Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Biles verður með á morgun Fimleikastjarnan Simone Biles mun taka þátt í úrslitum í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 2.8.2021 11:07 Mitt inntak í ljósi umræðu um íþróttastefnu á Íslandi Ísland hefur ekki átt færri íþróttamenn á Ólympíuleikum síðan 1968 var sagt í fjölmiðlum á dögunum. Þörf umræða þarf að eiga sér stað innan Sérsambanda sem og ÍSÍ um hvað sé hægt að gera til að bæta umgjörð í kringum íþróttirnar. Skoðun 2.8.2021 10:30 Hvítrússneski spretthlauparinn komin í pólska sendiráðið og ætlar að sækja um hæli Hvítrússneskur spretthlaupari, sem hefur verið tekin úr keppnisliði landsins og sakar stjórnvöld um að ætla að flytja sig nauðuga heim, gekk inn í pólska sendiráðið í Tókýó í morgun og mun sækja um pólitískt hæli í landinu. Erlent 2.8.2021 07:35 Biles keppir ekki í gólfæfingum - Ein grein eftir Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles mun ekki taka þátt í keppni í gólfæfingum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 1.8.2021 23:00 Hvítrússneskur spretthlaupari neitar að láta senda sig heim Krystsina Tsimanouskaya var tekin úr hvítrússneska ólympíuliðinu fyrir að gagnrýna þjálfara sína. Hún hefur óskað eftir aðstoð Alþjóðaólympíunefndarinnar enda segir hún að stjórnvöld séu að neyða hana til að fara til Hvíta-Rússlands. Erlent 1.8.2021 19:17 Heimsmet féll og Ítalir stálu senunni Mikið um dýrðir á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag þegar nokkrar greinar í frjálsum íþróttum kláruðust. Sport 1.8.2021 13:10 Lærisveinar Alfreðs tryggðu sig í 8-liða úrslit Þýska landsliðið í handbolta, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, er komið í 8-liða úrslit Ólympíuleikanna í Tókýó. Handbolti 1.8.2021 12:21 McKeon og Dressel héldu áfram að sanka að sér medalíum í Tókýó Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel fer heim af Ólympíuleikunum í Tókýó með fimm gullmedalíur og hin ástralska Emma McKeon með einni gullmedalíu færra en þrjár bronsmedalíur að auki. Sport 1.8.2021 12:00 Fyrsta tennisgullið til Þýskalands síðan 1988 Þýski tenniskappinn Alexander Zverev tryggði sér gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 1.8.2021 11:29 Lærisveinar Arons áfram eftir dramatískan sigur Dags á Portúgal Lærisveinar Arons Kristjánssonar í handboltalandsliði Barein eru komnir í 8-liða úrslit á Ólympíuleikunum. Handbolti 1.8.2021 10:56 Lærimeyjar Þóris enn með fullt hús stiga eftir sigur á heimsmeisturunum Norska kvennalandsliðið í handbolta vann góðan sigur á því hollenska á Ólympíuleikunum í dag. Handbolti 31.7.2021 14:30 Bandaríkjamenn rúlluðu yfir Tékka og tryggðu sig áfram Bandaríska landsliðið í körfubolta er komið áfram úr riðlakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir öruggan sigur á Tékkum í dag. Körfubolti 31.7.2021 13:44 Gull og silfur til Vésteins Þó Ísland hafi ekki átt neina keppendur þegar keppt var til úrslita í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag var íslenskur þjálfari í eldlínunni. Sport 31.7.2021 12:58 Bætti eigið heimsmet í Tókýó þegar hann tryggði sín þriðju gullverðlaunum Bandaríski sundkappinn Caeleb Dressel hefur verið afar sigursæll á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 31.7.2021 12:01 Biles dregur sig úr keppni morgundagsins Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles hefur dregið sig úr keppni í stökki og á tvíslá á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 31.7.2021 11:30 Nauðsynlegt að afreksíþróttafólkið og þjálfarar þess geti verið atvinnumenn Þráinn Hafsteinsson, íþróttafræðingur og þjálfari, segir frammistöðu íslensku keppendanna á Ólympíuleikunum vonbrigði og gera þurfi breytingar á umhverfi íslensks afreksfólks. Mikilvægast sé að það og þjálfarar þess geti haft atvinnu af íþróttinni. Sport 30.7.2021 20:00 Bitter skellti í lás og strákarnir hans Alfreðs unnu mikilvægan sigur Þýskaland fór langt með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókyó með sigri á Noregi, 28-23, í dag. Handbolti 30.7.2021 14:08 Naeher varði tvö víti í vítakeppninni og eitt í leiknum: Rapinoe með sigurvítið Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta varð fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Ólympíukeppninnar í Tókýó eftir sigur á Evrópumeisturum Hollands í vítakeppni. Fótbolti 30.7.2021 13:56 Sigurganga sænsku stelpnanna hélt áfram og nóg af mörkum hjá Ástralíu og Bretum Þrjár þjóðir eru búnir að tryggja sér sæti í undanúrslitum knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó en lokaleikurinn í átta liða úrslitunum er farinn í framlengingu. Fótbolti 30.7.2021 13:00 Djokovic tapaði í undanúrslitunum og á ekki möguleika á gullslemmunni Serbinn Novak Djokovic tapaði fyrir Þjóðverjanum Alexander Zverev í undanúrslitum einliðaleiks í tennis á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 30.7.2021 10:32 Schoenmaker með fyrsta heimsmet einstaklinga á þessum Ólympíuleikum Það var fjör í sundlauginni á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt þar sem sigurganga Ástrala á leikunum hélt áfram, sundkona frá Suður-Afríku sló heimsmet sem hafði lifað í átta ár og Rússinn Evgeny Rylov tryggði sér sín önnur gullverðlaun á leikunum. Sport 30.7.2021 08:00 Aron Kristjáns vann Dag á Ólympíuleikunum í nótt Barein vann tveggja marka sigur á Japan, 32-30, í handboltakeppni Ólympíuleikanna í nótt og fagnaði þar sem fyrsta sigri sínum á leikunum en bæði lið voru búin að tapa þremur fyrstu leikjum sínum. Handbolti 30.7.2021 07:00 Öll köst Guðna Vals ógild á Ólympíuleikunum í nótt Guðni Valur Guðnason er úr leik eftir undankeppni kringlukastsins á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt en hann náði ekki einu kasti gildu í keppninni. Sport 30.7.2021 06:30 Austurríkismaður leiðir eftir fyrsta hring í Japan Hinn austurríski Sepp Straka er í forystu eftir fyrsta hring í golfkeppni karla á Ólympíuleikunum í Japan. Fyrsti hringurinn fór fram í nótt á Kasumigaseki-vellinum í Saitama. Golf 29.7.2021 20:01 Fámennasta þjóðin sem vinnur verðlaun á Ólympíuleikum Alessandra Perilli skráði sig og þjóð sína, San Marinó, í sögubækur Ólympíuleikanna þegar hún vann til bronsverðlauna í skotfimi kvenna. Zuzana Rehák-Stefeceková frá Slóvakíu hreppti gullið á nýju Ólympíumeti og hin bandaríska Kayle Browning varð önnur. Sport 29.7.2021 16:01 Sjáðu viðbrögð fjölskyldu Sunisu Lee þegar hún vann Ólympíugullið Sunisa Lee er nýr Ólympíumeistari í fjölþraut kvenna í fimleikum eftir frábæra frammistöðu í dag. Hún hélt uppi heiðri Bandaríkjamanna í fjarveru Simone Biles. Sport 29.7.2021 15:00 Mourinho fagnaði fyrstu verðlaunum Portúgals á ÓL vel og innilega Jorge Fonseca vann fyrstu verðlaun Portúgals á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Fótboltaþjálfarinn þekkti, José Mourinho, fagnaði árangri landa síns vel og innilega. Sport 29.7.2021 14:31 Sunisa Lee hélt sigurgöngu Bandaríkjanna í fjölþrautinni áfram Hin átján ára Sunisa Lee frá Bandaríkjunum vann sigur í fjölþraut kvenna í fimleikakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 29.7.2021 13:21 Úrræðagóður Ólympíumeistari notaði smokk til laga kajakann sinn Jessica Fox varð í nótt Ólympíumeistari í fyrsta sinn á ferlinum þegar hún tryggði sér sigur í svigkeppni á kanó. Hún hefur þar með unnið öll möguleg verðlaun á Ólympíuleikum, gull, silfur og brons. Sport 29.7.2021 13:01 Hefur ekki séð konuna sína í fjóra mánuði en erfiðar æfingar skiluðu Ólympíugulli Suður Kórea vann gull í liðakeppni í skylmingum á Ólympíuleikunum í Tókýó og það er óhætt að segja að Kóreubúarnir hafi verið tilbúnir að fórna miklu fyrir árangur á leikunum í ár. Sport 29.7.2021 11:00 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 15 ›
Biles verður með á morgun Fimleikastjarnan Simone Biles mun taka þátt í úrslitum í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 2.8.2021 11:07
Mitt inntak í ljósi umræðu um íþróttastefnu á Íslandi Ísland hefur ekki átt færri íþróttamenn á Ólympíuleikum síðan 1968 var sagt í fjölmiðlum á dögunum. Þörf umræða þarf að eiga sér stað innan Sérsambanda sem og ÍSÍ um hvað sé hægt að gera til að bæta umgjörð í kringum íþróttirnar. Skoðun 2.8.2021 10:30
Hvítrússneski spretthlauparinn komin í pólska sendiráðið og ætlar að sækja um hæli Hvítrússneskur spretthlaupari, sem hefur verið tekin úr keppnisliði landsins og sakar stjórnvöld um að ætla að flytja sig nauðuga heim, gekk inn í pólska sendiráðið í Tókýó í morgun og mun sækja um pólitískt hæli í landinu. Erlent 2.8.2021 07:35
Biles keppir ekki í gólfæfingum - Ein grein eftir Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles mun ekki taka þátt í keppni í gólfæfingum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 1.8.2021 23:00
Hvítrússneskur spretthlaupari neitar að láta senda sig heim Krystsina Tsimanouskaya var tekin úr hvítrússneska ólympíuliðinu fyrir að gagnrýna þjálfara sína. Hún hefur óskað eftir aðstoð Alþjóðaólympíunefndarinnar enda segir hún að stjórnvöld séu að neyða hana til að fara til Hvíta-Rússlands. Erlent 1.8.2021 19:17
Heimsmet féll og Ítalir stálu senunni Mikið um dýrðir á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag þegar nokkrar greinar í frjálsum íþróttum kláruðust. Sport 1.8.2021 13:10
Lærisveinar Alfreðs tryggðu sig í 8-liða úrslit Þýska landsliðið í handbolta, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, er komið í 8-liða úrslit Ólympíuleikanna í Tókýó. Handbolti 1.8.2021 12:21
McKeon og Dressel héldu áfram að sanka að sér medalíum í Tókýó Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel fer heim af Ólympíuleikunum í Tókýó með fimm gullmedalíur og hin ástralska Emma McKeon með einni gullmedalíu færra en þrjár bronsmedalíur að auki. Sport 1.8.2021 12:00
Fyrsta tennisgullið til Þýskalands síðan 1988 Þýski tenniskappinn Alexander Zverev tryggði sér gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 1.8.2021 11:29
Lærisveinar Arons áfram eftir dramatískan sigur Dags á Portúgal Lærisveinar Arons Kristjánssonar í handboltalandsliði Barein eru komnir í 8-liða úrslit á Ólympíuleikunum. Handbolti 1.8.2021 10:56
Lærimeyjar Þóris enn með fullt hús stiga eftir sigur á heimsmeisturunum Norska kvennalandsliðið í handbolta vann góðan sigur á því hollenska á Ólympíuleikunum í dag. Handbolti 31.7.2021 14:30
Bandaríkjamenn rúlluðu yfir Tékka og tryggðu sig áfram Bandaríska landsliðið í körfubolta er komið áfram úr riðlakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir öruggan sigur á Tékkum í dag. Körfubolti 31.7.2021 13:44
Gull og silfur til Vésteins Þó Ísland hafi ekki átt neina keppendur þegar keppt var til úrslita í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag var íslenskur þjálfari í eldlínunni. Sport 31.7.2021 12:58
Bætti eigið heimsmet í Tókýó þegar hann tryggði sín þriðju gullverðlaunum Bandaríski sundkappinn Caeleb Dressel hefur verið afar sigursæll á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 31.7.2021 12:01
Biles dregur sig úr keppni morgundagsins Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles hefur dregið sig úr keppni í stökki og á tvíslá á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 31.7.2021 11:30
Nauðsynlegt að afreksíþróttafólkið og þjálfarar þess geti verið atvinnumenn Þráinn Hafsteinsson, íþróttafræðingur og þjálfari, segir frammistöðu íslensku keppendanna á Ólympíuleikunum vonbrigði og gera þurfi breytingar á umhverfi íslensks afreksfólks. Mikilvægast sé að það og þjálfarar þess geti haft atvinnu af íþróttinni. Sport 30.7.2021 20:00
Bitter skellti í lás og strákarnir hans Alfreðs unnu mikilvægan sigur Þýskaland fór langt með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókyó með sigri á Noregi, 28-23, í dag. Handbolti 30.7.2021 14:08
Naeher varði tvö víti í vítakeppninni og eitt í leiknum: Rapinoe með sigurvítið Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta varð fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Ólympíukeppninnar í Tókýó eftir sigur á Evrópumeisturum Hollands í vítakeppni. Fótbolti 30.7.2021 13:56
Sigurganga sænsku stelpnanna hélt áfram og nóg af mörkum hjá Ástralíu og Bretum Þrjár þjóðir eru búnir að tryggja sér sæti í undanúrslitum knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó en lokaleikurinn í átta liða úrslitunum er farinn í framlengingu. Fótbolti 30.7.2021 13:00
Djokovic tapaði í undanúrslitunum og á ekki möguleika á gullslemmunni Serbinn Novak Djokovic tapaði fyrir Þjóðverjanum Alexander Zverev í undanúrslitum einliðaleiks í tennis á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 30.7.2021 10:32
Schoenmaker með fyrsta heimsmet einstaklinga á þessum Ólympíuleikum Það var fjör í sundlauginni á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt þar sem sigurganga Ástrala á leikunum hélt áfram, sundkona frá Suður-Afríku sló heimsmet sem hafði lifað í átta ár og Rússinn Evgeny Rylov tryggði sér sín önnur gullverðlaun á leikunum. Sport 30.7.2021 08:00
Aron Kristjáns vann Dag á Ólympíuleikunum í nótt Barein vann tveggja marka sigur á Japan, 32-30, í handboltakeppni Ólympíuleikanna í nótt og fagnaði þar sem fyrsta sigri sínum á leikunum en bæði lið voru búin að tapa þremur fyrstu leikjum sínum. Handbolti 30.7.2021 07:00
Öll köst Guðna Vals ógild á Ólympíuleikunum í nótt Guðni Valur Guðnason er úr leik eftir undankeppni kringlukastsins á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt en hann náði ekki einu kasti gildu í keppninni. Sport 30.7.2021 06:30
Austurríkismaður leiðir eftir fyrsta hring í Japan Hinn austurríski Sepp Straka er í forystu eftir fyrsta hring í golfkeppni karla á Ólympíuleikunum í Japan. Fyrsti hringurinn fór fram í nótt á Kasumigaseki-vellinum í Saitama. Golf 29.7.2021 20:01
Fámennasta þjóðin sem vinnur verðlaun á Ólympíuleikum Alessandra Perilli skráði sig og þjóð sína, San Marinó, í sögubækur Ólympíuleikanna þegar hún vann til bronsverðlauna í skotfimi kvenna. Zuzana Rehák-Stefeceková frá Slóvakíu hreppti gullið á nýju Ólympíumeti og hin bandaríska Kayle Browning varð önnur. Sport 29.7.2021 16:01
Sjáðu viðbrögð fjölskyldu Sunisu Lee þegar hún vann Ólympíugullið Sunisa Lee er nýr Ólympíumeistari í fjölþraut kvenna í fimleikum eftir frábæra frammistöðu í dag. Hún hélt uppi heiðri Bandaríkjamanna í fjarveru Simone Biles. Sport 29.7.2021 15:00
Mourinho fagnaði fyrstu verðlaunum Portúgals á ÓL vel og innilega Jorge Fonseca vann fyrstu verðlaun Portúgals á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Fótboltaþjálfarinn þekkti, José Mourinho, fagnaði árangri landa síns vel og innilega. Sport 29.7.2021 14:31
Sunisa Lee hélt sigurgöngu Bandaríkjanna í fjölþrautinni áfram Hin átján ára Sunisa Lee frá Bandaríkjunum vann sigur í fjölþraut kvenna í fimleikakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 29.7.2021 13:21
Úrræðagóður Ólympíumeistari notaði smokk til laga kajakann sinn Jessica Fox varð í nótt Ólympíumeistari í fyrsta sinn á ferlinum þegar hún tryggði sér sigur í svigkeppni á kanó. Hún hefur þar með unnið öll möguleg verðlaun á Ólympíuleikum, gull, silfur og brons. Sport 29.7.2021 13:01
Hefur ekki séð konuna sína í fjóra mánuði en erfiðar æfingar skiluðu Ólympíugulli Suður Kórea vann gull í liðakeppni í skylmingum á Ólympíuleikunum í Tókýó og það er óhætt að segja að Kóreubúarnir hafi verið tilbúnir að fórna miklu fyrir árangur á leikunum í ár. Sport 29.7.2021 11:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent