Íslenski handboltinn Fram mætir Val í úrslitunum Það verða Fram og Valur sem mætast í úrslitum deildarbikarkeppni kvenna eftir sigur fyrrnefnda liðsins á Fylki í undanúrslitum í dag, 29-25. Handbolti 27.12.2010 19:30 Kristinn spáir Akureyri og Fram í úrslitaleikinn Vísir fékk Kristinn Guðmundsson, annan þjálfara karlaliðs HK til þess að spá í undanúrslitaleiki í deildarbikar karla í handbolta sem fara fram í Strandgötu í Hafnarfirði í dag. Kristinn spáir jöfnun og spennandi leikjunum en býst við því að Akureyri og Fram mætist í úrslitaleiknum. Handbolti 27.12.2010 14:17 Alexander og Anna Úrsúla handknattleiksfólk ársins Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur og Alexander Petersson Handknattleiksmann og Handknattleikskonu ársins 2010 en bæði átti þau flott ár bæði með sínum félagsliðum sem og með íslensku landsliðunum. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Handbolti 27.12.2010 15:10 Einar spáir því að Fram og Stjarnan fari í úrslitaleikinn Vísir fékk Einar Jónsson, þjálfara kvennaliðs Hauka, til þess að spá fyrir um undanúrslitaleiki í Deildarbikar kvenna sem fara fram í Strandgötunni í dag. Einar spáir að Fram og Stjarnan komist í úrslitaleikinn. Handbolti 27.12.2010 13:37 Undanúrslit deildarbikarsins í Strandgötu í dag Deildarbikar HSÍ fer fram fjórða árið í röð milli jóla og nýárs og í dag fara undanúrslitin fram í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði. Fjögur efstu lið í N1 deildum karla og kvenna komust að venju í keppnina og er þá miðað við stöðu liðanna eftir seinustu umferð fyrir jól þar sem öll lið hafa leikið jafn marga í leiki. Handbolti 27.12.2010 12:15 Þriggja marka tap í síðasta leiknum á móti Norðmönnum Íslenska 21 árs landsliðið tapaði 32-35 á móti Noregi í þriðja og síðasta æfingaleik þjóðanna sem fram fór á Selfossi í kvöld. Ísland vann fyrsta leikinn 29-29 á laugardaginn en liðin gerðu síðan 25-25 jafntefli í gær. Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson var markahæstur en hann skoraði 7 mörk einu meira en Akureyringarnir Guðmundur Hólmar Helgason og Oddur Gretarsson. Handbolti 20.12.2010 20:57 Jafntefli hjá Íslandi og Noregi í dag U-21 landslið Íslands og Noregs gerðu í dag jafntefli, 25-25, í vináttulandsleik sem fór fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í dag. Handbolti 19.12.2010 18:24 Ísland hafði betur gegn Noregi U-21 landslið Íslands í handbolta vann í kvöld sigur á Noregi, 29-27, í æfingaleik sem fór fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. Handbolti 18.12.2010 21:12 U-21 landsleikur Íslands í beinni á netinu Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá U-21 landsleik Íslands og Noregs sem hefst klukkan 17.00. Handbolti 18.12.2010 16:36 Júlíus gæti haldið áfram með kvennalandsliðið Það er enn óljóst hver tekur við landsliði kvenna í handknattleik en samningur Júlíusar Jónassonar við HSÍ er að renna út. Handbolti 17.12.2010 17:01 Adolf Ingi tekur viðtal við lukkudýr EM Adolf Ingi Erlingsson, íþróttafréttaritari Rúv, fer mikinn í Noregi þessa dagana þar sem hann fjallar um EM kvenna í handbolta fyrir evrópska handknattleikssambandið. Handbolti 16.12.2010 16:29 Harpa Sif: Langar til að öskra, gráta og brjóta eitthvað Harpa Sif Eyjólfsdóttir, leikmaður Íslands, var grautfúl eftir leikinn gegn Svartfjallalandi á EM í handbolta í kvöld en Ísland tapaði leiknum, 26-23. Handbolti 9.12.2010 19:37 Þorgerður Anna: Þurftum tíu mínútur í viðbót „Þetta er rosalega svekkjandi og hefði leikurinn verið tíu mínútum lengur hefði sigurinn verið okkar,“ sagði Þorgerður Anna Atladóttir eftir tapið gegn Svartfjallalandi í dag. Handbolti 9.12.2010 19:31 Júlíus: Dýrmæt skref tekin í dag Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari sagðist eðlilega vera afar svekktur eftir tapið fyrir Svartfellingum á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 9.12.2010 19:25 Leikur hinna glötuðu færa gegn Svartfjallalandi Svartfjallaland vann sigur á Íslandi, 23-26, í öðrum leik liðanna á EM sem fram fer í Danmörku. Ísland er því enn án stiga og á aðeins eftir að spila gegn heimsmeisturum Rússa. Handbolti 9.12.2010 14:48 Guðmundur: Var köflótt hjá okkur „Við minnkuðum muninn í eitt mark í seinni hálfleiknum og áttum alla möguleika en það þurfti meira í kjölfarið. Það þurfti betri vörn og það þurfti betri sóknarleik eftir þennan góða kafla," sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Svíþjóð í kvöld. Handbolti 7.12.2010 22:10 Stelpurnar okkar töpuðu með tíu marka mun í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leik sínum í úrslitakeppni stórmóts með tíu marka mun fyrir Króatíu í kvöld. Lokatölur urðu 25-35. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Handbolti 7.12.2010 17:44 Sigurbjörg inn fyrir Stellu Júlíus Jónasson hefur þurft að gera eina breytingu á A-landsliði kvenna fyrir EM í Danmörku sem hefst á þriðjudaginn. Handbolti 2.12.2010 16:48 Birkir Ívar og Sveinbjörn í landsliðið Tveir nýliðar eru í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar sem tekur þátt í heimsbikarmótinu í Svíþjóð dagana 7. og 8. desember næstkomandi. Handbolti 2.12.2010 14:51 Búið að velja U-21 árs landsliðið Þeir Einar Guðmundsson og Einar Andri Einarsson, þjálfarar U-21 árs liðs karla í handbolta, hafa valið 18 manna æfingahóp sem mun leika þrjá vináttulandsleiki í desember. Handbolti 2.12.2010 12:02 Hrafnhildur: Búin að bíða eftir þessu í ansi mörg ár Hrafnhildur Skúladóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu eru nú á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið sem hefst eftir viku. Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari tilkynnti lokahóp sinn á blaðamannafundi í dag. Handbolti 30.11.2010 19:15 EM-hópur Júlíusar tilbúinn Júlíus Jónasson, landsliðsþálfari kvenna í handknattleik valdi í dag leikmannahóp sinn sem fer á EM í Danmörku í næsta mánuði. Handbolti 30.11.2010 14:21 Flenging á norska vísu Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik var kjöldregið af frábæru norsku liði er þau mættust í dag. Lokatölur 35-14 fyrir Noreg en staðan í leikhléi var 19-7. Handbolti 26.11.2010 17:42 Deildabikarinn fer fram í Strandgötunni milli jóla og nýárs Deildabikar HSÍ fer fram í fjórða skiptið milli jóla og nýárs og leikið verður í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði. Handbolti 24.11.2010 14:44 Einar: Allt getur gerst í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit Eimskipsbikarkeppni kvenna í dag og neitaði Einar Jónsson, þjálfari Fram, því ekki að niðurstaðan hafi verið góð fyrir keppnina sjálfa. Handbolti 22.11.2010 15:25 Reynir Þór: Getum unnið hvaða lið sem er Fram og Haukar eigast við í stórleik fjórðungsúrslita Eimskipsbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu í dag. Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, á von á hörkuleik. Handbolti 22.11.2010 15:24 Sturla: Viljum sýna okkar rétta andlit Sturla Ásgeirsson, fyrirliði Vals, á von á erfiðum leik þegar að liðið mætir Selfossi í fjórðungsúrslitum Eimskipsbikarkeppni karla. Dregið var í hádeginu í dag. Handbolti 22.11.2010 15:21 Framkonur komnar áfram í sextán liða úrslitin Kvennalið Fram er komið í sextán liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa eftir sjö marka sigur, 31-24, í seinni leiknum á móti úkraínska liðinu Podatkova í dag. Fram vann fimmtán marka sigur í fyrri leiknum í gær og náði mest tíu marka forskoti í leiknum í dag. Sætið í sextán liða úrslitunum var því aldrei í hættu. Handbolti 21.11.2010 18:29 Ekki ónýtt að setja heimsmet fyrir hádegi Einar Hólmgeirsson stórskytta er aftur kominn á ferðina með félagi sínu Ahlen Hamm. Hann mun spila sinn fyrsta leik með félaginu í háa herrans tíð um helgina þegar það mætir Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans í Hannover Burgdorf. Handbolti 18.11.2010 20:06 Eðlilegt að einhverjar sitji svekktar heima Júlíus Jónasson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið nítján leikmenn í íslenska landsliðið sem fer á æfingamót í Noregi um þarnæstu helgi. Svo verður fækkað um þrjá í hópnum og fara sextán leikmenn Evrópumeistaramótið í Danmörku og Noregi í næsta mánuði. Allir leikir Íslands verða í Danmörku. Handbolti 17.11.2010 23:29 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 123 ›
Fram mætir Val í úrslitunum Það verða Fram og Valur sem mætast í úrslitum deildarbikarkeppni kvenna eftir sigur fyrrnefnda liðsins á Fylki í undanúrslitum í dag, 29-25. Handbolti 27.12.2010 19:30
Kristinn spáir Akureyri og Fram í úrslitaleikinn Vísir fékk Kristinn Guðmundsson, annan þjálfara karlaliðs HK til þess að spá í undanúrslitaleiki í deildarbikar karla í handbolta sem fara fram í Strandgötu í Hafnarfirði í dag. Kristinn spáir jöfnun og spennandi leikjunum en býst við því að Akureyri og Fram mætist í úrslitaleiknum. Handbolti 27.12.2010 14:17
Alexander og Anna Úrsúla handknattleiksfólk ársins Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur og Alexander Petersson Handknattleiksmann og Handknattleikskonu ársins 2010 en bæði átti þau flott ár bæði með sínum félagsliðum sem og með íslensku landsliðunum. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Handbolti 27.12.2010 15:10
Einar spáir því að Fram og Stjarnan fari í úrslitaleikinn Vísir fékk Einar Jónsson, þjálfara kvennaliðs Hauka, til þess að spá fyrir um undanúrslitaleiki í Deildarbikar kvenna sem fara fram í Strandgötunni í dag. Einar spáir að Fram og Stjarnan komist í úrslitaleikinn. Handbolti 27.12.2010 13:37
Undanúrslit deildarbikarsins í Strandgötu í dag Deildarbikar HSÍ fer fram fjórða árið í röð milli jóla og nýárs og í dag fara undanúrslitin fram í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði. Fjögur efstu lið í N1 deildum karla og kvenna komust að venju í keppnina og er þá miðað við stöðu liðanna eftir seinustu umferð fyrir jól þar sem öll lið hafa leikið jafn marga í leiki. Handbolti 27.12.2010 12:15
Þriggja marka tap í síðasta leiknum á móti Norðmönnum Íslenska 21 árs landsliðið tapaði 32-35 á móti Noregi í þriðja og síðasta æfingaleik þjóðanna sem fram fór á Selfossi í kvöld. Ísland vann fyrsta leikinn 29-29 á laugardaginn en liðin gerðu síðan 25-25 jafntefli í gær. Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson var markahæstur en hann skoraði 7 mörk einu meira en Akureyringarnir Guðmundur Hólmar Helgason og Oddur Gretarsson. Handbolti 20.12.2010 20:57
Jafntefli hjá Íslandi og Noregi í dag U-21 landslið Íslands og Noregs gerðu í dag jafntefli, 25-25, í vináttulandsleik sem fór fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í dag. Handbolti 19.12.2010 18:24
Ísland hafði betur gegn Noregi U-21 landslið Íslands í handbolta vann í kvöld sigur á Noregi, 29-27, í æfingaleik sem fór fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. Handbolti 18.12.2010 21:12
U-21 landsleikur Íslands í beinni á netinu Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá U-21 landsleik Íslands og Noregs sem hefst klukkan 17.00. Handbolti 18.12.2010 16:36
Júlíus gæti haldið áfram með kvennalandsliðið Það er enn óljóst hver tekur við landsliði kvenna í handknattleik en samningur Júlíusar Jónassonar við HSÍ er að renna út. Handbolti 17.12.2010 17:01
Adolf Ingi tekur viðtal við lukkudýr EM Adolf Ingi Erlingsson, íþróttafréttaritari Rúv, fer mikinn í Noregi þessa dagana þar sem hann fjallar um EM kvenna í handbolta fyrir evrópska handknattleikssambandið. Handbolti 16.12.2010 16:29
Harpa Sif: Langar til að öskra, gráta og brjóta eitthvað Harpa Sif Eyjólfsdóttir, leikmaður Íslands, var grautfúl eftir leikinn gegn Svartfjallalandi á EM í handbolta í kvöld en Ísland tapaði leiknum, 26-23. Handbolti 9.12.2010 19:37
Þorgerður Anna: Þurftum tíu mínútur í viðbót „Þetta er rosalega svekkjandi og hefði leikurinn verið tíu mínútum lengur hefði sigurinn verið okkar,“ sagði Þorgerður Anna Atladóttir eftir tapið gegn Svartfjallalandi í dag. Handbolti 9.12.2010 19:31
Júlíus: Dýrmæt skref tekin í dag Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari sagðist eðlilega vera afar svekktur eftir tapið fyrir Svartfellingum á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 9.12.2010 19:25
Leikur hinna glötuðu færa gegn Svartfjallalandi Svartfjallaland vann sigur á Íslandi, 23-26, í öðrum leik liðanna á EM sem fram fer í Danmörku. Ísland er því enn án stiga og á aðeins eftir að spila gegn heimsmeisturum Rússa. Handbolti 9.12.2010 14:48
Guðmundur: Var köflótt hjá okkur „Við minnkuðum muninn í eitt mark í seinni hálfleiknum og áttum alla möguleika en það þurfti meira í kjölfarið. Það þurfti betri vörn og það þurfti betri sóknarleik eftir þennan góða kafla," sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Svíþjóð í kvöld. Handbolti 7.12.2010 22:10
Stelpurnar okkar töpuðu með tíu marka mun í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leik sínum í úrslitakeppni stórmóts með tíu marka mun fyrir Króatíu í kvöld. Lokatölur urðu 25-35. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Handbolti 7.12.2010 17:44
Sigurbjörg inn fyrir Stellu Júlíus Jónasson hefur þurft að gera eina breytingu á A-landsliði kvenna fyrir EM í Danmörku sem hefst á þriðjudaginn. Handbolti 2.12.2010 16:48
Birkir Ívar og Sveinbjörn í landsliðið Tveir nýliðar eru í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar sem tekur þátt í heimsbikarmótinu í Svíþjóð dagana 7. og 8. desember næstkomandi. Handbolti 2.12.2010 14:51
Búið að velja U-21 árs landsliðið Þeir Einar Guðmundsson og Einar Andri Einarsson, þjálfarar U-21 árs liðs karla í handbolta, hafa valið 18 manna æfingahóp sem mun leika þrjá vináttulandsleiki í desember. Handbolti 2.12.2010 12:02
Hrafnhildur: Búin að bíða eftir þessu í ansi mörg ár Hrafnhildur Skúladóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu eru nú á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið sem hefst eftir viku. Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari tilkynnti lokahóp sinn á blaðamannafundi í dag. Handbolti 30.11.2010 19:15
EM-hópur Júlíusar tilbúinn Júlíus Jónasson, landsliðsþálfari kvenna í handknattleik valdi í dag leikmannahóp sinn sem fer á EM í Danmörku í næsta mánuði. Handbolti 30.11.2010 14:21
Flenging á norska vísu Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik var kjöldregið af frábæru norsku liði er þau mættust í dag. Lokatölur 35-14 fyrir Noreg en staðan í leikhléi var 19-7. Handbolti 26.11.2010 17:42
Deildabikarinn fer fram í Strandgötunni milli jóla og nýárs Deildabikar HSÍ fer fram í fjórða skiptið milli jóla og nýárs og leikið verður í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði. Handbolti 24.11.2010 14:44
Einar: Allt getur gerst í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit Eimskipsbikarkeppni kvenna í dag og neitaði Einar Jónsson, þjálfari Fram, því ekki að niðurstaðan hafi verið góð fyrir keppnina sjálfa. Handbolti 22.11.2010 15:25
Reynir Þór: Getum unnið hvaða lið sem er Fram og Haukar eigast við í stórleik fjórðungsúrslita Eimskipsbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu í dag. Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, á von á hörkuleik. Handbolti 22.11.2010 15:24
Sturla: Viljum sýna okkar rétta andlit Sturla Ásgeirsson, fyrirliði Vals, á von á erfiðum leik þegar að liðið mætir Selfossi í fjórðungsúrslitum Eimskipsbikarkeppni karla. Dregið var í hádeginu í dag. Handbolti 22.11.2010 15:21
Framkonur komnar áfram í sextán liða úrslitin Kvennalið Fram er komið í sextán liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa eftir sjö marka sigur, 31-24, í seinni leiknum á móti úkraínska liðinu Podatkova í dag. Fram vann fimmtán marka sigur í fyrri leiknum í gær og náði mest tíu marka forskoti í leiknum í dag. Sætið í sextán liða úrslitunum var því aldrei í hættu. Handbolti 21.11.2010 18:29
Ekki ónýtt að setja heimsmet fyrir hádegi Einar Hólmgeirsson stórskytta er aftur kominn á ferðina með félagi sínu Ahlen Hamm. Hann mun spila sinn fyrsta leik með félaginu í háa herrans tíð um helgina þegar það mætir Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans í Hannover Burgdorf. Handbolti 18.11.2010 20:06
Eðlilegt að einhverjar sitji svekktar heima Júlíus Jónasson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið nítján leikmenn í íslenska landsliðið sem fer á æfingamót í Noregi um þarnæstu helgi. Svo verður fækkað um þrjá í hópnum og fara sextán leikmenn Evrópumeistaramótið í Danmörku og Noregi í næsta mánuði. Allir leikir Íslands verða í Danmörku. Handbolti 17.11.2010 23:29