Segja að SMS frá Messi til Neymar hafi verið upphafið að sápuóperu sumarsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2019 09:00 Lionel Messi og Neymar. Getty/ The Asahi Shimbun Félagsskiptaglugginn á Spáni lokaði í gær og Neymar er ennþá leikmaður Paris Saint Germain. Hann gerði allt í sínu valdi til að komast aftur til Barcelona en félögin náðu ekki saman um kaupverð. Evrópsku blöðin hafa fjallað mikið um þetta mál í allt sumar og þetta hefur verið félagsskiptasápuópera af bestu gerð. Neymar var ekki aðeins orðaður við Barcelona heldur einnig við bæði Real Madrid og Juventus. Hann þarf nú að stilla hausinn upp á ný og átta sig á því að hann er að fara spila í búningi Parísarliðsins, að minnsta kosti fram í janúar. Franska blaðið L’Equipe skrifar upphaf málsins á Lionel Messi og eitt SMS textaskilaboð hafi fengið Neymar til að leggja ofurkapp á það að komast aftur til Barcelona.With Neymar pushing for a move to @FCBarcelona, what Lionel Messi sent him in a text message to spark the discussions of the Brazilian's possible return to the Catalan giants has now reportedly been revealed. #SLInthttps://t.co/iXeddFuHqG — Soccer Laduma (@Soccer_Laduma) September 2, 2019 Samkvæmt heimildum þessa virta franska íþróttablaðs þá sendi Messi sínum gamla liðsfélaga þessi skilaboð eftir að hann heyrði af því að Neymar vildi komast í burtu frá PSG. Messi á að hafa skrifað: „Við þurfum á þér að halda til að vinna aftur Meistaradeildina.“ Lionel Messi á að hafa síðan sett pressu á forráðamenn Barcelona að þeir myndu reyna að kaupa Neymar frá Paris Saint Germain. Neymar reyndi í allt sumar að láta draum sinn verða að veruleika en sætti sig loks við það á sunnudaginn að ekkert yrði að þessu. Neymar var meðal annars sagður tilbúinn að gefa eftir átján milljónir pund, 2,7 milljarða króna, af eigin pening til að ná þessu í gegn. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Sjá meira
Félagsskiptaglugginn á Spáni lokaði í gær og Neymar er ennþá leikmaður Paris Saint Germain. Hann gerði allt í sínu valdi til að komast aftur til Barcelona en félögin náðu ekki saman um kaupverð. Evrópsku blöðin hafa fjallað mikið um þetta mál í allt sumar og þetta hefur verið félagsskiptasápuópera af bestu gerð. Neymar var ekki aðeins orðaður við Barcelona heldur einnig við bæði Real Madrid og Juventus. Hann þarf nú að stilla hausinn upp á ný og átta sig á því að hann er að fara spila í búningi Parísarliðsins, að minnsta kosti fram í janúar. Franska blaðið L’Equipe skrifar upphaf málsins á Lionel Messi og eitt SMS textaskilaboð hafi fengið Neymar til að leggja ofurkapp á það að komast aftur til Barcelona.With Neymar pushing for a move to @FCBarcelona, what Lionel Messi sent him in a text message to spark the discussions of the Brazilian's possible return to the Catalan giants has now reportedly been revealed. #SLInthttps://t.co/iXeddFuHqG — Soccer Laduma (@Soccer_Laduma) September 2, 2019 Samkvæmt heimildum þessa virta franska íþróttablaðs þá sendi Messi sínum gamla liðsfélaga þessi skilaboð eftir að hann heyrði af því að Neymar vildi komast í burtu frá PSG. Messi á að hafa skrifað: „Við þurfum á þér að halda til að vinna aftur Meistaradeildina.“ Lionel Messi á að hafa síðan sett pressu á forráðamenn Barcelona að þeir myndu reyna að kaupa Neymar frá Paris Saint Germain. Neymar reyndi í allt sumar að láta draum sinn verða að veruleika en sætti sig loks við það á sunnudaginn að ekkert yrði að þessu. Neymar var meðal annars sagður tilbúinn að gefa eftir átján milljónir pund, 2,7 milljarða króna, af eigin pening til að ná þessu í gegn.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Sjá meira