UMF Njarðvík „Við tókum Krýsuvíkurleiðina að þessu“ Njarðvíkingar unnu ótrúlegan sigur á grönnum sínum úr Keflavík í Subway-deild kvenna í kvöld þar sem úrslitin réðust með risastórum þristi frá Raquel Laneiro. Körfubolti 12.3.2023 21:48 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 117-113 | Níu í röð hjá Njarðvík eftir tvíframlengdan spennutrylli Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram í Subway-deildinni í körfuknattleik en liðið vann sigur á Þór frá Þorlákshöfn í tvíframlengdum leik í kvöld. Körfubolti 9.3.2023 17:31 Lárus: „Þarna voru einhverjir aðrir sem vildu taka í taumana og ákvarða leikinn“ Það var boðið upp á alvöru naglbít í Njarðvík í kvöld þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi í tvíframlengdum leik gegn Þórsurum í Subway-deild karla. Lárus Jónsson, þjálfari Þórsara, var nokkuð rólegur eftir leik þrátt fyrir hátt spennustig í leiknum. Körfubolti 9.3.2023 21:16 Sigrar hjá Njarðvík og Val Njarðvík vann góðan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Þá vann Valur stórsigur á ÍR. Körfubolti 8.3.2023 20:57 „Ég krosslegg fingur um að þetta verði svona áfram“ Njarðvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Subway deild karla í körfubolta í vikunni og unnu áttunda deildarsigur sinn í röð á Ásvöllum á mánudagskvöldið. Körfubolti 8.3.2023 09:00 Haukur Helgi: Ég hef saknað þess síðustu tvö ár Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var stigahæstur Njarðvíkinga með 20 stig í 89-97 sigri þeirra gegn Haukum á Ásvöllum. Liðin mættust í Subway-deild karla. Körfubolti 6.3.2023 23:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 89-97 | Gestirnir búnir að jafna toppliðið að stigum Njarðvík vann góðan 89-97 sigur á Haukum í Subway-deild karla í kvöld. Sigurinn lyftir Njarðvíkingum upp að hlið Vals á toppi deildarinnar. Körfubolti 6.3.2023 19:30 Keflavík hafði betur í níu marka leik | Njarðvík vann öruggan sigur Þrír leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Keflavík vann 5-4 útisigur gegn Fjölni í riðli 4, Fylkir vann 2-1 sigur gegn Þrótti R. í sama riðli og í riðli 3 vann Njarðvík öruggan 4-1 sigur gegn Aftureldingu. Fótbolti 3.3.2023 23:00 „Erfið áskorun fyrir dómara að dæma þessa leiki“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var gífurlega ánægður eftir hetjulega baráttu sinna leikmanna í erfiðum útisigri gegn Grindavík í Subway-deild kvenna í kvöld. Njarðvík vann leikinn með 15 stigum, 72-87. Körfubolti 1.3.2023 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 72-87 | Mikilvægur sigur Íslandsmeistaranna Njarðvík vann gífurlega mikilvægan 15 stiga sigur á Grindavík í Subway-deild kvenna í kvöld, 72-87, í leik sem var æsispennandi allt fram að síðasta fjórðung. Með sigrinum er Njarðvík áfram í fjórða sæti en með sex stiga forskot á Grindavík þegar fimm umferðir eru eftir. Körfubolti 1.3.2023 17:30 Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. Fótbolti 25.2.2023 15:30 Rúnar: „Ég er stoltur af framlagi leikmanna minna“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna, var svekktur en ekki yfirgengilega óánægður eftir naumt tap hans liðs gegn Val 74-77 fyrr í kvöld, í viðtali við fréttamann Vísis. Körfubolti 22.2.2023 23:03 Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Valur 74-77 | Valur vann tólfta sigurinn í röð með herkjum Njarðvík og Valur mættust fyrr í kvöld í tuttugustu og fyrstu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta á heimavelli Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni og það var hart barist í leiknum. Körfubolti 22.2.2023 19:30 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 76-73 | Þriðji sigur Hauka í röð Haukar unnu Íslandsmeistara Njarðvíkur 76-73. Haukar voru einu stigi undir fyrir síðasta fjórðung en heimakonur byrjuðu fjórða leikhluta töluvert betur og þrátt fyrir endurkomu Njarðvíkur þá var góð byrjun Hauka of stór biti fyrir gestina sem skilaði sér í þriðja sigri Hauka gegn Njarðvík á tímabilinu. Körfubolti 19.2.2023 19:30 „Erum ekki orðnar nógu þroskaðar til að klára svona leiki“ Njarðvík tapaði í Ólafssal gegn Haukum. Leikurinn var jafn og spennandi en Haukar unnu að lokum þriggja stiga sigur 76-73. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var svekktur með fyrri hálfleik Njarðvíkur. Sport 19.2.2023 22:34 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Breiðablik 135-95 | Eftir erfiða byrjun gjörsigruðu Njarðvíkingar Blika Njarðvík og Breiðablik mættust í Subway deild karla í körfubolta fyrr í kvöld á heimavelli fyrrnefnda liðsins. Skemmst er frá því að segja að leikurinn endaði með stórsigri heimamanna 135-95. Körfubolti 16.2.2023 17:31 Benedikt: „Það er ógeðslega erfitt að spila á móti þeim“ Benedikt Guðmundssyni, þjálfara liðs Njarðvíkur í Subway-deild karla í körfubolta, leist ekkert á blikuna í upphafi leiks hans manna á heimavelli gegn Breiðablik fyrr í kvöld. Eftir tvær og hálfa mínútu í fyrsta leikhluta var staðan 0-11 fyrir gestina. Körfubolti 16.2.2023 21:27 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Njarðvík 71-94 | Ískaldir Grindvíkingar áttu ekki séns í sjóðheita Njarðvíkinga Njarðvíkingar mættu til Grindavíkur í miklum ham í kvöld, búnir að vinna fimm leiki í röð, þar sem þeir mættu löskuðu liði Grindvíkinga. Heimamenn án Gaios Skordilis sem tók út leikbann og komu inn í þennan leik með fjóra ósigra í röð á bakinu. Fór það svo að gestirnir unnu öruggan sigur. Körfubolti 10.2.2023 19:30 Íslenska veðrið bauð nýja Njarðvíkinginn velkominn Njarðvíkingar komu mörgum á óvart með að ná samning við knattspyrnumann sem var fyrir örfáum árum valinn einn af efnilegustu knattspyrnumönnum heims. Íslenski boltinn 9.2.2023 11:30 Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. Íslenski boltinn 7.2.2023 08:30 Trúði því ekki þegar Nico Richotti borðaði augað Erlendu leikmenn Njarðvíkurliðanna í körfuboltanum fengu að upplifa íslenska þorramat á dögunum og nú geta aðrir fengið að sjá hvernig það gekk hjá þessum öflugu leikmönnum. Körfubolti 6.2.2023 09:31 Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Stjarnan 93-86 | Njarðvíkursigur í sveiflukenndum leik Njarðvíkingar unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-86. Þetta var sjötti sigur Njarðvíkinga í röð á heimavelli og liðið er nú tveimur stigum á eftir toppliði Vals. Körfubolti 2.2.2023 19:30 „Ekki okkar besti leikur í vetur, langt í frá“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, slapp með skrekkinn í kvöld þegar hans menn lögðu Stjörnuna í sveiflukenndum leik í Subway-deild karla. Hann hrósaði Stjörnumönnum fyrir þeirra frammistöðu sem gáfu Njarðvíkingum heldur betur alvöru leik í kvöld. Körfubolti 2.2.2023 22:58 Lárus Ingi: Við hvílum okkur svolítið í fyrri hálfleik Lárus Ingi Magnússon aðstoðarþjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, sem gegndi hlutverki aðalþjálfara í fjarveru Rúnars Inga Erlingssonar, var ekki beinlínis skælbrosandi eftir stórsigur á liði Breiðabliks 85-45 fyrr í kvöld. Körfubolti 1.2.2023 21:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Njarðvík - Breiðablik 85-45 | Njarðvík kafsigldi Blika í síðari hálfleik Fyrsti leikur nítjándu umferðar Subway deildar kvenna í körfubolta fór fram fyrr í kvöld í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Lið Njarðvíkur tók þar á móti liði Breiðabliks. Njarðvík hefur haft gott tak á Blikum og ekki breyttist það í kvöld, lokatölur 85-45. Körfubolti 1.2.2023 17:30 Öruggt hjá Haukum og Njarðvík Tveimur leikjum er nýlokið í Subway deildinni í körfubolta. Körfubolti 29.1.2023 21:02 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 86-94 | Njarðvík sótti sigur í fyrsta heimaleik Pavels Njarðvík gerði góða ferð á Sauðárkrók í kvöld þegar liðið vann 94-86 sigur á Tindastóli í Subway-deild karla. Pavel Ermolinskij tókst því ekki að ná í sigur í fyrsta heimaleik sínum sem þjálfari Stólanna. Körfubolti 26.1.2023 18:31 Stórsigrar hjá Njarðvík og Val Njarðvík og Valur unnu stóra sigra í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík náði þar með fjórða sætinu aftur af Grindvíkingum. Körfubolti 25.1.2023 21:00 Leik lokið: ÍR - Tindastóll 81-96 | Sigur í fyrsta leik Pavels Tindastóll vann góðan 15 stiga sigur gegn ÍR í sínum fyrsta leik eftir að Pavel Ermolinskij tók við stjórnartaumunum hjá liðinu, lokatölur 81-96. Körfubolti 19.1.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 109-90 | Sprækir Hattarmenn létu Njarðvíkinga vinna fyrir kaupinu sínu Í þúsundasta leik sínum í efstu deild unnu Njarðvíkingar góðan 19 stiga sigur gegn nýliðum Hattar, 109-90. Körfubolti 19.1.2023 17:31 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 23 ›
„Við tókum Krýsuvíkurleiðina að þessu“ Njarðvíkingar unnu ótrúlegan sigur á grönnum sínum úr Keflavík í Subway-deild kvenna í kvöld þar sem úrslitin réðust með risastórum þristi frá Raquel Laneiro. Körfubolti 12.3.2023 21:48
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 117-113 | Níu í röð hjá Njarðvík eftir tvíframlengdan spennutrylli Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram í Subway-deildinni í körfuknattleik en liðið vann sigur á Þór frá Þorlákshöfn í tvíframlengdum leik í kvöld. Körfubolti 9.3.2023 17:31
Lárus: „Þarna voru einhverjir aðrir sem vildu taka í taumana og ákvarða leikinn“ Það var boðið upp á alvöru naglbít í Njarðvík í kvöld þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi í tvíframlengdum leik gegn Þórsurum í Subway-deild karla. Lárus Jónsson, þjálfari Þórsara, var nokkuð rólegur eftir leik þrátt fyrir hátt spennustig í leiknum. Körfubolti 9.3.2023 21:16
Sigrar hjá Njarðvík og Val Njarðvík vann góðan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Þá vann Valur stórsigur á ÍR. Körfubolti 8.3.2023 20:57
„Ég krosslegg fingur um að þetta verði svona áfram“ Njarðvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Subway deild karla í körfubolta í vikunni og unnu áttunda deildarsigur sinn í röð á Ásvöllum á mánudagskvöldið. Körfubolti 8.3.2023 09:00
Haukur Helgi: Ég hef saknað þess síðustu tvö ár Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var stigahæstur Njarðvíkinga með 20 stig í 89-97 sigri þeirra gegn Haukum á Ásvöllum. Liðin mættust í Subway-deild karla. Körfubolti 6.3.2023 23:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 89-97 | Gestirnir búnir að jafna toppliðið að stigum Njarðvík vann góðan 89-97 sigur á Haukum í Subway-deild karla í kvöld. Sigurinn lyftir Njarðvíkingum upp að hlið Vals á toppi deildarinnar. Körfubolti 6.3.2023 19:30
Keflavík hafði betur í níu marka leik | Njarðvík vann öruggan sigur Þrír leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Keflavík vann 5-4 útisigur gegn Fjölni í riðli 4, Fylkir vann 2-1 sigur gegn Þrótti R. í sama riðli og í riðli 3 vann Njarðvík öruggan 4-1 sigur gegn Aftureldingu. Fótbolti 3.3.2023 23:00
„Erfið áskorun fyrir dómara að dæma þessa leiki“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var gífurlega ánægður eftir hetjulega baráttu sinna leikmanna í erfiðum útisigri gegn Grindavík í Subway-deild kvenna í kvöld. Njarðvík vann leikinn með 15 stigum, 72-87. Körfubolti 1.3.2023 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 72-87 | Mikilvægur sigur Íslandsmeistaranna Njarðvík vann gífurlega mikilvægan 15 stiga sigur á Grindavík í Subway-deild kvenna í kvöld, 72-87, í leik sem var æsispennandi allt fram að síðasta fjórðung. Með sigrinum er Njarðvík áfram í fjórða sæti en með sex stiga forskot á Grindavík þegar fimm umferðir eru eftir. Körfubolti 1.3.2023 17:30
Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. Fótbolti 25.2.2023 15:30
Rúnar: „Ég er stoltur af framlagi leikmanna minna“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna, var svekktur en ekki yfirgengilega óánægður eftir naumt tap hans liðs gegn Val 74-77 fyrr í kvöld, í viðtali við fréttamann Vísis. Körfubolti 22.2.2023 23:03
Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Valur 74-77 | Valur vann tólfta sigurinn í röð með herkjum Njarðvík og Valur mættust fyrr í kvöld í tuttugustu og fyrstu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta á heimavelli Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni og það var hart barist í leiknum. Körfubolti 22.2.2023 19:30
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 76-73 | Þriðji sigur Hauka í röð Haukar unnu Íslandsmeistara Njarðvíkur 76-73. Haukar voru einu stigi undir fyrir síðasta fjórðung en heimakonur byrjuðu fjórða leikhluta töluvert betur og þrátt fyrir endurkomu Njarðvíkur þá var góð byrjun Hauka of stór biti fyrir gestina sem skilaði sér í þriðja sigri Hauka gegn Njarðvík á tímabilinu. Körfubolti 19.2.2023 19:30
„Erum ekki orðnar nógu þroskaðar til að klára svona leiki“ Njarðvík tapaði í Ólafssal gegn Haukum. Leikurinn var jafn og spennandi en Haukar unnu að lokum þriggja stiga sigur 76-73. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var svekktur með fyrri hálfleik Njarðvíkur. Sport 19.2.2023 22:34
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Breiðablik 135-95 | Eftir erfiða byrjun gjörsigruðu Njarðvíkingar Blika Njarðvík og Breiðablik mættust í Subway deild karla í körfubolta fyrr í kvöld á heimavelli fyrrnefnda liðsins. Skemmst er frá því að segja að leikurinn endaði með stórsigri heimamanna 135-95. Körfubolti 16.2.2023 17:31
Benedikt: „Það er ógeðslega erfitt að spila á móti þeim“ Benedikt Guðmundssyni, þjálfara liðs Njarðvíkur í Subway-deild karla í körfubolta, leist ekkert á blikuna í upphafi leiks hans manna á heimavelli gegn Breiðablik fyrr í kvöld. Eftir tvær og hálfa mínútu í fyrsta leikhluta var staðan 0-11 fyrir gestina. Körfubolti 16.2.2023 21:27
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Njarðvík 71-94 | Ískaldir Grindvíkingar áttu ekki séns í sjóðheita Njarðvíkinga Njarðvíkingar mættu til Grindavíkur í miklum ham í kvöld, búnir að vinna fimm leiki í röð, þar sem þeir mættu löskuðu liði Grindvíkinga. Heimamenn án Gaios Skordilis sem tók út leikbann og komu inn í þennan leik með fjóra ósigra í röð á bakinu. Fór það svo að gestirnir unnu öruggan sigur. Körfubolti 10.2.2023 19:30
Íslenska veðrið bauð nýja Njarðvíkinginn velkominn Njarðvíkingar komu mörgum á óvart með að ná samning við knattspyrnumann sem var fyrir örfáum árum valinn einn af efnilegustu knattspyrnumönnum heims. Íslenski boltinn 9.2.2023 11:30
Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. Íslenski boltinn 7.2.2023 08:30
Trúði því ekki þegar Nico Richotti borðaði augað Erlendu leikmenn Njarðvíkurliðanna í körfuboltanum fengu að upplifa íslenska þorramat á dögunum og nú geta aðrir fengið að sjá hvernig það gekk hjá þessum öflugu leikmönnum. Körfubolti 6.2.2023 09:31
Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Stjarnan 93-86 | Njarðvíkursigur í sveiflukenndum leik Njarðvíkingar unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-86. Þetta var sjötti sigur Njarðvíkinga í röð á heimavelli og liðið er nú tveimur stigum á eftir toppliði Vals. Körfubolti 2.2.2023 19:30
„Ekki okkar besti leikur í vetur, langt í frá“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, slapp með skrekkinn í kvöld þegar hans menn lögðu Stjörnuna í sveiflukenndum leik í Subway-deild karla. Hann hrósaði Stjörnumönnum fyrir þeirra frammistöðu sem gáfu Njarðvíkingum heldur betur alvöru leik í kvöld. Körfubolti 2.2.2023 22:58
Lárus Ingi: Við hvílum okkur svolítið í fyrri hálfleik Lárus Ingi Magnússon aðstoðarþjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, sem gegndi hlutverki aðalþjálfara í fjarveru Rúnars Inga Erlingssonar, var ekki beinlínis skælbrosandi eftir stórsigur á liði Breiðabliks 85-45 fyrr í kvöld. Körfubolti 1.2.2023 21:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Njarðvík - Breiðablik 85-45 | Njarðvík kafsigldi Blika í síðari hálfleik Fyrsti leikur nítjándu umferðar Subway deildar kvenna í körfubolta fór fram fyrr í kvöld í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Lið Njarðvíkur tók þar á móti liði Breiðabliks. Njarðvík hefur haft gott tak á Blikum og ekki breyttist það í kvöld, lokatölur 85-45. Körfubolti 1.2.2023 17:30
Öruggt hjá Haukum og Njarðvík Tveimur leikjum er nýlokið í Subway deildinni í körfubolta. Körfubolti 29.1.2023 21:02
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 86-94 | Njarðvík sótti sigur í fyrsta heimaleik Pavels Njarðvík gerði góða ferð á Sauðárkrók í kvöld þegar liðið vann 94-86 sigur á Tindastóli í Subway-deild karla. Pavel Ermolinskij tókst því ekki að ná í sigur í fyrsta heimaleik sínum sem þjálfari Stólanna. Körfubolti 26.1.2023 18:31
Stórsigrar hjá Njarðvík og Val Njarðvík og Valur unnu stóra sigra í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík náði þar með fjórða sætinu aftur af Grindvíkingum. Körfubolti 25.1.2023 21:00
Leik lokið: ÍR - Tindastóll 81-96 | Sigur í fyrsta leik Pavels Tindastóll vann góðan 15 stiga sigur gegn ÍR í sínum fyrsta leik eftir að Pavel Ermolinskij tók við stjórnartaumunum hjá liðinu, lokatölur 81-96. Körfubolti 19.1.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 109-90 | Sprækir Hattarmenn létu Njarðvíkinga vinna fyrir kaupinu sínu Í þúsundasta leik sínum í efstu deild unnu Njarðvíkingar góðan 19 stiga sigur gegn nýliðum Hattar, 109-90. Körfubolti 19.1.2023 17:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent