Danski boltinn Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. Fótbolti 4.1.2024 09:50 Framtíð Gylfa ráðist í vor Forráðamenn danska knattspyrnufélagsins Lyngby ætla ekki að taka neina ákvörðun varðandi framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá félaginu fyrr en í vor. Það mun sömuleiðis vera hans vilji. Fótbolti 3.1.2024 15:00 Freyr um uppgang Lyngby: Svolítið eins og í lygasögu Freyr Alexandersson, þjálfari Íslendingaliðs Lyngby sem spilar í efstu deild dönsku knattspyrnunnar, ræddi við Vísi nýverið en þó spilað sé sitthvoru megin við jólin fá liðin þar í landi ágætis frí yfir hátíðirnar. Lyngby er í allt annarri stöðu í dag en fyrir ári síðan. Fótbolti 24.12.2023 09:01 Lífið leikur við hjólandi landsliðsmenn í Lyngby Íslensku landsliðsmennirnir sem spila með Lyngby í Danmörku fá sekt ef þeir tala íslensku í klefanum og fara allt á reiðhjóli, allavega þeir sem blaðamaður ræddi við nýverið. Fótbolti 23.12.2023 09:01 „Þetta er nú bara svona á hverju ári“ Það má með sanni segja að Orri Steinn Óskarsson hafi tekið stór skref á sínum fótboltaferli ár árinu sem nú er að líða. Eftir að hafa verið sendur á láni til liðs í næst efstu deild Danmerkur í upphafi árs þá sneri Orri Steinn til baka þaðan í lið FC Kaupmannahafnar, meira reiðubúinn en áður til þess að láta til sín taka. Fótbolti 21.12.2023 08:00 Litla silfurliðið á eftir Aroni Knattspyrnumaðurinn Aron Sigurðarson er í sigti tveggja, öflugra sænskra úrvalsdeildarfélaga sem gætu reynt að klófesta hann nú í vetur. Fótbolti 19.12.2023 18:31 Herjuðu á heimili Kjartans og brutu rúður Kjartan Henry Finnbogason hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir afar farsælan feril, bæði sem atvinnu- og landsliðsmaður. Það hefur á ýmsu gengið á leikmannaferli Kjartans og í samtali við Val Pál Eiríksson, sagði hann frá óskemmtilegri atburðarás sem tók við eftir að hann hafði eyðilagt titilvonir Bröndby sem leikmaður AC Horsens. Fótbolti 18.12.2023 08:00 Orri áttaði sig á mikilvægi stundarinnar: Gerðu það sem flestir töldu ógerlegt Orri Steinn Óskarsson og liðsfélagar hans í FC Kaupmannahöfn skrifuðu söguna fyrir félagið í Meistaradeild Evrópu á dögunum í aðstæðum sem voru fyrir fram taldar ógerlegar fyrir liðið að skara fram úr í. Fótbolti 15.12.2023 08:00 Óskamótherji Orra í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Orri Steinn Óskarsson náði þeim merka áfanga með félagsliði sínu FC Kaupmannahöfn að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á dögunum. Liðið hefur lagt af velli stórlið á borð við Manchester United og Galatasaray á leið sinni þangað og vill Orri Steinn mæta einu tilteknu stórliði í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 14.12.2023 23:32 Gamli FH-ingurinn búinn að koma FCK í sextán liða úrslit: „Mjög klókur þjálfari“ Ólafur Kristjánsson hefur mikið álit á þjálfara FC Kaupmannahafnar sem er komið í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hann segir að handbragð hans sjáist greinilega á liðinu. Fótbolti 13.12.2023 15:00 Einar Þorsteinn samdi um að spila áfram undir stjórn Guðmundar á Jótlandi Íslenski landsliðsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarfélagið Fredericia HK. Handbolti 13.12.2023 11:31 Þrefaldir meistarar klófesta Emilíu sem færist nær bróður sínum Danska knattspyrnufélagið HB Köge, sem orðið hefur meistari þrjú síðustu ár í röð, hefur fengið til sín hina 17 ára gömlu Emelíu Óskarsdóttur. Fótbolti 12.12.2023 13:02 Orri einn sá verðmætasti meðal ungra leikmanna á Norðurlöndum Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur verið að stimpla sig inn hjá bæði FC Kaupmannahöfn og íslenska landsliðinu á þessu ári. Fótbolti 12.12.2023 10:00 Fyrirliði Lyngby: Held þetta sé verst dæmdi leikur sem ég hef spilað Marcel Rømer, fyrirliði Íslendingaliðs Lyngby í knattspyrnu, var vægast sagt ósáttur eftir að liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Hann segir síðari leik liðsins gegn Fredericia þann verst dæmda á hans ferli en Lyngby missti mann af velli eftir 27 sekúndur. Fótbolti 11.12.2023 18:01 Hafrún Rakel í Bröndby: „Passa mjög vel inn í leikstíl liðsins“ Hafrún Rakel Halldórsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við danska félagið Bröndby. Fótbolti 11.12.2023 13:19 Mikael baunar á stuðningsmenn Brøndby Landsliðsmaðurinn í fótbolta, Mikael Neville Anderson, skaut létt á stuðningsmenn Brøndby eftir tilraun þeirra til að trufla undirbúning AGF fyrir mikilvægan leik. Fótbolti 11.12.2023 12:31 Mikael í undanúrslit á meðan Íslendingalið Lyngby er úr leik Íslendingalið Lyngby komst ekki í 8-liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. AGF, lið Mikaels Neville Anderson, er hins vegar komið áfram í undanúrslit. Fótbolti 10.12.2023 19:11 Segja að Hafrún Rakel sé á leið til Bröndby Hafrún Rakel Halldórsdóttir er við það að ganga í raðir Bröndby, topplið efstu deildar í Danmörku. Hún er uppalin í Aftureldingu en hefur spilað með Breiðabliki í Bestu deild kvenna síðan 2020. Fótbolti 8.12.2023 19:45 Sævar skoraði en Kolbeinn sá rautt í bikartapi Lyngby Íslendingalið Lyngby mátti þola 3-2 tap er liðið heimsótti Fredericia í dönsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Sævar Atli Magnússon skoraði fyrir gestina, en Kolbeinn Finnsson sá rautt. Fótbolti 7.12.2023 21:38 Viborg vill fá Frey Danska úrvalsdeildarliðið Viborg hefur áhuga á að ráða Frey Alexandersson sem þjálfara. Fótbolti 7.12.2023 13:00 Ulrik Wilbek vill losna við kvennalandsliðið úr Viborg Borgarstjórinn í Viborg vill að danska kvennalandsliðið í fótbolta finni sér nýjan heimavöll, utan borgarinnar. Fótbolti 6.12.2023 10:31 Sverrir Ingi á toppinn í Danmörku eftir stórsigur Midtjylland sigraði Viborg 5-1 í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni. Með sigrinum eru Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland komnir á topp deildarinnar. Fótbolti 4.12.2023 20:30 Kolbeinn lagði upp og skoraði í Íslendingaslag Kolbeinn Finsson lagði upp fyrra mark Lyngby og skoraði það seinna er liðið vann 2-0 sigur gegn Silkeborg í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.12.2023 15:00 Liðsfélagi Orra Steins einn heitasti bitinn á evrópska markaðnum Liðsfélagi Orra Steins Óskarssonar hjá FCK í Danmörku er eftirsóttur af mörgum stórliðum í Evrópu og gæti yfirgefið félagið strax í janúar. Fótbolti 29.11.2023 23:01 Sverrir fær mikið lof fyrir viðbrögð sín á erfiðri stundu fyrir Alexander Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Sverrir Ingi Ingason, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins FC Midtjylland fær mikið lof á samfélagsmiðlum eftir að hann tók sig til og hughreysti Alexander Lind, leikmann Silkeborgar í leik liðanna á dögunum. Fótbolti 28.11.2023 15:15 Sverrir og Stefán skoruðu báðir í Íslendingaslag Stefán Teitur Þórðarson skoraði eina mark Silkeborg er liðið mátti þola 1-4 tap gegn Sverri Inga Ingasyni og félögum í Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sverrir skoraði fyrsta mark gestanna. Fótbolti 27.11.2023 20:00 Andri Lucas tryggði Lyngby dramatískt jafntefli Íslendingahersveit Freys Alexanderssonar hjá Lyngby nældi í jafntefli á síðustu stundu þegar Bröndy sótti liðið heim í dönsku úrvalsdeildinni í dag en lokatölur leiksins urðu 3-3. Fótbolti 26.11.2023 19:29 Mikael ber af í þremur tölfræðiþáttum Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, ber af í þremur tölfræðiþáttum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Frá þessu greinir félag hans, AGF. Fótbolti 23.11.2023 19:01 Þjálfari FCK orðaður við Ajax Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, hefur verið orðaður við Ajax en lítið sem ekkert hefur gengið hjá hollenska stórveldinu það sem af er leiktíð. Nicolai Boilesen, leikmaður FCK, lék áður með Ajax og segir liðið í raun þurfa á þjálfara eins og Neestrup að halda. Fótbolti 23.11.2023 18:15 Mikilvæg stig í súginn hjá Bröndby Kristín Dís Árnadóttir og liðsfélagar hennar í Bröndby urðu að sætta sig við 2-1 tap gegn Fortuna Hjörring í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.11.2023 14:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 41 ›
Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. Fótbolti 4.1.2024 09:50
Framtíð Gylfa ráðist í vor Forráðamenn danska knattspyrnufélagsins Lyngby ætla ekki að taka neina ákvörðun varðandi framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá félaginu fyrr en í vor. Það mun sömuleiðis vera hans vilji. Fótbolti 3.1.2024 15:00
Freyr um uppgang Lyngby: Svolítið eins og í lygasögu Freyr Alexandersson, þjálfari Íslendingaliðs Lyngby sem spilar í efstu deild dönsku knattspyrnunnar, ræddi við Vísi nýverið en þó spilað sé sitthvoru megin við jólin fá liðin þar í landi ágætis frí yfir hátíðirnar. Lyngby er í allt annarri stöðu í dag en fyrir ári síðan. Fótbolti 24.12.2023 09:01
Lífið leikur við hjólandi landsliðsmenn í Lyngby Íslensku landsliðsmennirnir sem spila með Lyngby í Danmörku fá sekt ef þeir tala íslensku í klefanum og fara allt á reiðhjóli, allavega þeir sem blaðamaður ræddi við nýverið. Fótbolti 23.12.2023 09:01
„Þetta er nú bara svona á hverju ári“ Það má með sanni segja að Orri Steinn Óskarsson hafi tekið stór skref á sínum fótboltaferli ár árinu sem nú er að líða. Eftir að hafa verið sendur á láni til liðs í næst efstu deild Danmerkur í upphafi árs þá sneri Orri Steinn til baka þaðan í lið FC Kaupmannahafnar, meira reiðubúinn en áður til þess að láta til sín taka. Fótbolti 21.12.2023 08:00
Litla silfurliðið á eftir Aroni Knattspyrnumaðurinn Aron Sigurðarson er í sigti tveggja, öflugra sænskra úrvalsdeildarfélaga sem gætu reynt að klófesta hann nú í vetur. Fótbolti 19.12.2023 18:31
Herjuðu á heimili Kjartans og brutu rúður Kjartan Henry Finnbogason hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir afar farsælan feril, bæði sem atvinnu- og landsliðsmaður. Það hefur á ýmsu gengið á leikmannaferli Kjartans og í samtali við Val Pál Eiríksson, sagði hann frá óskemmtilegri atburðarás sem tók við eftir að hann hafði eyðilagt titilvonir Bröndby sem leikmaður AC Horsens. Fótbolti 18.12.2023 08:00
Orri áttaði sig á mikilvægi stundarinnar: Gerðu það sem flestir töldu ógerlegt Orri Steinn Óskarsson og liðsfélagar hans í FC Kaupmannahöfn skrifuðu söguna fyrir félagið í Meistaradeild Evrópu á dögunum í aðstæðum sem voru fyrir fram taldar ógerlegar fyrir liðið að skara fram úr í. Fótbolti 15.12.2023 08:00
Óskamótherji Orra í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Orri Steinn Óskarsson náði þeim merka áfanga með félagsliði sínu FC Kaupmannahöfn að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á dögunum. Liðið hefur lagt af velli stórlið á borð við Manchester United og Galatasaray á leið sinni þangað og vill Orri Steinn mæta einu tilteknu stórliði í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 14.12.2023 23:32
Gamli FH-ingurinn búinn að koma FCK í sextán liða úrslit: „Mjög klókur þjálfari“ Ólafur Kristjánsson hefur mikið álit á þjálfara FC Kaupmannahafnar sem er komið í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hann segir að handbragð hans sjáist greinilega á liðinu. Fótbolti 13.12.2023 15:00
Einar Þorsteinn samdi um að spila áfram undir stjórn Guðmundar á Jótlandi Íslenski landsliðsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarfélagið Fredericia HK. Handbolti 13.12.2023 11:31
Þrefaldir meistarar klófesta Emilíu sem færist nær bróður sínum Danska knattspyrnufélagið HB Köge, sem orðið hefur meistari þrjú síðustu ár í röð, hefur fengið til sín hina 17 ára gömlu Emelíu Óskarsdóttur. Fótbolti 12.12.2023 13:02
Orri einn sá verðmætasti meðal ungra leikmanna á Norðurlöndum Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur verið að stimpla sig inn hjá bæði FC Kaupmannahöfn og íslenska landsliðinu á þessu ári. Fótbolti 12.12.2023 10:00
Fyrirliði Lyngby: Held þetta sé verst dæmdi leikur sem ég hef spilað Marcel Rømer, fyrirliði Íslendingaliðs Lyngby í knattspyrnu, var vægast sagt ósáttur eftir að liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Hann segir síðari leik liðsins gegn Fredericia þann verst dæmda á hans ferli en Lyngby missti mann af velli eftir 27 sekúndur. Fótbolti 11.12.2023 18:01
Hafrún Rakel í Bröndby: „Passa mjög vel inn í leikstíl liðsins“ Hafrún Rakel Halldórsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við danska félagið Bröndby. Fótbolti 11.12.2023 13:19
Mikael baunar á stuðningsmenn Brøndby Landsliðsmaðurinn í fótbolta, Mikael Neville Anderson, skaut létt á stuðningsmenn Brøndby eftir tilraun þeirra til að trufla undirbúning AGF fyrir mikilvægan leik. Fótbolti 11.12.2023 12:31
Mikael í undanúrslit á meðan Íslendingalið Lyngby er úr leik Íslendingalið Lyngby komst ekki í 8-liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. AGF, lið Mikaels Neville Anderson, er hins vegar komið áfram í undanúrslit. Fótbolti 10.12.2023 19:11
Segja að Hafrún Rakel sé á leið til Bröndby Hafrún Rakel Halldórsdóttir er við það að ganga í raðir Bröndby, topplið efstu deildar í Danmörku. Hún er uppalin í Aftureldingu en hefur spilað með Breiðabliki í Bestu deild kvenna síðan 2020. Fótbolti 8.12.2023 19:45
Sævar skoraði en Kolbeinn sá rautt í bikartapi Lyngby Íslendingalið Lyngby mátti þola 3-2 tap er liðið heimsótti Fredericia í dönsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Sævar Atli Magnússon skoraði fyrir gestina, en Kolbeinn Finnsson sá rautt. Fótbolti 7.12.2023 21:38
Viborg vill fá Frey Danska úrvalsdeildarliðið Viborg hefur áhuga á að ráða Frey Alexandersson sem þjálfara. Fótbolti 7.12.2023 13:00
Ulrik Wilbek vill losna við kvennalandsliðið úr Viborg Borgarstjórinn í Viborg vill að danska kvennalandsliðið í fótbolta finni sér nýjan heimavöll, utan borgarinnar. Fótbolti 6.12.2023 10:31
Sverrir Ingi á toppinn í Danmörku eftir stórsigur Midtjylland sigraði Viborg 5-1 í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni. Með sigrinum eru Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland komnir á topp deildarinnar. Fótbolti 4.12.2023 20:30
Kolbeinn lagði upp og skoraði í Íslendingaslag Kolbeinn Finsson lagði upp fyrra mark Lyngby og skoraði það seinna er liðið vann 2-0 sigur gegn Silkeborg í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.12.2023 15:00
Liðsfélagi Orra Steins einn heitasti bitinn á evrópska markaðnum Liðsfélagi Orra Steins Óskarssonar hjá FCK í Danmörku er eftirsóttur af mörgum stórliðum í Evrópu og gæti yfirgefið félagið strax í janúar. Fótbolti 29.11.2023 23:01
Sverrir fær mikið lof fyrir viðbrögð sín á erfiðri stundu fyrir Alexander Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Sverrir Ingi Ingason, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins FC Midtjylland fær mikið lof á samfélagsmiðlum eftir að hann tók sig til og hughreysti Alexander Lind, leikmann Silkeborgar í leik liðanna á dögunum. Fótbolti 28.11.2023 15:15
Sverrir og Stefán skoruðu báðir í Íslendingaslag Stefán Teitur Þórðarson skoraði eina mark Silkeborg er liðið mátti þola 1-4 tap gegn Sverri Inga Ingasyni og félögum í Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sverrir skoraði fyrsta mark gestanna. Fótbolti 27.11.2023 20:00
Andri Lucas tryggði Lyngby dramatískt jafntefli Íslendingahersveit Freys Alexanderssonar hjá Lyngby nældi í jafntefli á síðustu stundu þegar Bröndy sótti liðið heim í dönsku úrvalsdeildinni í dag en lokatölur leiksins urðu 3-3. Fótbolti 26.11.2023 19:29
Mikael ber af í þremur tölfræðiþáttum Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, ber af í þremur tölfræðiþáttum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Frá þessu greinir félag hans, AGF. Fótbolti 23.11.2023 19:01
Þjálfari FCK orðaður við Ajax Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, hefur verið orðaður við Ajax en lítið sem ekkert hefur gengið hjá hollenska stórveldinu það sem af er leiktíð. Nicolai Boilesen, leikmaður FCK, lék áður með Ajax og segir liðið í raun þurfa á þjálfara eins og Neestrup að halda. Fótbolti 23.11.2023 18:15
Mikilvæg stig í súginn hjá Bröndby Kristín Dís Árnadóttir og liðsfélagar hennar í Bröndby urðu að sætta sig við 2-1 tap gegn Fortuna Hjörring í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.11.2023 14:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent