Átta leikmenn Man. City og sjö leikmenn Liverpool tilnefndir í heimslið FIFPro Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 15:00 Liverpool menn fagna sigri í Meistaradeildinni með Virgil van Dijk í fararbroddi. Getty/ Burak Akbulut Átta leikmenn Englandsmeistara Manchester City og sjö leikmenn Evrópumeistara Liverpool eru meðal þeirra 55 sem eru tilnefndir í úrvalslið ársins hjá FIFA og Alþjóða leikmannasamtökunum FIFPro. Það eru þó spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid sem eiga flesta leikmenn á listanum eða samanlagt 20 af 55 mönnum. Framganga leikmanna Manchester City og Liverpool sér þó til þess að enska úrvalsdeildin á flesta leikmenn í fyrsta sinn í tíu ár. 23 þúsund fótboltamenn kusu og niðurstaðan úr kosningu þeirra er þessi 55 leikmanna listi. Allir völdu þeir einn markvörð, fjóra varnarmenn. þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Þeir ellefu leikmenn sem fengu flest atkvæði í hverja stöðu komast síðan í ellefu manna úrvalslið sem verður tilkynnt 23. september á Best FIFA Football Awards hátíðinni í Mílanó á Ítalíu. 21 þjóð á leikmann á listanum þar af eru tíu Brasilíumenn, sjö Frakkar og sex Spánverjar. 35 leikmannanna spila með fjórum liðum eða Barcelona (11), Real Madrid (9), Manchester City (8) og Liverpool (7). Hinir tuttugu leikmennirnir koma frá ellefu félögum. Manchester City mennirnir sem eru tilefndir eru Ederson Moraes, Joao Cancelo (farinn til Juventus), Aymeric Laporte, Kyle Walker, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva, Sergio Aguero og Raheem Sterling. Liverpool mennirnir sem eru tilefnir eru Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold, Andy Robertson, Virgil van Dijk, Roberto Firmino, Sadio Mane og Mohamed Salah.The shortlist for the men’s FIFPro #WorldXI is here pic.twitter.com/tm0lPmbkAb — B/R Football (@brfootball) September 5, 2019Allur 55 manna listinn er hér fyrir neðan.Markverðir (5) Alisson Becker (BRA) - Liverpool FC David De Gea (ESP) - Manchester United Ederson Moraes (BRA) - Manchester City Jan Oblak (SVN) - Atletico Madrid Marc-Andre ter Stegen (GER) - FC BarcelonaVarnarmenn (20) Jordi Alba (ESP) - FC Barcelona Trent Alexander-Arnold (ENG) - Liverpool FC Dani Alves (BRA) - Paris Saint-Germain / Sao Paulo FC Joao Cancelo (POR) - Juventus / Manchester City Daniel Carvajal (ESP) - Real Madrid Giorgio Chiellini (ITA) - Juventus Matthijs de Ligt (NED) - Ajax / Juventus Diego Godin (URU) - Atletico Madrid / Internazionale Joshua Kimmich (GER) - Bayern Munich Kalidou Koulibaly (SEN) - SSC Napoli Aymeric Laporte (FRA) - Manchester City Marcelo (BRA) - Real Madrid Gerard Pique (ESP) - FC Barcelona Sergio Ramos (ESP) - Real Madrid Andrew Robertson (SCO) - Liverpool FC Alex Sandro (BRA) - Juventus Thiago Silva (BRA) - Paris Saint-Germain Virgil van Dijk (NED) - Liverpool FC Raphael Varane (FRA) - Real Madrid Kyle Walker (ENG) - Manchester CityMiðjumenn (15) Sergio Busquets (ESP) - FC Barcelona Casemiro (BRA) - Real Madrid Kevin de Bruyne (BEL) - Manchester City Frenkie de Jong (NED) - Ajax / FC Barcelona Christian Eriksen (DEN) - Tottenham Hotspur Eden Hazard (BEL) - Chelsea FC / Real Madrid N'Golo Kante (FRA) - Chelsea FC Toni Kroos (GER) - Real Madrid Arthur Melo (BRA) - FC Barcelona Luka Modric (CRO) - Real Madrid Paul Pogba (FRA) - Manchester United Ivan Rakitic (CRO) - FC Barcelona Bernardo Silva (POR) - Manchester City Dusan Tadic (SRB) - Ajax Arturo Vidal (CHI) - FC BarcelonaFramherjar (15) Sergio Aguero (ARG) - Manchester City Karim Benzema (FRA) - Real Madrid Cristiano Ronaldo (POR) - Juventus Roberto Firmino (BRA) - Liverpool FC Antoine Griezmann (FRA) - Atletico Madrid / FC Barcelona Son Heungmin (KOR) - Tottenham Hotspur Harry Kane (ENG) - Tottenham Hotspur Robert Lewandowski (POL) - Bayern Munich Sadio Mane (SEN) - Liverpool FC Kylian Mbappe (FRA) - Paris Saint-Germain Lionel Messi (ARG) - FC Barcelona Neymar (BRA) - Paris Saint-Germain Mohamed Salah (EGY) - Liverpool FC Raheem Sterling (ENG) - Manchester City Luis Suarez (URU) - FC Barcelona@FIFPro together with @FIFAcom proudly presents the men's #World11 of 2019 For the first time in years the @premierleague has the most shortlisted players... Read more here https://t.co/Ma85gvdRXa#FIFAFootballAwards#TheBest#OneStagepic.twitter.com/UhE3qHK0uz — FIFPRO (@FIFPro) September 5, 2019 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira
Átta leikmenn Englandsmeistara Manchester City og sjö leikmenn Evrópumeistara Liverpool eru meðal þeirra 55 sem eru tilnefndir í úrvalslið ársins hjá FIFA og Alþjóða leikmannasamtökunum FIFPro. Það eru þó spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid sem eiga flesta leikmenn á listanum eða samanlagt 20 af 55 mönnum. Framganga leikmanna Manchester City og Liverpool sér þó til þess að enska úrvalsdeildin á flesta leikmenn í fyrsta sinn í tíu ár. 23 þúsund fótboltamenn kusu og niðurstaðan úr kosningu þeirra er þessi 55 leikmanna listi. Allir völdu þeir einn markvörð, fjóra varnarmenn. þrjá miðjumenn og þrjá framherja. Þeir ellefu leikmenn sem fengu flest atkvæði í hverja stöðu komast síðan í ellefu manna úrvalslið sem verður tilkynnt 23. september á Best FIFA Football Awards hátíðinni í Mílanó á Ítalíu. 21 þjóð á leikmann á listanum þar af eru tíu Brasilíumenn, sjö Frakkar og sex Spánverjar. 35 leikmannanna spila með fjórum liðum eða Barcelona (11), Real Madrid (9), Manchester City (8) og Liverpool (7). Hinir tuttugu leikmennirnir koma frá ellefu félögum. Manchester City mennirnir sem eru tilefndir eru Ederson Moraes, Joao Cancelo (farinn til Juventus), Aymeric Laporte, Kyle Walker, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva, Sergio Aguero og Raheem Sterling. Liverpool mennirnir sem eru tilefnir eru Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold, Andy Robertson, Virgil van Dijk, Roberto Firmino, Sadio Mane og Mohamed Salah.The shortlist for the men’s FIFPro #WorldXI is here pic.twitter.com/tm0lPmbkAb — B/R Football (@brfootball) September 5, 2019Allur 55 manna listinn er hér fyrir neðan.Markverðir (5) Alisson Becker (BRA) - Liverpool FC David De Gea (ESP) - Manchester United Ederson Moraes (BRA) - Manchester City Jan Oblak (SVN) - Atletico Madrid Marc-Andre ter Stegen (GER) - FC BarcelonaVarnarmenn (20) Jordi Alba (ESP) - FC Barcelona Trent Alexander-Arnold (ENG) - Liverpool FC Dani Alves (BRA) - Paris Saint-Germain / Sao Paulo FC Joao Cancelo (POR) - Juventus / Manchester City Daniel Carvajal (ESP) - Real Madrid Giorgio Chiellini (ITA) - Juventus Matthijs de Ligt (NED) - Ajax / Juventus Diego Godin (URU) - Atletico Madrid / Internazionale Joshua Kimmich (GER) - Bayern Munich Kalidou Koulibaly (SEN) - SSC Napoli Aymeric Laporte (FRA) - Manchester City Marcelo (BRA) - Real Madrid Gerard Pique (ESP) - FC Barcelona Sergio Ramos (ESP) - Real Madrid Andrew Robertson (SCO) - Liverpool FC Alex Sandro (BRA) - Juventus Thiago Silva (BRA) - Paris Saint-Germain Virgil van Dijk (NED) - Liverpool FC Raphael Varane (FRA) - Real Madrid Kyle Walker (ENG) - Manchester CityMiðjumenn (15) Sergio Busquets (ESP) - FC Barcelona Casemiro (BRA) - Real Madrid Kevin de Bruyne (BEL) - Manchester City Frenkie de Jong (NED) - Ajax / FC Barcelona Christian Eriksen (DEN) - Tottenham Hotspur Eden Hazard (BEL) - Chelsea FC / Real Madrid N'Golo Kante (FRA) - Chelsea FC Toni Kroos (GER) - Real Madrid Arthur Melo (BRA) - FC Barcelona Luka Modric (CRO) - Real Madrid Paul Pogba (FRA) - Manchester United Ivan Rakitic (CRO) - FC Barcelona Bernardo Silva (POR) - Manchester City Dusan Tadic (SRB) - Ajax Arturo Vidal (CHI) - FC BarcelonaFramherjar (15) Sergio Aguero (ARG) - Manchester City Karim Benzema (FRA) - Real Madrid Cristiano Ronaldo (POR) - Juventus Roberto Firmino (BRA) - Liverpool FC Antoine Griezmann (FRA) - Atletico Madrid / FC Barcelona Son Heungmin (KOR) - Tottenham Hotspur Harry Kane (ENG) - Tottenham Hotspur Robert Lewandowski (POL) - Bayern Munich Sadio Mane (SEN) - Liverpool FC Kylian Mbappe (FRA) - Paris Saint-Germain Lionel Messi (ARG) - FC Barcelona Neymar (BRA) - Paris Saint-Germain Mohamed Salah (EGY) - Liverpool FC Raheem Sterling (ENG) - Manchester City Luis Suarez (URU) - FC Barcelona@FIFPro together with @FIFAcom proudly presents the men's #World11 of 2019 For the first time in years the @premierleague has the most shortlisted players... Read more here https://t.co/Ma85gvdRXa#FIFAFootballAwards#TheBest#OneStagepic.twitter.com/UhE3qHK0uz — FIFPRO (@FIFPro) September 5, 2019
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira