Ögmundur Jónasson Auðlindir og almannahagur Sú hugmynd, sem ég nýlega varpaði fram, að útgerðarfyrirtæki sem gerðust brotleg við skatta- og gjaldeyrislög skyldu svipt kvóta- eða veiðileyfisrétti hefur fengið nokkuð blendnar viðtökur. Skoðun 4.4.2012 17:20 Auðvelt að kaupa Ísland Kínversk fjárfestingarfyrirtæki vildu nýlega kaupa Grímsstaði á Fjöllum eins og flestir vita. Um var að ræða þrjú hundruð ferkílómetra land. Hugmyndin var að reisa hótel og ferðamannabústaði. Jafnframt var látið fylgja með að áhugi væri á því að styrkja flugbraut sem þarna væri að finna. Kaupverðið var milljarður. Skoðun 12.3.2012 17:01 Lífeyriskerfið þarf að endurmeta Róttækrar hugsunar er þörf til að endurskipuleggja lífeyriskerfi landsmanna. Í ljósi reynslunnar þarf að endurskoða alla stefnumótun og lagaumgjörð. Fólki mislíkar að fjármunir þess séu háðir duttlungum markaðar í þeim mæli sem nú er, en ekki nýttir til markvissarar uppbyggingar á innviðum samfélagsins eins og gert var í meira mæli fyrr á tíð. Skoðun 20.2.2012 20:44 Lygabrigsl fréttastofu Árið 1996 kynnti þáverandi ríkisstjórn lagafrumvarp um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Ef frumvarpið hefði náð fram að ganga hefði lífeyriskerfi opinberra starfsmanna verið rústað. Þannig hefði svokölluð eftirmannsregla verið lögð af í einu vetfangi svo veigamikið atriði sé nefnt. Lífeyriskjör hefðu verið rýrð hjá fólki sem árum og áratugum saman hafði samið um lakari launakjör til að viðhalda eins traustum lífeyrisréttindum og kostur var. Þessu tókst að afstýra. Skoðun 13.2.2012 17:05 Velferð barna í forsjárdeilum Karvel Aðalsteinn Jónsson skrifar grein í Fréttablaðið 7. febrúar þar sem hann spyr mig í fyrirsögn hvort ég telji mig vita betur en aðrir hvað varðar leiðir til að leysa úr forsjárdeilum. Karvel Aðalsteinn vill að dómarar fái ákvörðunarvald til að fyrirskipa sameiginlega forsjá og bendir á að víða erlendis, t.d. á Norðurlöndum, sé sá háttur hafður á og séu hvergi uppi áform um að fella niður slíka heimild dómara. Staðreyndin er sú að reynslan af þessu fyrirkomulagi er ekki einhlít, langt í frá, og hef ég lesið skýrslur og reyndar einnig fylgst með meðferð einstakra mála sem vekja miklar efasemdir í mínum huga um að þetta sé rétt fyrirkomulag. Skoðun 7.2.2012 21:37 ESB, IPA, BHM OG BSRB Þegar Alþingi Íslendinga samþykkti að gengið skyldi til viðræðna við Evrópusambandið um mögulega aðild Íslands að sambandinu stóðu mörg okkar í þeirri trú að það yrði tiltölulega einfalt ferli, enda Ísland þegar þátttakandi í EES-samstarfinu og þar með innri markaði ESB. Fyrirmyndina var að finna frá viðræðum ESB og Noregs í upphafi 10. áratugar síðustu aldar. Skoðun 30.1.2012 17:08 Umræða, ekki afneitun Fundarhöld eru stór hluti af lífi stjórnmálamanns. Það þyrfti heila grein – og væri hún lítið skemmtileg – til að fjalla um þann fjölda funda sem meðalstjórnmálamaður situr á einni viku. Sumir fundir eru venjubundnir og ef til vill takmarkað gagnlegir á meðan aðrir fundir eru líflegir og fræðandi, opna jafnvel augu þátttakenda og sá fræjum til framtíðar. Sama á við um ráðstefnur, hvort sem þær eru alþjóðlegar eða bundnar við ein landamæri. Skoðun 18.1.2012 16:19 Mistök á að leiðrétta Í fréttaskýringu í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag segir eftirfarandi um fyrirsjáanleg átök á Alþingi um að fallið verði frá málshöfðun á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra: "Þar munu mætast stálin stinn og báðar fylkingar virðast nokkuð sigurvissar. Hvernig það mál fer verður ákveðinn mælikvarði á styrk stjórnarinnar.“ Skoðun 17.1.2012 17:20 Ofan í kassana! Hrunskýrslurnar sögðu að á Íslandi skorti umræðuhefð. Reyndar held ég að þetta sé ekki einskorðað við Ísland. Víða gengur mönnum illa að höndla málefnalega umræðu. Á tímum Kalda stríðsins voru sósíalistar, ekki aðeins hér á landi heldur víða erlendis, afgreiddir sem aftaníossar Sovétmanna þegar þeir tefldu fram málefnalegum rökum um mikilvægi jöfnuðar í þjóðfélaginu; hvort þeir vildu ekki líka senda alla í nauðungarvist til Síberíu! Þetta var gjarnan viðkvæðið til að slökkva á allri umræðu þegar reistar voru kröfur um þjóðfélagsumbætur. Skoðun 27.12.2011 16:59 Um frelsi og gæði ákvarðana Þröstur Ólafsson birtir þriðjudaginn 9. ágúst aðra grein sína á skömmum tíma í Fréttablaðinu þar sem undirritaður kemur nokkuð við sögu. Síðari greinin heitir Ögmundur á ystu nöf. Þessi titill hefur tvíræða merkingu, sennilega að yfirveguðu ráði höfundar. Annars vegar má skilja að téður einstaklingur sé kominn á ystu nöf í málflutningi sínum og hins vegar að hann sé fulltrúi sjónarmiða sem heyri til útkanti stjórnmálaumræðunnar: "ysta vinstrisins“ eins og það heitir í orðabók Þrastar Ólafssonar. Þetta er í sjálfu sér verðugt tilefni umræðu, hvað er yst og hvað er innst í stjórnmálum, hvað er útkantur og hvað er miðja og í framhaldinu er stutt í að spurt sé um meðalhóf annars vegar og öfgar hins vegar. Þeir sem vilja kenna sig við hófsemi kappkosta jú að sýna fram á að þeir standi í engu úti á kanti, það geri aðrir. Sjálfir séu þeir fulltrúar hófsemdar og heilbrigðrar skynsemi. Þessi hugsun leiðir hæglega til sjálfumglaðrar fordæmingar á þeim sem ekki eru tilbúnir að fylgja straumnum í skoðunum sínum. Skoðun 17.8.2011 16:32 Heimspeki Þrastar Ólafssonar Fram er komin ný og merkileg heimspekikenning ESB-sinnans Þrastar Ólafssonar (Fréttablaðið 2. ágúst síðastliðinn), sem leitast við að sannfæra að minnsta kosti sjálfan sig um að hugmyndin um frelsi sé annars vegar úrelt hippakenning og hins vegar sprottin úr kaldlyndri heimssýn nýfrjálshyggjunnar. Hann reynir síðan að útskýra hvernig standi á því að blómabörnin og nýfrjálshyggjumenn hafi náð saman en gengur illa að finna botninn á því máli og viðurkennir það sjálfur. Þröstur færist því mikið í fang og fetar slóð þeirra sem telja að hugmyndir um þjóðríkið muni nú láta undan síga, en framtíðin felist í stærri ríkjasamböndum og auknu samstarfi þjóða í millum. Það séu gildin, mannúð, samvinna, samstaða og samhjálp sem eigi að varða leiðina til framtíðar. Skoðun 3.8.2011 16:46 Keppt verður í gæðum og hagkvæmni við byggingu fangelsis Framkvæmdastjóri Arkitektafélags Íslands, Hrólfur Karl Cela arkitekt, lýsir áhuga félagsins á undirbúningi byggingar fangelsis á Hólmsheiði í opnu bréfi til forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra í Fréttablaðinu 22. júlí. Fyrir það vil ég þakka og um leið útskýra hvernig að málinu er staðið. Skoðun 26.7.2011 16:55 Innanlandsflugvöllur í Reykjavík Nokkrar umræður hafa spunnist í fjölmiðlum um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Tilefnið er að í burðarliðnum er samkomulag innanríkisráðuneytis og Reykjavíkurborgar sem felur í sér að ráðist yrði í löngu tímabærar endurbætur á aðstöðu fyrir farþega og starfsfólk innanlandsflugsins á Reykjavíkurflugvelli. Um þetta eru ríki og borg sammála. Komast þurfi út úr því öngstræti aðgerðarleysis sem þessi mál hafa verið í. Skoðun 12.7.2011 16:30 Í umboði hvers? Í leiðara Fréttablaðsins 9. júlí sl. segist Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri, vona að andstaða Vinstri grænna við allt sem heitir "einka“ verði ekki til að fresta því að nýtt fangelsi rísi. Hér vísar ritstjórinn í þá afstöðu mína, sem ég hef verið beðinn um að gera grein fyrir, meðal annars í þessu blaði, að ég vilji reisa nýtt fangelsi á Hólmsheiði og standa þannig að því að kostnaður verði sem minnstur til framtíðar. Skoðun 11.7.2011 22:48 Um lýðræði og sannfæringu Kolbeinn Proppé, blaðamaður á Fréttablaðinu, veltir upp mikilvægri spurningu í framhaldi af grein minni í hér blaðinu um vegtolla. Þar lýsi ég því hvernig ég hafði fengið í fangið hugmyndir um að ráðist yrði í kostnaðarsamar flýtiframkvæmdir í vegamálum og yrðu þær fjármagnaðar með vegtollum á viðkomandi leiðum. Skoðun 30.6.2011 17:49 Vegtollavinir enn á ferð Mikilvægt er að halda vel til haga málefnalegum þráðum í umræðunni um samgöngumál; flækja þeim ekki saman því það ruglar umræðuna. Skoðun 27.6.2011 22:11 Umhugsunarefni Síðastliðið haust komu til umræðu, og síðar atkvæðagreiðslu, á Alþingi niðurstöður og tillögur rannsóknarnefndar Alþingis sem starfað hafði fyrri hluta ársins samkvæmt einróma samþykkt Alþingis frá 12. desember 2008. Skoðun 14.6.2011 16:18 Um bönn og bannfæringu Ég legg alltaf við hlustir þegar varað er við bannáráttunni, enda tel ég að helst allt sem ekki skaðar aðra eigi að vera leyfilegt. Skoðun 9.6.2011 16:00 Nýir og nauðsynlegir sendiherrar Skoðun 31.5.2011 18:37 Átak gegn ofbeldi Almennt finnst mér það vera styrkur fremur en veikleiki þegar menn treysta sér til þess að skipta um skoðun í ljósi nýrra upplýsinga eða aðstæðna. Þess vegna hefði ég ekki tekið það sérstaklega nærri mér ef staðhæfingar ritstjóra Fréttablaðsins um að ég hefði skipt um skoðun varðandi Skoðun 4.3.2011 13:46 Virðum grundvallarreglur Hjörtur Hjartarson, sá mæti maður, skrifar grein í Fréttablaðið og hvetur mig til að endurhugsa neikvæða afstöðu mína til tillögu sem fram hefur komið um að fulltrúarnir sem kjörnir voru á stjórnlagaþing Skoðun 3.3.2011 09:30 Endurnýjað traust í landskjörstjórn Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður, hefur verið gagnrýndur fyrir að taka endurkjöri í Landskjörstjórn. Það gerði hann fyrir eindregna hvatningu margra þingmanna, þar á meðal mína og engin athugasemd var gerð við það á þingi þegar endurkjörið fór fram í byrjun vikunnar. Skoðun 1.3.2011 15:50 Lítið skref í baráttunni gegn nauðgunum Neyðarmóttaka vegna nauðgunar og Stígamót taka á móti að meðaltali 230 manneskjum árlega sem leita sér aðstoðar eftir að hafa orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun. Neyðarmóttaka veitir eins og nafnið gefur til kynna neyðarþjónustu eftir ofbeldi en fólk leitar til Stígamóta til að vinna úr afleiðingum ofbeldisins. Samtals hafa um 1.600 manns leitað sér aðstoðar á þessum tveimur stöðum á síðustu sjö árum. Skoðun 18.11.2010 16:42 Kallað eftir ábyrgri umræðu Enginn deilir um að skuldavandi margra einstaklinga og fyrirtækja er mikill. Enginn deilir um að aðgerða er þörf, enda hefur verið gripið til þeirra. Menn deila hins vegar um áherslur og nálgun. Þegar hefur verið komið til móts við marga þá sem verst eru settir. Annars vegar er það mjög tekjulágt fólk og hins vegar þeir sem hafa skuldsett sig mikið og umfram greiðslugetu. Búin eru til úrræði sem henta þessum hópum sem "verst eru settir“, í mörgum tilvikum hinir tekjulægstu og hinir tekjuhæstu. Skoðun 19.10.2010 21:41 Brugðist við gagnrýni Forkostuleg og ósanngjörn umræða hefur farið fram í fjölmiðlum um ráðningu skrifstofustjóra í Landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneyti. Hún er ósanngjörn vegna þess að sá sem ráðinn var í stöðuna hefur ekki verið látinn njóta sannmælis. Jóhann Guðmundsson heitir maðurinn. Hann hefur starfað í aldarfjórðung í stjórnsýslunni, þar af í ellefu ár sem skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu. Í fjögur ár var hann einn af fulltrúum stjórnarráðsins í Brussel. Hann hefur m.a. haft þann starfa að undirbúa lagafrumvörp í landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneyti og verið aðstoðarmaður tveggja ráðherra. Meðal annars vegna þessarar reynslu sinnar, auk þess sem hann hefur tilskilda menntun, var Jóhann metinn hæfastur af starfsmönnum dómsmálaráðuneytisins, sem fóru yfir málið. Reynsla Jóhanns og þekking réð þar mestu um en þess skal getið að margir hæfir einstaklingar voru um hituna. Þrátt fyrir það var niðurstaðan afgerandi. Rökin voru sannfærandi fyrir þessari niðurstöðu og var Jóhann ráðinn á grundvelli hennar. Skoðun 7.10.2010 22:47 Þjóðin ræður Séra Þórir Stephensen beinir til mín spurningu í grein sem hann skrifar í Fréttablaðið 21. ágúst. Hann segir: „Ögmundur Jónasson birti … nýlega grein í Mbl. „Virkisturn í norðri“ heitir hún. Hann vænir ESB um ýmislegt í eftirfarandi málsgrein: Skoðun 1.9.2010 22:38 Í tilefni skrifa rithöfundar og prófessors Á undanförnum tveimur áratugum hef ég átt þess kost að koma að málefnastarfi á vegum Evrópusambandsins sem stjórnmálamaður og forsvarsmaður í verkalýðshreyfingunni og hef ég reynt að láta til mín taka í slíkri vinnu eins og ég frekast hef orkað. Skoðun 11.8.2010 17:17 Dylgjað um hið óséða Nokkuð óvenjuleg grein birtist í Fréttablaðinu sl. laugardag. Hún er eftir varaþingmann Samfylkingarinnar, Önnu Margréti Guðjónsdóttur, og fjallar um skrif mín í Morgunblaðinu sem ekki eru skýrð en harðlega fordæmd, sagt er að þau séu ekki málefnaleg og „kalli því ekki á málefnaleg viðbrögð"! Skoðun 8.8.2010 22:46 Það var gert, Bergsteinn Bergsteinn sendir okkur sem viljum stöðva Magma-innrásina tóninn í Fréttablaðinu og segir það góðra gjalda vert að standa á sínu „en hefði ekki verið ábyrgara af þessum þingmönnum að berja í borðið áður en samningurinn var gerður…“ En það var gert, Bergsteinn. Auðvitað hefur hnefinn margoft verið settur í borðið þótt menn virðist fyrst skilja alvöruna þegar þingflokksformaður VG segir að líf ríkisstjórnarinnar kunni að vera í húfi. Skoðun 26.7.2010 22:21 Guðlast? Birgi Hermannssyni stjórnmálafræðingi er mikið niðri fyrir í nýlegri grein hér í blaðinu, sem hann nefnir Ögmundur og ESB. Í blaðagrein hafði ég sett fram gagnrýni á EES-samninginn, rifjað upp að hann hefði að mati margra ekki staðist stjórnarskrá og grafið undan lýðræðinu. EES hefði veikt Skoðun 22.7.2010 19:07 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Auðlindir og almannahagur Sú hugmynd, sem ég nýlega varpaði fram, að útgerðarfyrirtæki sem gerðust brotleg við skatta- og gjaldeyrislög skyldu svipt kvóta- eða veiðileyfisrétti hefur fengið nokkuð blendnar viðtökur. Skoðun 4.4.2012 17:20
Auðvelt að kaupa Ísland Kínversk fjárfestingarfyrirtæki vildu nýlega kaupa Grímsstaði á Fjöllum eins og flestir vita. Um var að ræða þrjú hundruð ferkílómetra land. Hugmyndin var að reisa hótel og ferðamannabústaði. Jafnframt var látið fylgja með að áhugi væri á því að styrkja flugbraut sem þarna væri að finna. Kaupverðið var milljarður. Skoðun 12.3.2012 17:01
Lífeyriskerfið þarf að endurmeta Róttækrar hugsunar er þörf til að endurskipuleggja lífeyriskerfi landsmanna. Í ljósi reynslunnar þarf að endurskoða alla stefnumótun og lagaumgjörð. Fólki mislíkar að fjármunir þess séu háðir duttlungum markaðar í þeim mæli sem nú er, en ekki nýttir til markvissarar uppbyggingar á innviðum samfélagsins eins og gert var í meira mæli fyrr á tíð. Skoðun 20.2.2012 20:44
Lygabrigsl fréttastofu Árið 1996 kynnti þáverandi ríkisstjórn lagafrumvarp um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Ef frumvarpið hefði náð fram að ganga hefði lífeyriskerfi opinberra starfsmanna verið rústað. Þannig hefði svokölluð eftirmannsregla verið lögð af í einu vetfangi svo veigamikið atriði sé nefnt. Lífeyriskjör hefðu verið rýrð hjá fólki sem árum og áratugum saman hafði samið um lakari launakjör til að viðhalda eins traustum lífeyrisréttindum og kostur var. Þessu tókst að afstýra. Skoðun 13.2.2012 17:05
Velferð barna í forsjárdeilum Karvel Aðalsteinn Jónsson skrifar grein í Fréttablaðið 7. febrúar þar sem hann spyr mig í fyrirsögn hvort ég telji mig vita betur en aðrir hvað varðar leiðir til að leysa úr forsjárdeilum. Karvel Aðalsteinn vill að dómarar fái ákvörðunarvald til að fyrirskipa sameiginlega forsjá og bendir á að víða erlendis, t.d. á Norðurlöndum, sé sá háttur hafður á og séu hvergi uppi áform um að fella niður slíka heimild dómara. Staðreyndin er sú að reynslan af þessu fyrirkomulagi er ekki einhlít, langt í frá, og hef ég lesið skýrslur og reyndar einnig fylgst með meðferð einstakra mála sem vekja miklar efasemdir í mínum huga um að þetta sé rétt fyrirkomulag. Skoðun 7.2.2012 21:37
ESB, IPA, BHM OG BSRB Þegar Alþingi Íslendinga samþykkti að gengið skyldi til viðræðna við Evrópusambandið um mögulega aðild Íslands að sambandinu stóðu mörg okkar í þeirri trú að það yrði tiltölulega einfalt ferli, enda Ísland þegar þátttakandi í EES-samstarfinu og þar með innri markaði ESB. Fyrirmyndina var að finna frá viðræðum ESB og Noregs í upphafi 10. áratugar síðustu aldar. Skoðun 30.1.2012 17:08
Umræða, ekki afneitun Fundarhöld eru stór hluti af lífi stjórnmálamanns. Það þyrfti heila grein – og væri hún lítið skemmtileg – til að fjalla um þann fjölda funda sem meðalstjórnmálamaður situr á einni viku. Sumir fundir eru venjubundnir og ef til vill takmarkað gagnlegir á meðan aðrir fundir eru líflegir og fræðandi, opna jafnvel augu þátttakenda og sá fræjum til framtíðar. Sama á við um ráðstefnur, hvort sem þær eru alþjóðlegar eða bundnar við ein landamæri. Skoðun 18.1.2012 16:19
Mistök á að leiðrétta Í fréttaskýringu í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag segir eftirfarandi um fyrirsjáanleg átök á Alþingi um að fallið verði frá málshöfðun á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra: "Þar munu mætast stálin stinn og báðar fylkingar virðast nokkuð sigurvissar. Hvernig það mál fer verður ákveðinn mælikvarði á styrk stjórnarinnar.“ Skoðun 17.1.2012 17:20
Ofan í kassana! Hrunskýrslurnar sögðu að á Íslandi skorti umræðuhefð. Reyndar held ég að þetta sé ekki einskorðað við Ísland. Víða gengur mönnum illa að höndla málefnalega umræðu. Á tímum Kalda stríðsins voru sósíalistar, ekki aðeins hér á landi heldur víða erlendis, afgreiddir sem aftaníossar Sovétmanna þegar þeir tefldu fram málefnalegum rökum um mikilvægi jöfnuðar í þjóðfélaginu; hvort þeir vildu ekki líka senda alla í nauðungarvist til Síberíu! Þetta var gjarnan viðkvæðið til að slökkva á allri umræðu þegar reistar voru kröfur um þjóðfélagsumbætur. Skoðun 27.12.2011 16:59
Um frelsi og gæði ákvarðana Þröstur Ólafsson birtir þriðjudaginn 9. ágúst aðra grein sína á skömmum tíma í Fréttablaðinu þar sem undirritaður kemur nokkuð við sögu. Síðari greinin heitir Ögmundur á ystu nöf. Þessi titill hefur tvíræða merkingu, sennilega að yfirveguðu ráði höfundar. Annars vegar má skilja að téður einstaklingur sé kominn á ystu nöf í málflutningi sínum og hins vegar að hann sé fulltrúi sjónarmiða sem heyri til útkanti stjórnmálaumræðunnar: "ysta vinstrisins“ eins og það heitir í orðabók Þrastar Ólafssonar. Þetta er í sjálfu sér verðugt tilefni umræðu, hvað er yst og hvað er innst í stjórnmálum, hvað er útkantur og hvað er miðja og í framhaldinu er stutt í að spurt sé um meðalhóf annars vegar og öfgar hins vegar. Þeir sem vilja kenna sig við hófsemi kappkosta jú að sýna fram á að þeir standi í engu úti á kanti, það geri aðrir. Sjálfir séu þeir fulltrúar hófsemdar og heilbrigðrar skynsemi. Þessi hugsun leiðir hæglega til sjálfumglaðrar fordæmingar á þeim sem ekki eru tilbúnir að fylgja straumnum í skoðunum sínum. Skoðun 17.8.2011 16:32
Heimspeki Þrastar Ólafssonar Fram er komin ný og merkileg heimspekikenning ESB-sinnans Þrastar Ólafssonar (Fréttablaðið 2. ágúst síðastliðinn), sem leitast við að sannfæra að minnsta kosti sjálfan sig um að hugmyndin um frelsi sé annars vegar úrelt hippakenning og hins vegar sprottin úr kaldlyndri heimssýn nýfrjálshyggjunnar. Hann reynir síðan að útskýra hvernig standi á því að blómabörnin og nýfrjálshyggjumenn hafi náð saman en gengur illa að finna botninn á því máli og viðurkennir það sjálfur. Þröstur færist því mikið í fang og fetar slóð þeirra sem telja að hugmyndir um þjóðríkið muni nú láta undan síga, en framtíðin felist í stærri ríkjasamböndum og auknu samstarfi þjóða í millum. Það séu gildin, mannúð, samvinna, samstaða og samhjálp sem eigi að varða leiðina til framtíðar. Skoðun 3.8.2011 16:46
Keppt verður í gæðum og hagkvæmni við byggingu fangelsis Framkvæmdastjóri Arkitektafélags Íslands, Hrólfur Karl Cela arkitekt, lýsir áhuga félagsins á undirbúningi byggingar fangelsis á Hólmsheiði í opnu bréfi til forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra í Fréttablaðinu 22. júlí. Fyrir það vil ég þakka og um leið útskýra hvernig að málinu er staðið. Skoðun 26.7.2011 16:55
Innanlandsflugvöllur í Reykjavík Nokkrar umræður hafa spunnist í fjölmiðlum um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Tilefnið er að í burðarliðnum er samkomulag innanríkisráðuneytis og Reykjavíkurborgar sem felur í sér að ráðist yrði í löngu tímabærar endurbætur á aðstöðu fyrir farþega og starfsfólk innanlandsflugsins á Reykjavíkurflugvelli. Um þetta eru ríki og borg sammála. Komast þurfi út úr því öngstræti aðgerðarleysis sem þessi mál hafa verið í. Skoðun 12.7.2011 16:30
Í umboði hvers? Í leiðara Fréttablaðsins 9. júlí sl. segist Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri, vona að andstaða Vinstri grænna við allt sem heitir "einka“ verði ekki til að fresta því að nýtt fangelsi rísi. Hér vísar ritstjórinn í þá afstöðu mína, sem ég hef verið beðinn um að gera grein fyrir, meðal annars í þessu blaði, að ég vilji reisa nýtt fangelsi á Hólmsheiði og standa þannig að því að kostnaður verði sem minnstur til framtíðar. Skoðun 11.7.2011 22:48
Um lýðræði og sannfæringu Kolbeinn Proppé, blaðamaður á Fréttablaðinu, veltir upp mikilvægri spurningu í framhaldi af grein minni í hér blaðinu um vegtolla. Þar lýsi ég því hvernig ég hafði fengið í fangið hugmyndir um að ráðist yrði í kostnaðarsamar flýtiframkvæmdir í vegamálum og yrðu þær fjármagnaðar með vegtollum á viðkomandi leiðum. Skoðun 30.6.2011 17:49
Vegtollavinir enn á ferð Mikilvægt er að halda vel til haga málefnalegum þráðum í umræðunni um samgöngumál; flækja þeim ekki saman því það ruglar umræðuna. Skoðun 27.6.2011 22:11
Umhugsunarefni Síðastliðið haust komu til umræðu, og síðar atkvæðagreiðslu, á Alþingi niðurstöður og tillögur rannsóknarnefndar Alþingis sem starfað hafði fyrri hluta ársins samkvæmt einróma samþykkt Alþingis frá 12. desember 2008. Skoðun 14.6.2011 16:18
Um bönn og bannfæringu Ég legg alltaf við hlustir þegar varað er við bannáráttunni, enda tel ég að helst allt sem ekki skaðar aðra eigi að vera leyfilegt. Skoðun 9.6.2011 16:00
Átak gegn ofbeldi Almennt finnst mér það vera styrkur fremur en veikleiki þegar menn treysta sér til þess að skipta um skoðun í ljósi nýrra upplýsinga eða aðstæðna. Þess vegna hefði ég ekki tekið það sérstaklega nærri mér ef staðhæfingar ritstjóra Fréttablaðsins um að ég hefði skipt um skoðun varðandi Skoðun 4.3.2011 13:46
Virðum grundvallarreglur Hjörtur Hjartarson, sá mæti maður, skrifar grein í Fréttablaðið og hvetur mig til að endurhugsa neikvæða afstöðu mína til tillögu sem fram hefur komið um að fulltrúarnir sem kjörnir voru á stjórnlagaþing Skoðun 3.3.2011 09:30
Endurnýjað traust í landskjörstjórn Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður, hefur verið gagnrýndur fyrir að taka endurkjöri í Landskjörstjórn. Það gerði hann fyrir eindregna hvatningu margra þingmanna, þar á meðal mína og engin athugasemd var gerð við það á þingi þegar endurkjörið fór fram í byrjun vikunnar. Skoðun 1.3.2011 15:50
Lítið skref í baráttunni gegn nauðgunum Neyðarmóttaka vegna nauðgunar og Stígamót taka á móti að meðaltali 230 manneskjum árlega sem leita sér aðstoðar eftir að hafa orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun. Neyðarmóttaka veitir eins og nafnið gefur til kynna neyðarþjónustu eftir ofbeldi en fólk leitar til Stígamóta til að vinna úr afleiðingum ofbeldisins. Samtals hafa um 1.600 manns leitað sér aðstoðar á þessum tveimur stöðum á síðustu sjö árum. Skoðun 18.11.2010 16:42
Kallað eftir ábyrgri umræðu Enginn deilir um að skuldavandi margra einstaklinga og fyrirtækja er mikill. Enginn deilir um að aðgerða er þörf, enda hefur verið gripið til þeirra. Menn deila hins vegar um áherslur og nálgun. Þegar hefur verið komið til móts við marga þá sem verst eru settir. Annars vegar er það mjög tekjulágt fólk og hins vegar þeir sem hafa skuldsett sig mikið og umfram greiðslugetu. Búin eru til úrræði sem henta þessum hópum sem "verst eru settir“, í mörgum tilvikum hinir tekjulægstu og hinir tekjuhæstu. Skoðun 19.10.2010 21:41
Brugðist við gagnrýni Forkostuleg og ósanngjörn umræða hefur farið fram í fjölmiðlum um ráðningu skrifstofustjóra í Landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneyti. Hún er ósanngjörn vegna þess að sá sem ráðinn var í stöðuna hefur ekki verið látinn njóta sannmælis. Jóhann Guðmundsson heitir maðurinn. Hann hefur starfað í aldarfjórðung í stjórnsýslunni, þar af í ellefu ár sem skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu. Í fjögur ár var hann einn af fulltrúum stjórnarráðsins í Brussel. Hann hefur m.a. haft þann starfa að undirbúa lagafrumvörp í landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneyti og verið aðstoðarmaður tveggja ráðherra. Meðal annars vegna þessarar reynslu sinnar, auk þess sem hann hefur tilskilda menntun, var Jóhann metinn hæfastur af starfsmönnum dómsmálaráðuneytisins, sem fóru yfir málið. Reynsla Jóhanns og þekking réð þar mestu um en þess skal getið að margir hæfir einstaklingar voru um hituna. Þrátt fyrir það var niðurstaðan afgerandi. Rökin voru sannfærandi fyrir þessari niðurstöðu og var Jóhann ráðinn á grundvelli hennar. Skoðun 7.10.2010 22:47
Þjóðin ræður Séra Þórir Stephensen beinir til mín spurningu í grein sem hann skrifar í Fréttablaðið 21. ágúst. Hann segir: „Ögmundur Jónasson birti … nýlega grein í Mbl. „Virkisturn í norðri“ heitir hún. Hann vænir ESB um ýmislegt í eftirfarandi málsgrein: Skoðun 1.9.2010 22:38
Í tilefni skrifa rithöfundar og prófessors Á undanförnum tveimur áratugum hef ég átt þess kost að koma að málefnastarfi á vegum Evrópusambandsins sem stjórnmálamaður og forsvarsmaður í verkalýðshreyfingunni og hef ég reynt að láta til mín taka í slíkri vinnu eins og ég frekast hef orkað. Skoðun 11.8.2010 17:17
Dylgjað um hið óséða Nokkuð óvenjuleg grein birtist í Fréttablaðinu sl. laugardag. Hún er eftir varaþingmann Samfylkingarinnar, Önnu Margréti Guðjónsdóttur, og fjallar um skrif mín í Morgunblaðinu sem ekki eru skýrð en harðlega fordæmd, sagt er að þau séu ekki málefnaleg og „kalli því ekki á málefnaleg viðbrögð"! Skoðun 8.8.2010 22:46
Það var gert, Bergsteinn Bergsteinn sendir okkur sem viljum stöðva Magma-innrásina tóninn í Fréttablaðinu og segir það góðra gjalda vert að standa á sínu „en hefði ekki verið ábyrgara af þessum þingmönnum að berja í borðið áður en samningurinn var gerður…“ En það var gert, Bergsteinn. Auðvitað hefur hnefinn margoft verið settur í borðið þótt menn virðist fyrst skilja alvöruna þegar þingflokksformaður VG segir að líf ríkisstjórnarinnar kunni að vera í húfi. Skoðun 26.7.2010 22:21
Guðlast? Birgi Hermannssyni stjórnmálafræðingi er mikið niðri fyrir í nýlegri grein hér í blaðinu, sem hann nefnir Ögmundur og ESB. Í blaðagrein hafði ég sett fram gagnrýni á EES-samninginn, rifjað upp að hann hefði að mati margra ekki staðist stjórnarskrá og grafið undan lýðræðinu. EES hefði veikt Skoðun 22.7.2010 19:07
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent