Sportpakkinn

Gaupi kíkti í Laugardalinn: „Það er mikið búið að ganga á“
Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn.

Sigraðist á krabbameini og þremur krossbandaslitum: „Alltaf ofboðslega gaman að koma til baka“
Mist Edvardsdóttir, leikmaður Vals, hefur sigrast á miklu mótlæti á síðustu árum.

Dreymir um að komast út á völl og spila handbolta að nýju
Svava Kristín ræddi við landsliðsmarkvörðinn Hafdísi Renötudóttur en hún hefur ekki snúið aftur á völlinn eftir að hafa fengið höfuðhögg í sumar.

Er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að berjast um titla
Rædd var við Eggert Gunnþór Jónsson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld en hann hefur ein helsta ástæða góðs gengis FH í Pepsi Max deildinni í fótbolta undanfarið.

Pressa á þeim sem gáfu ekki kost á sér að vera upp á sitt besta gegn Rúmeníu
Atli Viðar Björnsson segir frammistöðu íslenska landsliðsins í fótbolta hafa verið gjörólíka gegn Belgíu í gær miðað við Englandsleikinn á laugardag. Margt jákvætt megi taka úr leikjunum.

Kane feginn að sleppa við að heyra Víkingaklappið
Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson um leik Íslands og Englands sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun.

Fyrst og fremst mjög þakklátur að fá þetta tækifæri
Nýjasta stjarna íslenska fótboltans - Ísak Bergmann Jóhannesson - ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Hann er þakklátur fyrir að hafa verið valinn í U21 árs landslið Íslands.

Segir KSÍ hafa verið margar vikur að undirbúa leikinn gegn Englendingum
Leikur Íslands og Englands í Þjóðadeildinni fer fram á laugardaginn kemur og hefur starfsfólk Laugardalsvallar staðið í ströngu undanfarna daga.

Verða af miklum tekjum vegna áhorfendabanns: „Höfum miklar áhyggjur af rekstrinum ef þetta er komið til að vera“
Áhorfendabannið kemur illa við félögin á Íslandi. Margir af stærstu leikjum fótboltasumarsins eru framundan.

HSÍ heldur sínu striki og ætlar að hefja handboltatímabilið 10. september
Handknattleikssamband Íslands sér ekki fram á annað en að geta hafið leik á Íslandsmótinu eftir tæpan mánuð.

„Ólafur Karl er geysilega sterk viðbót og svo setur hann viðmið í klæðaburði“
Ólafur Karl Finsen styrkir lið FH fyrir seinni hluta tímabilsins. Þetta segir Logi Ólafsson, annar þjálfara FH.

„Fylgjum öllum reglum eftir bestu getu“
Þjálfari ÍA segir að félagið muni gera sitt allra besta til að fara eftir ströngum sóttvarnarreglum þegar keppni á Íslandsmótinu hefst á ný.

Íslandsmeistarinn náði tökum á keppniskvíða með hjálp sálfræðings
Nýkrýndur Íslandsmeistari karla í golfi þurfti hjálp íþróttasálfræðings í baráttu við mikinn og hamlandi keppniskvíða.

Leggja vökvunarkerfi þegar mánuður er í leikinn gegn Englandi: „Ekkert svakalegt rask á vellinum“
Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu.

„Er og verð alltaf KR-ingur“
Rætt var við Jón Arnór Stefánsson – einn besta körfuboltamann Íslandssögunnar – í Sportpakka kvöldsins en skipti hans úr KR yfir í Val voru staðfest í dag.

Gunnhildur rætt við nokkur félög
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir vill komast til Evrópu á láni til þess að spila fótbolta en hefur ekki ákveðið sig hvort að það verður að spila hér á Íslandi eða annars staðar í Evrópu.

Frestun Ólympíuleikana jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara
Frestun Ólympíuleikana í Tókýó er jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara, Hilmar Örn Jónsson, en hann hafði enn ekki náð lágmarki á leikana.

Um 150 krakkar á leið til Bandaríkjanna í haust: „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu“
Brynjar Benediktsson, framkvæmdastjóri og eigandi Soccer and Education, segir íslenska íþróttakrakka spennta að komast aftur út í skólana sína og byrja að iðka sína íþrótt á nýjan leik.

Sveindís: Sátt með að hafa valið Breiðablik og tilbúin í A-landsliðið
Sveindís Jane skoraði þrennu er Breiðablik kjöldróg Íslandsmeistara Vals í gærkvöld. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld.

Rúnar Páll: Við verðum í góðu standi á morgun
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir lið sitt tilbúið í leikinn gegn Val annað kvöld en Stjarnan hefur verið í sóttkví undanfarnar tvær vikur eða svo.

„Skýr skilaboð að minna krafta væri ekki óskað“
„Ég er með mín gæði og er ákveðinn karakter sem ég held að nýtist flestum liðum og legg allt mitt í hendur á liðinu og geri allt sem er hægt til að liðið vinni, vonandi hjálpar það,“ sagði hann aðspurður út í hvað hann kæmi með inn í lið Stjörnunnar.

Sterkasta fólk Íslands krýnt á þjóðhátíðardaginn
Sterkasta fólk Íslands reyndi með sér í veðurblíðu í Mosfellsbæ á þjóðhátíðardaginn. Keppt var um titlana „stálkonan“ og „sterkasti maður Íslands“ í tveimur þyngdarflokkum hjá hvoru kyni.

Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin
Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli.

Þúsundir gesta skemmtu sér á Norðurálsmótinu
Knattspyrnumenn framtíðarinnar skemmtu sér vel á Akranesi um helgina þar sem Norðurálsmótið í fótbolta fór fram. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, var að sjálfsögðu á staðnum og tók púlsinn á keppendum og fleirum.

Ragnar eftir kinnbeinsbrotið: Af hverju er ekki refsað eins fyrir brot í lofti?
Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, kinnbeinsbrotnaði í fyrsta leik tímabilsins og verður frá keppni næstu vikurnar. Hann er ekki argur út í Daníel Laxdal vegna brotsins en spyr sig hvort rauða spjaldið hefði átt að fara á loft, og gagnrýnir ummæli þjálfara Stjörnunnar.

Brynjar um markmannsstöðuna: Þurfum að sjá hvort að við þurfum að gera eitthvað í þeirri stöðu
Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að óvissa ríki um meiðsla Arnars Freys Ólafssonar, markmanns HK, sem fór út af í tapleiknum gegn FH í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi.

Í kringum 1000 manns tóku þátt á TM-mótinu í Vestmannaeyjum
TM-mótið í Vestmannaeyjum fór fram í 30. skipti í vikunni. Tóku í kringum 1000 keppendur þátt að þessu sinni.

Heimi spáð titli í fyrstu tilraun - Engar sérstakar áhyggjur þrátt fyrir langt stopp
Heimir Guðjónsson gerir Val að Íslandsmeistara í fótbolta í fyrstu tilraun ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna í Pepsi Max-deild karla.

Æðislegt að spila með fyrirmyndinni: „Hún er líka mjög skemmtilegur karakter“
„Hún er náttúrulega fyrirmynd allra og það var æðislegt að spila með henni,“ sagði Karen Lind Stefánsdóttir eftir að hafa spilað í holli með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á golfmóti sem sérstaklega er ætlað til að efla þátttöku stúlkna og kvenna í golfi.

Áslaug Munda framúrskarandi í náminu og boltanum: „Alltaf verið auðvelt að tala við kennarana“
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, landsliðskona í fótbolta, fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og knattspyrnu þegar hún útskrifaðist frá afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi á dögunum.