Annar lestur á Tídægru Tinni Sveinsson skrifar 19. mars 2020 11:56 Hjörtur Jóhann Jónsson leikari. Borgarleikhúsið Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er annar lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Hjörtur Jóhann Jónsson leikari les í dag og hefst flutningur klukkan 12. Í gær las Maríanna Clara Lúthersdóttir dramatúrg úr bókinni. Tídægra, eða Decameron, er skrifuð í kjölfar þess að plágan mikla gekk yfir Flórens árið 1348. Yfir helmingur borgarbúa hafði fallið í valinn áður en yfir lauk og á rammasaga bókarinnar sér stað í farsóttinni miðri. Hópur ungs fólks ákveður að yfirgefa Flórens og flýja í sumarhöll fyrir utan bæinn með það fyrir augum að vera í einangrun þar til sóttin réni. Til að stytta sér stundir segja þau hvert öðru sögur – tíu sögur á dag í þá tíu daga sem þau dvelja í sumarhöllinni. Þar sem Boccaccio sjálfur upplifði pláguna þykir Tídægra í senn vera ómetanleg heimild um lífið á tímum Svarta dauða sem og safn leikandi léttra og skemmtilegra smásagna - sem þó eru ekki án brodds því höfundurinn deilir á hræsni, kirkjuna og jafnvel kúgun kvenna. Leikhús Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Tídægra í flutningi Maríönnu Clöru Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. 18. mars 2020 11:23 Bein útsending: Allt um söngleikina um Bubba og Elly Fyrirlestri Ólafs Egils Egilssonar leikstjóra er streymt beint hér á Vísi klukkan 12 í dag. Þetta er annað beina streymið frá Borgarleikhúsinu á meðan á samkomubanninu stendur en leikhúsið ætlar að bjóða Íslendingum upp á þétta dagskrá næstu vikur. 17. mars 2020 12:30 Bein útsending: Skattsvik Development Group Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi. Þetta er fyrsta beina streymið frá Borgarleikhúsinu en leikhúsið ætlar að hafa þétta dagskrá á meðan á samkomubanninu stendur. 16. mars 2020 19:02 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er annar lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Hjörtur Jóhann Jónsson leikari les í dag og hefst flutningur klukkan 12. Í gær las Maríanna Clara Lúthersdóttir dramatúrg úr bókinni. Tídægra, eða Decameron, er skrifuð í kjölfar þess að plágan mikla gekk yfir Flórens árið 1348. Yfir helmingur borgarbúa hafði fallið í valinn áður en yfir lauk og á rammasaga bókarinnar sér stað í farsóttinni miðri. Hópur ungs fólks ákveður að yfirgefa Flórens og flýja í sumarhöll fyrir utan bæinn með það fyrir augum að vera í einangrun þar til sóttin réni. Til að stytta sér stundir segja þau hvert öðru sögur – tíu sögur á dag í þá tíu daga sem þau dvelja í sumarhöllinni. Þar sem Boccaccio sjálfur upplifði pláguna þykir Tídægra í senn vera ómetanleg heimild um lífið á tímum Svarta dauða sem og safn leikandi léttra og skemmtilegra smásagna - sem þó eru ekki án brodds því höfundurinn deilir á hræsni, kirkjuna og jafnvel kúgun kvenna.
Leikhús Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Tídægra í flutningi Maríönnu Clöru Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. 18. mars 2020 11:23 Bein útsending: Allt um söngleikina um Bubba og Elly Fyrirlestri Ólafs Egils Egilssonar leikstjóra er streymt beint hér á Vísi klukkan 12 í dag. Þetta er annað beina streymið frá Borgarleikhúsinu á meðan á samkomubanninu stendur en leikhúsið ætlar að bjóða Íslendingum upp á þétta dagskrá næstu vikur. 17. mars 2020 12:30 Bein útsending: Skattsvik Development Group Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi. Þetta er fyrsta beina streymið frá Borgarleikhúsinu en leikhúsið ætlar að hafa þétta dagskrá á meðan á samkomubanninu stendur. 16. mars 2020 19:02 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bein útsending: Tídægra í flutningi Maríönnu Clöru Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. 18. mars 2020 11:23
Bein útsending: Allt um söngleikina um Bubba og Elly Fyrirlestri Ólafs Egils Egilssonar leikstjóra er streymt beint hér á Vísi klukkan 12 í dag. Þetta er annað beina streymið frá Borgarleikhúsinu á meðan á samkomubanninu stendur en leikhúsið ætlar að bjóða Íslendingum upp á þétta dagskrá næstu vikur. 17. mars 2020 12:30
Bein útsending: Skattsvik Development Group Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi. Þetta er fyrsta beina streymið frá Borgarleikhúsinu en leikhúsið ætlar að hafa þétta dagskrá á meðan á samkomubanninu stendur. 16. mars 2020 19:02