Elías Rafn varði víti og tryggði Midtjylland stig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2024 18:15 Elías Rafn byrjar tímabilið í Danmörku af krafti. Zac Goodwin/Getty Images Fyrsti leikur tímabilsins 2024-25 í dönsku úrvalsdeildinni fór fram í kvöld þegar AGF tók á móti FC Midtjylland í Árósum í kvöld. Tveir Íslendingar komu við sögu í leiknum og létu svo sannarlega til sín taka. Hinn 22 ára gamli Tobias Bech kom AGF yfir strax á 8. mínútu og meistararnir í Midtjylland í miklum vandræðum. Þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks nældi Mikael Andersson sér í gult spjald í liði heimamanna. Ekki löngu síðar fengu heimamenn í AGF svo vítaspyrnu. Gamla brýnið – og markamaskínan – Patrick Mortensen stillti boltanum upp á vítapunktinum. Spyrja hans var á mitt markið og þó Elías Rafn Ólafsson hafi skutlað sér til hliðar tókst íslenska markverðinum að verja skotið með fótunum og staðan því enn aðeins 1-0. Elias! 🙌#AGFFCM pic.twitter.com/BtpIUZ3b9Z— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 19, 2024 Ekki löngu síðar átti Mikael þrumuskot sem Elías Rafn náði að blaka í þverslánna og staðan 1-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hinn pólski Adam Buksa jafnaði metin fyrir Midtjylland í upphafi síðari hálfleiks og fleiri urðu mörkin ekki. Lokatölur í kvöld 1-1 og bæði lið fara því heim með eitt stig í farteskinu. Pointdeling i sæsonåbneren.#AGFFCM pic.twitter.com/Lyo9BwhCVD— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 19, 2024 Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Tobias Bech kom AGF yfir strax á 8. mínútu og meistararnir í Midtjylland í miklum vandræðum. Þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks nældi Mikael Andersson sér í gult spjald í liði heimamanna. Ekki löngu síðar fengu heimamenn í AGF svo vítaspyrnu. Gamla brýnið – og markamaskínan – Patrick Mortensen stillti boltanum upp á vítapunktinum. Spyrja hans var á mitt markið og þó Elías Rafn Ólafsson hafi skutlað sér til hliðar tókst íslenska markverðinum að verja skotið með fótunum og staðan því enn aðeins 1-0. Elias! 🙌#AGFFCM pic.twitter.com/BtpIUZ3b9Z— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 19, 2024 Ekki löngu síðar átti Mikael þrumuskot sem Elías Rafn náði að blaka í þverslánna og staðan 1-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hinn pólski Adam Buksa jafnaði metin fyrir Midtjylland í upphafi síðari hálfleiks og fleiri urðu mörkin ekki. Lokatölur í kvöld 1-1 og bæði lið fara því heim með eitt stig í farteskinu. Pointdeling i sæsonåbneren.#AGFFCM pic.twitter.com/Lyo9BwhCVD— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 19, 2024
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Sjá meira