Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Þjálfun snýst um sam­skipti“

Pekka Salminen hefur þurft að bíða lengi eftir fyrsta leik sínum sem landsliðsþjálfari Íslands. Finninn tók við íslenska kvennalandsliðinu í mars en í kvöld, rúmum sjö mánuðum síðar, er komið að fyrsta leiknum sem er á móti Serbíu á Ásvöllum.

Körfubolti
Fréttamynd

Blikarnir taplausir á toppnum

Breiðablik stefnir hraðbyri upp í úrvalsdeildina í körfubolta. Liðið hefur ekki enn tapað leik á tímabilinu í 1. deildinni og lagði Skallagrím að velli í Smáranum í kvöld, 111-104, eftir háspennuleik.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin

NBA-deildin í körfubolta hefur misst eina af goðsögnum sínum. Lenny Wilkens lést í gær 88 ára að aldri en hann var tekinn inn í heiðurshöll körfuboltans bæði sem leikmaður og þjálfari.

Körfubolti
Fréttamynd

„Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“

Daníel Guðni Guð­munds­son, þjálfari karla­liðs Kefla­víkur í körfu­bolta segir að varnar­leikur síns liðs verði að vera full­kominn í kvöld til þess að liðið geti átt mögu­leika í Suður­nesja­slag gegn liði Grinda­víkur á úti­velli. Leikurinn hefur sér­staka þýðingu fyrir Daníel og fjöl­skyldu hans.

Körfubolti