Keflavík ÍF „Ég tek liðið fram yfir mig sjálfan“ Calvin Burks, leikmaður Keflavíkur, hefur fengið gagnrýni á sig úr ýmsum áttum á þessu tímabili fyrir að setja ekki nógu mörg stig á töfluna. Það er að segja, ekki eins mikið og Kana ígildi er vant að gera í Subway-deildinni. Burks var spurður út í þessa gagnrýni eftir leik Keflavíkur og Tindastóls í gær. Sport 11.12.2021 07:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 93-84 | Keflvíkingar lyftu sér á toppinn á ný Keflvíkingar unnu mikilvægan níu stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í toppbaráttuslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-84, en sigurinn lyftir Keflvíkingum í efsta sæti deildarinnar á ný. Körfubolti 10.12.2021 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 74-79 | Gestirnir unnu í framlengdum leik Sigursælasta lið sögunnar, Keflavík, tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var leikur áhlaupa og hörkuskemmtun sem fór alla leið í framlengingu, þar höfðu gestirnir á endanum betur, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 19:31 Grindavík lagði Keflavík | Skallagrímur enn án stiga Öllum leikjum dagsins í Subway-deild kvenna er nú lokið. Í síðustu tveimur leikjunum fór það svo að Grindavík lagði nágranna sína í Keflavík og Breiðablik sá til þess að Skallagrímur er enn án stiga. Körfubolti 5.12.2021 22:31 Allir stóru strákarnir mínir bara gerðu virkilega vel í dag Keflvíkingar gerðu góða ferð í Vesturbæinn í kvöld þegar þeir unnu KR, 88-108, í Subway-deild karla í körfubolta. Suðurnesjamenn fóru hægt af stað en tóku síðar yfir leikinn. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn. Körfubolti 3.12.2021 23:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 88-108 | Gestirnir á toppinn eftir öruggan sigur í Vesturbænum KR tapaði gegn Keflavík á heimavelli sínum, Meistaravöllum, í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé, 88-108. Keflvíkingar komu inn í leikinn á góðri hrinu en KR hafði tapað illa fyrir ÍR í síðasta leik sínum fyrir hlé. Körfubolti 3.12.2021 19:31 Kaflaskiptur leikur er Fjölnir sótti sigur í Keflavík Keflavík tók á móti Fjölni í hörkuleik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 95-90 gestunum í vil. Körfubolti 1.12.2021 21:15 Sindri til reynslu hjá litla bróður Markvörðurinn Sindri Kristinn Ólafsson úr Keflavík verður næstu daga til reynslu hjá danska 1. deildarliðinu Esbjerg. Íslenski boltinn 26.11.2021 17:00 „Að sigra með flautukörfu er sérstakt“ Keflavík vann Val, 79-78, í hörku spennandi leik þar sem sigurinn réðst á síðustu sekúndu leiksins þegar Dominykas Milka nær frákasti og skilar boltanum ofan í körfuna. Körfubolti 19.11.2021 23:58 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 79-78 | Milka hetja Keflvíkinga í háspennuleik Dominykas Milka tryggði Keflavík einkar dramatískan sigur á Val er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-78 en Milka tryggði sigurinn með síðasta skoti leiksins. Körfubolti 19.11.2021 19:30 Hafa tapað sex föstudagsleikjum í röð og mæta til Keflavíkur í kvöld Flestir geta ekki beðið eftir föstudögum en þetta hafa hins vegar ekki verið góðir dagar fyrir karlalið Valsmanna í körfuboltanum. Körfubolti 19.11.2021 13:01 Keflavík endurheimtir Sindra frá ÍA Keflavík hefur fengið góðan liðsstyrk en miðjumaðurinn Sindri Snær Magnússon hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir út næstu þrjár leiktíðir. Íslenski boltinn 16.11.2021 17:31 Umfjöllun : Þór Ak. - Keflavík 56-70 | Skyldusigur hjá Keflavík í afleitum körfuboltaleik Keflvíkingar unnu sigur á Þórsurum frá Akureyri 56-70 í leik sem, eins og tölurnar bera með sér, náði aldrei neinu flugi. Skyldusigur og líklega voru menn með hugann við að klára verkið með sem minnstum átökum. Körfubolti 11.11.2021 18:30 „Hann er atvinnumaður í körfubolta og á að einbeita sér að því“ Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, hefur ekki þótt standa undir væntinum í upphafi tímabils í Subway deildinni í körfubolta. Körfubolti 6.11.2021 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 80-89 | Íslandsmeistararnir höfðu betur gegn deildarmeisturunum Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu góðan níu stiga sigur, 89-80, er liðið taplaust lið deildarmeistara Keflavíkur í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 4.11.2021 19:31 Unnu nágranna sína í fyrsta sinn í 93 mánuði Njarðvíkurkonur eru á toppnum í Subway-deild kvenna eftir sjö stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í Ljónagryfjunni í gærkvöldi. Körfubolti 4.11.2021 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 77-70 | Montrétturinn er Njarðvíkinga sem tylltu sér á toppinn Nýliðar Njarðvíkur kórónuðu frábæra byrjun sína á tímabilinu með því að skella grönnum sínum í Keflavík í Suðurnesja- og toppslag umferðarinnar í Subway-deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í kvöld 77-70 og toppsætið sem og montrétturinn því Njarðvíkinga að svo stöddu. Körfubolti 3.11.2021 19:45 Keflavík fær markvörð frá grönnunum Markvörðurinn Rúnar Gissurarson hefur leikið fyrir fjögur félög á Reykjanesi og hefur nú samið við knattspyrnudeild Keflavíkur þar sem hann verður út næstu leiktíð hið minnsta. Íslenski boltinn 3.11.2021 09:45 Eysteinn fengið áhugaverð símtöl: „Pínu sérstakt að vera sagt upp núna“ Þrátt fyrir að karlalið Keflavíkur í fótbolta hafi unnið 1. deild í fyrra og haldið sæti sínu í efstu deild í ár var Eysteini Húna Haukssyni, öðrum þjálfara liðsins, sagt upp í haust. Ákvörðunin kom honum á óvart en Eysteinn útilokar ekki að starfa áfram í Keflavík þó að hann hafi einnig fengið áhugaverð símtöl víða af landinu. Fótbolti 2.11.2021 13:31 Tveir risa Subway-slagir í átta liða úrslitum VÍS-bikarsins Dregið var í átta liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í körfubolta í dag og það eru spennandi leikir fram undan. Körfubolti 2.11.2021 12:48 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 84-77 | Heimamenn sterkari á endasprettinum og slógu KR út Keflavík kom til baka eftir slæma byrjun og sló KR út úr 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 83-77 heimamönnum í vil. Körfubolti 1.11.2021 18:45 „Það væri gaman að fá Njarðvík“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var glaður að vera kominn áfram í bikarkeppninni eftir sigur á KR á heimavelli í kvöld, 84-77. Körfubolti 1.11.2021 22:02 Þjálfari Keflavíkur fékk einn á kjammann frá mótherja í miðjum leik Það getur verið slysahætta af því að stýra körfuboltaliði á hliðarlínunni og því fékk Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur að kynnast í vikunni. Körfubolti 29.10.2021 11:30 Umfjöllun: Breiðablik - Keflavík 106-107 | Taplausir Keflvíkingar mörðu nýliðana Nýliðar Breiðabliks fengu sterkt lið Keflavíkur í heimsókn í Smárann í kvöld. Blikarnir spiluðu sinn leik og voru vítakasti frá því að hafa sigurinn. Leiknum lauk með eins stigs sigri Keflavíkur, 106-107. Körfubolti 28.10.2021 18:31 Hjalti Þór: Ég held við eigum eftir að geta gert góða hluti í vetur Keflavík heimsótti Breiðablik í Smárann í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög spennandi allt til enda en að lokatölur urðu 106-107, Keflavík í vil. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn en fannst sitt lið ekki spila sinn besta leik. Körfubolti 28.10.2021 21:26 Bróðir leikmanns Keflavíkur í byrjunarliði Liverpool í gær Harvey Blair lék sinn fyrsta leik með aðalliði Liverpool í gærkvöldi þegar Liverpool liðið sló Preston út úr enska deildabikarnum og komst áfram í átta liða úrslit. Enski boltinn 28.10.2021 10:30 Fjölniskonur snéru leiknum við í þriðja leikhluta | Keflvíkingar unnu stórt Keflavík og Fjölnir unnu sigra í seinni tveim leikjum kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Fjölniskonur snéru blaðinu við í þriðja leikhluta gegn Grindavík og unnu góðan fimm stiga sigur, 89-84, og Keflvíkingar unnu Breiðablik með 21 stigi, 80-59. Körfubolti 27.10.2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 64-84 | Fyrsta tap Valskvenna kom gegn Keflavík Valur tapaði sínum fyrsta leik í Subway-deild kvenna gegn Keflavík í kvöld. Keflavík lenti aldrei undir í leiknum og vann að lokum sannfærandi 20 stiga sigur 64-84. Körfubolti 24.10.2021 19:31 Jón Halldór: Fengum framlag úr mörgum mismunandi áttum Keflavík varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja Val af velli í Subway-deild kvenna. Keflavík vann með 20 stigum 64-84. Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn eftir leik. Sport 24.10.2021 22:28 Sigurður Ragnar verður eini þjálfari Keflavíkur Sigurður Ragnar Eyjólfsson verður einn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í fótbolta eftir að hafa starfað við hlið Eysteins Húna Haukssonar undanfarin tvö ár. Íslenski boltinn 22.10.2021 11:18 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 40 ›
„Ég tek liðið fram yfir mig sjálfan“ Calvin Burks, leikmaður Keflavíkur, hefur fengið gagnrýni á sig úr ýmsum áttum á þessu tímabili fyrir að setja ekki nógu mörg stig á töfluna. Það er að segja, ekki eins mikið og Kana ígildi er vant að gera í Subway-deildinni. Burks var spurður út í þessa gagnrýni eftir leik Keflavíkur og Tindastóls í gær. Sport 11.12.2021 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 93-84 | Keflvíkingar lyftu sér á toppinn á ný Keflvíkingar unnu mikilvægan níu stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í toppbaráttuslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-84, en sigurinn lyftir Keflvíkingum í efsta sæti deildarinnar á ný. Körfubolti 10.12.2021 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 74-79 | Gestirnir unnu í framlengdum leik Sigursælasta lið sögunnar, Keflavík, tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var leikur áhlaupa og hörkuskemmtun sem fór alla leið í framlengingu, þar höfðu gestirnir á endanum betur, 74-79. Körfubolti 8.12.2021 19:31
Grindavík lagði Keflavík | Skallagrímur enn án stiga Öllum leikjum dagsins í Subway-deild kvenna er nú lokið. Í síðustu tveimur leikjunum fór það svo að Grindavík lagði nágranna sína í Keflavík og Breiðablik sá til þess að Skallagrímur er enn án stiga. Körfubolti 5.12.2021 22:31
Allir stóru strákarnir mínir bara gerðu virkilega vel í dag Keflvíkingar gerðu góða ferð í Vesturbæinn í kvöld þegar þeir unnu KR, 88-108, í Subway-deild karla í körfubolta. Suðurnesjamenn fóru hægt af stað en tóku síðar yfir leikinn. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn. Körfubolti 3.12.2021 23:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 88-108 | Gestirnir á toppinn eftir öruggan sigur í Vesturbænum KR tapaði gegn Keflavík á heimavelli sínum, Meistaravöllum, í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé, 88-108. Keflvíkingar komu inn í leikinn á góðri hrinu en KR hafði tapað illa fyrir ÍR í síðasta leik sínum fyrir hlé. Körfubolti 3.12.2021 19:31
Kaflaskiptur leikur er Fjölnir sótti sigur í Keflavík Keflavík tók á móti Fjölni í hörkuleik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 95-90 gestunum í vil. Körfubolti 1.12.2021 21:15
Sindri til reynslu hjá litla bróður Markvörðurinn Sindri Kristinn Ólafsson úr Keflavík verður næstu daga til reynslu hjá danska 1. deildarliðinu Esbjerg. Íslenski boltinn 26.11.2021 17:00
„Að sigra með flautukörfu er sérstakt“ Keflavík vann Val, 79-78, í hörku spennandi leik þar sem sigurinn réðst á síðustu sekúndu leiksins þegar Dominykas Milka nær frákasti og skilar boltanum ofan í körfuna. Körfubolti 19.11.2021 23:58
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 79-78 | Milka hetja Keflvíkinga í háspennuleik Dominykas Milka tryggði Keflavík einkar dramatískan sigur á Val er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-78 en Milka tryggði sigurinn með síðasta skoti leiksins. Körfubolti 19.11.2021 19:30
Hafa tapað sex föstudagsleikjum í röð og mæta til Keflavíkur í kvöld Flestir geta ekki beðið eftir föstudögum en þetta hafa hins vegar ekki verið góðir dagar fyrir karlalið Valsmanna í körfuboltanum. Körfubolti 19.11.2021 13:01
Keflavík endurheimtir Sindra frá ÍA Keflavík hefur fengið góðan liðsstyrk en miðjumaðurinn Sindri Snær Magnússon hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir út næstu þrjár leiktíðir. Íslenski boltinn 16.11.2021 17:31
Umfjöllun : Þór Ak. - Keflavík 56-70 | Skyldusigur hjá Keflavík í afleitum körfuboltaleik Keflvíkingar unnu sigur á Þórsurum frá Akureyri 56-70 í leik sem, eins og tölurnar bera með sér, náði aldrei neinu flugi. Skyldusigur og líklega voru menn með hugann við að klára verkið með sem minnstum átökum. Körfubolti 11.11.2021 18:30
„Hann er atvinnumaður í körfubolta og á að einbeita sér að því“ Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, hefur ekki þótt standa undir væntinum í upphafi tímabils í Subway deildinni í körfubolta. Körfubolti 6.11.2021 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 80-89 | Íslandsmeistararnir höfðu betur gegn deildarmeisturunum Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu góðan níu stiga sigur, 89-80, er liðið taplaust lið deildarmeistara Keflavíkur í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 4.11.2021 19:31
Unnu nágranna sína í fyrsta sinn í 93 mánuði Njarðvíkurkonur eru á toppnum í Subway-deild kvenna eftir sjö stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í Ljónagryfjunni í gærkvöldi. Körfubolti 4.11.2021 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 77-70 | Montrétturinn er Njarðvíkinga sem tylltu sér á toppinn Nýliðar Njarðvíkur kórónuðu frábæra byrjun sína á tímabilinu með því að skella grönnum sínum í Keflavík í Suðurnesja- og toppslag umferðarinnar í Subway-deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í kvöld 77-70 og toppsætið sem og montrétturinn því Njarðvíkinga að svo stöddu. Körfubolti 3.11.2021 19:45
Keflavík fær markvörð frá grönnunum Markvörðurinn Rúnar Gissurarson hefur leikið fyrir fjögur félög á Reykjanesi og hefur nú samið við knattspyrnudeild Keflavíkur þar sem hann verður út næstu leiktíð hið minnsta. Íslenski boltinn 3.11.2021 09:45
Eysteinn fengið áhugaverð símtöl: „Pínu sérstakt að vera sagt upp núna“ Þrátt fyrir að karlalið Keflavíkur í fótbolta hafi unnið 1. deild í fyrra og haldið sæti sínu í efstu deild í ár var Eysteini Húna Haukssyni, öðrum þjálfara liðsins, sagt upp í haust. Ákvörðunin kom honum á óvart en Eysteinn útilokar ekki að starfa áfram í Keflavík þó að hann hafi einnig fengið áhugaverð símtöl víða af landinu. Fótbolti 2.11.2021 13:31
Tveir risa Subway-slagir í átta liða úrslitum VÍS-bikarsins Dregið var í átta liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í körfubolta í dag og það eru spennandi leikir fram undan. Körfubolti 2.11.2021 12:48
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 84-77 | Heimamenn sterkari á endasprettinum og slógu KR út Keflavík kom til baka eftir slæma byrjun og sló KR út úr 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 83-77 heimamönnum í vil. Körfubolti 1.11.2021 18:45
„Það væri gaman að fá Njarðvík“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var glaður að vera kominn áfram í bikarkeppninni eftir sigur á KR á heimavelli í kvöld, 84-77. Körfubolti 1.11.2021 22:02
Þjálfari Keflavíkur fékk einn á kjammann frá mótherja í miðjum leik Það getur verið slysahætta af því að stýra körfuboltaliði á hliðarlínunni og því fékk Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur að kynnast í vikunni. Körfubolti 29.10.2021 11:30
Umfjöllun: Breiðablik - Keflavík 106-107 | Taplausir Keflvíkingar mörðu nýliðana Nýliðar Breiðabliks fengu sterkt lið Keflavíkur í heimsókn í Smárann í kvöld. Blikarnir spiluðu sinn leik og voru vítakasti frá því að hafa sigurinn. Leiknum lauk með eins stigs sigri Keflavíkur, 106-107. Körfubolti 28.10.2021 18:31
Hjalti Þór: Ég held við eigum eftir að geta gert góða hluti í vetur Keflavík heimsótti Breiðablik í Smárann í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög spennandi allt til enda en að lokatölur urðu 106-107, Keflavík í vil. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn en fannst sitt lið ekki spila sinn besta leik. Körfubolti 28.10.2021 21:26
Bróðir leikmanns Keflavíkur í byrjunarliði Liverpool í gær Harvey Blair lék sinn fyrsta leik með aðalliði Liverpool í gærkvöldi þegar Liverpool liðið sló Preston út úr enska deildabikarnum og komst áfram í átta liða úrslit. Enski boltinn 28.10.2021 10:30
Fjölniskonur snéru leiknum við í þriðja leikhluta | Keflvíkingar unnu stórt Keflavík og Fjölnir unnu sigra í seinni tveim leikjum kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Fjölniskonur snéru blaðinu við í þriðja leikhluta gegn Grindavík og unnu góðan fimm stiga sigur, 89-84, og Keflvíkingar unnu Breiðablik með 21 stigi, 80-59. Körfubolti 27.10.2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 64-84 | Fyrsta tap Valskvenna kom gegn Keflavík Valur tapaði sínum fyrsta leik í Subway-deild kvenna gegn Keflavík í kvöld. Keflavík lenti aldrei undir í leiknum og vann að lokum sannfærandi 20 stiga sigur 64-84. Körfubolti 24.10.2021 19:31
Jón Halldór: Fengum framlag úr mörgum mismunandi áttum Keflavík varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja Val af velli í Subway-deild kvenna. Keflavík vann með 20 stigum 64-84. Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn eftir leik. Sport 24.10.2021 22:28
Sigurður Ragnar verður eini þjálfari Keflavíkur Sigurður Ragnar Eyjólfsson verður einn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í fótbolta eftir að hafa starfað við hlið Eysteins Húna Haukssonar undanfarin tvö ár. Íslenski boltinn 22.10.2021 11:18