KR Fer Eiður Smári í Vesturbæinn? Vesturbæingar spyrja sig þessa dagana hver tekur við karlaliði félagsins í fótbolta. Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir viðræður langt komnar við ónefndan aðila. Íslenski boltinn 20.10.2023 07:00 Vesturbæingar leggja til þjálfara KR: Willum á rangri hillu, Lars, Skarphéðinn eða fyrsta konan? Margir velta fyrir sér hver eigi að taka við karlaliði KR í fótbolta þessa dagana. Vísir stökk í vettvangsferð í Vesturbæinn í von um niðurstöðu í málinu. Íslenski boltinn 19.10.2023 23:31 Rúnar staðfestir viðræður | Fram vill ráða sem allra fyrst Rúnar Kristinsson átti fund með formanni knattspyrnudeildar Fram á þriðjudaginn var um möguleikann á að taka við þjálfun liðsins. Hann leitar nýs starfs eftir að hann og KR slitu samstarfi að nýliðnu tímabili loknu. Íslenski boltinn 19.10.2023 10:27 Úrslitakeppni á milli bestu liða sögunnar í Körfuboltakvöldi í vetur Hvað er besta lið sögunnar síðan úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp 1984? Því ætla sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi að komast að í þáttunum í vetur. Fyrsta viðureignin er farin í gang. Körfubolti 16.10.2023 12:00 Siggi Raggi tvisvar farið á fund KR: „Þetta starf heillar“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur í tvígang rætt við forráðamenn knattspyrnudeildar KR varðandi þjálfarastöðuna hjá karlaliði félagsins sem nú er á lausu. Sigurður Ragnar er mikill KR-ingur, ber taugar til félagsins og er á þeirri skoðun að það eigi að ráða KR-ing í þjálfarastöðuna. Félagið geti hins vegar ekki beðið lengi eftir því að ráða inn nýjan þjálfara. Íslenski boltinn 16.10.2023 11:36 „Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa“ Theodór Elmar Bjarnason skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt KR á dögunum. Hann sagði það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að vera áfram í Frostaskjólinu þrátt fyrir það óvissuástand sem þar ríkir. Fótbolti 15.10.2023 23:01 Leik lokið: FH - KR 3-1 | Kjartan Henry skoraði tvö í kveðjuleik Rúnars hjá KR FH og KR áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta í Kaplakrika í dag. FH fór með 3-1 sigur af hólmi í leiknum sem var sá síðasti hjá Rúnari Kristinssyni við stjórnvölinn hjá KR í bili hið minnsta. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16 Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir leikmenn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Íslenski boltinn 4.10.2023 16:00 Viktor Bjarki yfirgefur KR og ráðinn yfirþjálfari hjá Víkingum Viktor Bjarki Arnarsson hefur verið ráðinn í starf yfirþjálfara yngri flokka hjá knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur og kemur hann til félagsins frá KR þar sem að hann gegndi sömu stöðu. Íslenski boltinn 3.10.2023 08:54 Ótrúlegur viðsnúningur og dramatíkin allsráðandi er KR lagði Blika að velli KR vann í gær dramatískan 4-3 sigur á Breiðabliki í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. Tvö mörk í uppbótartíma sáu til þess að þeir svarthvítu unnu sigur í lokaleik þjálfara liðsins, Rúnars Kristinssonar, á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 2.10.2023 08:01 „Alltaf verið draumur minn að stýra KR“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var afar svekktur eftir tap gegn KR 4-3. Óskar fór einnig yfir það hvort hann væri að taka við Haugesund. Íslenski boltinn 1.10.2023 17:36 „Þeir sem að stjórna sjá fótbolta öðruvísi en þjálfararnir“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með 4-3 sigur gegn Blikum. Rúnar fór yfir árangurinn hjá liðinu og talaði um ákvörðun félagsins að hafa hann ekki áfram sem þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 1.10.2023 16:52 Einhliða ákvörðun að framlengja ekki samning Rúnars Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir ákvörðunina hafa verið einhliða að framlengja ekki samnings Rúnars Kristinssonar sem aðalþjálfara liðsins. Hann þakkar þjálfaranum vel unnin störf en telur tímabært að hrista upp í hlutunum. Íslenski boltinn 1.10.2023 08:00 Hver tekur við KR? Knattspyrnudeild KR tilkynnti í gær að Rúnar Kristinsson mun ekki stýra liðinu áfram en hann hefur verið við stjórnvölin frá 2017. En hver tekur við af goðsögninni í Vesturbænum? Vísir hefur tekið saman lista af kandídötum. Íslenski boltinn 30.9.2023 12:40 Fer fögrum orðum um Arnar og býður hann velkominn: „Sigurvilji í æðum hans“ Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari íslenskrar fótboltasögu, fer fögrum orðum um sveitunga sinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfarann titlaóða sem á dögunum jafnaði met Guðjóns. Arnar sé ekki eins og margir, kaþólskari en páfinn þegar kemur að boltanum og afar vel til þess búinn að taka skrefið út í heim í þjálfun. Íslenski boltinn 29.9.2023 09:00 Jökull: Emil á að koma til greina í landsliðið Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn KR í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 28.9.2023 21:49 Evrópuvonir KR-inga svo gott sem úr sögunni Stjarnan hafði betur gegn KR í leik liðanna í Garðabænum í kvöld þar sem Emil Atlason fór á kostum og gerði út um evrópuvonir KR-inga. Íslenski boltinn 28.9.2023 18:30 FH með flest karakterstig en Blikar á botninum FH-ingar eru með yfirburðarforystu á einum lista í Bestu deildar karla í fótbolta í sumar. Þeir hafa náð flestum stigum út úr leikjum þar sem þeir lenda undir. Íslenski boltinn 28.9.2023 14:40 Rúnar: Það er mikið í húfi og við þurfum að standa okkur KR-ingar heimsækja Stjörnuna í kvöld í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta og verða helst að vinna ætli þeir sér að vera með í Evrópukeppni næsta sumar. Íslenski boltinn 28.9.2023 14:15 „Hefði verið að gaman halda mótinu aðeins lengur á lífi“ KR og Valur gerðu 2-2 jafntefli í annarri umferð í efri hluta Bestu deildar karla í dag. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var svekktur með að taka aðeins eitt stig úr leiknum í dag á Meistaravöllum. Fótbolti 24.9.2023 17:17 Umfjöllun og viðtal: KR - Valur 2-2 | Víkingar Íslandsmeistarar eftir jafntefli í Vesturbænum Víkingur er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að KR og Valur gerðu jafntefli í Vesturbænum í dag. Valsmenn geta því ekki lengur náð Víkingum að stigum. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16 Rúnar: Tókst að fresta fagnaðarlátum Víkinga um einhverja daga „Eitt stig gegn besta liði landsins er mjög gott en ég er svekktur að hafa ekki tekið öll þrjú því mér fannst við vera betra liðið með meiri möguleika,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR strax að leik loknum gegn Víkingi í kvöld. Fótbolti 20.9.2023 22:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 2-2 | KR-ingar skemmdu partýið í Fossvoginum Víkingi mistókst að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í kvöld eftir 2-2 jafntefli gegn KR á heimavelli. KR átti góða endurkomu í síðari hálfleik eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 20.9.2023 18:30 Mannlegt að gefa eftir „Það er mikið undir hjá okkur í kvöld og það er ekki til betri staður heldur en Víkin í bongó og blíðu,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga í hádegisfréttum Bylgjunnar en liðið mætir KR í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2023 17:01 Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liverpool Í færslu sem birtist á samfélagsmiðlareikningi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, á dánardegi íþróttafréttamannsins og knattspyrnukapans fyrrverandi Bjarna Felixssonar, má sjá Bjarna bregða fyrir. Enski boltinn 15.9.2023 13:46 „Ég er fréttamaður en ekki einhver spákelling“ Landsmenn minnast íþróttafréttamannsins og knattspyrnukappans fyrrverandi Bjarna Felixsonar með mikilli hlýju. Bjarni var fastagestur á skjám og í útvarpi landsmanna um árabil. Hann tók hlutverk sitt alvarlega þótt alltaf hafi verið stutt í húmorinn. Liverpool birti mynd af Bjarna Fel í gær á tímamótadegi í sögu félagsins. Innlent 15.9.2023 11:15 Bjarni Fel er látinn Bjarni Felixson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og íþróttafréttamaður, er látinn. Bjarni, sem var þekktur sem Rauða ljónið, var 86 ára gamall og lést í Danmörku, þar sem hann var að sækja jarðarför vinar síns. Innlent 14.9.2023 18:24 Hinn 78 ára Þorgeir sýndi snilldartakta í beinni: Sló út meistara og vann riðilinn Það má með sanni segja að Þorgeir Guðmundsson, 78 ára gamall pílukastari og KR goðsögn, hafi átt sviðið í gær í Úrvalsdeildinni í pílukasti þegar að keppni í C-riðli fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 14.9.2023 09:30 Grindavík valtaði yfir Augnablik og Fram hafði betur gegn KR Lengjudeild kvenna kláraðist í dag með heilli umferð. Grindavík valtaði yfir Augnablik, Fram hafði betur gegn KR og FHL gerði jafntefli gegn Aftureldingu. Sport 9.9.2023 16:06 „Á rosalega erfitt með að skilja við þetta í þessari stöðu“ Pálmi Rafn Pálmason ætlar að koma KR í fremstu röð á nýjan leik. Liðið leikur í þriðju efstu deild á næsta tímabili en hann mun stýra liðinu næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 6.9.2023 07:00 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 51 ›
Fer Eiður Smári í Vesturbæinn? Vesturbæingar spyrja sig þessa dagana hver tekur við karlaliði félagsins í fótbolta. Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir viðræður langt komnar við ónefndan aðila. Íslenski boltinn 20.10.2023 07:00
Vesturbæingar leggja til þjálfara KR: Willum á rangri hillu, Lars, Skarphéðinn eða fyrsta konan? Margir velta fyrir sér hver eigi að taka við karlaliði KR í fótbolta þessa dagana. Vísir stökk í vettvangsferð í Vesturbæinn í von um niðurstöðu í málinu. Íslenski boltinn 19.10.2023 23:31
Rúnar staðfestir viðræður | Fram vill ráða sem allra fyrst Rúnar Kristinsson átti fund með formanni knattspyrnudeildar Fram á þriðjudaginn var um möguleikann á að taka við þjálfun liðsins. Hann leitar nýs starfs eftir að hann og KR slitu samstarfi að nýliðnu tímabili loknu. Íslenski boltinn 19.10.2023 10:27
Úrslitakeppni á milli bestu liða sögunnar í Körfuboltakvöldi í vetur Hvað er besta lið sögunnar síðan úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp 1984? Því ætla sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi að komast að í þáttunum í vetur. Fyrsta viðureignin er farin í gang. Körfubolti 16.10.2023 12:00
Siggi Raggi tvisvar farið á fund KR: „Þetta starf heillar“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur í tvígang rætt við forráðamenn knattspyrnudeildar KR varðandi þjálfarastöðuna hjá karlaliði félagsins sem nú er á lausu. Sigurður Ragnar er mikill KR-ingur, ber taugar til félagsins og er á þeirri skoðun að það eigi að ráða KR-ing í þjálfarastöðuna. Félagið geti hins vegar ekki beðið lengi eftir því að ráða inn nýjan þjálfara. Íslenski boltinn 16.10.2023 11:36
„Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa“ Theodór Elmar Bjarnason skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt KR á dögunum. Hann sagði það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að vera áfram í Frostaskjólinu þrátt fyrir það óvissuástand sem þar ríkir. Fótbolti 15.10.2023 23:01
Leik lokið: FH - KR 3-1 | Kjartan Henry skoraði tvö í kveðjuleik Rúnars hjá KR FH og KR áttust við í lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta í Kaplakrika í dag. FH fór með 3-1 sigur af hólmi í leiknum sem var sá síðasti hjá Rúnari Kristinssyni við stjórnvölinn hjá KR í bili hið minnsta. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16
Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir leikmenn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Íslenski boltinn 4.10.2023 16:00
Viktor Bjarki yfirgefur KR og ráðinn yfirþjálfari hjá Víkingum Viktor Bjarki Arnarsson hefur verið ráðinn í starf yfirþjálfara yngri flokka hjá knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur og kemur hann til félagsins frá KR þar sem að hann gegndi sömu stöðu. Íslenski boltinn 3.10.2023 08:54
Ótrúlegur viðsnúningur og dramatíkin allsráðandi er KR lagði Blika að velli KR vann í gær dramatískan 4-3 sigur á Breiðabliki í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. Tvö mörk í uppbótartíma sáu til þess að þeir svarthvítu unnu sigur í lokaleik þjálfara liðsins, Rúnars Kristinssonar, á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 2.10.2023 08:01
„Alltaf verið draumur minn að stýra KR“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var afar svekktur eftir tap gegn KR 4-3. Óskar fór einnig yfir það hvort hann væri að taka við Haugesund. Íslenski boltinn 1.10.2023 17:36
„Þeir sem að stjórna sjá fótbolta öðruvísi en þjálfararnir“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með 4-3 sigur gegn Blikum. Rúnar fór yfir árangurinn hjá liðinu og talaði um ákvörðun félagsins að hafa hann ekki áfram sem þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 1.10.2023 16:52
Einhliða ákvörðun að framlengja ekki samning Rúnars Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir ákvörðunina hafa verið einhliða að framlengja ekki samnings Rúnars Kristinssonar sem aðalþjálfara liðsins. Hann þakkar þjálfaranum vel unnin störf en telur tímabært að hrista upp í hlutunum. Íslenski boltinn 1.10.2023 08:00
Hver tekur við KR? Knattspyrnudeild KR tilkynnti í gær að Rúnar Kristinsson mun ekki stýra liðinu áfram en hann hefur verið við stjórnvölin frá 2017. En hver tekur við af goðsögninni í Vesturbænum? Vísir hefur tekið saman lista af kandídötum. Íslenski boltinn 30.9.2023 12:40
Fer fögrum orðum um Arnar og býður hann velkominn: „Sigurvilji í æðum hans“ Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari íslenskrar fótboltasögu, fer fögrum orðum um sveitunga sinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfarann titlaóða sem á dögunum jafnaði met Guðjóns. Arnar sé ekki eins og margir, kaþólskari en páfinn þegar kemur að boltanum og afar vel til þess búinn að taka skrefið út í heim í þjálfun. Íslenski boltinn 29.9.2023 09:00
Jökull: Emil á að koma til greina í landsliðið Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn KR í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 28.9.2023 21:49
Evrópuvonir KR-inga svo gott sem úr sögunni Stjarnan hafði betur gegn KR í leik liðanna í Garðabænum í kvöld þar sem Emil Atlason fór á kostum og gerði út um evrópuvonir KR-inga. Íslenski boltinn 28.9.2023 18:30
FH með flest karakterstig en Blikar á botninum FH-ingar eru með yfirburðarforystu á einum lista í Bestu deildar karla í fótbolta í sumar. Þeir hafa náð flestum stigum út úr leikjum þar sem þeir lenda undir. Íslenski boltinn 28.9.2023 14:40
Rúnar: Það er mikið í húfi og við þurfum að standa okkur KR-ingar heimsækja Stjörnuna í kvöld í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta og verða helst að vinna ætli þeir sér að vera með í Evrópukeppni næsta sumar. Íslenski boltinn 28.9.2023 14:15
„Hefði verið að gaman halda mótinu aðeins lengur á lífi“ KR og Valur gerðu 2-2 jafntefli í annarri umferð í efri hluta Bestu deildar karla í dag. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var svekktur með að taka aðeins eitt stig úr leiknum í dag á Meistaravöllum. Fótbolti 24.9.2023 17:17
Umfjöllun og viðtal: KR - Valur 2-2 | Víkingar Íslandsmeistarar eftir jafntefli í Vesturbænum Víkingur er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að KR og Valur gerðu jafntefli í Vesturbænum í dag. Valsmenn geta því ekki lengur náð Víkingum að stigum. Íslenski boltinn 24.9.2023 13:16
Rúnar: Tókst að fresta fagnaðarlátum Víkinga um einhverja daga „Eitt stig gegn besta liði landsins er mjög gott en ég er svekktur að hafa ekki tekið öll þrjú því mér fannst við vera betra liðið með meiri möguleika,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR strax að leik loknum gegn Víkingi í kvöld. Fótbolti 20.9.2023 22:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 2-2 | KR-ingar skemmdu partýið í Fossvoginum Víkingi mistókst að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í kvöld eftir 2-2 jafntefli gegn KR á heimavelli. KR átti góða endurkomu í síðari hálfleik eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 20.9.2023 18:30
Mannlegt að gefa eftir „Það er mikið undir hjá okkur í kvöld og það er ekki til betri staður heldur en Víkin í bongó og blíðu,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga í hádegisfréttum Bylgjunnar en liðið mætir KR í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2023 17:01
Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liverpool Í færslu sem birtist á samfélagsmiðlareikningi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, á dánardegi íþróttafréttamannsins og knattspyrnukapans fyrrverandi Bjarna Felixssonar, má sjá Bjarna bregða fyrir. Enski boltinn 15.9.2023 13:46
„Ég er fréttamaður en ekki einhver spákelling“ Landsmenn minnast íþróttafréttamannsins og knattspyrnukappans fyrrverandi Bjarna Felixsonar með mikilli hlýju. Bjarni var fastagestur á skjám og í útvarpi landsmanna um árabil. Hann tók hlutverk sitt alvarlega þótt alltaf hafi verið stutt í húmorinn. Liverpool birti mynd af Bjarna Fel í gær á tímamótadegi í sögu félagsins. Innlent 15.9.2023 11:15
Bjarni Fel er látinn Bjarni Felixson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og íþróttafréttamaður, er látinn. Bjarni, sem var þekktur sem Rauða ljónið, var 86 ára gamall og lést í Danmörku, þar sem hann var að sækja jarðarför vinar síns. Innlent 14.9.2023 18:24
Hinn 78 ára Þorgeir sýndi snilldartakta í beinni: Sló út meistara og vann riðilinn Það má með sanni segja að Þorgeir Guðmundsson, 78 ára gamall pílukastari og KR goðsögn, hafi átt sviðið í gær í Úrvalsdeildinni í pílukasti þegar að keppni í C-riðli fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 14.9.2023 09:30
Grindavík valtaði yfir Augnablik og Fram hafði betur gegn KR Lengjudeild kvenna kláraðist í dag með heilli umferð. Grindavík valtaði yfir Augnablik, Fram hafði betur gegn KR og FHL gerði jafntefli gegn Aftureldingu. Sport 9.9.2023 16:06
„Á rosalega erfitt með að skilja við þetta í þessari stöðu“ Pálmi Rafn Pálmason ætlar að koma KR í fremstu röð á nýjan leik. Liðið leikur í þriðju efstu deild á næsta tímabili en hann mun stýra liðinu næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 6.9.2023 07:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent