Franski boltinn Messi og Mbappe sáu um Ajaccio Paris Saint-Germain vann 0-3 útisigur á Ajaccio í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þökk sé mökum frá Lionel Messi og Kylian Mbappe. Fótbolti 21.10.2022 21:56 „Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar“ Franck Ribery hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir afar farsælan feril. Þessi 39 ára gamli Frakki hefur slitið samningi sínum við ítalska félagið Salernitana eftir vandræði vegna hnémeiðsla. Fótbolti 21.10.2022 17:46 Grátbiðja Drake um að forða Arsenal frá bölvun Kanadíski tónlistarmaðurinn Drake er vinsælasti tónlistarmaðurinn á streymisveitunni Spotify frá upphafi en þykir ekki eins vinsæll í heimi íþróttanna eftir fjölda óheppilegra atvika undanfarin ár. Fótbolti 20.10.2022 07:00 Mbappé dregur í land og segist ekki vilja fara frá PSG Kylian Mbappé þvertekur fyrir að hafa óskað eftir því að yfirgefa herbúðir Paris Saint-Germain í janúar. Fótbolti 17.10.2022 08:30 Union Berlín áfram á toppnum | Napoli á toppi Serie A Union Berlín, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, gerði sér lítið fyrir og vann Borussia Dortmund 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.10.2022 21:00 Hamraoui gæti leikið sinn fyrsta leik eftir árásina Kheira Hamraoui er í leikmannahópi Paris Saint-Germain fyrir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Það gæti því styst í að hún spili sinn fyrsta leik síðan hún varð fyrir fólskulegri árás fyrir tæpu ári. Fótbolti 14.10.2022 13:30 Vilja að Neymar verði dæmdur í fimm ára fangelsi Réttarhöld gegn brasilíska fótboltamanninum Neymar hefjast í næstu viku en hann hefur verið ákærður fyrir fjársvik og spillingu vegna félagsskipta hans frá Santos til Barcelona árið 2013. Fótbolti 14.10.2022 07:31 Fækkar stöðugt í vinahópi Mbappés hjá PSG Kylian Mbappé á sér ekki marga stuðningsmenn í leikmannahópi Paris Saint-Germain. Talið er að aðeins fjórir samherjar hans séu á hans bandi. Fótbolti 13.10.2022 14:31 PSG með skæruliðadeild gegn Mbappe Það eru ekki bara skæruliðadeildir á Íslandi því nú berast fréttir af því að franska stórliðið Paris Saint Germain geri út eina og það meira að segja gegn sínum eigin leikmönnum. Fótbolti 13.10.2022 08:01 Henry líkir Mbappé við dekraðan krakka: „Eins og hann hafi aldrei heyrt orðið nei á ævinni“ Fyrrum franski framherjinn Thierry Henry segir landa sinn Kylian Mbappé bera keim af dekruðum krakka sem hafi aldrei verið neitað um neitt. Mbappé er sagður vilja fara frá Paris Saint-Germain aðeins örfáum mánuðum eftir að hafa skrifað undir nýjan samning. Fótbolti 12.10.2022 10:30 Mbappe telur að PSG hafi svikið samkomulagið við sig: Gerði mistök í vor Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um óánægju franska framherjans Kylian Mbappe og að hann vilji komast í burtu frá París þrátt fyrir að hann sé nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 12.10.2022 08:00 Mbappe vill fara frá PSG í janúar og Liverpool sagt vera inn í myndinni Samband Kylian Mbappe og Paris Saint Germain er nú sagt vera það slæmt að franski landsliðsframherjinn vill nú fara frá franska félaginu strax í janúarglugganum. Enski boltinn 11.10.2022 14:52 Van Basten kallar Neymar fórnarlamb og grenjuskjóðu Hollendingurinn Marco Van Basten, fyrrum besti leikmaður heims, virðist ekki vera hrifinn af Neymar, leikmanni PSG, sem Van Basten kallar fórnarlamb og grenjuskjóðu. Fótbolti 9.10.2022 11:35 Ramos fékk 28. rauða spjaldið á ferlinum Spænski miðvörðurinn Sergio Ramos var vísað af velli með rauðu spjaldi þegar PSG gerði óvænt markalaust jafntefli við Reims í frönsku efstu deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8.10.2022 22:50 Messi og Mbappe sáu um Nice PSG styrkti stöðu sína á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld með torsóttum sigri á Nice. Fótbolti 1.10.2022 21:08 Eigendur PSG sagðir ætla að kaupa Espanyol til að skaða Barcelona Tamim bin Hamad Al Thani, emírinn af Katar, er sagður hafa fyrirskipað Nasser Al-Khelaifi, forseta Paris Saint-Germain, að festa kaup á spænska fótboltaliðinu Espanyol. Með þessu ætli Katarar að gera Barcelona skráveifu en köldu hefur andað á milli PSG og Barca síðustu misseri. Fótbolti 30.9.2022 17:00 Forseti PSG sagður eiga þátt í mannráni og pyntingum Franska dagblaðið Libération greinir frá því í dag að hinn katarski Nasser Al-Khelaifi, forseti franska fótboltaliðsins Paris Saint-Germain, hafi átt þátt í mannráni franskalsírsks kaupsýslumanns. Sá á að hafa haft undir höndum gögn sem sýndu Al-Khelaifi ekki í góðu ljósi. Fótbolti 29.9.2022 15:01 Sá fimmti handtekinn vegna árásinnar á Hamraoui Maður hefur verið handtekinn, grunaður um aðild að árásinni á frönsku fótboltakonuna Kheiru Hamraoui. Fótbolti 28.9.2022 09:01 Fjórir Frakkar reknir út af í sama leiknum Upp úr sauð í leik U-18 ára landsliða Frakklands og Póllands í fótbolta í gær. Hætta þurfti leik eftir af fjórir Frakkar fengu rautt spjald. Fótbolti 26.9.2022 14:01 Bróðir Pogbas líkir honum við R. Kelly, Harvey Weinstein og Benjamin Mendy Mathias Pogba, yngri bróðir Pauls, birti fjölda myndbanda og færslna á samfélagsmiðlum þar sem hann fór vægast sagt ófögrum orðum um bróður sinn. Hann líkti honum meðal annars við þekkta kynferðisafbrotamenn. Fótbolti 23.9.2022 11:01 KFC hótar að fara í mál við franska knattspyrnusambandið vegna Mbappé Kentucky Fried Chicken, KFC, í Frakklandi gæti farið í mál við franska knattspyrnusambandið (FFF) þar sem aðalstjarna franska landsliðsins, Kylian Mbappé, neitar að auglýsa skyndibitakeðjuna. Fótbolti 21.9.2022 22:30 „Hvernig brýtur maður hnéskel?“ Franska blaðið Le Parisien hefur birt hálfótrúlegar upplýsingar úr lögregluskýrslu sem renna stoðum undir það að knattspyrnukonan Aminata Diallo hafi skipulagt árásina á liðsfélaga sinn í PSG, Kheiru Hamraoui, til að losna við samkeppni um stöðu í liðinu. Fótbolti 20.9.2022 12:31 Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. Fótbolti 20.9.2022 09:31 Mbappé neitar að mæta í myndatöku franska landsliðsins Kylian Mbappé, leikmaður Frakklandsmeistara París Saint-Germain og ein aðalstjarna franska landsliðsins í fótbolta, hefur neitað að taka þátt í liðsmyndatöku með landsliðinu sem fram á að fara á morgun, þriðjudag. Fótbolti 19.9.2022 16:30 Messi tryggði meisturunum sigur gegn Lyon Lionel Messi skoraði eina mark leiksins er frönsku meistararnir í Paris Saint-Germain unnu 0-1 útisigur gegn Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 18.9.2022 21:31 Svava Rós og Selma Sól skoruðu báðar í jafntefli Svava Rós Guðmundsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu báðar þegar Brann og Rosenborg gerðu 1-1 jafntefli. Sveindís Jane Jónsdóttir hóf tímabilið á bekknum hjá Wolfsburg, Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir París Saint-Germain og Anna Björk Kristjánsdóttir var í liði Inter sem vann stórsigur. Fótbolti 17.9.2022 15:41 Mbappé þénar mest allra árið 2022 Kylian Mbappé er tekjuhæsti knattspyrnumaður í heimi árið 2022. Hann fær 105 milljónir Bandaríkjadala [14,6 milljarðar íslenskra króna] í laun hjá París Saint-Germain ásamt því að þéna 20 milljónir Bandaríkjadala [2,8 milljarðar] í gegnum auglýsingar og því um líkt. Fótbolti 17.9.2022 10:46 Aftur handtekin í tengslum við árásina á liðsfélaga Knattspyrnukonan Aminata Diallo hefur á ný verið handtekinn og sett í gæsluvarðhald vegna rannsóknar frönsku lögreglunnar á árásinni á Kheiru Hamraoui, liðsfélaga Diallo hjá PSG. Fótbolti 16.9.2022 15:16 Vann Berglindi en er nú orðin liðsfélagi hennar Franska knattspyrnufélagið PSG hefur fest kaup á miðjumanninum Jackie Groenen frá Manchester United en hún átti eitt ár eftir af samningi sínum við enska félagið. Fótbolti 15.9.2022 15:30 Bróðir Paul Pogba hnepptur í varðhald Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hefur gefið sig fram við yfirvöld í Frakklandi og situr nú í varðhaldi vegna tilrauna til fjárkúgana gegn bróðir sínum. Fótbolti 14.9.2022 23:00 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 33 ›
Messi og Mbappe sáu um Ajaccio Paris Saint-Germain vann 0-3 útisigur á Ajaccio í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þökk sé mökum frá Lionel Messi og Kylian Mbappe. Fótbolti 21.10.2022 21:56
„Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar“ Franck Ribery hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir afar farsælan feril. Þessi 39 ára gamli Frakki hefur slitið samningi sínum við ítalska félagið Salernitana eftir vandræði vegna hnémeiðsla. Fótbolti 21.10.2022 17:46
Grátbiðja Drake um að forða Arsenal frá bölvun Kanadíski tónlistarmaðurinn Drake er vinsælasti tónlistarmaðurinn á streymisveitunni Spotify frá upphafi en þykir ekki eins vinsæll í heimi íþróttanna eftir fjölda óheppilegra atvika undanfarin ár. Fótbolti 20.10.2022 07:00
Mbappé dregur í land og segist ekki vilja fara frá PSG Kylian Mbappé þvertekur fyrir að hafa óskað eftir því að yfirgefa herbúðir Paris Saint-Germain í janúar. Fótbolti 17.10.2022 08:30
Union Berlín áfram á toppnum | Napoli á toppi Serie A Union Berlín, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, gerði sér lítið fyrir og vann Borussia Dortmund 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.10.2022 21:00
Hamraoui gæti leikið sinn fyrsta leik eftir árásina Kheira Hamraoui er í leikmannahópi Paris Saint-Germain fyrir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Það gæti því styst í að hún spili sinn fyrsta leik síðan hún varð fyrir fólskulegri árás fyrir tæpu ári. Fótbolti 14.10.2022 13:30
Vilja að Neymar verði dæmdur í fimm ára fangelsi Réttarhöld gegn brasilíska fótboltamanninum Neymar hefjast í næstu viku en hann hefur verið ákærður fyrir fjársvik og spillingu vegna félagsskipta hans frá Santos til Barcelona árið 2013. Fótbolti 14.10.2022 07:31
Fækkar stöðugt í vinahópi Mbappés hjá PSG Kylian Mbappé á sér ekki marga stuðningsmenn í leikmannahópi Paris Saint-Germain. Talið er að aðeins fjórir samherjar hans séu á hans bandi. Fótbolti 13.10.2022 14:31
PSG með skæruliðadeild gegn Mbappe Það eru ekki bara skæruliðadeildir á Íslandi því nú berast fréttir af því að franska stórliðið Paris Saint Germain geri út eina og það meira að segja gegn sínum eigin leikmönnum. Fótbolti 13.10.2022 08:01
Henry líkir Mbappé við dekraðan krakka: „Eins og hann hafi aldrei heyrt orðið nei á ævinni“ Fyrrum franski framherjinn Thierry Henry segir landa sinn Kylian Mbappé bera keim af dekruðum krakka sem hafi aldrei verið neitað um neitt. Mbappé er sagður vilja fara frá Paris Saint-Germain aðeins örfáum mánuðum eftir að hafa skrifað undir nýjan samning. Fótbolti 12.10.2022 10:30
Mbappe telur að PSG hafi svikið samkomulagið við sig: Gerði mistök í vor Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um óánægju franska framherjans Kylian Mbappe og að hann vilji komast í burtu frá París þrátt fyrir að hann sé nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 12.10.2022 08:00
Mbappe vill fara frá PSG í janúar og Liverpool sagt vera inn í myndinni Samband Kylian Mbappe og Paris Saint Germain er nú sagt vera það slæmt að franski landsliðsframherjinn vill nú fara frá franska félaginu strax í janúarglugganum. Enski boltinn 11.10.2022 14:52
Van Basten kallar Neymar fórnarlamb og grenjuskjóðu Hollendingurinn Marco Van Basten, fyrrum besti leikmaður heims, virðist ekki vera hrifinn af Neymar, leikmanni PSG, sem Van Basten kallar fórnarlamb og grenjuskjóðu. Fótbolti 9.10.2022 11:35
Ramos fékk 28. rauða spjaldið á ferlinum Spænski miðvörðurinn Sergio Ramos var vísað af velli með rauðu spjaldi þegar PSG gerði óvænt markalaust jafntefli við Reims í frönsku efstu deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8.10.2022 22:50
Messi og Mbappe sáu um Nice PSG styrkti stöðu sína á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld með torsóttum sigri á Nice. Fótbolti 1.10.2022 21:08
Eigendur PSG sagðir ætla að kaupa Espanyol til að skaða Barcelona Tamim bin Hamad Al Thani, emírinn af Katar, er sagður hafa fyrirskipað Nasser Al-Khelaifi, forseta Paris Saint-Germain, að festa kaup á spænska fótboltaliðinu Espanyol. Með þessu ætli Katarar að gera Barcelona skráveifu en köldu hefur andað á milli PSG og Barca síðustu misseri. Fótbolti 30.9.2022 17:00
Forseti PSG sagður eiga þátt í mannráni og pyntingum Franska dagblaðið Libération greinir frá því í dag að hinn katarski Nasser Al-Khelaifi, forseti franska fótboltaliðsins Paris Saint-Germain, hafi átt þátt í mannráni franskalsírsks kaupsýslumanns. Sá á að hafa haft undir höndum gögn sem sýndu Al-Khelaifi ekki í góðu ljósi. Fótbolti 29.9.2022 15:01
Sá fimmti handtekinn vegna árásinnar á Hamraoui Maður hefur verið handtekinn, grunaður um aðild að árásinni á frönsku fótboltakonuna Kheiru Hamraoui. Fótbolti 28.9.2022 09:01
Fjórir Frakkar reknir út af í sama leiknum Upp úr sauð í leik U-18 ára landsliða Frakklands og Póllands í fótbolta í gær. Hætta þurfti leik eftir af fjórir Frakkar fengu rautt spjald. Fótbolti 26.9.2022 14:01
Bróðir Pogbas líkir honum við R. Kelly, Harvey Weinstein og Benjamin Mendy Mathias Pogba, yngri bróðir Pauls, birti fjölda myndbanda og færslna á samfélagsmiðlum þar sem hann fór vægast sagt ófögrum orðum um bróður sinn. Hann líkti honum meðal annars við þekkta kynferðisafbrotamenn. Fótbolti 23.9.2022 11:01
KFC hótar að fara í mál við franska knattspyrnusambandið vegna Mbappé Kentucky Fried Chicken, KFC, í Frakklandi gæti farið í mál við franska knattspyrnusambandið (FFF) þar sem aðalstjarna franska landsliðsins, Kylian Mbappé, neitar að auglýsa skyndibitakeðjuna. Fótbolti 21.9.2022 22:30
„Hvernig brýtur maður hnéskel?“ Franska blaðið Le Parisien hefur birt hálfótrúlegar upplýsingar úr lögregluskýrslu sem renna stoðum undir það að knattspyrnukonan Aminata Diallo hafi skipulagt árásina á liðsfélaga sinn í PSG, Kheiru Hamraoui, til að losna við samkeppni um stöðu í liðinu. Fótbolti 20.9.2022 12:31
Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. Fótbolti 20.9.2022 09:31
Mbappé neitar að mæta í myndatöku franska landsliðsins Kylian Mbappé, leikmaður Frakklandsmeistara París Saint-Germain og ein aðalstjarna franska landsliðsins í fótbolta, hefur neitað að taka þátt í liðsmyndatöku með landsliðinu sem fram á að fara á morgun, þriðjudag. Fótbolti 19.9.2022 16:30
Messi tryggði meisturunum sigur gegn Lyon Lionel Messi skoraði eina mark leiksins er frönsku meistararnir í Paris Saint-Germain unnu 0-1 útisigur gegn Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 18.9.2022 21:31
Svava Rós og Selma Sól skoruðu báðar í jafntefli Svava Rós Guðmundsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu báðar þegar Brann og Rosenborg gerðu 1-1 jafntefli. Sveindís Jane Jónsdóttir hóf tímabilið á bekknum hjá Wolfsburg, Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir París Saint-Germain og Anna Björk Kristjánsdóttir var í liði Inter sem vann stórsigur. Fótbolti 17.9.2022 15:41
Mbappé þénar mest allra árið 2022 Kylian Mbappé er tekjuhæsti knattspyrnumaður í heimi árið 2022. Hann fær 105 milljónir Bandaríkjadala [14,6 milljarðar íslenskra króna] í laun hjá París Saint-Germain ásamt því að þéna 20 milljónir Bandaríkjadala [2,8 milljarðar] í gegnum auglýsingar og því um líkt. Fótbolti 17.9.2022 10:46
Aftur handtekin í tengslum við árásina á liðsfélaga Knattspyrnukonan Aminata Diallo hefur á ný verið handtekinn og sett í gæsluvarðhald vegna rannsóknar frönsku lögreglunnar á árásinni á Kheiru Hamraoui, liðsfélaga Diallo hjá PSG. Fótbolti 16.9.2022 15:16
Vann Berglindi en er nú orðin liðsfélagi hennar Franska knattspyrnufélagið PSG hefur fest kaup á miðjumanninum Jackie Groenen frá Manchester United en hún átti eitt ár eftir af samningi sínum við enska félagið. Fótbolti 15.9.2022 15:30
Bróðir Paul Pogba hnepptur í varðhald Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hefur gefið sig fram við yfirvöld í Frakklandi og situr nú í varðhaldi vegna tilrauna til fjárkúgana gegn bróðir sínum. Fótbolti 14.9.2022 23:00