Gaupi kíkti í Laugardalinn: „Það er mikið búið að ganga á“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2020 07:00 Guðjón heimsótti Laugardalinn og spjallaði við mann og annan. vísir/stöð 2 Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. Gaupi heimsótti skrifstofur KSÍ þar sem hann ræddi m.a. við formanninn Guðna Bergsson sem hlakkar til að leikurinn fari loksins fram. „Það er búið að ganga mikið á, eins og í samfélaginu öllu. Við höfum verið að takast á við þetta eins vel og við getum. Þetta er stór og mikill leikur, við þessar sérstöku aðstæður og núna er að skýrast hvernig verður með áhorfendur og annað,“ sagði formaðurinn. „Við erum mjög stífar sóttvarnarreglur sem við erum að fylgja bæði frá UEFA og hérna heima. Við verðum að taka þetta allt með í reikninginn og gera okkar besta með það að þetta fari allt vel fram, eftir settum reglum, og gætum reglum í öllu því sem við gerum.“ Miklum peningum var eytt í hitapulsu hér í marsmánuði til þess að völlurinn væri klár þegar leikurinn átti fyrst að fara fram en ekkert varð úr leiknum þá. „Við vorum með völlinn í toppstandi. Kiddi vallarstjóri og hans góða starfslið. Mögulega átti hann svo að vera í júní og svo frestaðist það enn frekar. Núna erum við loksins að fara spila þennan leik. Það er búið að gagna mikið á og ótrúlegur undirbúningur fyrir þennan leik.“ „Við erum með alla okkar bestu leikmenn og hlökkum nú til leiksins. Vonandi gengur hann vel og við reynum að komast áfram í úrslit í umspilinu,“ sagði Guðni. Allt innslag Gaupa í Laugardalnum má sjá hér að neðan en þar er einnig m.a. rætt við Ómar Smárason fjölmiðlafullatrúa og Sigga Dúllu. Klippa: Sportpakkinn - Gaupi í Laugardalnum EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportpakkinn Laugardalsvöllur Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira
Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. Gaupi heimsótti skrifstofur KSÍ þar sem hann ræddi m.a. við formanninn Guðna Bergsson sem hlakkar til að leikurinn fari loksins fram. „Það er búið að ganga mikið á, eins og í samfélaginu öllu. Við höfum verið að takast á við þetta eins vel og við getum. Þetta er stór og mikill leikur, við þessar sérstöku aðstæður og núna er að skýrast hvernig verður með áhorfendur og annað,“ sagði formaðurinn. „Við erum mjög stífar sóttvarnarreglur sem við erum að fylgja bæði frá UEFA og hérna heima. Við verðum að taka þetta allt með í reikninginn og gera okkar besta með það að þetta fari allt vel fram, eftir settum reglum, og gætum reglum í öllu því sem við gerum.“ Miklum peningum var eytt í hitapulsu hér í marsmánuði til þess að völlurinn væri klár þegar leikurinn átti fyrst að fara fram en ekkert varð úr leiknum þá. „Við vorum með völlinn í toppstandi. Kiddi vallarstjóri og hans góða starfslið. Mögulega átti hann svo að vera í júní og svo frestaðist það enn frekar. Núna erum við loksins að fara spila þennan leik. Það er búið að gagna mikið á og ótrúlegur undirbúningur fyrir þennan leik.“ „Við erum með alla okkar bestu leikmenn og hlökkum nú til leiksins. Vonandi gengur hann vel og við reynum að komast áfram í úrslit í umspilinu,“ sagði Guðni. Allt innslag Gaupa í Laugardalnum má sjá hér að neðan en þar er einnig m.a. rætt við Ómar Smárason fjölmiðlafullatrúa og Sigga Dúllu. Klippa: Sportpakkinn - Gaupi í Laugardalnum
EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportpakkinn Laugardalsvöllur Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira