Ástin á götunni

Fréttamynd

Stelpurnar á pari í Dalnum

Kvennalandsliðið í fótbolta vann 4-1 sigur á Slóvakíu í æfingaleik í Laugardalnum í gær en þrátt fyrir sigurinn var ekki að sjá að leikmenn liðsins væru ánægðir með spilamennsku liðsins sem var sveiflukennd.

Fótbolti
Fréttamynd

Þurfum að ná taktinum aftur

Glódís Perla og Sara Björk eru þessa dagana að berjast um sænska titilinn með félagsliðum sínum en þær segjast hafa ýtt því tímabundið til hliðar.

Fótbolti
Fréttamynd

Allir klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga

Allir leikmenn íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu eru klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga fyrir Kazakstan í undankeppni EM 2016 á morgun. Fái Ísland eitt stig eru þeir komnir á Evrópumótið 2016 sem haldið er í Frakklandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Birkir Bjarna: Heppnir að Robben fór af velli

Birkir Bjarnason var maðurinn á bak við sigurmarkið á móti Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld en hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiksins úr í upphafi seinni hálfleiks.

Fótbolti
Fréttamynd

Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum

Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði.

Fótbolti
Fréttamynd

Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag?

Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi

Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina.

Fótbolti