti 18.5.2018 13:58
Torres kvaddi með tveimur mörkum Fernando Torres kvaddi uppeldisfélagið Atletico Madrid með tveimur mörkum í jafntefli gegn Eibar á heimavelli í lokaleik Atletico í La Liga þennan veturinn. Fótbolti 20.5.2018 18:20
Vonbrigðin héldu áfram í lokaleik Real í deildinni Vonbrigðatímabil heima fyrir hjá Real Madrid var kórónað með jafntefli gegn Villareal á útivelli í síðasta deildarleiknum. Real getur þó bjargað tímabilinu með sigri á Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um næstu helgi. Fótbolti 18.5.2018 13:55
Sonur Marcelo sýndi lipur tilþrif með leikmönnum Real | Myndband Sonur bakvarðar Real Madrid, Marcelo, er orðinn internetstjarna þökk sé mögnuðu myndbandi sem faðir hans setti á Instagram. Fótbolti 17.5.2018 08:06
Messi: Skelfilegt ef Neymar fer til Real Madrid Það verður mikið skrifað um það á næstu misserum að Brasilíumaðurinn Neymar sé að fara til Real Madrid en þær sögusagnir eru ekki nýjar af nálinni. Fótbolti 16.5.2018 08:08
Tvær þrennur í ótrúlegum leik og fyrsta deildartap Barcelona Eftir að hafa farið 36 af 38 leikjum í La Liga deildinni án taps beið Barcelona í lægri hlut fyrir Levante í ótrúlegum fótboltaleik í kvöld þar sem Emmanuel Boateng og Philippe Coutinho skoruðu þrennu. Fótbolti 11.5.2018 09:38
Flugeldasýning frá Real Real burstaði Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Real skoraði sex mörk gegn engu marki Celta Vigo. Fótbolti 11.5.2018 09:53
Ramos í ruglinu á sínum gamla heimavelli Sevilla hefur unnið tvo leiki í röð eftir að Vincenzo Montella var látinn taka pokann sinn. Fótbolti 9.5.2018 13:46
Barcelona rúllaði yfir Villarreal Barcelona slær ekki slöku við í spænsku úrvalsdeildinni þó liðið sé fyrir löngu búið að tryggja sér titilinn. Fótbolti 9.5.2018 13:44