Keflavík spáð sigri en Hetti og ÍR falli Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2022 12:51 Valsmenn eru ríkjandi Íslandsmeistarar eftir frábæra úrslitakeppni síðasta vor. VÍSIR/BÁRA Keflavík endar í efsta sæti Subway-deildar karla í körfubolta en Höttur og ÍR falla niður í 1. deild, samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna tólf í efstu deild. Keflavík fékk 402 af 432 stigum mögulegum í spánni og endaði langefst í kosningunni. Gangi spáin eftir bíður liðsins einvígi við Hauka í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í vor. Íslandsmeisturum Vals er spáð 4. sæti. Samkvæmt spánni, sem kynnt var á kynningarfundi KKÍ í Laugardalshöll í dag, munu Grindavík og KR ekki komast í úrslitakeppnina. Útsendingu frá fundinum má sjá hér að neðan ásamt viðtölum við Hjalta Þór Vilhjálmsson, þjálfara Keflvíkinga, og Kjartan Atla Kjartansson, þjálfara Álftaness, en Álftnesingum er spáð efsta sæti 1. deildar. Klippa: Spáin í Subway-deild karla Hér að neðan má sjá spána í heild (Hámark 432 stig, lágmark 36). Keflavík 402 stig Tindastóll 363 stig Njarðvík 329 stig Valur 300 stig Þór Þ. 287 stig Stjarnan 280 stig Breiðablik 204 stig Haukar 165 stig Grindavík 158 stig KR 154 stig Höttur 87 stig ÍR 79 stig Fjölmiðlamenn spá því hins vegar að Tindastóll endi í efsta sæti Subway-deildarinnar en liðið endaði rétt fyrir ofan Keflavík, Val og Njarðvík í spánni. ÍR og Hetti er spáð neðstu sætunum en KR 10. sæti. Spá fjölmiðla um Subway-deild karla (Hámark 160, lágmark 10): Tindastóll 118 stig Keflavík 112 stig Valur 106 stig Njarðvík 104 stig Stjarnan 81 stig Þór Þ. 80 stig Breiðablik 47 stig Grindavík 43 stig Haukar 41 stig KR 38 stig ÍR 27 stig Höttur 23 stig Álftanesi spáð upp um deild Álftanes fékk 327 stig af 360 mögulegum í spánni um lokastöðuna í 1. deild og er þar af leiðandi spáð sæti í efstu deild, í fyrsta sinn í sögunni, undir stjórn nýja þjálfarans Kjartans Atla Kjartanssonar. Spá fyrirliða, þjálfara og formanna um 1. deild karla (Hámark 360, lágmark 30): Álftanes 327 stig Fjölnir 236 stig Hamar 229 stig Selfoss 208 stig Sindri 203 stig Skallagrímur 145 stig Þór Ak. 126 stig Hrunamenn 96 stig Ármann 92 stig ÍA 78 stig Subway-deild karla Körfubolti Keflavík ÍF Höttur ÍR Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Keflavík fékk 402 af 432 stigum mögulegum í spánni og endaði langefst í kosningunni. Gangi spáin eftir bíður liðsins einvígi við Hauka í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í vor. Íslandsmeisturum Vals er spáð 4. sæti. Samkvæmt spánni, sem kynnt var á kynningarfundi KKÍ í Laugardalshöll í dag, munu Grindavík og KR ekki komast í úrslitakeppnina. Útsendingu frá fundinum má sjá hér að neðan ásamt viðtölum við Hjalta Þór Vilhjálmsson, þjálfara Keflvíkinga, og Kjartan Atla Kjartansson, þjálfara Álftaness, en Álftnesingum er spáð efsta sæti 1. deildar. Klippa: Spáin í Subway-deild karla Hér að neðan má sjá spána í heild (Hámark 432 stig, lágmark 36). Keflavík 402 stig Tindastóll 363 stig Njarðvík 329 stig Valur 300 stig Þór Þ. 287 stig Stjarnan 280 stig Breiðablik 204 stig Haukar 165 stig Grindavík 158 stig KR 154 stig Höttur 87 stig ÍR 79 stig Fjölmiðlamenn spá því hins vegar að Tindastóll endi í efsta sæti Subway-deildarinnar en liðið endaði rétt fyrir ofan Keflavík, Val og Njarðvík í spánni. ÍR og Hetti er spáð neðstu sætunum en KR 10. sæti. Spá fjölmiðla um Subway-deild karla (Hámark 160, lágmark 10): Tindastóll 118 stig Keflavík 112 stig Valur 106 stig Njarðvík 104 stig Stjarnan 81 stig Þór Þ. 80 stig Breiðablik 47 stig Grindavík 43 stig Haukar 41 stig KR 38 stig ÍR 27 stig Höttur 23 stig Álftanesi spáð upp um deild Álftanes fékk 327 stig af 360 mögulegum í spánni um lokastöðuna í 1. deild og er þar af leiðandi spáð sæti í efstu deild, í fyrsta sinn í sögunni, undir stjórn nýja þjálfarans Kjartans Atla Kjartanssonar. Spá fyrirliða, þjálfara og formanna um 1. deild karla (Hámark 360, lágmark 30): Álftanes 327 stig Fjölnir 236 stig Hamar 229 stig Selfoss 208 stig Sindri 203 stig Skallagrímur 145 stig Þór Ak. 126 stig Hrunamenn 96 stig Ármann 92 stig ÍA 78 stig
Subway-deild karla Körfubolti Keflavík ÍF Höttur ÍR Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira