„Hjartað á alltaf heima í Keflavík“ Atli Arason skrifar 21. september 2022 23:01 Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík.is Birna Valgerður Benónýsdóttir, leikmaður Keflavíkur, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld eftir endurkomuna frá Bandaríkjunum. Birna lék í sigri gegn nágrönnunum í Njarðvík, lið sem hún var nálægt því semja við áður hún skrifaði undir hjá Keflavík. Samkvæmt ýmsum heimildum Vísis þá voru flest lið á Íslandi á eftir Birnu og þ.m.t. Njarðvík. Birna staðfesti í samtali við Vísi, eftir sigur Keflavík á Njarðvík, að hún var nálægt því að semja Njarðvík fyrr í sumar. „Hvað má maður segja, ég veit það eiginlega ekki. Jú jú, það er vissulega rétt en hjartað á alltaf heima í Keflavík,“ svaraði Birna með stórt bros á vör. Birna er að koma til Keflavíkur frá Binghamton skólanum í Bandaríkjunum en Birna hefur búið í Bandaríkjunum frá árinu 2019. „Það tekur smá stund [að aðlagast aftur]. Ég er að koma frá Bandaríkjunum en boltinn er aðeins öðruvísi þar. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt aðlögunarferli en það tekur smá tíma að komast aftur inn í menninguna. Þetta er samt allt að koma.“ Birna spilaði í 25 mínútur gegn Njarðvík í kvöld og gerði alls sjö stig í 23 stiga sigri Keflavíkur, 95-72. „Mér líður rosalega vel, þetta var mjög skemmtilegur leikur frá A-Ö,“ sagði Birna áður en hún bætti við. „Liðsheild var góð. Við fengum framlag frá öllum í dag eins og sést þegar stigataflan er skoðuð þá vorum við flestar sem skoruðum. Það var þvílík barátta í vörninni hjá okkur allan tíman og við gjörsamlega keyrðum okkur út.“ Næsti leikur Keflavíkur er á útivelli gegn Breiðablik næsta miðvikudag. Birna segir Keflvíkinga ekkert búnar að skoða Breiðablik en næsta vika verður undirlögð í undirbúning. „Núna er bara að nústilla sig og einbeita okkur að Blikum. Við erum bara búnar að einbeita okkur að Njarðvík undanfarið en núna munum við einblína á þær,“ sagði Birna Valgerður Benónýsdóttir, leikmaður Keflavíkur. Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Samkvæmt ýmsum heimildum Vísis þá voru flest lið á Íslandi á eftir Birnu og þ.m.t. Njarðvík. Birna staðfesti í samtali við Vísi, eftir sigur Keflavík á Njarðvík, að hún var nálægt því að semja Njarðvík fyrr í sumar. „Hvað má maður segja, ég veit það eiginlega ekki. Jú jú, það er vissulega rétt en hjartað á alltaf heima í Keflavík,“ svaraði Birna með stórt bros á vör. Birna er að koma til Keflavíkur frá Binghamton skólanum í Bandaríkjunum en Birna hefur búið í Bandaríkjunum frá árinu 2019. „Það tekur smá stund [að aðlagast aftur]. Ég er að koma frá Bandaríkjunum en boltinn er aðeins öðruvísi þar. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt aðlögunarferli en það tekur smá tíma að komast aftur inn í menninguna. Þetta er samt allt að koma.“ Birna spilaði í 25 mínútur gegn Njarðvík í kvöld og gerði alls sjö stig í 23 stiga sigri Keflavíkur, 95-72. „Mér líður rosalega vel, þetta var mjög skemmtilegur leikur frá A-Ö,“ sagði Birna áður en hún bætti við. „Liðsheild var góð. Við fengum framlag frá öllum í dag eins og sést þegar stigataflan er skoðuð þá vorum við flestar sem skoruðum. Það var þvílík barátta í vörninni hjá okkur allan tíman og við gjörsamlega keyrðum okkur út.“ Næsti leikur Keflavíkur er á útivelli gegn Breiðablik næsta miðvikudag. Birna segir Keflvíkinga ekkert búnar að skoða Breiðablik en næsta vika verður undirlögð í undirbúning. „Núna er bara að nústilla sig og einbeita okkur að Blikum. Við erum bara búnar að einbeita okkur að Njarðvík undanfarið en núna munum við einblína á þær,“ sagði Birna Valgerður Benónýsdóttir, leikmaður Keflavíkur.
Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti