Íþróttir María stóð sig best í Vail María Guðmundsdóttir lenti í 36. sæti í svigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. Sport 15.2.2015 00:47 María stóð sig best af Íslendingunum María í 48. sæti eftir fyrri umferðina. Sport 14.2.2015 21:31 Smáþjóðaleikarnir á Íslandi Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, skrifuðu í gær undir samstarfssamninga um Smáþjóðaleikana 2015. Sport 13.2.2015 20:48 Ef eitthvað er þá líður dóttir mín fyrir að ég sé í því sæti sem ég er Einar Þór Bjarnason, formaður Skíðasambands Íslands, segir sambandið starfa með hagsmuni allra sinna keppenda í huga. Sport 13.2.2015 21:17 Hef lagt líf mitt og sál í að búa til besta skíðamann sem Ísland hefur átt Faðir einnar bestu skíðakonu landsins er vægast sagt ósáttur við Skíðasambandið og landsliðsþjálfarann sem hann segir halda aftur af frama dóttur sinnar. Faðirinn segir sambandið vinna viljandi gegn dóttur hans og vill láta reka landsliðsþjálfarann. Sport 13.2.2015 21:17 Einar Kristinn í 48. sæti í stórsvigi á HM Einar Kristinn Kristgeirsson endaði í 48. sæti í stórsvigi á HM í alpagreinum sem fer fram þessa dagana í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Sport 13.2.2015 22:56 Frábær endakafli hjá Einari Kristni - komst í seinni ferðina Einar Kristinn Kristgeirsson náði 55. sæti í fyrri ferð í stórsvigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Einar Kristinn tryggði sér þar með aðra ferð seinna í kvöld. Sport 13.2.2015 19:01 Heildarvelta Smáþjóðaleikanna meira en 600 milljónir króna Forseti ÍSÍ Lárus L. Blöndal, borgarstjóri Dagur B. Eggertsson og mennta- og menningarmálaráðherra Illugi Gunnarsson undirrituðu í dag samstarfssamninga vegna Smáþjóðaleika 2015. Sport 13.2.2015 15:15 Helga María hafnaði í 56. sæti í stórsvigi Freydís Halla og Erla komust ekki í seinni ferðina í stórsviginu á HM í alpagreinum. Sport 13.2.2015 07:40 Helga María í 60. sæti í fyrri ferð í stórsvigi á HM Helga María Vilhjálmsdóttir náði bestum árangri íslensku stelpnanna í stórsvigi á HM í alpagreinum í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum en fyrri ferðinni er nú lokið. Sport 12.2.2015 18:45 Íslensku stelpurnar á undan í brekkuna á HM á skíðum Íslensku keppendurnir hefja keppni á HM í alpagreinum á skíðum í dag en heimsmeistaramótið fer þessa dagana fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Ísland átti ekki þátttakendur í bruni, risasvigi eða tvíkeppni á mótinu en er með í tveimur síðustu keppnisgreinunum, stórsvigi og svigi. Sport 11.2.2015 22:35 Sköflungurinn fór í sundur í bílslysi Einn besti hjólreiðamaður Íslands og tvöfaldur Ólympíufari frá keppni næstu mánuðina eftir árekstur hjóls og bifreiðar. Sport 11.2.2015 13:31 Helga María undirbýr sig fyrir HM í Denver Skíðakonan Helga María Vilhjálmsdóttir undirbýr sig nú af kappi fyrir stórsvigs- og svigkeppni heimsmeistaramótsins í skíðaíþróttum. Sport 7.2.2015 10:10 Fengið heilahristing og marbletti en óttast aldrei bardaga Ingibjörg Erla Grétarsdóttir varði Norðurlandameistaratitil sinn í taekwondo í Noregi um helgina en hún varð þá Norðurlandameistari í fimmta sinn. Þetta voru ein af sex íslenskum gullverðlaunum á mótinu. Sport 4.2.2015 20:05 Sjáðu „Fjallið“ bæta 1000 ára gamalt víkingamet Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur komist í heimsfréttirnar á ný en "Fjallið" úr Game of Thrones bætti þúsund ára met í keppninni um sterkasta Víkinginn. Sport 4.2.2015 10:55 Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins Kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal er ekki sáttur við tveggja ára keppnisbann. Hann fékk 300 þúsund króna afreksstyrk frá ÍSÍ á svipuðum tíma og dómur féll. Sport 3.2.2015 19:31 Andrea Björk var fánaberi Íslands Reykvíkingurinn María Eva Eyjólfsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem lýkur í kvöld. Sport 30.1.2015 14:04 Íslendingar sem eru klárir í slaginn um helgina Íslenska taekwondolandsliðið er á leiðinni til Noregs þar sem liðið ætlar sér að verja Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni mótsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Enski boltinn 30.1.2015 12:09 María vann annað svigmót í Idre Ólympíufarinn kominn á fulla ferð og vann tvo sigra á tveimur dögum í Svíþjóð. Sport 30.1.2015 16:19 Sádí-Arabar vilja halda kynjaskipta Ólympíuleika Sádí-Arabía vill halda Ólympíuleikana í framtíðinni en til þess að svo verði þarf að gera grundvallarbreytingar á uppsetningu leikanna. Sport 29.1.2015 10:47 María vann svigmót í Svíþjóð María Guðmundsdóttir er komin aftur á fulla ferð og vann í dag alþjóðlegt svigmót í Idre í Svíþjóð. Þetta eru frábærar fréttir en María er að undirbúa sig fyrir HM í febrúar. Sport 29.1.2015 14:06 Kolbeinn með rafmagnsgítarinn og Guðjón Valur í bakröddunum | Myndband Eyjólfur Kristjánsson fékk nýstárlega og skemmtilega hjálp þegar hann gerði nýja útgáfu af lagi sínu "Ég lifi í draumi" sem varð á sínum tíma í þriðja sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins 1986. Sport 29.1.2015 08:50 Krakkar, hvað á þessi að heita? Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur ákveðið að efna til nafnasamkeppni um nafn á lukkudýri Smáþjóðaleikanna sem fara fram á Íslandi í júní næstkomandi. Í fréttatilkynningu kemur fram að menn ætli að leita til grunnskólabarna um hugmyndir. Sport 28.1.2015 10:47 Lance Armstrong: Ég myndi líklega taka aftur inn ólögleg lyf Hjólreiðakappinn Lance Armstrong telur að það sá kominn tími á það að honum verði fyrirgefið en hann missti alla sjö titla sína í Frakklandshjólreiðakeppninni þegar upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans. Sport 27.1.2015 10:24 Hanna Rún hafði betur gegn Sigga í Dans dans dans-uppgjörinu Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev báru sigur úr býtum í danskeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 26.1.2015 12:40 Íþróttadeild 365 þakkar fyrir frábæra aðsókn Rúmlega 194 þúsund notendur lásu íþróttafréttir Vísis í liðinni viku. Sport 26.1.2015 14:29 Frábær árangur á Evrópumeistaramótinu í brasilísku jiu-jitsu 22 Íslendingar kepptu á Evrópumeistaramótinu í brasilísku jiu-jitsu sem lauk í dag. Óhætt er að segja að uppskeran hafi verið góð en íslensku keppendurnir hlutu tíu verðlaun – þar af fimm Evróputitla. Sport 25.1.2015 20:21 Dans dans dans parið andstæðingar í fyrsta sinn á Reykjavíkurleikunum Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson sem margir muna eftir úr Dans dans dans þáttunum fyrir nokkrum árum hættu að dansa saman í lok árs 2012. Sport 23.1.2015 18:09 Sex fara á HM í alpagreinum í Bandaríkjunum Ísland mun eiga sex keppendur á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fer fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum í byrjun febrúar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skíðasambandi Íslands. Sport 21.1.2015 13:59 Ásgeir á CNN: Gat ekki spilað skrafl eftir skotæfingu Ólympíufarinn Ásgeir Sigurvinsson í nærmynd í vinsælum þætti á fréttastöðinni CNN. Sport 12.1.2015 09:06 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 334 ›
María stóð sig best í Vail María Guðmundsdóttir lenti í 36. sæti í svigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. Sport 15.2.2015 00:47
Smáþjóðaleikarnir á Íslandi Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, skrifuðu í gær undir samstarfssamninga um Smáþjóðaleikana 2015. Sport 13.2.2015 20:48
Ef eitthvað er þá líður dóttir mín fyrir að ég sé í því sæti sem ég er Einar Þór Bjarnason, formaður Skíðasambands Íslands, segir sambandið starfa með hagsmuni allra sinna keppenda í huga. Sport 13.2.2015 21:17
Hef lagt líf mitt og sál í að búa til besta skíðamann sem Ísland hefur átt Faðir einnar bestu skíðakonu landsins er vægast sagt ósáttur við Skíðasambandið og landsliðsþjálfarann sem hann segir halda aftur af frama dóttur sinnar. Faðirinn segir sambandið vinna viljandi gegn dóttur hans og vill láta reka landsliðsþjálfarann. Sport 13.2.2015 21:17
Einar Kristinn í 48. sæti í stórsvigi á HM Einar Kristinn Kristgeirsson endaði í 48. sæti í stórsvigi á HM í alpagreinum sem fer fram þessa dagana í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Sport 13.2.2015 22:56
Frábær endakafli hjá Einari Kristni - komst í seinni ferðina Einar Kristinn Kristgeirsson náði 55. sæti í fyrri ferð í stórsvigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Einar Kristinn tryggði sér þar með aðra ferð seinna í kvöld. Sport 13.2.2015 19:01
Heildarvelta Smáþjóðaleikanna meira en 600 milljónir króna Forseti ÍSÍ Lárus L. Blöndal, borgarstjóri Dagur B. Eggertsson og mennta- og menningarmálaráðherra Illugi Gunnarsson undirrituðu í dag samstarfssamninga vegna Smáþjóðaleika 2015. Sport 13.2.2015 15:15
Helga María hafnaði í 56. sæti í stórsvigi Freydís Halla og Erla komust ekki í seinni ferðina í stórsviginu á HM í alpagreinum. Sport 13.2.2015 07:40
Helga María í 60. sæti í fyrri ferð í stórsvigi á HM Helga María Vilhjálmsdóttir náði bestum árangri íslensku stelpnanna í stórsvigi á HM í alpagreinum í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum en fyrri ferðinni er nú lokið. Sport 12.2.2015 18:45
Íslensku stelpurnar á undan í brekkuna á HM á skíðum Íslensku keppendurnir hefja keppni á HM í alpagreinum á skíðum í dag en heimsmeistaramótið fer þessa dagana fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Ísland átti ekki þátttakendur í bruni, risasvigi eða tvíkeppni á mótinu en er með í tveimur síðustu keppnisgreinunum, stórsvigi og svigi. Sport 11.2.2015 22:35
Sköflungurinn fór í sundur í bílslysi Einn besti hjólreiðamaður Íslands og tvöfaldur Ólympíufari frá keppni næstu mánuðina eftir árekstur hjóls og bifreiðar. Sport 11.2.2015 13:31
Helga María undirbýr sig fyrir HM í Denver Skíðakonan Helga María Vilhjálmsdóttir undirbýr sig nú af kappi fyrir stórsvigs- og svigkeppni heimsmeistaramótsins í skíðaíþróttum. Sport 7.2.2015 10:10
Fengið heilahristing og marbletti en óttast aldrei bardaga Ingibjörg Erla Grétarsdóttir varði Norðurlandameistaratitil sinn í taekwondo í Noregi um helgina en hún varð þá Norðurlandameistari í fimmta sinn. Þetta voru ein af sex íslenskum gullverðlaunum á mótinu. Sport 4.2.2015 20:05
Sjáðu „Fjallið“ bæta 1000 ára gamalt víkingamet Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur komist í heimsfréttirnar á ný en "Fjallið" úr Game of Thrones bætti þúsund ára met í keppninni um sterkasta Víkinginn. Sport 4.2.2015 10:55
Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins Kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal er ekki sáttur við tveggja ára keppnisbann. Hann fékk 300 þúsund króna afreksstyrk frá ÍSÍ á svipuðum tíma og dómur féll. Sport 3.2.2015 19:31
Andrea Björk var fánaberi Íslands Reykvíkingurinn María Eva Eyjólfsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem lýkur í kvöld. Sport 30.1.2015 14:04
Íslendingar sem eru klárir í slaginn um helgina Íslenska taekwondolandsliðið er á leiðinni til Noregs þar sem liðið ætlar sér að verja Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni mótsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Enski boltinn 30.1.2015 12:09
María vann annað svigmót í Idre Ólympíufarinn kominn á fulla ferð og vann tvo sigra á tveimur dögum í Svíþjóð. Sport 30.1.2015 16:19
Sádí-Arabar vilja halda kynjaskipta Ólympíuleika Sádí-Arabía vill halda Ólympíuleikana í framtíðinni en til þess að svo verði þarf að gera grundvallarbreytingar á uppsetningu leikanna. Sport 29.1.2015 10:47
María vann svigmót í Svíþjóð María Guðmundsdóttir er komin aftur á fulla ferð og vann í dag alþjóðlegt svigmót í Idre í Svíþjóð. Þetta eru frábærar fréttir en María er að undirbúa sig fyrir HM í febrúar. Sport 29.1.2015 14:06
Kolbeinn með rafmagnsgítarinn og Guðjón Valur í bakröddunum | Myndband Eyjólfur Kristjánsson fékk nýstárlega og skemmtilega hjálp þegar hann gerði nýja útgáfu af lagi sínu "Ég lifi í draumi" sem varð á sínum tíma í þriðja sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins 1986. Sport 29.1.2015 08:50
Krakkar, hvað á þessi að heita? Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur ákveðið að efna til nafnasamkeppni um nafn á lukkudýri Smáþjóðaleikanna sem fara fram á Íslandi í júní næstkomandi. Í fréttatilkynningu kemur fram að menn ætli að leita til grunnskólabarna um hugmyndir. Sport 28.1.2015 10:47
Lance Armstrong: Ég myndi líklega taka aftur inn ólögleg lyf Hjólreiðakappinn Lance Armstrong telur að það sá kominn tími á það að honum verði fyrirgefið en hann missti alla sjö titla sína í Frakklandshjólreiðakeppninni þegar upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans. Sport 27.1.2015 10:24
Hanna Rún hafði betur gegn Sigga í Dans dans dans-uppgjörinu Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev báru sigur úr býtum í danskeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 26.1.2015 12:40
Íþróttadeild 365 þakkar fyrir frábæra aðsókn Rúmlega 194 þúsund notendur lásu íþróttafréttir Vísis í liðinni viku. Sport 26.1.2015 14:29
Frábær árangur á Evrópumeistaramótinu í brasilísku jiu-jitsu 22 Íslendingar kepptu á Evrópumeistaramótinu í brasilísku jiu-jitsu sem lauk í dag. Óhætt er að segja að uppskeran hafi verið góð en íslensku keppendurnir hlutu tíu verðlaun – þar af fimm Evróputitla. Sport 25.1.2015 20:21
Dans dans dans parið andstæðingar í fyrsta sinn á Reykjavíkurleikunum Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson sem margir muna eftir úr Dans dans dans þáttunum fyrir nokkrum árum hættu að dansa saman í lok árs 2012. Sport 23.1.2015 18:09
Sex fara á HM í alpagreinum í Bandaríkjunum Ísland mun eiga sex keppendur á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fer fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum í byrjun febrúar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skíðasambandi Íslands. Sport 21.1.2015 13:59
Ásgeir á CNN: Gat ekki spilað skrafl eftir skotæfingu Ólympíufarinn Ásgeir Sigurvinsson í nærmynd í vinsælum þætti á fréttastöðinni CNN. Sport 12.1.2015 09:06
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent