Fyrsti Skagamaðurinn í frönsku deildinni í næstum því fjörutíu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 13:31 Hákon Arnar Haraldsson hefur spilað sinn síðasta leik með FC Kaupmannahöfn og færir sig nú yfir til Frakklands. Getty/Lars Ronbog Hákon Arnar Haraldsson er orðinn leikmaður franska liðsins Lille en félagið keypti hann frá FC Kaupmannahöfn. Franska liðið hefur mikla trú á íslenska landsliðsmanninum og borgar fyrir hann sautján milljónir evra eða meira 2,5 milljarða íslenskra króna. F.C. København har solgt Hákon Arnar Haraldsson til den franske Ligue 1 klub, LOSC Lille #fcklive https://t.co/jF37ND7GWn— F.C. København (@FCKobenhavn) July 17, 2023 Þessi tvitugi strákur hefur gert flotta til með danska liðinu og varð á síðasta tímabili aðeins fjórði Íslendingurinn sem nær að skora í Meistaradeildinni. Með því að fara til franska liðsins þá verður Hákon Arnar fyrsti Skagamaðurinn til að spila í frönsku deildinni í næstum því fjóra áratugi eða síðan Karl Þórðarson lék með Laval tímabilið 1983-84. Karl skoraði 3 mörk í 31 leik með Lavel tímabilið 1983-84 en það var hans þriðja tímabil með Laval í Ligue 1. Karl er leikjahæsti íslenski leikmaðurinn í frönsku deildinni með 95 leiki. Skagamenn eiga einnig markahæsta íslenska leikmanninn í frönsku deildinni því Teitur Þórðarson skoraði 20 mörk í 48 leikjum með Lens frá 1981-82. Tímabilið 1981-82 varð Teitur fjórði markahæstur í frönsku deildinni með 19 mörk. Karl lék sinn síðasta leik í frönsku deildinni 2. maí 1984 en hann kom þá heim og hjálpaði Skagamönnum að vinna tvöfalt. Síðan Karl yfirgaf deildina fyrir fjörutíu árum hafa nokkrir íslenskir leikmenn reynt fyrir sér í deildinni, leikmenn eins og Arnór Guðjohnsen, Veigar Páll Gunnarsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Kolbeinn Sigþórsson og Rúnar Alex Rúnarsson. Franski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Franska liðið hefur mikla trú á íslenska landsliðsmanninum og borgar fyrir hann sautján milljónir evra eða meira 2,5 milljarða íslenskra króna. F.C. København har solgt Hákon Arnar Haraldsson til den franske Ligue 1 klub, LOSC Lille #fcklive https://t.co/jF37ND7GWn— F.C. København (@FCKobenhavn) July 17, 2023 Þessi tvitugi strákur hefur gert flotta til með danska liðinu og varð á síðasta tímabili aðeins fjórði Íslendingurinn sem nær að skora í Meistaradeildinni. Með því að fara til franska liðsins þá verður Hákon Arnar fyrsti Skagamaðurinn til að spila í frönsku deildinni í næstum því fjóra áratugi eða síðan Karl Þórðarson lék með Laval tímabilið 1983-84. Karl skoraði 3 mörk í 31 leik með Lavel tímabilið 1983-84 en það var hans þriðja tímabil með Laval í Ligue 1. Karl er leikjahæsti íslenski leikmaðurinn í frönsku deildinni með 95 leiki. Skagamenn eiga einnig markahæsta íslenska leikmanninn í frönsku deildinni því Teitur Þórðarson skoraði 20 mörk í 48 leikjum með Lens frá 1981-82. Tímabilið 1981-82 varð Teitur fjórði markahæstur í frönsku deildinni með 19 mörk. Karl lék sinn síðasta leik í frönsku deildinni 2. maí 1984 en hann kom þá heim og hjálpaði Skagamönnum að vinna tvöfalt. Síðan Karl yfirgaf deildina fyrir fjörutíu árum hafa nokkrir íslenskir leikmenn reynt fyrir sér í deildinni, leikmenn eins og Arnór Guðjohnsen, Veigar Páll Gunnarsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Kolbeinn Sigþórsson og Rúnar Alex Rúnarsson.
Franski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira