„Ég reyndi að standa mig eins og í öllum öðrum leikjum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. október 2024 21:49 Matthias Præst Nielsen verður leikmaður KR eftir viku en spilaði með Fylki í kvöld, gegn KR. KR / FYLKIR Matthias Præst Nielsen var í undarlegum aðstæðum í kvöld þegar hann lék með núverandi liði sínu Fylki, gegn framtíðarliði sínu KR. Matthias klæddi sig í treyju KR undir lok félagaskiptagluggans í sumar og skrifaði undir samning, sem tekur gildi þegar tímabilinu lýkur næstu helgi. Hann segir það hafa verið svolítið skrítið en reyndi að standa sig eins og í öllum öðrum leikjum. „Við stóðum okkur ágætlega en þetta var erfitt eftir rauða spjaldið. Við áttum fínar skyndisóknir og gerðum vel í að halda þeim frá okkar marki, en þetta var bara erfitt, fáum rautt spjald á okkur og erum marki undir. Ekki mikið meira hægt að segja, þetta var bara erfitt“ sagði hann um leikinn. Klæddist KR treyju fyrr í sumar Þá færðist talið að félagaskiptunum en Matthias nálgaðist þennan leik eins og alla aðra. „Já það var svolítið skrítið en þetta er bara eins og hver annar leikur. Við reyndum að vinna og ég reyndi að standa mig eins og í öllum öðrum leikjum,“ sagði Matthias og bætti við að hann hefur ekki verið í neinum samskiptum við KR síðan hann skrifaði undir í sumar. „Að sjálfsögðu er ég spenntur að spila fyrir KR. En eftir tapið í dag er það ekki það sem ég er hugsa,“ sagði Matthias aðspurður um spennuna sem fylgir því að spila fyrir stórveldið. Mikið spil á æfingum Fylkis Fylkir er fallinn, undanfarnar vikur hafa því verið furðulegar hjá félaginu. Einnig er þjálfarinn, Rúnar Páll, í leikbanni og stýrir liðinu ekki í leikjum en sér um æfingar ennþá. „Við reynum að halda í jákvæðnina, höfum gaman á æfingum og spilum mikið. Við erum auðvitað fallnir en reynum samt að vinna alla leiki og halda ákefðinni á æfingum.“ KR Fylkir Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
„Við stóðum okkur ágætlega en þetta var erfitt eftir rauða spjaldið. Við áttum fínar skyndisóknir og gerðum vel í að halda þeim frá okkar marki, en þetta var bara erfitt, fáum rautt spjald á okkur og erum marki undir. Ekki mikið meira hægt að segja, þetta var bara erfitt“ sagði hann um leikinn. Klæddist KR treyju fyrr í sumar Þá færðist talið að félagaskiptunum en Matthias nálgaðist þennan leik eins og alla aðra. „Já það var svolítið skrítið en þetta er bara eins og hver annar leikur. Við reyndum að vinna og ég reyndi að standa mig eins og í öllum öðrum leikjum,“ sagði Matthias og bætti við að hann hefur ekki verið í neinum samskiptum við KR síðan hann skrifaði undir í sumar. „Að sjálfsögðu er ég spenntur að spila fyrir KR. En eftir tapið í dag er það ekki það sem ég er hugsa,“ sagði Matthias aðspurður um spennuna sem fylgir því að spila fyrir stórveldið. Mikið spil á æfingum Fylkis Fylkir er fallinn, undanfarnar vikur hafa því verið furðulegar hjá félaginu. Einnig er þjálfarinn, Rúnar Páll, í leikbanni og stýrir liðinu ekki í leikjum en sér um æfingar ennþá. „Við reynum að halda í jákvæðnina, höfum gaman á æfingum og spilum mikið. Við erum auðvitað fallnir en reynum samt að vinna alla leiki og halda ákefðinni á æfingum.“
KR Fylkir Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira