Íslendingar erlendis Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Íslenska máltæknifyrirtækið Bara kynnti í vikunni norska útgáfu lausnarinnar undir heitinu Bare si det. Opnunarviðburðurinn fór fram í Noregi á mánudaginn í tengslum við Oslo Innovation Week og var haldinn í sendiherrabústað Íslands í Osló. Viðskipti innlent 23.10.2025 12:50 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Færeyingar fara heim með verðlaun í bæði kvikmynda- og bókmenntaflokki. Menning 21.10.2025 10:32 Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Fallegt haustveður, stórtónleikar í New York, þemapartý, Oktoberfest og sólríkar utanlandsferðir báru þar hæst. Lífið 20.10.2025 09:29 „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Elli Egilsson Fox myndlistarmaður segist hafa fundið tilgang sinn í lífinu eftir að hann tók að sér fósturbörn með eiginkonu sinni Maríu Birtu og hafa þau nú einnig ættleitt tvö börn. Lífið 20.10.2025 08:26 Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Jenný Guðmundsdóttir var fjórtán ára gömul þegar hún ákvað að hún ætlaði að verða leikkona, og hún ætlaði að búa í Bandaríkjunum. Í dag, átta árum síðar, er hún búsett í Los Angeles og eltir drauminn. Þrátt fyrir margar hindranir hefur hún ekki látið neitt stoppa sig og vinnur markvisst að því að skapa sín eigin tækifæri. Lífið 19.10.2025 14:00 Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Veronica Fríða Callahan, hálfíslensk og hálfbandarísk kona, segir ekkert annað hafa komið til greina en að skipuleggja No Kings mótmæli hér á Íslandi í dag líkt og var gert í öllum ríkjum Bandaríkjanna. Hópur fólks kom saman í miðbæ Reykjavíkur í dag til að mótmæla valdboðsstefnu Bandaríkjaforseta og ríkisstjórnar hans. Innlent 18.10.2025 20:57 Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana „Ég fattaði hvað lífið getur verið stutt og að maður ætti ekki að bíða með að elta draumana sína,“ segir tískuneminn Júlía Guðný sem er búsett í New York um þessar mundir. Júlía er nítján ára gömul, í draumanáminu sínu og hver dagur úti er ævintýri og áskorun. Lífið 18.10.2025 07:02 Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Þúsundþjalasmiðurinn Rúrik Gíslason hlaut verðlaunin Rísandi stjarna ársins (e. Shooting Star Actor of the Year) á verðlaunahátíðinni Vienna Awards í Vínarborg á miðvikudagskvöld. Lífið 17.10.2025 10:45 Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir bróður sinn, Magnús Sigurbjörnsson, betri en aðra að gefa gjafir. Óhætt er að segja að hann hafi toppað sig í ár í tilefni af 35 ára afmæli Áslaugar þegar hann bauð henni á tónleika með Laufeyju Lín í Madison Square Garden í kvöld. Lífið 15.10.2025 17:02 Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Íslensk kona sem hefur ferðast til nær allra landa heims segist þó nokkru sinnum hafa orðið fyrir áreiti fyrir það að vera einsömul kona á faraldsfæti. Hún hvetur þó konur til að láta ekkert stöðva sig og upplifa heiminn. Hún vinnur í um þrjá mánuði á ári og ferðast restina og hyggst klára að heimsækja síðustu ríki heims sem hún hefur ekki heimsótt þegar á næstu mánuðum. Innlent 14.10.2025 21:04 Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp „Ég vaknaði reglulega upp á nóttunni og fann hreinlega að London væri að kalla á mig. Það var ein skrýtnasta tilfinning sem ég hef upplifað, innsæið mitt var að reyna að segja mér að ég ætti að fara þangað,“ segir tískudrottningin Anna María Björnsdóttir sem nýtur lífsins til hins ítrasta í London. Lífið 14.10.2025 07:02 Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eftir að hafa varið fúlgum fjár í nýja flugmiða til Tenerife eftir gjaldþrot Play eru parið Sóley Edda Karlsdóttir og Arnór Gauti Brynjólfsson komin heim úr góðu fríi á eyjunni vinsælu. Gjaldþrot flugfélagsins var ekki það eina sem setti strik í reikninginn, en á heimleiðinni varð röð atvika til þess að þau munu hugsa sig um tvisvar áður en næsta ferðalag verður bókað. Innlent 13.10.2025 22:16 Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Margrét Kristín Blöndal, baráttu- og tónlistakona, og fólkið sem var um borð með henni í Frelsisflotanum máttu þola ómannúðlega meðferð í ísraelsku fangelsi. Hún lýsir því hvernig hermenn hafi bundið fyrir augun á fólkinu, það neytt til þess að krjúpa með hendur teygðar fram tímunum saman og að fólki hafi ekki verið hleypt á salerni til gera þarfir sínar. Þá hafi hita- og kuldablæstri í klefum verið beitt til að brjóta fólkið niður. Innlent 13.10.2025 18:15 „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Stjórnmálafræðingurinn Ólafur Þ. Harðarson er á ferðalagi með systkinum sínum og fjölskyldu um Kína. Á Leirhermannasafninu í Xi'an leigðu þeir bræður sér óvélknúna hjólastóla með ökumönnum sem ýttu þeim um safnsvæðið. Ferðalög 13.10.2025 16:51 Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Hjón í Svarfaðardal segja farir sínar ekki sléttar eftir ferðalagið heim úr sólinni á Spáni. Eftir níu klukkustunda bið á flugvellinum á Tenerife sáu Norðanmenn rúmið í hyllingum þegar flugstjórinn tilkynnti um breytingar. Lent yrði á Keflavíkurflugvelli en boðið upp á rútuferðir norður. Innlent 13.10.2025 15:47 „Það er ekkert sem brýtur mann“ „Maður lærði rosa fljótt að stóla á sjálfa sig,“ segir pílatesdrottningin og landsliðsmóðirin Ragnhildur Sveinsdóttir, en allir þrír synir hennar hafa spilað með landsliðinu í fótbolta og eru í atvinnumennsku. Ragnhildur er nýlega flutt heim til Íslands eftir 26 ævintýrarík ár erlendis og líður vel í eigin skinni hér í dag. Blaðamaður ræddi við hana um lífið og tilveruna. Lífið 12.10.2025 07:00 Magga Stína komin til Amsterdam Margrét Kristín Blöndal, Magga Stína, lenti í Amsterdam seint í gærkvöldi eftir að hún var látin laus úr haldi Ísraela. Fyrr í vikunni var hún handtekin ásamt öðrum meðlimum Frelsisflotans við tilraun til þess að koma hjálpargögnum á Gasa. Innlent 11.10.2025 10:11 Halla og Þorbjörg á leið til Kína Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, verður í opinberri heimsókn í Kína dagana 12. til 17. október í boði Xi Jingping forseta Kína. Í för með henni verður Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra, en markmið ferðarinnar er að staðfesta góð tvíhliða samskipti ríkjanna tveggja, ræða áframhaldandi viðskipti og samskipti þjóðanna, og samstarf á sviði jarðvarma, jafnréttismála og sjálfbærrar þróunnar. Innlent 11.10.2025 08:04 Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Margrét Kristín Blöndal, Magga Stína, er nú laus úr haldi Ísraela og á leið til Istanbúl í Tyrklandi. Þaðan mun hún fljúga til Amsterdam í Hollandi þar sem hún mun hitta Salvöru Gullbrá Þórarinsdóttur, dóttur sína. Þar mun hún hvíla sig í nokkra daga áður en hún heldur heim til Íslands. Innlent 10.10.2025 10:20 Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Tilviljunin ein réði því að Dr. Varsen Aghabekian, utanríkisráðherra Palestínu, væri stödd á Íslandi þegar heimsögulegar fréttir um vopnahlé á Gasa berast. Fréttastofa fékk að fylgja Dr. Varsen eftir á nokkrum stöðum í dag Innlent 9.10.2025 19:39 Enginn í joggingbuxum í París „Það sem heillar mig mest við París er hversu lifandi borgin er. Hér búa um ellefu milljón manns og það er alltaf eitthvað í gangi sama hvaða dagur eða árstími er,“ segir viðskiptafræðineminn Sara Kamban sem er búsett í frönsku höfuðborginni og nýtur þess í botn. Hún ræddi við blaðamann um Parísarlífið. Lífið 8.10.2025 12:13 Embla Wigum flytur aftur á Klakann Íslenska TikTok-stjarnan og förðunarfræðingurinn Embla Wigum hefur ákveðið að flytja aftur til Íslands eftir að hafa búið í fjögur ár í London. Frá þessu greinir Embla í einlægri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 8.10.2025 10:46 Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Ísraelski herinn handtók alla meðlimi bátsins Conscience um klukkan 04:30 að staðartíma í nótt. Margrét Kristín Blöndal tónlistarkona, Magga Stína, var ein þeirra sem var um borð. Utanríkisráðuneyti Ísraels segir alla farþega skipanna við góða heilsu, að þau verði flutt til hafnar í Ísrael og vísað úr landi fljótlega. Utanríkisráðuneytið fylgist með málinu. Innlent 8.10.2025 07:17 Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa „Við höfum meðal annars spilað golf á hrikalega flottum PGA golfvelli, farið í geggjað tveggja daga Safari, hitt ættbálka, farið á ströndina, farið á Jet Ski, borðað út um allt á frábærum veitingastöðum og notið lífsins þess á milli í villunni,“ segir Arnar Dór sem er staddur í sannkölluðu ævintýri í Kenýa um þessar mundir. Ferðalög 7.10.2025 20:00 „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Heiðdís Rós Reynisdóttir, athafnakona og förðunarfræðingur, og kærasti hennar Laameri, bílasali, fögnuðu eins árs sambandsafmæli sínu um helgina. Í tilefni tímamótanna samdi Heiðdís Rós lag sem hún tileinkaði kærastanum. Lífið 6.10.2025 12:47 Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Stórafmæli, tónleikar og árshátíðarferðir voru áberandi í vikunni sem leið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, fagnaði sextugsafmæli sínu í Hlöðunni á Álftanesi með glæsilegri veislu þar sem vinkonur hennar og þingkonurnar Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland komu henni á óvart og tóku lagið The Best með Tinu Turner. Lífið 6.10.2025 10:02 Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London „Það besta er kannski þessi tilfinning að geta vaknað á morgnana og hugsað: Hvað ætla ég að gera skemmtilegt í dag?“ segir Diljá Helgadóttir lögmaður og framkvæmdastjóri á lögfræðisviði sem lifir draumalífi í stórborginni London þar sem hver dagur er ævintýri. Hún ræddi við blaðamann um lífið úti og nýafstaðna brúðkaupsveislu en hún giftist eiginmanni sínum í annað sinn í ungverskri höll í sumar. Lífið 5.10.2025 07:00 Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Hjónin Rebekka Rún Sigurgeirsdóttir og Bergur Vilhjálmsson sjá fram á að vera föst í Barcelona á Spáni næstu mánuði vegna kvilla sem kom upp á meðgöngu Rebekku. Þau vonast til þess að komast heim fyrir jól en hafa þangað til ekki í nein hús að venda í Barcelona og halda til á spítala. Þau leita nú logandi ljósi að íbúð nálægt spítalanum til þess að geta fengið börn sín til sín. Innlent 2.10.2025 15:05 Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Íslenskur ríkisborgari sem er á leið til Gasastrandarinnar með Frelsisflotanum svokallaða segir að það hafi farið um hópinn um borð í skipinu Samviskunni í gærkvöldi þegar hann fylgdist með myndbandi af ísraelska sjóhernum handtaka skipverja í fremstu skipum flotans. Handtökurnar hafi þau áhrif að gera hópinn enn einbeittari í ætlunarverki sínu, sem er að rjúfa herkví og koma hjálpargögnum til Gasabúa. Innlent 2.10.2025 14:17 Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa „Ég get ekki sagt að ég þekki mig sem sömu manneskju og áður.“ Þetta segir Margrét Kristín Blöndal eða Magga Stína eins og við þekkjum hana flest þegar hún reynir að útskýra fyrir fréttamanni hvernig linnulausar loftárásir Ísraelshers á Gasa síðustu tvö ár hafa breytt henni og hvers vegna hún sem móðir og amma hættir að láta mótmælagöngur duga og leggur upp í leiðangur á átakasvæði. Innlent 1.10.2025 14:44 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 81 ›
Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Íslenska máltæknifyrirtækið Bara kynnti í vikunni norska útgáfu lausnarinnar undir heitinu Bare si det. Opnunarviðburðurinn fór fram í Noregi á mánudaginn í tengslum við Oslo Innovation Week og var haldinn í sendiherrabústað Íslands í Osló. Viðskipti innlent 23.10.2025 12:50
Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Færeyingar fara heim með verðlaun í bæði kvikmynda- og bókmenntaflokki. Menning 21.10.2025 10:32
Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Fallegt haustveður, stórtónleikar í New York, þemapartý, Oktoberfest og sólríkar utanlandsferðir báru þar hæst. Lífið 20.10.2025 09:29
„Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Elli Egilsson Fox myndlistarmaður segist hafa fundið tilgang sinn í lífinu eftir að hann tók að sér fósturbörn með eiginkonu sinni Maríu Birtu og hafa þau nú einnig ættleitt tvö börn. Lífið 20.10.2025 08:26
Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Jenný Guðmundsdóttir var fjórtán ára gömul þegar hún ákvað að hún ætlaði að verða leikkona, og hún ætlaði að búa í Bandaríkjunum. Í dag, átta árum síðar, er hún búsett í Los Angeles og eltir drauminn. Þrátt fyrir margar hindranir hefur hún ekki látið neitt stoppa sig og vinnur markvisst að því að skapa sín eigin tækifæri. Lífið 19.10.2025 14:00
Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Veronica Fríða Callahan, hálfíslensk og hálfbandarísk kona, segir ekkert annað hafa komið til greina en að skipuleggja No Kings mótmæli hér á Íslandi í dag líkt og var gert í öllum ríkjum Bandaríkjanna. Hópur fólks kom saman í miðbæ Reykjavíkur í dag til að mótmæla valdboðsstefnu Bandaríkjaforseta og ríkisstjórnar hans. Innlent 18.10.2025 20:57
Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana „Ég fattaði hvað lífið getur verið stutt og að maður ætti ekki að bíða með að elta draumana sína,“ segir tískuneminn Júlía Guðný sem er búsett í New York um þessar mundir. Júlía er nítján ára gömul, í draumanáminu sínu og hver dagur úti er ævintýri og áskorun. Lífið 18.10.2025 07:02
Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Þúsundþjalasmiðurinn Rúrik Gíslason hlaut verðlaunin Rísandi stjarna ársins (e. Shooting Star Actor of the Year) á verðlaunahátíðinni Vienna Awards í Vínarborg á miðvikudagskvöld. Lífið 17.10.2025 10:45
Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir bróður sinn, Magnús Sigurbjörnsson, betri en aðra að gefa gjafir. Óhætt er að segja að hann hafi toppað sig í ár í tilefni af 35 ára afmæli Áslaugar þegar hann bauð henni á tónleika með Laufeyju Lín í Madison Square Garden í kvöld. Lífið 15.10.2025 17:02
Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Íslensk kona sem hefur ferðast til nær allra landa heims segist þó nokkru sinnum hafa orðið fyrir áreiti fyrir það að vera einsömul kona á faraldsfæti. Hún hvetur þó konur til að láta ekkert stöðva sig og upplifa heiminn. Hún vinnur í um þrjá mánuði á ári og ferðast restina og hyggst klára að heimsækja síðustu ríki heims sem hún hefur ekki heimsótt þegar á næstu mánuðum. Innlent 14.10.2025 21:04
Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp „Ég vaknaði reglulega upp á nóttunni og fann hreinlega að London væri að kalla á mig. Það var ein skrýtnasta tilfinning sem ég hef upplifað, innsæið mitt var að reyna að segja mér að ég ætti að fara þangað,“ segir tískudrottningin Anna María Björnsdóttir sem nýtur lífsins til hins ítrasta í London. Lífið 14.10.2025 07:02
Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eftir að hafa varið fúlgum fjár í nýja flugmiða til Tenerife eftir gjaldþrot Play eru parið Sóley Edda Karlsdóttir og Arnór Gauti Brynjólfsson komin heim úr góðu fríi á eyjunni vinsælu. Gjaldþrot flugfélagsins var ekki það eina sem setti strik í reikninginn, en á heimleiðinni varð röð atvika til þess að þau munu hugsa sig um tvisvar áður en næsta ferðalag verður bókað. Innlent 13.10.2025 22:16
Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Margrét Kristín Blöndal, baráttu- og tónlistakona, og fólkið sem var um borð með henni í Frelsisflotanum máttu þola ómannúðlega meðferð í ísraelsku fangelsi. Hún lýsir því hvernig hermenn hafi bundið fyrir augun á fólkinu, það neytt til þess að krjúpa með hendur teygðar fram tímunum saman og að fólki hafi ekki verið hleypt á salerni til gera þarfir sínar. Þá hafi hita- og kuldablæstri í klefum verið beitt til að brjóta fólkið niður. Innlent 13.10.2025 18:15
„Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Stjórnmálafræðingurinn Ólafur Þ. Harðarson er á ferðalagi með systkinum sínum og fjölskyldu um Kína. Á Leirhermannasafninu í Xi'an leigðu þeir bræður sér óvélknúna hjólastóla með ökumönnum sem ýttu þeim um safnsvæðið. Ferðalög 13.10.2025 16:51
Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Hjón í Svarfaðardal segja farir sínar ekki sléttar eftir ferðalagið heim úr sólinni á Spáni. Eftir níu klukkustunda bið á flugvellinum á Tenerife sáu Norðanmenn rúmið í hyllingum þegar flugstjórinn tilkynnti um breytingar. Lent yrði á Keflavíkurflugvelli en boðið upp á rútuferðir norður. Innlent 13.10.2025 15:47
„Það er ekkert sem brýtur mann“ „Maður lærði rosa fljótt að stóla á sjálfa sig,“ segir pílatesdrottningin og landsliðsmóðirin Ragnhildur Sveinsdóttir, en allir þrír synir hennar hafa spilað með landsliðinu í fótbolta og eru í atvinnumennsku. Ragnhildur er nýlega flutt heim til Íslands eftir 26 ævintýrarík ár erlendis og líður vel í eigin skinni hér í dag. Blaðamaður ræddi við hana um lífið og tilveruna. Lífið 12.10.2025 07:00
Magga Stína komin til Amsterdam Margrét Kristín Blöndal, Magga Stína, lenti í Amsterdam seint í gærkvöldi eftir að hún var látin laus úr haldi Ísraela. Fyrr í vikunni var hún handtekin ásamt öðrum meðlimum Frelsisflotans við tilraun til þess að koma hjálpargögnum á Gasa. Innlent 11.10.2025 10:11
Halla og Þorbjörg á leið til Kína Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, verður í opinberri heimsókn í Kína dagana 12. til 17. október í boði Xi Jingping forseta Kína. Í för með henni verður Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra, en markmið ferðarinnar er að staðfesta góð tvíhliða samskipti ríkjanna tveggja, ræða áframhaldandi viðskipti og samskipti þjóðanna, og samstarf á sviði jarðvarma, jafnréttismála og sjálfbærrar þróunnar. Innlent 11.10.2025 08:04
Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Margrét Kristín Blöndal, Magga Stína, er nú laus úr haldi Ísraela og á leið til Istanbúl í Tyrklandi. Þaðan mun hún fljúga til Amsterdam í Hollandi þar sem hún mun hitta Salvöru Gullbrá Þórarinsdóttur, dóttur sína. Þar mun hún hvíla sig í nokkra daga áður en hún heldur heim til Íslands. Innlent 10.10.2025 10:20
Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Tilviljunin ein réði því að Dr. Varsen Aghabekian, utanríkisráðherra Palestínu, væri stödd á Íslandi þegar heimsögulegar fréttir um vopnahlé á Gasa berast. Fréttastofa fékk að fylgja Dr. Varsen eftir á nokkrum stöðum í dag Innlent 9.10.2025 19:39
Enginn í joggingbuxum í París „Það sem heillar mig mest við París er hversu lifandi borgin er. Hér búa um ellefu milljón manns og það er alltaf eitthvað í gangi sama hvaða dagur eða árstími er,“ segir viðskiptafræðineminn Sara Kamban sem er búsett í frönsku höfuðborginni og nýtur þess í botn. Hún ræddi við blaðamann um Parísarlífið. Lífið 8.10.2025 12:13
Embla Wigum flytur aftur á Klakann Íslenska TikTok-stjarnan og förðunarfræðingurinn Embla Wigum hefur ákveðið að flytja aftur til Íslands eftir að hafa búið í fjögur ár í London. Frá þessu greinir Embla í einlægri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 8.10.2025 10:46
Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Ísraelski herinn handtók alla meðlimi bátsins Conscience um klukkan 04:30 að staðartíma í nótt. Margrét Kristín Blöndal tónlistarkona, Magga Stína, var ein þeirra sem var um borð. Utanríkisráðuneyti Ísraels segir alla farþega skipanna við góða heilsu, að þau verði flutt til hafnar í Ísrael og vísað úr landi fljótlega. Utanríkisráðuneytið fylgist með málinu. Innlent 8.10.2025 07:17
Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa „Við höfum meðal annars spilað golf á hrikalega flottum PGA golfvelli, farið í geggjað tveggja daga Safari, hitt ættbálka, farið á ströndina, farið á Jet Ski, borðað út um allt á frábærum veitingastöðum og notið lífsins þess á milli í villunni,“ segir Arnar Dór sem er staddur í sannkölluðu ævintýri í Kenýa um þessar mundir. Ferðalög 7.10.2025 20:00
„Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Heiðdís Rós Reynisdóttir, athafnakona og förðunarfræðingur, og kærasti hennar Laameri, bílasali, fögnuðu eins árs sambandsafmæli sínu um helgina. Í tilefni tímamótanna samdi Heiðdís Rós lag sem hún tileinkaði kærastanum. Lífið 6.10.2025 12:47
Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Stórafmæli, tónleikar og árshátíðarferðir voru áberandi í vikunni sem leið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, fagnaði sextugsafmæli sínu í Hlöðunni á Álftanesi með glæsilegri veislu þar sem vinkonur hennar og þingkonurnar Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland komu henni á óvart og tóku lagið The Best með Tinu Turner. Lífið 6.10.2025 10:02
Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London „Það besta er kannski þessi tilfinning að geta vaknað á morgnana og hugsað: Hvað ætla ég að gera skemmtilegt í dag?“ segir Diljá Helgadóttir lögmaður og framkvæmdastjóri á lögfræðisviði sem lifir draumalífi í stórborginni London þar sem hver dagur er ævintýri. Hún ræddi við blaðamann um lífið úti og nýafstaðna brúðkaupsveislu en hún giftist eiginmanni sínum í annað sinn í ungverskri höll í sumar. Lífið 5.10.2025 07:00
Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Hjónin Rebekka Rún Sigurgeirsdóttir og Bergur Vilhjálmsson sjá fram á að vera föst í Barcelona á Spáni næstu mánuði vegna kvilla sem kom upp á meðgöngu Rebekku. Þau vonast til þess að komast heim fyrir jól en hafa þangað til ekki í nein hús að venda í Barcelona og halda til á spítala. Þau leita nú logandi ljósi að íbúð nálægt spítalanum til þess að geta fengið börn sín til sín. Innlent 2.10.2025 15:05
Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Íslenskur ríkisborgari sem er á leið til Gasastrandarinnar með Frelsisflotanum svokallaða segir að það hafi farið um hópinn um borð í skipinu Samviskunni í gærkvöldi þegar hann fylgdist með myndbandi af ísraelska sjóhernum handtaka skipverja í fremstu skipum flotans. Handtökurnar hafi þau áhrif að gera hópinn enn einbeittari í ætlunarverki sínu, sem er að rjúfa herkví og koma hjálpargögnum til Gasabúa. Innlent 2.10.2025 14:17
Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa „Ég get ekki sagt að ég þekki mig sem sömu manneskju og áður.“ Þetta segir Margrét Kristín Blöndal eða Magga Stína eins og við þekkjum hana flest þegar hún reynir að útskýra fyrir fréttamanni hvernig linnulausar loftárásir Ísraelshers á Gasa síðustu tvö ár hafa breytt henni og hvers vegna hún sem móðir og amma hættir að láta mótmælagöngur duga og leggur upp í leiðangur á átakasvæði. Innlent 1.10.2025 14:44