Gaupi kíkti í Laugardalinn: „Það er mikið búið að ganga á“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2020 07:00 Guðjón heimsótti Laugardalinn og spjallaði við mann og annan. vísir/stöð 2 Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. Gaupi heimsótti skrifstofur KSÍ þar sem hann ræddi m.a. við formanninn Guðna Bergsson sem hlakkar til að leikurinn fari loksins fram. „Það er búið að ganga mikið á, eins og í samfélaginu öllu. Við höfum verið að takast á við þetta eins vel og við getum. Þetta er stór og mikill leikur, við þessar sérstöku aðstæður og núna er að skýrast hvernig verður með áhorfendur og annað,“ sagði formaðurinn. „Við erum mjög stífar sóttvarnarreglur sem við erum að fylgja bæði frá UEFA og hérna heima. Við verðum að taka þetta allt með í reikninginn og gera okkar besta með það að þetta fari allt vel fram, eftir settum reglum, og gætum reglum í öllu því sem við gerum.“ Miklum peningum var eytt í hitapulsu hér í marsmánuði til þess að völlurinn væri klár þegar leikurinn átti fyrst að fara fram en ekkert varð úr leiknum þá. „Við vorum með völlinn í toppstandi. Kiddi vallarstjóri og hans góða starfslið. Mögulega átti hann svo að vera í júní og svo frestaðist það enn frekar. Núna erum við loksins að fara spila þennan leik. Það er búið að gagna mikið á og ótrúlegur undirbúningur fyrir þennan leik.“ „Við erum með alla okkar bestu leikmenn og hlökkum nú til leiksins. Vonandi gengur hann vel og við reynum að komast áfram í úrslit í umspilinu,“ sagði Guðni. Allt innslag Gaupa í Laugardalnum má sjá hér að neðan en þar er einnig m.a. rætt við Ómar Smárason fjölmiðlafullatrúa og Sigga Dúllu. Klippa: Sportpakkinn - Gaupi í Laugardalnum EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportpakkinn Laugardalsvöllur Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. Gaupi heimsótti skrifstofur KSÍ þar sem hann ræddi m.a. við formanninn Guðna Bergsson sem hlakkar til að leikurinn fari loksins fram. „Það er búið að ganga mikið á, eins og í samfélaginu öllu. Við höfum verið að takast á við þetta eins vel og við getum. Þetta er stór og mikill leikur, við þessar sérstöku aðstæður og núna er að skýrast hvernig verður með áhorfendur og annað,“ sagði formaðurinn. „Við erum mjög stífar sóttvarnarreglur sem við erum að fylgja bæði frá UEFA og hérna heima. Við verðum að taka þetta allt með í reikninginn og gera okkar besta með það að þetta fari allt vel fram, eftir settum reglum, og gætum reglum í öllu því sem við gerum.“ Miklum peningum var eytt í hitapulsu hér í marsmánuði til þess að völlurinn væri klár þegar leikurinn átti fyrst að fara fram en ekkert varð úr leiknum þá. „Við vorum með völlinn í toppstandi. Kiddi vallarstjóri og hans góða starfslið. Mögulega átti hann svo að vera í júní og svo frestaðist það enn frekar. Núna erum við loksins að fara spila þennan leik. Það er búið að gagna mikið á og ótrúlegur undirbúningur fyrir þennan leik.“ „Við erum með alla okkar bestu leikmenn og hlökkum nú til leiksins. Vonandi gengur hann vel og við reynum að komast áfram í úrslit í umspilinu,“ sagði Guðni. Allt innslag Gaupa í Laugardalnum má sjá hér að neðan en þar er einnig m.a. rætt við Ómar Smárason fjölmiðlafullatrúa og Sigga Dúllu. Klippa: Sportpakkinn - Gaupi í Laugardalnum
EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportpakkinn Laugardalsvöllur Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira