UMF Njarðvík Sextán stig gætu á sama tíma dugað inn í úrslitakeppnina en ekki til að bjarga liði frá falli Lokaumferðir Domino´s deildar karla í körfubolta eiga örugglega eftir að bjóða upp á mikla dramatík enda eru lið á sama tíma á barmi þess að komast í úrslitakeppnina og að falla úr deildinni. Körfubolti 6.5.2021 14:01 „Maður vill vera í betra standi en þetta en samt gott að vera kominn aftur“ Júlíus Orri Ágústsson, leikmaður Þór Akureyri, spilaði sinn fyrsta leik í langan tíma eftir erfið meiðsli. Júlíus spilaði í heildina 8 og hálfa mínútu gegn Njarðvík í kvöld en náði þó ekki að setja nein stig á töfluna. Körfubolti 2.5.2021 21:31 Umfjöllun: Stjarnan - Njarðvík 82-70 | Njarðvíkingar sitja á botninum Njarðvík situr á botni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 82-70 tap gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld á meðan að Höttur og Haukar fögnuðu bæði sigri. Körfubolti 29.4.2021 19:27 Njarðvíkingar geta gert nágranna sína í Keflavík að deildarmeisturum í kvöld Keflvíkingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld án þess að spila en þá fara fram fjórir fyrstu leikirnir í nítjándu umferð Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 29.4.2021 10:31 Leið illa eftir að hafa spáð Njarðvík falli Sævar Sævarsson og Benedikt Guðmundsson telja báðir að Haukar falli úr Domino's deild karla. Þeir eru hins vegar ekki sammála hvaða lið fylgir Haukum niður í 1. deildina. Körfubolti 27.4.2021 23:00 Grýtti penna í vegg af bræði eftir klúður Glasgows: Ekki hægt að útskýra þetta Dramatíkin var allsráðandi í lokin á leiknum mikilvæga á milli Njarðvíkur og Hattar í gærkvöld. Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi rýndu í lokasóknir liðanna sem óhætt er að segja að hafi verið misvel heppnaðar. Körfubolti 27.4.2021 11:32 „Ég hef séð Loga setja þetta skot ansi oft“ Sigurði Gunnari Þorsteinssyni var ansi létt þegar hann kom í viðtal í leikslok eftir æsispennandi lokamínútu í leik Njarðvíkur og Hattar í kvöld. Logi Gunnarsson fékk tækifæri til að vinna leikinn fyrir Njarðvík þegar 2,7 sekúndur voru eftir en þriggja stiga tilraun hans fór ekki niður. Körfubolti 26.4.2021 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 92-94 | Gestirnir héldu sér á lífi Með sigri í Njarðvík opnuðu Hattarmenn allt upp á gátt í fallslagnum í sætum sigri Hattar þar sem spennan var rosaleg undir lok leiksins. Körfubolti 26.4.2021 22:44 Hafa aldrei unnið í Njarðvík en sigur í kvöld setur mikla spennu í fallbaráttuna Stórleikur kvöldsins er leikur upp á líf eða dauða í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Úrslitin munu ráða miklu um framhaldið í fallbaráttunni. Körfubolti 26.4.2021 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 91-94 | Njarðvík sótti gull í greipar Grindvíkinga Njarðvík vann gríðarlega mikilvægan sigur í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Grindavík á útivelli. Körfubolti 23.4.2021 17:30 Ólafur: Við lögðumst bara niður og töpuðum leiknum Ólafur Ólafsson var ósáttur eftir tap Grindavíkur á heimavelli gegn Njarðvík í kvöld og vildi að sitt lið myndi byrja að láta verkin tala. Körfubolti 23.4.2021 20:43 Sjötíu dagar síðan Njarðvíkingar unnu síðast leik Njarðvíkingar geta endað mjög langa bið eftir sigri í kvöld þegar þeir heimsækja Grindvíkinga í Röstina í fyrsta leik Suðurnesjaliðanna tveggja eftir kórónuveirustopp. Körfubolti 23.4.2021 14:30 Finnur það alla leið til Reykjavíkur að það nötrar allt í Njarðvík Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex neðstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í níunda og tíunda sæti. Körfubolti 30.3.2021 16:21 Lengsta taphrina Njarðvíkur í sögu úrvalsdeildarinnar Njarðvíkingar töpuðu í gær sjötta leik sínum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta og hafa aldrei áður tapað svo mörgum leikjum í einum rykk í sögu úrvalsdeildar karla. Körfubolti 22.3.2021 13:01 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 78-80 | Enn tapa Njarðvíkingar Valur vann afar nauman tveggja stiga sigur á lánlausu liði Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 21.3.2021 19:31 „Það er bara „knockout“ ef við töpum næsta leik“ Þrátt fyrir afar svekkjandi tap gegn Val í kvöld gat Maciek Baginski, leikmaður Njarðvíkur, einbeitt sér á það jákvæða við leikinn en Njarðvík leiddi leikinn nánast allan tímann. Körfubolti 21.3.2021 22:52 „Það er erfitt að hitta fólkið sitt því maður skammast sín svo mikið“ Jón Arnór Sverrisson, leikmaður Njarðvíkur, var algjörlega miður sín og hálf orðlaus í viðtali eftir 89-57 tap gegn erkifjendunum í Keflavík. Körfubolti 19.3.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 89-57 | Sjóðheitir Keflvíkingar ljúka Reykjanesslagnum með eldgosi Njarðvík voru lömb leidd til slátrunar í Sláturhúsinu í Keflavík í kvöld. Keflavík er því með örugga forystu á toppnum en Njarðvík hefur tapað átta af síðustu níu leikjum sínum. Körfubolti 19.3.2021 19:30 „Ekki viss um að hann væri að spila ef hann væri uppalinn í Sandgerði“ Strákarnir í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið fóru yfir stöðuna á Njarðvík sem hefur verið í frjálsu falli að undanförnu. Körfubolti 14.3.2021 13:16 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 74-77 | Stólarnir komnir í 8. sætið en Njarðvík í veseni Tindastóll vann nauman þriggja stiga sigur í Njarðvíkinni í kvöld í spennadi leik. Körfubolti 12.3.2021 19:31 Logi kom sínum mönnum til bjargar í síðasta leik á móti Stólunum Njarðvík og Tindastóll hafa bæði tapað þremur leikjum í röð og þurfa svo sannarlega á sigri að halda þegar þau mætast í stórleik kvöldsins. Körfubolti 12.3.2021 14:30 Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. Körfubolti 9.3.2021 14:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 82-71 | Bráðnauðsynlegur sigur Hauka Haukar unnu lífsnauðsynlegan sigur á Njarðvík, 82-71, í Domino‘s deild karla í körfubolta í kvöld. Haukar voru undir í hálfleik, 37-40, en voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik þar sem Njarðvík skoraði aðeins 31 stig. Körfubolti 8.3.2021 17:30 Teitur um Njarðvíkurliðið: Afskaplega daprir, hörmulegir varnarlega, þreyttir og gamlir Teitur Örlygsson, sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds og fyrrum leikmaður Njarðvíkur, var ekki að skafa ofan af því er hann ræddi sitt gamla lið í þætti gærkvöldsins. Hann tætti varnarleik liðsins í sig og sagði liðið gamalt og þreytt. Körfubolti 6.3.2021 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 77-81 | Stigin tvö fara í Vesturbæ KR vann Njarðvík með fjórum stigum í Ljónagryfjunni. Körfubolti 4.3.2021 19:30 „Klukkan gengur hérna í tvær mínútur og við vitum ekki hvernig staðan er“ Einar Árni Jóhannsson var, eins og gefur að skilja, virkilega svekktur eftir tap gegn Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial Höllinni í kvöld. Lokatölur 91-89, en heimamenn höfðu leitt með 10-15 stigum nánast allan leikinn. Körfubolti 1.3.2021 20:42 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Njarðvík 91-89 | Naumur sigur Þórs Þór Þorlákshöfn vann í kvöld nauman sigur gegn Njarðvík í Icelandic Glacial Höllinni, lokatölur 91-89. Heimamenn leiddu með 10-15 stigum nánast allan leikinn, en gestirnir hleyptu spennu í leikinn á lokakaflanum. Á endanum lönduðu Þórsarar þó naumum sigri og tilla sér upp að hlið Keflavíkur á toppi deildarinnar, allavega tímabundið. Körfubolti 1.3.2021 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 96 - 80 | Njarðvík fór illa með ÍR suður með sjó Njarðvík vann öruggan sigur á ÍR í 10. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík hafði yfirhöndina frá upphafi og lítið sem ekkert gekk upp hjá ÍR-liðinu í kvöld, lokatölur í kvöld 96-80 Njarðvík í vil. Körfubolti 12.2.2021 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 90-68 | Frábær sigur Þórs á andlausum Njarðvíkingum Þórsarar komu sér aftur á beinu brautina með öruggum sigri á Njarðvík á Akureyri í kvöld. Körfubolti 7.2.2021 16:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 88-96 | Stjarnan á toppinn með sigri í Reykjanesbæ Stjarnan mætti Suðurnesjaliði í þriðja leiknum í röð í Domino's deildinni. Í kvöld fór það svo að Stjarnan vann átta stiga sigur og tyllti sér á topp deildarinnar. Lokatölur 96-88 Garðbæingum í vil. Körfubolti 4.2.2021 19:31 « ‹ 18 19 20 21 22 23 … 23 ›
Sextán stig gætu á sama tíma dugað inn í úrslitakeppnina en ekki til að bjarga liði frá falli Lokaumferðir Domino´s deildar karla í körfubolta eiga örugglega eftir að bjóða upp á mikla dramatík enda eru lið á sama tíma á barmi þess að komast í úrslitakeppnina og að falla úr deildinni. Körfubolti 6.5.2021 14:01
„Maður vill vera í betra standi en þetta en samt gott að vera kominn aftur“ Júlíus Orri Ágústsson, leikmaður Þór Akureyri, spilaði sinn fyrsta leik í langan tíma eftir erfið meiðsli. Júlíus spilaði í heildina 8 og hálfa mínútu gegn Njarðvík í kvöld en náði þó ekki að setja nein stig á töfluna. Körfubolti 2.5.2021 21:31
Umfjöllun: Stjarnan - Njarðvík 82-70 | Njarðvíkingar sitja á botninum Njarðvík situr á botni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 82-70 tap gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld á meðan að Höttur og Haukar fögnuðu bæði sigri. Körfubolti 29.4.2021 19:27
Njarðvíkingar geta gert nágranna sína í Keflavík að deildarmeisturum í kvöld Keflvíkingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld án þess að spila en þá fara fram fjórir fyrstu leikirnir í nítjándu umferð Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 29.4.2021 10:31
Leið illa eftir að hafa spáð Njarðvík falli Sævar Sævarsson og Benedikt Guðmundsson telja báðir að Haukar falli úr Domino's deild karla. Þeir eru hins vegar ekki sammála hvaða lið fylgir Haukum niður í 1. deildina. Körfubolti 27.4.2021 23:00
Grýtti penna í vegg af bræði eftir klúður Glasgows: Ekki hægt að útskýra þetta Dramatíkin var allsráðandi í lokin á leiknum mikilvæga á milli Njarðvíkur og Hattar í gærkvöld. Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi rýndu í lokasóknir liðanna sem óhætt er að segja að hafi verið misvel heppnaðar. Körfubolti 27.4.2021 11:32
„Ég hef séð Loga setja þetta skot ansi oft“ Sigurði Gunnari Þorsteinssyni var ansi létt þegar hann kom í viðtal í leikslok eftir æsispennandi lokamínútu í leik Njarðvíkur og Hattar í kvöld. Logi Gunnarsson fékk tækifæri til að vinna leikinn fyrir Njarðvík þegar 2,7 sekúndur voru eftir en þriggja stiga tilraun hans fór ekki niður. Körfubolti 26.4.2021 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 92-94 | Gestirnir héldu sér á lífi Með sigri í Njarðvík opnuðu Hattarmenn allt upp á gátt í fallslagnum í sætum sigri Hattar þar sem spennan var rosaleg undir lok leiksins. Körfubolti 26.4.2021 22:44
Hafa aldrei unnið í Njarðvík en sigur í kvöld setur mikla spennu í fallbaráttuna Stórleikur kvöldsins er leikur upp á líf eða dauða í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Úrslitin munu ráða miklu um framhaldið í fallbaráttunni. Körfubolti 26.4.2021 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 91-94 | Njarðvík sótti gull í greipar Grindvíkinga Njarðvík vann gríðarlega mikilvægan sigur í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Grindavík á útivelli. Körfubolti 23.4.2021 17:30
Ólafur: Við lögðumst bara niður og töpuðum leiknum Ólafur Ólafsson var ósáttur eftir tap Grindavíkur á heimavelli gegn Njarðvík í kvöld og vildi að sitt lið myndi byrja að láta verkin tala. Körfubolti 23.4.2021 20:43
Sjötíu dagar síðan Njarðvíkingar unnu síðast leik Njarðvíkingar geta endað mjög langa bið eftir sigri í kvöld þegar þeir heimsækja Grindvíkinga í Röstina í fyrsta leik Suðurnesjaliðanna tveggja eftir kórónuveirustopp. Körfubolti 23.4.2021 14:30
Finnur það alla leið til Reykjavíkur að það nötrar allt í Njarðvík Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex neðstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í níunda og tíunda sæti. Körfubolti 30.3.2021 16:21
Lengsta taphrina Njarðvíkur í sögu úrvalsdeildarinnar Njarðvíkingar töpuðu í gær sjötta leik sínum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta og hafa aldrei áður tapað svo mörgum leikjum í einum rykk í sögu úrvalsdeildar karla. Körfubolti 22.3.2021 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 78-80 | Enn tapa Njarðvíkingar Valur vann afar nauman tveggja stiga sigur á lánlausu liði Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 21.3.2021 19:31
„Það er bara „knockout“ ef við töpum næsta leik“ Þrátt fyrir afar svekkjandi tap gegn Val í kvöld gat Maciek Baginski, leikmaður Njarðvíkur, einbeitt sér á það jákvæða við leikinn en Njarðvík leiddi leikinn nánast allan tímann. Körfubolti 21.3.2021 22:52
„Það er erfitt að hitta fólkið sitt því maður skammast sín svo mikið“ Jón Arnór Sverrisson, leikmaður Njarðvíkur, var algjörlega miður sín og hálf orðlaus í viðtali eftir 89-57 tap gegn erkifjendunum í Keflavík. Körfubolti 19.3.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 89-57 | Sjóðheitir Keflvíkingar ljúka Reykjanesslagnum með eldgosi Njarðvík voru lömb leidd til slátrunar í Sláturhúsinu í Keflavík í kvöld. Keflavík er því með örugga forystu á toppnum en Njarðvík hefur tapað átta af síðustu níu leikjum sínum. Körfubolti 19.3.2021 19:30
„Ekki viss um að hann væri að spila ef hann væri uppalinn í Sandgerði“ Strákarnir í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið fóru yfir stöðuna á Njarðvík sem hefur verið í frjálsu falli að undanförnu. Körfubolti 14.3.2021 13:16
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 74-77 | Stólarnir komnir í 8. sætið en Njarðvík í veseni Tindastóll vann nauman þriggja stiga sigur í Njarðvíkinni í kvöld í spennadi leik. Körfubolti 12.3.2021 19:31
Logi kom sínum mönnum til bjargar í síðasta leik á móti Stólunum Njarðvík og Tindastóll hafa bæði tapað þremur leikjum í röð og þurfa svo sannarlega á sigri að halda þegar þau mætast í stórleik kvöldsins. Körfubolti 12.3.2021 14:30
Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. Körfubolti 9.3.2021 14:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 82-71 | Bráðnauðsynlegur sigur Hauka Haukar unnu lífsnauðsynlegan sigur á Njarðvík, 82-71, í Domino‘s deild karla í körfubolta í kvöld. Haukar voru undir í hálfleik, 37-40, en voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik þar sem Njarðvík skoraði aðeins 31 stig. Körfubolti 8.3.2021 17:30
Teitur um Njarðvíkurliðið: Afskaplega daprir, hörmulegir varnarlega, þreyttir og gamlir Teitur Örlygsson, sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds og fyrrum leikmaður Njarðvíkur, var ekki að skafa ofan af því er hann ræddi sitt gamla lið í þætti gærkvöldsins. Hann tætti varnarleik liðsins í sig og sagði liðið gamalt og þreytt. Körfubolti 6.3.2021 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 77-81 | Stigin tvö fara í Vesturbæ KR vann Njarðvík með fjórum stigum í Ljónagryfjunni. Körfubolti 4.3.2021 19:30
„Klukkan gengur hérna í tvær mínútur og við vitum ekki hvernig staðan er“ Einar Árni Jóhannsson var, eins og gefur að skilja, virkilega svekktur eftir tap gegn Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial Höllinni í kvöld. Lokatölur 91-89, en heimamenn höfðu leitt með 10-15 stigum nánast allan leikinn. Körfubolti 1.3.2021 20:42
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Njarðvík 91-89 | Naumur sigur Þórs Þór Þorlákshöfn vann í kvöld nauman sigur gegn Njarðvík í Icelandic Glacial Höllinni, lokatölur 91-89. Heimamenn leiddu með 10-15 stigum nánast allan leikinn, en gestirnir hleyptu spennu í leikinn á lokakaflanum. Á endanum lönduðu Þórsarar þó naumum sigri og tilla sér upp að hlið Keflavíkur á toppi deildarinnar, allavega tímabundið. Körfubolti 1.3.2021 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 96 - 80 | Njarðvík fór illa með ÍR suður með sjó Njarðvík vann öruggan sigur á ÍR í 10. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík hafði yfirhöndina frá upphafi og lítið sem ekkert gekk upp hjá ÍR-liðinu í kvöld, lokatölur í kvöld 96-80 Njarðvík í vil. Körfubolti 12.2.2021 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 90-68 | Frábær sigur Þórs á andlausum Njarðvíkingum Þórsarar komu sér aftur á beinu brautina með öruggum sigri á Njarðvík á Akureyri í kvöld. Körfubolti 7.2.2021 16:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 88-96 | Stjarnan á toppinn með sigri í Reykjanesbæ Stjarnan mætti Suðurnesjaliði í þriðja leiknum í röð í Domino's deildinni. Í kvöld fór það svo að Stjarnan vann átta stiga sigur og tyllti sér á topp deildarinnar. Lokatölur 96-88 Garðbæingum í vil. Körfubolti 4.2.2021 19:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent