Samkomubann á Íslandi Kórónuveiruvaktin: Þriðjudagur í þriðju viku samkomubanns Áfram berast stórtíðindi á nokkurra mínútna fresti af kórónuveirufaraldrinum. Innlent 31.3.2020 10:09 Lokað og ekki einu sinni til Kúlu-súkk í Bónus Ég sit við eldhúsborðið með stóran tölvuskjá sem tekur hálft borðið. Ég er að vinna heima og hef gert undanfarna daga. Lífið 31.3.2020 08:15 Mannlaus miðbær ber merki samkomubannsins Fáir eru á ferli í miðborginni, eins og myndir í þessari frétt sýna. Innlent 30.3.2020 21:05 Bein útsending: Skattsvik Development Group Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi í kvöld. Sýningunni var áður streymt fyrir tveimur vikum en vegna fjölda fyrirspurna er hún nú endurtekin. Menning 30.3.2020 19:08 Svona var þrítugasti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í dag klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 30.3.2020 13:42 Um þrjú hundruð tilkynningar vegna brota á samkomubanni Lögreglu hefur borist um þrjú hundruð tilkynningar vegna brota á samkomubanni og þar af nokkrar sem flokka má sem brot hjá rekstraraðilum. Yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum telur að skerpa þurfi á reglunum gagnvart ungmennum. Innlent 30.3.2020 12:22 „Force majeure-klásúla“ óvænt komin inn í skilmála Reebok Fitness Lögmaður Neytendasamtakanna segir hana ekkert lögfræðilegt gildi hafa. Viðskipti innlent 30.3.2020 11:35 Óöguð þjóð og brotakenndar sóttvarnir Furðu sætir hvernig staðið er að sóttvörnum og skimunum, sem eru ómarkvissar, seinlegar og mun líklegri til að breiða veiruna út með núverandi fyrirkomulagi. Skoðun 30.3.2020 11:01 Algeng mistök á fjarfundum Dæmi um algeng mistök á fjarfundum mátti sjá í þætti Gísla Marteins á RÚV um síðustu helgi þegar ráðherrarnir Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson mættu sem gestir í gegnum fjarfundarbúnað. Atvinnulíf 29.3.2020 12:02 Kórónuveiruvaktin: Þriðja vinnuvikan í samkomubanni hafin Ný vinnuvika er nú hafin, en tvær vikur eru nú liðnar frá því að samkomubann tók gildi hér á landi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 30.3.2020 08:42 Víðir biðst afsökunar: „Í dag gerði ég mistök“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld að hann hafi gert mistök á blaðamannafundi dagsins þar sem hann greindi frá því að fjögur íþróttafélög hafi stundað æfingar í æfingabanninu sem nú stendur yfir. Sport 29.3.2020 20:11 Framkvæmdastjóri Breiðabliks blæs á sögusagnir um æfingar innan félagsins Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, segir að það sé ekki rétt að innan veggja félagsins fari fram skipulagðar æfingar. Þetta segir hann í samtali við Fótbolti.net Fótbolti 29.3.2020 18:01 Bein útsending: Stórsýningin Ríkharður III Sýningunni sem var valin sýning ársins á Grímunni í fyrra, Ríharður III, er streymt af Borgarleikhúsinu í stofur landsmanna í kvöld. Menning 29.3.2020 18:01 Bein útsending: Heimahelgistund í Lindakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Lindakirkju. Menning 29.3.2020 16:02 Svona var 29. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur var í dag líkt og síðustu daga. Innlent 29.3.2020 13:32 Hagkaup lokar Nammilandi en býður fyrst 70 prósenta afslátt Heilbrigðisstarfsmann og lesanda Vísis rak í rogarstans þegar hann brá sér í Hagkaup í Skeifunni í kvöld. Viðskipti innlent 29.3.2020 00:16 Fjöldi tilkynninga mikil vonbrigði Fjöldi tilkynninga sem bárust á borð lögreglu um brot á samkomubanni kalla á endurskoðun á því hvernig banninu er framfylgt og eru það mikil vonbrigði að sögn yfirlögregluþjóns. Innlent 28.3.2020 15:25 Bein útsending: Drekar og dýflissur Í dag klukkan 14 fá þeir sem hafa gaman af spilum eitthvað fyrir sinn snúð því leikarar í Borgarleikhúsinu ætla að spila saman hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur. Menning 28.3.2020 13:30 Svona var 28. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Á fundinum voru Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Innlent 28.3.2020 13:26 Mikilvægt að virða samkomubann þó úrvinnslusóttkví sé lokið Sveitarstjóri Húnaþings Vestra minnir íbúa á að missa sig ekki í gleðinni þó úrvinnslusóttkví hafi verið felld niður. Innlent 28.3.2020 11:39 Bein útsending: Stígvélaði kötturinn Laugardagar eru tileinkaðir ungu kynslóðinni í streymi Borgarleikhússins. Í síðustu viku var sagan um Gosa lesin en í dag er komið að Stígvélaða kettinum. Menning 28.3.2020 11:15 Lítið um hefðbundin helgarverkefni lögreglu sökum samkomubanns Samkomubannið hefur áhrif á störf lögreglu, líkt og margra annarra. Innlent 28.3.2020 07:48 Ætlar að standa með fólkinu sínu og forðast uppsagnir Viðskipti innlent 28.3.2020 07:02 Lyfta lóðum, mála veggi og rækta pottaplöntur í samkomubanni Íslendingar sitja ekki auðum höndum þó svo að þeir haldi sig heima í samkomubanninu. Þegar þeir lyfta ekki lóðum í stofunni hjá sér eru landsmenn í óðaönn við að mála íbúðina, parketleggja eða rækta pottaplöntur. Innlent 27.3.2020 22:20 Segja fólk áfram stunda íþróttir í litlum hópum Framkvæmdastjóri UMFÍ segir vísbendingar um að íþróttafólk sé að stunda æfingar í litlum hópum, þrátt fyrir samkomubannið. Innlent 27.3.2020 22:05 Bein útsending: Einar Ágúst og félagar á Dillon Meðal þeirra tónleika sem eru í boði í kvöld í beinni útsendingu eru tónleikar Einars Ágústs og félaga á Dillon. Tónlist 27.3.2020 20:50 Forsetafrúin pantaði mat heim og fékk vín með Eliza Reid forsetafrú greinir frá því á Instagram að fjölskyldan hafi pantað mat frá veitingastaðnum Skál í gærkvöldi. Viðskipti innlent 27.3.2020 17:00 Umferðin heldur áfram að dragast saman í samkomubanni Umferðin á höfuðborgarsvæðinu frá þriðjudegi til fimmtudags í þessari viku dróst saman um nærri 40% sé miðað við sömu vikudaga síðustu tvær vikurnar í febrúar. Innlent 27.3.2020 16:37 Fá alltof margar tilkynningar um fólk í sóttkví sem fer út í búð Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, brýnir fyrir þjóðinni að virða reglur um sóttkví og samkomubann. Bannið sé til að mynda ekki sett á að ástæðulausu heldur til þess að verja líf fólks. Innlent 27.3.2020 16:02 Háar sektir brjóti fólk gegn reglum um sóttkví, einangrun og samkomubann Sá sem brýtur gegn reglum um sóttkví gæti átt von á að allt 250 þúsund króna sekt. Sá sem brýtur gegn reglum um einangrun gæti svo átt von á að allt að 500 þúsund króna sekt. Innlent 27.3.2020 14:47 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 50 ›
Kórónuveiruvaktin: Þriðjudagur í þriðju viku samkomubanns Áfram berast stórtíðindi á nokkurra mínútna fresti af kórónuveirufaraldrinum. Innlent 31.3.2020 10:09
Lokað og ekki einu sinni til Kúlu-súkk í Bónus Ég sit við eldhúsborðið með stóran tölvuskjá sem tekur hálft borðið. Ég er að vinna heima og hef gert undanfarna daga. Lífið 31.3.2020 08:15
Mannlaus miðbær ber merki samkomubannsins Fáir eru á ferli í miðborginni, eins og myndir í þessari frétt sýna. Innlent 30.3.2020 21:05
Bein útsending: Skattsvik Development Group Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi í kvöld. Sýningunni var áður streymt fyrir tveimur vikum en vegna fjölda fyrirspurna er hún nú endurtekin. Menning 30.3.2020 19:08
Svona var þrítugasti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í dag klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 30.3.2020 13:42
Um þrjú hundruð tilkynningar vegna brota á samkomubanni Lögreglu hefur borist um þrjú hundruð tilkynningar vegna brota á samkomubanni og þar af nokkrar sem flokka má sem brot hjá rekstraraðilum. Yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum telur að skerpa þurfi á reglunum gagnvart ungmennum. Innlent 30.3.2020 12:22
„Force majeure-klásúla“ óvænt komin inn í skilmála Reebok Fitness Lögmaður Neytendasamtakanna segir hana ekkert lögfræðilegt gildi hafa. Viðskipti innlent 30.3.2020 11:35
Óöguð þjóð og brotakenndar sóttvarnir Furðu sætir hvernig staðið er að sóttvörnum og skimunum, sem eru ómarkvissar, seinlegar og mun líklegri til að breiða veiruna út með núverandi fyrirkomulagi. Skoðun 30.3.2020 11:01
Algeng mistök á fjarfundum Dæmi um algeng mistök á fjarfundum mátti sjá í þætti Gísla Marteins á RÚV um síðustu helgi þegar ráðherrarnir Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson mættu sem gestir í gegnum fjarfundarbúnað. Atvinnulíf 29.3.2020 12:02
Kórónuveiruvaktin: Þriðja vinnuvikan í samkomubanni hafin Ný vinnuvika er nú hafin, en tvær vikur eru nú liðnar frá því að samkomubann tók gildi hér á landi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 30.3.2020 08:42
Víðir biðst afsökunar: „Í dag gerði ég mistök“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld að hann hafi gert mistök á blaðamannafundi dagsins þar sem hann greindi frá því að fjögur íþróttafélög hafi stundað æfingar í æfingabanninu sem nú stendur yfir. Sport 29.3.2020 20:11
Framkvæmdastjóri Breiðabliks blæs á sögusagnir um æfingar innan félagsins Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, segir að það sé ekki rétt að innan veggja félagsins fari fram skipulagðar æfingar. Þetta segir hann í samtali við Fótbolti.net Fótbolti 29.3.2020 18:01
Bein útsending: Stórsýningin Ríkharður III Sýningunni sem var valin sýning ársins á Grímunni í fyrra, Ríharður III, er streymt af Borgarleikhúsinu í stofur landsmanna í kvöld. Menning 29.3.2020 18:01
Bein útsending: Heimahelgistund í Lindakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Lindakirkju. Menning 29.3.2020 16:02
Svona var 29. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur var í dag líkt og síðustu daga. Innlent 29.3.2020 13:32
Hagkaup lokar Nammilandi en býður fyrst 70 prósenta afslátt Heilbrigðisstarfsmann og lesanda Vísis rak í rogarstans þegar hann brá sér í Hagkaup í Skeifunni í kvöld. Viðskipti innlent 29.3.2020 00:16
Fjöldi tilkynninga mikil vonbrigði Fjöldi tilkynninga sem bárust á borð lögreglu um brot á samkomubanni kalla á endurskoðun á því hvernig banninu er framfylgt og eru það mikil vonbrigði að sögn yfirlögregluþjóns. Innlent 28.3.2020 15:25
Bein útsending: Drekar og dýflissur Í dag klukkan 14 fá þeir sem hafa gaman af spilum eitthvað fyrir sinn snúð því leikarar í Borgarleikhúsinu ætla að spila saman hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur. Menning 28.3.2020 13:30
Svona var 28. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Á fundinum voru Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Innlent 28.3.2020 13:26
Mikilvægt að virða samkomubann þó úrvinnslusóttkví sé lokið Sveitarstjóri Húnaþings Vestra minnir íbúa á að missa sig ekki í gleðinni þó úrvinnslusóttkví hafi verið felld niður. Innlent 28.3.2020 11:39
Bein útsending: Stígvélaði kötturinn Laugardagar eru tileinkaðir ungu kynslóðinni í streymi Borgarleikhússins. Í síðustu viku var sagan um Gosa lesin en í dag er komið að Stígvélaða kettinum. Menning 28.3.2020 11:15
Lítið um hefðbundin helgarverkefni lögreglu sökum samkomubanns Samkomubannið hefur áhrif á störf lögreglu, líkt og margra annarra. Innlent 28.3.2020 07:48
Lyfta lóðum, mála veggi og rækta pottaplöntur í samkomubanni Íslendingar sitja ekki auðum höndum þó svo að þeir haldi sig heima í samkomubanninu. Þegar þeir lyfta ekki lóðum í stofunni hjá sér eru landsmenn í óðaönn við að mála íbúðina, parketleggja eða rækta pottaplöntur. Innlent 27.3.2020 22:20
Segja fólk áfram stunda íþróttir í litlum hópum Framkvæmdastjóri UMFÍ segir vísbendingar um að íþróttafólk sé að stunda æfingar í litlum hópum, þrátt fyrir samkomubannið. Innlent 27.3.2020 22:05
Bein útsending: Einar Ágúst og félagar á Dillon Meðal þeirra tónleika sem eru í boði í kvöld í beinni útsendingu eru tónleikar Einars Ágústs og félaga á Dillon. Tónlist 27.3.2020 20:50
Forsetafrúin pantaði mat heim og fékk vín með Eliza Reid forsetafrú greinir frá því á Instagram að fjölskyldan hafi pantað mat frá veitingastaðnum Skál í gærkvöldi. Viðskipti innlent 27.3.2020 17:00
Umferðin heldur áfram að dragast saman í samkomubanni Umferðin á höfuðborgarsvæðinu frá þriðjudegi til fimmtudags í þessari viku dróst saman um nærri 40% sé miðað við sömu vikudaga síðustu tvær vikurnar í febrúar. Innlent 27.3.2020 16:37
Fá alltof margar tilkynningar um fólk í sóttkví sem fer út í búð Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, brýnir fyrir þjóðinni að virða reglur um sóttkví og samkomubann. Bannið sé til að mynda ekki sett á að ástæðulausu heldur til þess að verja líf fólks. Innlent 27.3.2020 16:02
Háar sektir brjóti fólk gegn reglum um sóttkví, einangrun og samkomubann Sá sem brýtur gegn reglum um sóttkví gæti átt von á að allt 250 þúsund króna sekt. Sá sem brýtur gegn reglum um einangrun gæti svo átt von á að allt að 500 þúsund króna sekt. Innlent 27.3.2020 14:47
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent