Besta deild karla Síðasta frétt Gaupa: Með Birki Má á heimavelli í Eskihlíðinni Í síðustu frétt sinni fyrir Stöð 2 ræddi Guðjón Guðmundsson, Gaupi, við Valsmanninn Birki Már Sævarsson á heimavelli þeirra beggja í Eskihlíðinni. Íslenski boltinn 1.6.2023 07:32 Kjóstu besta leikmanninn í maí Sjö leikmenn eru tilnefndir sem leikmaður mánaðarins í Bestu deild karla í fótbolta. Það eru lesendur Vísis sem sjá um að kjósa þann besta. Íslenski boltinn 30.5.2023 15:31 Tökumaðurinn maður leiksins í Keflavík: „Hann var með alla klútana sína“ Tökumaður Stöðvar 2 Sports á leik Keflavíkur og Breiðabliks fékk sérstakt hrós frá Guðmundi Benediktssyni og félögum í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 30.5.2023 14:30 Sjáðu Tryggva Hrafn halda lífi í titilbaráttu Bestu deildarinnar Valsmenn urðu í gær fyrstir til að vinna Víkinga í Bestu deildinni í sumar og komu í veg fyrir að Fossvogsliðið stingi hreinlega af i deildinni. Íslenski boltinn 30.5.2023 08:00 „Lögðum upp með að halda hreinu“ Keflavík gerði markalaust jafntefli við Breiðablik í Bestu-deild karla í knattspyrnu fyrr í kvöld. Liðið hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekist að klífa upp úr botnsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 29.5.2023 22:30 Arnar Grétarsson: Við setjum þetta aftur upp í mót Arnari Grétarssyni, þjálfara Vals, var létt í leikslok eftir sigur síns liðs gegn Víkingum. Valsmenn átt erfiða leiki undanfarið og tókst nú að vera fyrsta liðið til þess að stoppa sigurgöngu Víkinga. Íslenski boltinn 29.5.2023 22:01 Myndband: Klæmint með klúður sem gleymist seint Klæmint Olsen brenndi af því sem má fullyrða að sé færi aldarinnar þegar Breiðablik gerði markalaust jafntefli við Keflavík í 9. umferð Bestu deildar karla. Færið má sjá neðar í fréttinni. Íslenski boltinn 29.5.2023 21:30 Umfjöllun: Víkingur - Valur 2-3 | Sigurganga Víkinga á enda Valur batt enda á sigurgöngu Víkings í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Víkingar unnið níu leiki í röð á meðan Valur var í basli eftir að falla úr leik í Mjólkurbikarnum gegn Lengjudeildarliði Njarðvíkur og gera jafntefli við Keflavík. Það var ekki að sjá í kvöld þar sem Valur kom, sá og sigraði í Víkinni. Íslenski boltinn 29.5.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 0-0 | Markalaust í bleytunni suður með sjó Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu sér ferð suður með sjó til Keflavíkur í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Keflavík hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekst að rísa af botninum, en þeir fara upp fyrir ÍBV á markatölu. Íslenski boltinn 29.5.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 4-2 | Heimamenn sigldu sigrinum heim undir lok leiks KA sigraði Fram 4-2 í 9. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag. KA menn höfðu fyrir leikinn tapað þremur leikjum í röð án þess að skora mark og sigurinn því virkilega kærkominn. KA lyftir sér upp fyrir HK í 5. sæti í töflunni en hefur þó spilað leik meira. Fram áfram í 9. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 29.5.2023 15:15 Jakob Snær: Vonandi byrjunin á því sem við ætlum að sýna í sumar Jakob Snær Árnason, leikmaður KA, kom inn á sem varamaður í 4-2 sigri gegn Fram á Greifavellinum á Akureyri í dag. Staðan var 2-2 á 85. mínútu en þá skoraði Jakob þegar boltinn fór af honum og í markið eftir skot frá Þorra Mar Þórissyni. Hann innsiglaði svo sigur KA með marki í uppbótartíma eftir skyndisókn. Íslenski boltinn 29.5.2023 19:01 Mörkin úr Bestu: Sjáðu ótrúlega endurkomu FH gegn HK Ellefu mörk voru skoruð í þeim þremur leikjum sem fram fóru í Bestu deild karla í gær. Boðið var upp á markaveislu á Kaplakrikavelli, KR vann sigur gegn Stjörnunni og í Árbænum unnu nýliðar Fylkis góðan sigur á ÍBV. Íslenski boltinn 29.5.2023 12:01 Minntust Egils Hrafns á táknrænan hátt Leikmenn Bestu deildar liðs Fylkis heiðruðu í gær minningu hins 17 ára gamla Egils Hrafns Gústafssonar sem féll frá á dögunum. Íslenski boltinn 29.5.2023 09:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 4-3 | FH-ingar upp fyrir HK eftir sjö marka leik Liðin í fjórða og fimmta sæti deildarinnar mættust í kvöld þegar FH tók á móti HK í 9. umferð Bestu deildar karla. Eftir spennandi leik þar sem mörkunum rigndi þá sigruðu heimamenn í FH 4-3. Fótbolti 28.5.2023 18:30 Heimir: Við spiluðum fyrir fólkið Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum hæstánægður með 4-3 sigur FH á HK í Kaplakrika nú í kvöld. FH lenti þrisvar sinnum undir í leiknum en náði að jafna í öll skiptin og það var svo Úlfur Ágúst Björnsson sem skoraði sigurmarkið FH-inga hér í kvöld. Fótbolti 28.5.2023 21:59 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 1-0 | KR-ingar nálgast efri hlutann KR hafði betur í öðrum deildarleiknum sínum í röð og þriðja leiknum alls er liðið tók á móti Stjörnunni í níundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur 1-0 og KR-ingar eru nú aðeins einu stigi frá efri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 28.5.2023 18:30 Umfjöllun viðtöl og myndir: Fylkir - ÍBV 2-1 | Fimmta tap Eyjamanna í röð Eyjamenn máttu þola sitt fimmta deildartap í röð er liðið heimsótti Fylki í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-1 og Fylkismenn eru farnir að nálgast efri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 28.5.2023 16:16 „Við stýrðum þessum leik“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var afar niðurlútur eftir 2-1 tap á móti Fylki í Árbænum í dag. Þetta er fimmta tap Eyjamanna í Bestu deildinni og virðist lítið ganga hjá Vestmanneyingum um þessar mundir. Fótbolti 28.5.2023 20:08 „Við þurfum að hjálpa þeim í gegnum þetta“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Þetta verður fyrsti leikurinn minn í Frostaskjóli þannig að ég hlakka til,“ segir Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, um leik kvöldsins við Stjörnuna í Bestu deild karla sem fram fer að Meistaravöllum klukkan 19:15. Íslenski boltinn 28.5.2023 13:01 Sjáðu Víkinga raða mörkum fyrir norðan og þann markahæsta ráða úrslitum Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi þar sem Víkingar og Blikar fögnuðu sigri. Víkingar unnu þar sinn níunda sigur í níu leikjum en Blikar voru að vinna sinn sjötta deildarleik í röð. Íslenski boltinn 26.5.2023 09:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-0 | Blikar upp í annað sæti eftir sigur í stórleiknum Breiðablik vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Val í stórleik níundu umferða Bestu-deildar karla í knattsprnu í kvöld. Með sigrinum stekkur Breiðablik upp fyrir Valsmenn í annað sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 25.5.2023 18:31 „Hættir að haltra og farnir að labba“ Breiðablik sigraði Val 1-0 á Kópavogsvellinum fyrr í kvöld. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, var ánægður með frammistöðu sinna manna. Fótbolti 25.5.2023 22:26 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-4 | Víkingar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingar eru áfram taplausir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-0 sigur á KA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Liðið skoraði tvö mörk í sitthvorum hálfleik og áttu heimamenn engin svör. KA er áfram í 6. sæti með 11 stig eða heilum 16 stigum á eftir Víking og titilbaráttan sem norðanmenn óskuðu sér sennilega fokin út um gluggan snemma. Fótbolti 25.5.2023 17:15 Arnar: Var kominn tími til að við förum að ganga frá liðum Víkingur vann 4-0 útisigur á KA á Akureyri fyrr í kvöld. Víkingur spilaði miklu betur en KA í dag eins og tölurnar gefa til kynna. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn en gat þó fundið ýmislegt í leik síns liðs sem má betur fara. Fótbolti 25.5.2023 21:00 Þjálfarinn skoraði síðasta markið sitt þegar KA vann Víking síðast fyrir norðan KA tekur á móti Víkingum í Bestu deild karla í fótbolta á Akureyri í kvöld en norðanmenn reyna þar að verða fyrsti til að taka stig af toppliði Víkinga í sumar. Íslenski boltinn 25.5.2023 16:31 „Viltu vera hluti af einu besta liði á Íslandi?“ Arnar Gunnlaugsson vill alls ekki eigna sér heiðurinn af frammistöðu Loga Tómassonar og Birnis Ingasonar sem hafa spilað mjög vel í upphafi Bestu deildarinnar og eiga mikinn þátt í því að Víkingsliðið er með fullt hús og fimm stiga forskot á toppnum eftir átta umferðir. Íslenski boltinn 25.5.2023 13:01 Frederik, Ingvar og Arnar Freyr bjargað flestum mörkum Þrír markverðir eru í sérflokki þegar kemur að því að bjarga sínum liðum í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 24.5.2023 14:30 „Bara á Íslandi væri bróðir þess sem þú braust á í gæslunni að passa þig“ Rauða spjaldið á Karl Friðleif, leikaraskapur Eyþórs Arons og olnbogaskot Nikolaj Hansen voru til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport eftir mikil læti í Kórnum, í 2-1 sigri Víkinga gegn HK í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 23.5.2023 10:33 Yfirlýsingin sé týpískt útspil hjá FH: „Þurfa að líta í eigin barm“ Baldur Sigurðsson, fyrrum leikmaður Bestu deildar liðs FH og núverandi sérfræðingur Stúkunnar á Stöð 2 Sport, segir það alls ekki hafa komið sér á óvart að FH hafi sent frá sér yfirlýsingu á borð við þá sem félagið sendi frá sér á dögunum. Hann hvetur FH, sem og Kjartan Henry leikmann félagsins, til þess að líta í eigin barm. Íslenski boltinn 23.5.2023 09:30 Sjáðu axlar- og bakmark í Eyjum, „eldrauða spjaldið“ og neglur Atla og Gísla Það var nóg um að vera í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta sem lauk í gær. KR vann langþráðan sigur gegn Fram, Víkingur jók forskot sitt á toppnum og Keflavík fór á botninn þrátt fyrir markalaust jafntefli við Val. Íslenski boltinn 23.5.2023 09:07 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 334 ›
Síðasta frétt Gaupa: Með Birki Má á heimavelli í Eskihlíðinni Í síðustu frétt sinni fyrir Stöð 2 ræddi Guðjón Guðmundsson, Gaupi, við Valsmanninn Birki Már Sævarsson á heimavelli þeirra beggja í Eskihlíðinni. Íslenski boltinn 1.6.2023 07:32
Kjóstu besta leikmanninn í maí Sjö leikmenn eru tilnefndir sem leikmaður mánaðarins í Bestu deild karla í fótbolta. Það eru lesendur Vísis sem sjá um að kjósa þann besta. Íslenski boltinn 30.5.2023 15:31
Tökumaðurinn maður leiksins í Keflavík: „Hann var með alla klútana sína“ Tökumaður Stöðvar 2 Sports á leik Keflavíkur og Breiðabliks fékk sérstakt hrós frá Guðmundi Benediktssyni og félögum í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 30.5.2023 14:30
Sjáðu Tryggva Hrafn halda lífi í titilbaráttu Bestu deildarinnar Valsmenn urðu í gær fyrstir til að vinna Víkinga í Bestu deildinni í sumar og komu í veg fyrir að Fossvogsliðið stingi hreinlega af i deildinni. Íslenski boltinn 30.5.2023 08:00
„Lögðum upp með að halda hreinu“ Keflavík gerði markalaust jafntefli við Breiðablik í Bestu-deild karla í knattspyrnu fyrr í kvöld. Liðið hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekist að klífa upp úr botnsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 29.5.2023 22:30
Arnar Grétarsson: Við setjum þetta aftur upp í mót Arnari Grétarssyni, þjálfara Vals, var létt í leikslok eftir sigur síns liðs gegn Víkingum. Valsmenn átt erfiða leiki undanfarið og tókst nú að vera fyrsta liðið til þess að stoppa sigurgöngu Víkinga. Íslenski boltinn 29.5.2023 22:01
Myndband: Klæmint með klúður sem gleymist seint Klæmint Olsen brenndi af því sem má fullyrða að sé færi aldarinnar þegar Breiðablik gerði markalaust jafntefli við Keflavík í 9. umferð Bestu deildar karla. Færið má sjá neðar í fréttinni. Íslenski boltinn 29.5.2023 21:30
Umfjöllun: Víkingur - Valur 2-3 | Sigurganga Víkinga á enda Valur batt enda á sigurgöngu Víkings í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Víkingar unnið níu leiki í röð á meðan Valur var í basli eftir að falla úr leik í Mjólkurbikarnum gegn Lengjudeildarliði Njarðvíkur og gera jafntefli við Keflavík. Það var ekki að sjá í kvöld þar sem Valur kom, sá og sigraði í Víkinni. Íslenski boltinn 29.5.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 0-0 | Markalaust í bleytunni suður með sjó Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu sér ferð suður með sjó til Keflavíkur í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Keflavík hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekst að rísa af botninum, en þeir fara upp fyrir ÍBV á markatölu. Íslenski boltinn 29.5.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 4-2 | Heimamenn sigldu sigrinum heim undir lok leiks KA sigraði Fram 4-2 í 9. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag. KA menn höfðu fyrir leikinn tapað þremur leikjum í röð án þess að skora mark og sigurinn því virkilega kærkominn. KA lyftir sér upp fyrir HK í 5. sæti í töflunni en hefur þó spilað leik meira. Fram áfram í 9. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 29.5.2023 15:15
Jakob Snær: Vonandi byrjunin á því sem við ætlum að sýna í sumar Jakob Snær Árnason, leikmaður KA, kom inn á sem varamaður í 4-2 sigri gegn Fram á Greifavellinum á Akureyri í dag. Staðan var 2-2 á 85. mínútu en þá skoraði Jakob þegar boltinn fór af honum og í markið eftir skot frá Þorra Mar Þórissyni. Hann innsiglaði svo sigur KA með marki í uppbótartíma eftir skyndisókn. Íslenski boltinn 29.5.2023 19:01
Mörkin úr Bestu: Sjáðu ótrúlega endurkomu FH gegn HK Ellefu mörk voru skoruð í þeim þremur leikjum sem fram fóru í Bestu deild karla í gær. Boðið var upp á markaveislu á Kaplakrikavelli, KR vann sigur gegn Stjörnunni og í Árbænum unnu nýliðar Fylkis góðan sigur á ÍBV. Íslenski boltinn 29.5.2023 12:01
Minntust Egils Hrafns á táknrænan hátt Leikmenn Bestu deildar liðs Fylkis heiðruðu í gær minningu hins 17 ára gamla Egils Hrafns Gústafssonar sem féll frá á dögunum. Íslenski boltinn 29.5.2023 09:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 4-3 | FH-ingar upp fyrir HK eftir sjö marka leik Liðin í fjórða og fimmta sæti deildarinnar mættust í kvöld þegar FH tók á móti HK í 9. umferð Bestu deildar karla. Eftir spennandi leik þar sem mörkunum rigndi þá sigruðu heimamenn í FH 4-3. Fótbolti 28.5.2023 18:30
Heimir: Við spiluðum fyrir fólkið Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum hæstánægður með 4-3 sigur FH á HK í Kaplakrika nú í kvöld. FH lenti þrisvar sinnum undir í leiknum en náði að jafna í öll skiptin og það var svo Úlfur Ágúst Björnsson sem skoraði sigurmarkið FH-inga hér í kvöld. Fótbolti 28.5.2023 21:59
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 1-0 | KR-ingar nálgast efri hlutann KR hafði betur í öðrum deildarleiknum sínum í röð og þriðja leiknum alls er liðið tók á móti Stjörnunni í níundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur 1-0 og KR-ingar eru nú aðeins einu stigi frá efri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 28.5.2023 18:30
Umfjöllun viðtöl og myndir: Fylkir - ÍBV 2-1 | Fimmta tap Eyjamanna í röð Eyjamenn máttu þola sitt fimmta deildartap í röð er liðið heimsótti Fylki í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-1 og Fylkismenn eru farnir að nálgast efri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 28.5.2023 16:16
„Við stýrðum þessum leik“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var afar niðurlútur eftir 2-1 tap á móti Fylki í Árbænum í dag. Þetta er fimmta tap Eyjamanna í Bestu deildinni og virðist lítið ganga hjá Vestmanneyingum um þessar mundir. Fótbolti 28.5.2023 20:08
„Við þurfum að hjálpa þeim í gegnum þetta“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Þetta verður fyrsti leikurinn minn í Frostaskjóli þannig að ég hlakka til,“ segir Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, um leik kvöldsins við Stjörnuna í Bestu deild karla sem fram fer að Meistaravöllum klukkan 19:15. Íslenski boltinn 28.5.2023 13:01
Sjáðu Víkinga raða mörkum fyrir norðan og þann markahæsta ráða úrslitum Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi þar sem Víkingar og Blikar fögnuðu sigri. Víkingar unnu þar sinn níunda sigur í níu leikjum en Blikar voru að vinna sinn sjötta deildarleik í röð. Íslenski boltinn 26.5.2023 09:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-0 | Blikar upp í annað sæti eftir sigur í stórleiknum Breiðablik vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Val í stórleik níundu umferða Bestu-deildar karla í knattsprnu í kvöld. Með sigrinum stekkur Breiðablik upp fyrir Valsmenn í annað sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 25.5.2023 18:31
„Hættir að haltra og farnir að labba“ Breiðablik sigraði Val 1-0 á Kópavogsvellinum fyrr í kvöld. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, var ánægður með frammistöðu sinna manna. Fótbolti 25.5.2023 22:26
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-4 | Víkingar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingar eru áfram taplausir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-0 sigur á KA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Liðið skoraði tvö mörk í sitthvorum hálfleik og áttu heimamenn engin svör. KA er áfram í 6. sæti með 11 stig eða heilum 16 stigum á eftir Víking og titilbaráttan sem norðanmenn óskuðu sér sennilega fokin út um gluggan snemma. Fótbolti 25.5.2023 17:15
Arnar: Var kominn tími til að við förum að ganga frá liðum Víkingur vann 4-0 útisigur á KA á Akureyri fyrr í kvöld. Víkingur spilaði miklu betur en KA í dag eins og tölurnar gefa til kynna. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn en gat þó fundið ýmislegt í leik síns liðs sem má betur fara. Fótbolti 25.5.2023 21:00
Þjálfarinn skoraði síðasta markið sitt þegar KA vann Víking síðast fyrir norðan KA tekur á móti Víkingum í Bestu deild karla í fótbolta á Akureyri í kvöld en norðanmenn reyna þar að verða fyrsti til að taka stig af toppliði Víkinga í sumar. Íslenski boltinn 25.5.2023 16:31
„Viltu vera hluti af einu besta liði á Íslandi?“ Arnar Gunnlaugsson vill alls ekki eigna sér heiðurinn af frammistöðu Loga Tómassonar og Birnis Ingasonar sem hafa spilað mjög vel í upphafi Bestu deildarinnar og eiga mikinn þátt í því að Víkingsliðið er með fullt hús og fimm stiga forskot á toppnum eftir átta umferðir. Íslenski boltinn 25.5.2023 13:01
Frederik, Ingvar og Arnar Freyr bjargað flestum mörkum Þrír markverðir eru í sérflokki þegar kemur að því að bjarga sínum liðum í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 24.5.2023 14:30
„Bara á Íslandi væri bróðir þess sem þú braust á í gæslunni að passa þig“ Rauða spjaldið á Karl Friðleif, leikaraskapur Eyþórs Arons og olnbogaskot Nikolaj Hansen voru til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport eftir mikil læti í Kórnum, í 2-1 sigri Víkinga gegn HK í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 23.5.2023 10:33
Yfirlýsingin sé týpískt útspil hjá FH: „Þurfa að líta í eigin barm“ Baldur Sigurðsson, fyrrum leikmaður Bestu deildar liðs FH og núverandi sérfræðingur Stúkunnar á Stöð 2 Sport, segir það alls ekki hafa komið sér á óvart að FH hafi sent frá sér yfirlýsingu á borð við þá sem félagið sendi frá sér á dögunum. Hann hvetur FH, sem og Kjartan Henry leikmann félagsins, til þess að líta í eigin barm. Íslenski boltinn 23.5.2023 09:30
Sjáðu axlar- og bakmark í Eyjum, „eldrauða spjaldið“ og neglur Atla og Gísla Það var nóg um að vera í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta sem lauk í gær. KR vann langþráðan sigur gegn Fram, Víkingur jók forskot sitt á toppnum og Keflavík fór á botninn þrátt fyrir markalaust jafntefli við Val. Íslenski boltinn 23.5.2023 09:07