Franski handboltinn „Fannst ég ekki bæta mig nægilega mikið á þessum tveimur árum“ Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta leikur með pólsku meisturunum á næsta tímabili. Hann segist hafa viljað komast aftur í umhverfi þar sem unnið er með markmannsþjálfara alla daga. Handbolti 5.7.2024 08:02 Viktor Gísli til pólsku meistaranna Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson yfirgefur franska liðið Nantes og gengur til liðs við pólsku meistaranna í Wisla Plock. Handbolti 18.6.2024 11:08 Sakaður um tilraun til nauðgunar en sektaður fyrir að bera sig Benoît Kounkoud, samherji Hauks Þrastarsonar hjá Kielce í Póllandi og leikmaður franska landsliðsins í handbolta, var á mánudag sektaður fyrir að bera sig á almannafæri. Hann var upprunalega sakaður um tilraun til nauðgunar. Handbolti 12.6.2024 11:31 Viktor Gísli lagðist undir hnífinn: „Best að klára þetta núna þar sem við erum ekki að fara á Ólympíuleikana“ Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, gekkst undir aðgerð vegna meiðsla sem hafa plagað hann undanfarin tvö ár. Hann stefnir nú á að spila handbolta á ný, laus við alla verki. Handbolti 10.6.2024 08:31 Viktor ekki á förum frá Nantes: „Kitlaði alveg egóið að heyra þetta“ Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður Nantes í Frakklandi, kannast ekki við orðróma um að hann sé á förum frá félaginu. Einbeiting hans er öll á að komast aftur inn á völlinn, verkjalaus. Handbolti 5.6.2024 17:31 Segja að Viktor Gísli fari til Póllands og svo til Barcelona Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, er orðaður við Póllandsmeistara Wisla Plock. Handbolti 5.6.2024 09:36 Karabatic skaut niður markvörðinn í síðasta skoti ferilsins Franski handboltamaðurinn Nikola Karabatic endaði félagsliðaferil sinn í gær með því að verða franskur meistari með Paris Saint Germain. Handbolti 1.6.2024 13:01 PSG tókst ekki að leika ótrúlega endurkomu Kiel eftir Kiel sneri gengi sínu við og tryggði sér sæti í Final Four, undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. PSG reyndi en tókst ekki að leika endurkomuna eftir í einvígi sínu gegn Barcelona. Handbolti 2.5.2024 20:20 Nýir vinnuveitendur Donna stoltir: „Sýnir hve langt félagið hefur náð“ Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, flytur frá Frakklandi til Árósa í sumar því hann hefur skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarfélagið SAH. Handbolti 21.3.2024 14:31 Fast skot og olnboginn enn að angra Viktor Gísla Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varð að hætta við þátttöku í vináttulandsleikjunum við Grikkland síðar í þessum mánuði, vegna meiðsla í olnboga. Handbolti 5.3.2024 17:30 Að þessu sinni skilaði góður leikur Arnórs sigri Arnór Snær Óskarsson átti flottan leik í liði Gummersbach sem sigraði Lemgo í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 23.2.2024 21:01 Félag Donna dæmt en hann kveður: „Erum nokkuð fúlir yfir þessu“ Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur ekki æft handbolta frá því á EM vegna meiðsla í öxl. Félag hans PAUC í Frakklandi stendur frammi fyrir því að verða dæmt niður um deild en það kemur ekki að sök fyrir Donna sem rær á ný mið í sumar. Handbolti 9.2.2024 07:30 Spilar ekki með Kielce meðan rannsókn á nauðgun stendur yfir Benoit Kounkoud spilar ekki með pólska handboltaliðinu Kielce meðan frönsk yfirvöld eru með mál hans til rannsóknar. Handbolti 2.2.2024 17:00 Evrópumeistarinn laus úr haldi lögreglu Benoit Kounkoud, einum af nýkrýndu Evrópumeisturum Frakka í handbolta, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu en rannsókn á máli hans heldur áfram. Hann er sakaður um tilraun til nauðgunar á skemmtistað. Handbolti 1.2.2024 08:31 Handtekinn fyrir nauðgun skömmu eftir að hafa orðið Evrópumeistari Benoit Kounkoud, nýkrýndur Evrópumeistari með franska handboltalandsliðinu, var handtekinn fyrir nauðgun í fyrrinótt. Handbolti 31.1.2024 11:31 Viktor Gísli fór á kostum í öruggum sigri Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti virkilega góðan leik fyrir Nantes er liðið vann öruggan 14 marka sigur gegn Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 38-24. Handbolti 24.11.2023 21:02 Viktor Gísli öflugur í sigri Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik þegar Nantes lagði Nimes með fimm marka mun í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.11.2023 21:35 Elliði Snær frábær þegar Gummersbach gerði jafntefli við toppliðið Gummersbach og Füchse Berlín gerðu jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Elliði Snær Vignisson fór hamförum í leiknum. Þá voru Íslendingar í eldlínunni í Danmörku og Frakklandi. Handbolti 27.10.2023 19:50 Í liði umferðarinnar eftir sýninguna gegn Saran Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er í úrvalsliði 3. umferðar frönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 27.9.2023 17:01 Kristján Örn skoraði sjö í sigri PAUC Franska úrvalsdeildin fór af stað í dag þar sem Kristján Örn og félagar unnu Créteil. Heimamenn voru betri í síðari hálfleik sem skilaði sigri. Sport 9.9.2023 22:47 Viktor Gísli franskur bikarmeistari Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes urðu í kvöld franskir bikarmeistarar í handbolta eftir sex marka sigur á Montpellier, lokatölur 39-33. Handbolti 10.6.2023 20:35 Donni frábær gegn meistaraliði PSG | Íslensku markverðirnir mættust Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti frábæran leik þegar Aix tapaði naumlega fyrir meistaraliði París Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þá mættust markverðirnir Viktor Gísli Hallgrímsson og Grétar Ari Gunnarsson. Handbolti 6.6.2023 21:00 Viktori og félögum mistókst að komast á toppinn | Kristján skoraði fimm í tapi Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í Nantes þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-28, en sigur hefði komið Nantes í toppsæti deildarinnar. Handbolti 26.5.2023 19:42 Viktor í æsispennandi toppbaráttu í Frakklandi Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, stóð í marki Nantes í frönsku deildinni í dag þegar liðið vann fimm marka sigur á Creteil. Handbolti 20.5.2023 22:16 Kristján skoraði fimm í sigri Kristján Örn Kristjánsson skoraði fimm mörk fyrir lið Aix sem vann sigurorð af Cesson-Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 19.5.2023 19:56 Tólf mörk Kristjáns dugðu ekki til Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Kristján Örn Kristjánsson leikmaður franska liðsins PAUC skoraði tólf mörk í tapi liðsins gegn Chambéry í efstu deild Frakklands í kvöld. Handbolti 5.5.2023 19:54 Níu mörk Kristjáns dugðu ekki til Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC máttu þola þriggja marka tap er liðið heimsótti Chambery Savoie í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-30. Handbolti 21.4.2023 19:34 Stórleikur Donna í sigri PAUC Kristján Örn Kristjánsson skoraði níu mörk fyrir lið sitt PAUC þegar liðð vann 37-35 sigur á Créteil í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 14.4.2023 22:30 Viktor Gísli varði vel þegar Nantes vann toppliðið Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot þegar lið hans, Nantes, skellti toppliði frönsku efstu deildarinnar í handbolta karla, Montpellier, 29-28 í kvöld. Handbolti 8.4.2023 21:51 Krufði stóra SMS málið: „Finnst hann fara algjörlega yfir strikið“ Handboltasérfræðingurinn Theodór Ingi Pálmason, Teddi Ponza, var á línunni í síðasta hlaðvarpsþætti Handkastsins þar sem hann fór ítarlega yfir það sem hefur gengið á á milli Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar undanfarna daga. Handbolti 3.4.2023 07:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
„Fannst ég ekki bæta mig nægilega mikið á þessum tveimur árum“ Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta leikur með pólsku meisturunum á næsta tímabili. Hann segist hafa viljað komast aftur í umhverfi þar sem unnið er með markmannsþjálfara alla daga. Handbolti 5.7.2024 08:02
Viktor Gísli til pólsku meistaranna Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson yfirgefur franska liðið Nantes og gengur til liðs við pólsku meistaranna í Wisla Plock. Handbolti 18.6.2024 11:08
Sakaður um tilraun til nauðgunar en sektaður fyrir að bera sig Benoît Kounkoud, samherji Hauks Þrastarsonar hjá Kielce í Póllandi og leikmaður franska landsliðsins í handbolta, var á mánudag sektaður fyrir að bera sig á almannafæri. Hann var upprunalega sakaður um tilraun til nauðgunar. Handbolti 12.6.2024 11:31
Viktor Gísli lagðist undir hnífinn: „Best að klára þetta núna þar sem við erum ekki að fara á Ólympíuleikana“ Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, gekkst undir aðgerð vegna meiðsla sem hafa plagað hann undanfarin tvö ár. Hann stefnir nú á að spila handbolta á ný, laus við alla verki. Handbolti 10.6.2024 08:31
Viktor ekki á förum frá Nantes: „Kitlaði alveg egóið að heyra þetta“ Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður Nantes í Frakklandi, kannast ekki við orðróma um að hann sé á förum frá félaginu. Einbeiting hans er öll á að komast aftur inn á völlinn, verkjalaus. Handbolti 5.6.2024 17:31
Segja að Viktor Gísli fari til Póllands og svo til Barcelona Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, er orðaður við Póllandsmeistara Wisla Plock. Handbolti 5.6.2024 09:36
Karabatic skaut niður markvörðinn í síðasta skoti ferilsins Franski handboltamaðurinn Nikola Karabatic endaði félagsliðaferil sinn í gær með því að verða franskur meistari með Paris Saint Germain. Handbolti 1.6.2024 13:01
PSG tókst ekki að leika ótrúlega endurkomu Kiel eftir Kiel sneri gengi sínu við og tryggði sér sæti í Final Four, undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. PSG reyndi en tókst ekki að leika endurkomuna eftir í einvígi sínu gegn Barcelona. Handbolti 2.5.2024 20:20
Nýir vinnuveitendur Donna stoltir: „Sýnir hve langt félagið hefur náð“ Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, flytur frá Frakklandi til Árósa í sumar því hann hefur skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarfélagið SAH. Handbolti 21.3.2024 14:31
Fast skot og olnboginn enn að angra Viktor Gísla Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varð að hætta við þátttöku í vináttulandsleikjunum við Grikkland síðar í þessum mánuði, vegna meiðsla í olnboga. Handbolti 5.3.2024 17:30
Að þessu sinni skilaði góður leikur Arnórs sigri Arnór Snær Óskarsson átti flottan leik í liði Gummersbach sem sigraði Lemgo í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 23.2.2024 21:01
Félag Donna dæmt en hann kveður: „Erum nokkuð fúlir yfir þessu“ Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur ekki æft handbolta frá því á EM vegna meiðsla í öxl. Félag hans PAUC í Frakklandi stendur frammi fyrir því að verða dæmt niður um deild en það kemur ekki að sök fyrir Donna sem rær á ný mið í sumar. Handbolti 9.2.2024 07:30
Spilar ekki með Kielce meðan rannsókn á nauðgun stendur yfir Benoit Kounkoud spilar ekki með pólska handboltaliðinu Kielce meðan frönsk yfirvöld eru með mál hans til rannsóknar. Handbolti 2.2.2024 17:00
Evrópumeistarinn laus úr haldi lögreglu Benoit Kounkoud, einum af nýkrýndu Evrópumeisturum Frakka í handbolta, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu en rannsókn á máli hans heldur áfram. Hann er sakaður um tilraun til nauðgunar á skemmtistað. Handbolti 1.2.2024 08:31
Handtekinn fyrir nauðgun skömmu eftir að hafa orðið Evrópumeistari Benoit Kounkoud, nýkrýndur Evrópumeistari með franska handboltalandsliðinu, var handtekinn fyrir nauðgun í fyrrinótt. Handbolti 31.1.2024 11:31
Viktor Gísli fór á kostum í öruggum sigri Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti virkilega góðan leik fyrir Nantes er liðið vann öruggan 14 marka sigur gegn Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 38-24. Handbolti 24.11.2023 21:02
Viktor Gísli öflugur í sigri Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik þegar Nantes lagði Nimes með fimm marka mun í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.11.2023 21:35
Elliði Snær frábær þegar Gummersbach gerði jafntefli við toppliðið Gummersbach og Füchse Berlín gerðu jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Elliði Snær Vignisson fór hamförum í leiknum. Þá voru Íslendingar í eldlínunni í Danmörku og Frakklandi. Handbolti 27.10.2023 19:50
Í liði umferðarinnar eftir sýninguna gegn Saran Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er í úrvalsliði 3. umferðar frönsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 27.9.2023 17:01
Kristján Örn skoraði sjö í sigri PAUC Franska úrvalsdeildin fór af stað í dag þar sem Kristján Örn og félagar unnu Créteil. Heimamenn voru betri í síðari hálfleik sem skilaði sigri. Sport 9.9.2023 22:47
Viktor Gísli franskur bikarmeistari Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes urðu í kvöld franskir bikarmeistarar í handbolta eftir sex marka sigur á Montpellier, lokatölur 39-33. Handbolti 10.6.2023 20:35
Donni frábær gegn meistaraliði PSG | Íslensku markverðirnir mættust Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti frábæran leik þegar Aix tapaði naumlega fyrir meistaraliði París Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þá mættust markverðirnir Viktor Gísli Hallgrímsson og Grétar Ari Gunnarsson. Handbolti 6.6.2023 21:00
Viktori og félögum mistókst að komast á toppinn | Kristján skoraði fimm í tapi Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í Nantes þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-28, en sigur hefði komið Nantes í toppsæti deildarinnar. Handbolti 26.5.2023 19:42
Viktor í æsispennandi toppbaráttu í Frakklandi Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, stóð í marki Nantes í frönsku deildinni í dag þegar liðið vann fimm marka sigur á Creteil. Handbolti 20.5.2023 22:16
Kristján skoraði fimm í sigri Kristján Örn Kristjánsson skoraði fimm mörk fyrir lið Aix sem vann sigurorð af Cesson-Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 19.5.2023 19:56
Tólf mörk Kristjáns dugðu ekki til Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Kristján Örn Kristjánsson leikmaður franska liðsins PAUC skoraði tólf mörk í tapi liðsins gegn Chambéry í efstu deild Frakklands í kvöld. Handbolti 5.5.2023 19:54
Níu mörk Kristjáns dugðu ekki til Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC máttu þola þriggja marka tap er liðið heimsótti Chambery Savoie í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-30. Handbolti 21.4.2023 19:34
Stórleikur Donna í sigri PAUC Kristján Örn Kristjánsson skoraði níu mörk fyrir lið sitt PAUC þegar liðð vann 37-35 sigur á Créteil í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 14.4.2023 22:30
Viktor Gísli varði vel þegar Nantes vann toppliðið Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot þegar lið hans, Nantes, skellti toppliði frönsku efstu deildarinnar í handbolta karla, Montpellier, 29-28 í kvöld. Handbolti 8.4.2023 21:51
Krufði stóra SMS málið: „Finnst hann fara algjörlega yfir strikið“ Handboltasérfræðingurinn Theodór Ingi Pálmason, Teddi Ponza, var á línunni í síðasta hlaðvarpsþætti Handkastsins þar sem hann fór ítarlega yfir það sem hefur gengið á á milli Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar undanfarna daga. Handbolti 3.4.2023 07:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent