Samkomubann á Íslandi „Útgöngubann er ekki í spilunum“ Eins og staðan er núna er gróflega áætlað að fjöldi smita nái hamarki um miðjan apríl. Ekki stendur til að setja útgöngubann hér á landi þótt mögulega komi til greina að grípa til harðari aðgerða. Innlent 19.3.2020 12:15 Annar lestur á Tídægru Borgó í beinni heldur áfram. Í dag er komið að öðrum lestri á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Menning 19.3.2020 11:56 Heimsóknabann og möguleg samskipti Corona veiran veður yfir heiminn og jafnvel ráðherrar og þingmenn smitast. Skoðun 19.3.2020 10:01 Kórónuveiruvaktin: Fjórði í samkomubanni Vísir mun halda áfram að flytja fréttir af útbreiðslu veirunnar og aðgerðum yfirvalda í dag líkt og aðra daga, en fylgjast má með nýjustu tíðindum í vaktinni. Innlent 19.3.2020 08:12 Bein útsending: Strengjakvartettinn Siggi frumflytur fjögur ný verk Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og er þeim streymt hér á Vísi. Lífið 18.3.2020 19:25 Varar eindregið við heimaprófum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir varar við því að fólk sé að taka einhvers konar heimapróf, blóðpróf, til að leggja mat á það hvort það sé með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Innlent 18.3.2020 15:09 Opið í Bláfjöllum en verulegar breytingar á fyrirkomulagi Opið verður í Bláfjöllum í dag frá kl 11-21 en með nokkrum takmörkunum þó. Vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi er fólk beðið um að virða mörk um tveggja metra fjarlægð á milli manna. Innlent 18.3.2020 11:51 Sundlaugaverðir í rimmu við rígfullorðna pottverja Þurfti að loka einum pottinum í Laugardalslaug. Innlent 18.3.2020 11:27 Bein útsending: Tídægra í flutningi Maríönnu Clöru Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Menning 18.3.2020 11:23 Kórónuveiruvaktin: Samkomubann og ferðabann bíta Í dag er þriðji dagur samkomubannsins sem tilkynnt var um síðastliðinn föstudag en banninu, sem varir í fjórar vikur, er ætlað að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Innlent 18.3.2020 07:30 Bein útsending: Allt um söngleikina um Bubba og Elly Fyrirlestri Ólafs Egils Egilssonar leikstjóra er streymt beint hér á Vísi klukkan 12 í dag. Þetta er annað beina streymið frá Borgarleikhúsinu á meðan á samkomubanninu stendur en leikhúsið ætlar að bjóða Íslendingum upp á þétta dagskrá næstu vikur. Menning 17.3.2020 12:50 Kórónuveiruvaktin: Annar dagur samkomubanns Fylgstu með öllu því helsta sem gerist hér á landi og erlendis vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 17.3.2020 08:19 Sundlaugar verða áfram opnar þrátt fyrir samkomubann Kennsludögum verður fækkað hjá nemendum í grunn- og leikskólum á öllu landinu næstu vikur vegna kórónuveirunnar. Þá var talið inn í verslanir í dag þegar samkomubann tók gildi á miðnætti. Innlent 16.3.2020 21:35 Skattsvik, stjörnur og Bubbi í beinu streymi á Vísi Sýningunni Skattsvik Development Group verður streymt beint hér á Vísi í kvöld klukkan 20. Menning 16.3.2020 16:34 World Class frystir ekki kort vegna kórónuveirunnar Líkamsræktarstöðin World Class ætlar ekki að frysta líkamsræktarkort hjá þeim viðskiptavinum sem óska eftir því. Viðskipti innlent 16.3.2020 15:15 Svona tækla nokkrir grunnskólar samkomubannið Starfsdagur er á leik- og grunnskólum víða um land í dag, fyrsta degi í samkomubanni. Skólastjórnendur og kennarar ráða ráðum sínum og reyna að skipuleggja skólastarf miðað við tilmæli almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Innlent 16.3.2020 13:58 Svona var sextándi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 16.3.2020 13:29 Tæklum Kórónakvíðann Lífið okkar allra breyttist skyndilega. Kórónavírusinn kom flatt upp á mann því maður var svo óheyrilega bjartsýnn á að hann myndi ekki hafa áhrif á Ísland. Skoðun 16.3.2020 13:01 Svona heldur þú þér í formi heima Samkomubann tók gildi um allt land á miðnætti í gærkvöldi og verður við lýði næstu fjórar vikur. Er því ætlað að hamla frekari útbreiðslu kórónuveirunnar í íslensku samfélagi. Lífið 16.3.2020 12:32 Draga úr viðveru í þingsalnum Þingfundum hefur verið fækkað í vikunni en ráðgert er að afgreiða minnst þrjú fumvörp í vikunni sem tengjast aðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Innlent 16.3.2020 12:19 Steindi fer yfir hvernig maður drepur tímann heima Samkomubann tók gildi klukkan 00:01 í nótt en það var sett á til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Að óbreyttu gildir samkomubannið næstu fjórar vikurnar. Lífið 16.3.2020 11:28 IKEA skiptir versluninni í sex hólf vegna samkomubannsins Verslun IKEA í Kauptúni hefur verið skipt í sex hólf sem viðbrögð við samkomubanni yfirvalda. Er ætlunin að tryggja að að hámarki hundrað manns séu í hverju hólfi á hverjum tíma. Viðskipti innlent 16.3.2020 11:08 Bein útsending: Ævar les í beinni og lofar glæsilegum risaeðlutilþrifum Barnabókahöfundurinn Ævar Þór Benediktsson hefur ákveðið að hafa upplestur fyrir börn í beinni á netinu á hverjum virkum degi. Lífið 16.3.2020 11:01 „Það má gera grín að kórónuveirunni en við þurfum að vanda okkur“ Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur mætti í Bítið til Heimis Karlssonar og Gulla Helga í morgun og ræddi meðal annars stöðuna sem margir skemmtikraftar og listamenn standa fyrir í samkomubanninu. Lífið 16.3.2020 10:30 Arion banki fækkar tímabundið opnum útibúum Í tilkynningu á vef bankans segir að þrjú af fimm útibúum bankans á höfuðborgarsvæðinu verði opin hverju sinni. Viðskipti innlent 16.3.2020 10:03 Hugleiðingar grunnskólakennara Kæra viðkvæma sál sem lifir á nýjum tímum, kórónu tímum. Skoðun 16.3.2020 09:03 Mikilvægt að Íslendingar standi saman Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði reyna á Íslendinga og nú þurfi þeir að sýna hvað í þeim búi. Hann sagði skipta miklu máli að sýna styrk og samstöðu og lagast að aðstæðum. Innlent 16.3.2020 09:00 Kórónuveiruvaktin: Fyrsti dagur samkomubanns Vísir mun flytja nýjustu fréttir af útbreiðslu veirunnar og áhrifunum sem hún hefur á íslenskt samfélag og úti í heimi. Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum í vaktinni. Innlent 16.3.2020 07:41 Samkomubann hefur nú tekið gildi Samkomubann tók nú gildi um allt land á miðnætti og mun gilda næstu fjórar vikur. Innlent 16.3.2020 00:01 Íþróttastarf leik- og grunnskólabarna raskast en eldri flokkarnir geta æft ÍSÍ sendi frá sér tilkynningu í kvöld en þar er sagt að röskun verði á íþróttastarfi leik- og grunnskólabarna. Ætla má að ekki fari íþróttastarf af stað fyrir þennan aldurshóp fyrr en 23. mars. Sport 15.3.2020 22:16 « ‹ 46 47 48 49 50 ›
„Útgöngubann er ekki í spilunum“ Eins og staðan er núna er gróflega áætlað að fjöldi smita nái hamarki um miðjan apríl. Ekki stendur til að setja útgöngubann hér á landi þótt mögulega komi til greina að grípa til harðari aðgerða. Innlent 19.3.2020 12:15
Annar lestur á Tídægru Borgó í beinni heldur áfram. Í dag er komið að öðrum lestri á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Menning 19.3.2020 11:56
Heimsóknabann og möguleg samskipti Corona veiran veður yfir heiminn og jafnvel ráðherrar og þingmenn smitast. Skoðun 19.3.2020 10:01
Kórónuveiruvaktin: Fjórði í samkomubanni Vísir mun halda áfram að flytja fréttir af útbreiðslu veirunnar og aðgerðum yfirvalda í dag líkt og aðra daga, en fylgjast má með nýjustu tíðindum í vaktinni. Innlent 19.3.2020 08:12
Bein útsending: Strengjakvartettinn Siggi frumflytur fjögur ný verk Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og er þeim streymt hér á Vísi. Lífið 18.3.2020 19:25
Varar eindregið við heimaprófum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir varar við því að fólk sé að taka einhvers konar heimapróf, blóðpróf, til að leggja mat á það hvort það sé með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Innlent 18.3.2020 15:09
Opið í Bláfjöllum en verulegar breytingar á fyrirkomulagi Opið verður í Bláfjöllum í dag frá kl 11-21 en með nokkrum takmörkunum þó. Vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi er fólk beðið um að virða mörk um tveggja metra fjarlægð á milli manna. Innlent 18.3.2020 11:51
Sundlaugaverðir í rimmu við rígfullorðna pottverja Þurfti að loka einum pottinum í Laugardalslaug. Innlent 18.3.2020 11:27
Bein útsending: Tídægra í flutningi Maríönnu Clöru Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Menning 18.3.2020 11:23
Kórónuveiruvaktin: Samkomubann og ferðabann bíta Í dag er þriðji dagur samkomubannsins sem tilkynnt var um síðastliðinn föstudag en banninu, sem varir í fjórar vikur, er ætlað að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Innlent 18.3.2020 07:30
Bein útsending: Allt um söngleikina um Bubba og Elly Fyrirlestri Ólafs Egils Egilssonar leikstjóra er streymt beint hér á Vísi klukkan 12 í dag. Þetta er annað beina streymið frá Borgarleikhúsinu á meðan á samkomubanninu stendur en leikhúsið ætlar að bjóða Íslendingum upp á þétta dagskrá næstu vikur. Menning 17.3.2020 12:50
Kórónuveiruvaktin: Annar dagur samkomubanns Fylgstu með öllu því helsta sem gerist hér á landi og erlendis vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 17.3.2020 08:19
Sundlaugar verða áfram opnar þrátt fyrir samkomubann Kennsludögum verður fækkað hjá nemendum í grunn- og leikskólum á öllu landinu næstu vikur vegna kórónuveirunnar. Þá var talið inn í verslanir í dag þegar samkomubann tók gildi á miðnætti. Innlent 16.3.2020 21:35
Skattsvik, stjörnur og Bubbi í beinu streymi á Vísi Sýningunni Skattsvik Development Group verður streymt beint hér á Vísi í kvöld klukkan 20. Menning 16.3.2020 16:34
World Class frystir ekki kort vegna kórónuveirunnar Líkamsræktarstöðin World Class ætlar ekki að frysta líkamsræktarkort hjá þeim viðskiptavinum sem óska eftir því. Viðskipti innlent 16.3.2020 15:15
Svona tækla nokkrir grunnskólar samkomubannið Starfsdagur er á leik- og grunnskólum víða um land í dag, fyrsta degi í samkomubanni. Skólastjórnendur og kennarar ráða ráðum sínum og reyna að skipuleggja skólastarf miðað við tilmæli almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Innlent 16.3.2020 13:58
Svona var sextándi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 16.3.2020 13:29
Tæklum Kórónakvíðann Lífið okkar allra breyttist skyndilega. Kórónavírusinn kom flatt upp á mann því maður var svo óheyrilega bjartsýnn á að hann myndi ekki hafa áhrif á Ísland. Skoðun 16.3.2020 13:01
Svona heldur þú þér í formi heima Samkomubann tók gildi um allt land á miðnætti í gærkvöldi og verður við lýði næstu fjórar vikur. Er því ætlað að hamla frekari útbreiðslu kórónuveirunnar í íslensku samfélagi. Lífið 16.3.2020 12:32
Draga úr viðveru í þingsalnum Þingfundum hefur verið fækkað í vikunni en ráðgert er að afgreiða minnst þrjú fumvörp í vikunni sem tengjast aðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Innlent 16.3.2020 12:19
Steindi fer yfir hvernig maður drepur tímann heima Samkomubann tók gildi klukkan 00:01 í nótt en það var sett á til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Að óbreyttu gildir samkomubannið næstu fjórar vikurnar. Lífið 16.3.2020 11:28
IKEA skiptir versluninni í sex hólf vegna samkomubannsins Verslun IKEA í Kauptúni hefur verið skipt í sex hólf sem viðbrögð við samkomubanni yfirvalda. Er ætlunin að tryggja að að hámarki hundrað manns séu í hverju hólfi á hverjum tíma. Viðskipti innlent 16.3.2020 11:08
Bein útsending: Ævar les í beinni og lofar glæsilegum risaeðlutilþrifum Barnabókahöfundurinn Ævar Þór Benediktsson hefur ákveðið að hafa upplestur fyrir börn í beinni á netinu á hverjum virkum degi. Lífið 16.3.2020 11:01
„Það má gera grín að kórónuveirunni en við þurfum að vanda okkur“ Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur mætti í Bítið til Heimis Karlssonar og Gulla Helga í morgun og ræddi meðal annars stöðuna sem margir skemmtikraftar og listamenn standa fyrir í samkomubanninu. Lífið 16.3.2020 10:30
Arion banki fækkar tímabundið opnum útibúum Í tilkynningu á vef bankans segir að þrjú af fimm útibúum bankans á höfuðborgarsvæðinu verði opin hverju sinni. Viðskipti innlent 16.3.2020 10:03
Hugleiðingar grunnskólakennara Kæra viðkvæma sál sem lifir á nýjum tímum, kórónu tímum. Skoðun 16.3.2020 09:03
Mikilvægt að Íslendingar standi saman Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði reyna á Íslendinga og nú þurfi þeir að sýna hvað í þeim búi. Hann sagði skipta miklu máli að sýna styrk og samstöðu og lagast að aðstæðum. Innlent 16.3.2020 09:00
Kórónuveiruvaktin: Fyrsti dagur samkomubanns Vísir mun flytja nýjustu fréttir af útbreiðslu veirunnar og áhrifunum sem hún hefur á íslenskt samfélag og úti í heimi. Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum í vaktinni. Innlent 16.3.2020 07:41
Samkomubann hefur nú tekið gildi Samkomubann tók nú gildi um allt land á miðnætti og mun gilda næstu fjórar vikur. Innlent 16.3.2020 00:01
Íþróttastarf leik- og grunnskólabarna raskast en eldri flokkarnir geta æft ÍSÍ sendi frá sér tilkynningu í kvöld en þar er sagt að röskun verði á íþróttastarfi leik- og grunnskólabarna. Ætla má að ekki fari íþróttastarf af stað fyrir þennan aldurshóp fyrr en 23. mars. Sport 15.3.2020 22:16
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent