Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Keflavík hóf úrslitakeppnina með því að vinna Tindastól, 92-63, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 31.3.2025 18:17
Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Deildarmeistarar Hauka mæta Grindavík í fyrsta leik einvígis liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 31.3.2025 18:46
Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Hópslagsmálin í leik Minnesota Timberwolves og Detroit Pistons í NBA-deildinni voru að sjálfsögðu tekin fyrir í Lögmáli leiksins. Strákarnir veltu því einnig fyrir sér hvernig íslensk útgáfa af slíkum slagsmálum yrði. Körfubolti 31.3.2025 16:31
Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni „Kannski hringir Lalli [Lárus Jónsson, þjálfari] á næsta ári og býður mér millu, þá þarf ég að vera í standi,“ grínaðist Emil Karel Einarsson þegar hann ræddi um þá ákvörðun sína að hætta í körfubolta. Körfubolti 30. mars 2025 11:31
Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Deildarmeistarar Tindastóls mæta Keflavík í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Aðeins einu sinni hefur liðið í áttunda sæti unnið deildarmeistarana, en það gerðist einmitt undir stjórn Benedikts Guðmundssonar, þjálfara Tindastóls í dag. Körfubolti 30. mars 2025 08:00
„Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Stjarnan og ÍR munu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og endurtaka þar með stórkostlegt einvígi frá árinu 2019. Sérfræðingar Körfuboltakvölds spáðu í spilin. Körfubolti 29. mars 2025 21:30
„Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sérfræðingar Bónus körfuboltakvölds eru sammála því að komandi úrslitakeppni sé mikilvæg á margan hátt fyrir Kristófer Acox leikmann Vals, bæði er varðar að bæta við titli í safnið en einnig varðandi mögulegt sæti hans í íslenska landsliðinu fyrir komandi Evrópumót en Kristófer hefur ekki verið valinn í liðið upp á síðkastið. Körfubolti 29. mars 2025 12:01
Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Lesendur Vísis geta nú kosið um það hvaða tilþrif stóðu upp úr í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur. Úrslitin verða kynnt á Stöð 2 Sport þegar úrslitakeppnin hefst á miðvikudag. Körfubolti 29. mars 2025 10:00
Sabonis ekki með Litháen á EM NBA stjarnan Domantas Sabonis, leikmaður Sacramento Kings, mun væntanlega ekki leika með Litháen á Evrópumóti karla í körfubolta síðsumars en Sabonis hefur verið að glíma við þrálát meiðsli í vetur. Körfubolti 29. mars 2025 07:04
Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina NBA liðið Memphis Grizzlies hefur ákveðið að reka sigursælasta þjálfara í sögu félagsins, Taylor Jenkins, þegar aðeins níu leikir eru eftir af tímabilinu og úrslitakeppnin framundan. Körfubolti 28. mars 2025 18:31
Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Lokasekúndurnar í leik Chicago Bulls og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt voru ótrúlegar. Bulls var fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt. Josh Giddey skoraði sigurkörfuna með skoti frá miðju. Körfubolti 28. mars 2025 14:32
Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þóra Kristín Jónsdóttir úr Haukum og Ægir Þór Steinarsson úr Stjörnunni eru leikmenn ársins í Bónus-deildunum í körfubolta. Þau voru verðlaunuð ásamt mörgum öðrum á lokahófi KKÍ á Fosshótelinu í Þórunnartúni í dag. Körfubolti 28. mars 2025 12:45
Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Nú þegar deildarkeppninni er lokið í Bónus-deildum karla og kvenna í körfubolta var í dag komið að lokahófi KKÍ þar sem fremsta fólk deildanna, sem og í 1. deildum karla og kvenna, var heiðrað. Körfubolti 28. mars 2025 11:32
Miðasalan á EM er hafin Miðasala á leiki Íslands á Evrópumóti karla í körfubolta, sem fram fara í Katowice í Póllandi í lok ágúst og byrjun september, hófst klukkan 11 í dag. Körfubolti 28. mars 2025 10:48
Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta var í pottinum þegar dregið var í riðla fyrir EM í gær. Riðillinn er snúinn að mati stjörnuleikmannsins Martins Hermannssonar einn af lykilmönnum íslenska liðsins, fékk það lið sem hann vildi helst forðast. Körfubolti 28. mars 2025 10:32
„Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Sigmar Hákonarson lék í gærkvöldi sinn síðasta leik fyrir meistaraflokk Hattar í körfuknattleik þegar liðið vann Álftanes, 99-95, í lokaumferð úrvalsdeildar karla. Sigmar tók þátt í sínum 340. leik en hann varð í vetur leikjahæsti leikmaðurinn í sögu Hattar. Körfubolti 28. mars 2025 07:02
Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, hefði óneitanlega verið til í að sjá meira frá sínu liði þegar það tapaði 99-95 fyrir Hetti, sem var fallið úr úrvalsdeildinni, í lokaumferðinni í kvöld. Einbeitingin eftir leik fór strax á úrslitakeppnina sem er framundan. Körfubolti 27. mars 2025 22:39
„Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur viðurkenndi að finna fyrir áhyggjum vegna frekar slaks leiks hans manna í sigrinum gegn KR í kvöld. Grindavík mætir Val í 8-liða úrslitum Bónus-deildarinnar. Körfubolti 27. mars 2025 21:54
„Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls var að vonum ánægður í leikslok með sigur sinna manna og fyrsta deildarmeistaratitil Tindastóls. Körfubolti 27. mars 2025 21:50
Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar gat ekki glaðst yfir því að hafa náð að hanga á öðru sæti deildarinnar. Hann var pirraður út af tapinu og einnig út af dómurunum. Stjarnan tapaði fyrir Njarðvíkingur 103-107 og það eru mörg atriði sem þarf að hafa áhyggjur af hjá Stjörnunni. Körfubolti 27. mars 2025 21:49
„Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Þór Þorlákshöfn er ekki á leiðinni í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta. Það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Keflavík í lokaumferð deildarinnar. Raunar höfðu önnur úrslit í leikjum nú þegar gert út um vonir Þórsara um að komast í úrslitakeppni þetta árið. Lárus Jónsson er vitanlega vonsvikinn með þá staðreynd. Körfubolti 27. mars 2025 21:47
„Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ ÍR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppninni með sigri á Haukum. Leikurinn endaði 80-91 en ÍR-ingar voru með yfirhöndina allan leikinn og það var aldrei líkur á öðru en ÍR sigri. Borche Ilievski Sansa þjálfari liðsins var mjög ánægður með úrslitin og að vera kominn áfram. Körfubolti 27. mars 2025 21:43
„Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Sigurður Ingimundarson stýrði Keflavík inn í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta en liðið nældi sér í farseðil þangað með sigri gegn Þór Þorlákshöfn í leik liðanna í lokaumferð deildarinnar í Icelandic Glacial-höllinni í kvöld. Körfubolti 27. mars 2025 21:36
Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Auknar kröfur og eftirlit skattsins gagnvart íþróttafélögum hefur valdið titringi í hreyfingunni hér á landi. Lögmaður segir það skjóta skökku við að sjálfboðaliðar geti sætt refsiábyrgð og starfshópur hagsmunaaðila leitar lausna til að liðka fyrir rekstri íþróttahreyfinga. Innlent 27. mars 2025 21:02