Ian Wright óskar Guðna Bergs góðs gengis í formannskjörinu á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2017 19:42 Guðni Bergsson, annar frambjóðendanna í formannskjöri KSÍ á morgun, fékk baráttukveðjur frá einum markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Þingfulltrúar á 71. ársþingi KSÍ munu á morgun kjósa á milli Björns Einarssonar, 47 ára formanns Víkings og framkvæmdastjóra TVG-Zimsen annarsvegar og Guðna Bergssonar, 51 árs lögmanns, fyrrverandi landsliðsfyrirliða og atvinnumanns í fótbolta til fjölda ára. Ian Wright, fyrrum leikmaður Crystal Palace og Arsenal, sendi kveðju sínar til Guðna á Twitter-síðu sinni í kvöld. Ian Wright spilaði sex ár með Crystal Palace en þekktastur er hann þó fyrir sjö tímabil sín með Arsenal. Ian Wright skoraði 185 mörk í 288 leikjum með Arsenal og endaði ferill sinn sem markahæsti leikmaður félagsins. Thierry Henry tók seinna metið af honum en Wright er enn næstmarkahæsti leikmaður félagsins. Wright varð enskur meistari með Arsenal 1998, tvisvar sinnum bikarmeistari (1993 og 1998) og vann einni Evrópukeppni bikarhafa með félaginu árið 1994. Hann varð sex sinnum markahæsti leikmaður Arsenal á tímabili. Guðni Bergsson fékk nokkrum sinnum það hlutverk að dekka Ian Wright á sínum tíma en Guðni spilaði í ensku úrvalsdeildinni með bæði Tottenham og Bolton.Just wanna say all the best to @gudnibergs in his attempt at becoming chairman of the Icelandic FA. — Ian Wright (@IanWright0) February 10, 2017 KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Guðni Bergsson, annar frambjóðendanna í formannskjöri KSÍ á morgun, fékk baráttukveðjur frá einum markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Þingfulltrúar á 71. ársþingi KSÍ munu á morgun kjósa á milli Björns Einarssonar, 47 ára formanns Víkings og framkvæmdastjóra TVG-Zimsen annarsvegar og Guðna Bergssonar, 51 árs lögmanns, fyrrverandi landsliðsfyrirliða og atvinnumanns í fótbolta til fjölda ára. Ian Wright, fyrrum leikmaður Crystal Palace og Arsenal, sendi kveðju sínar til Guðna á Twitter-síðu sinni í kvöld. Ian Wright spilaði sex ár með Crystal Palace en þekktastur er hann þó fyrir sjö tímabil sín með Arsenal. Ian Wright skoraði 185 mörk í 288 leikjum með Arsenal og endaði ferill sinn sem markahæsti leikmaður félagsins. Thierry Henry tók seinna metið af honum en Wright er enn næstmarkahæsti leikmaður félagsins. Wright varð enskur meistari með Arsenal 1998, tvisvar sinnum bikarmeistari (1993 og 1998) og vann einni Evrópukeppni bikarhafa með félaginu árið 1994. Hann varð sex sinnum markahæsti leikmaður Arsenal á tímabili. Guðni Bergsson fékk nokkrum sinnum það hlutverk að dekka Ian Wright á sínum tíma en Guðni spilaði í ensku úrvalsdeildinni með bæði Tottenham og Bolton.Just wanna say all the best to @gudnibergs in his attempt at becoming chairman of the Icelandic FA. — Ian Wright (@IanWright0) February 10, 2017
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira