Minnstu munaði að Rico hefði látið lífið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2023 09:02 Sergio Rico á góðri stund í leik með PSG. EPA-EFE/Rafael Marchante Sergio Rico, markvörður París Saint-Germain, var hársbreidd frá því að láta lífið eftir að falla af hestbaki í maí síðastliðnum. Enn er óvíst hvort hann geti snúið aftur á völlinn en hann fær þó bráðlega að halda heim á leið. Hinn 29 ára gamli Rico er samningsbundinn PSG í Frakklandi en var á láni hjá Mallorca á síðustu leiktíð. Þann 28. maí lenti hann í skelfilegu slysi þegar hann féll af hestbaki. Hlaut hann þungt höfuðhögg við fallið sem og hesturinn traðkaði á honum. Við það hlaut hann slæm meiðsli á hálsi. Var Rico í dái til 9. júní og haldið á gjörgæslu þangað til 5. júlí. Á vef The Athletic er farið yfir hvað átti sér stað og hversu heppinn Rico en samkvæmt læknum hefði Rico dáið samstundis hefðu áverkarnir verið hálfum sentímetra dýpri. On May 28, PSG's Sergio Rico suffered catastrophic injuries after being trampled by a horse.In a coma for 19 days & intensive care for over 5 weeks, Rico is now expected to return home within a fortnight.The story of what happened & his miraculous recovery @GuillerRai— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 8, 2023 Á meðan hann var í dái misst hann svo tæp 20 kíló eða 30 prósent af vöðvamassa sínum. Sem stendur styttist í að Rico fái að halda heim á leið og halda endurhæfingu sinni áfram þar. Það er þó ekki reiknað með því að hann snúi aftur á völlinn í bráð, ef einhvern tímann. Það skal þó aldrei segja aldrei. Fótbolti Franski boltinn Hestar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Rico er samningsbundinn PSG í Frakklandi en var á láni hjá Mallorca á síðustu leiktíð. Þann 28. maí lenti hann í skelfilegu slysi þegar hann féll af hestbaki. Hlaut hann þungt höfuðhögg við fallið sem og hesturinn traðkaði á honum. Við það hlaut hann slæm meiðsli á hálsi. Var Rico í dái til 9. júní og haldið á gjörgæslu þangað til 5. júlí. Á vef The Athletic er farið yfir hvað átti sér stað og hversu heppinn Rico en samkvæmt læknum hefði Rico dáið samstundis hefðu áverkarnir verið hálfum sentímetra dýpri. On May 28, PSG's Sergio Rico suffered catastrophic injuries after being trampled by a horse.In a coma for 19 days & intensive care for over 5 weeks, Rico is now expected to return home within a fortnight.The story of what happened & his miraculous recovery @GuillerRai— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 8, 2023 Á meðan hann var í dái misst hann svo tæp 20 kíló eða 30 prósent af vöðvamassa sínum. Sem stendur styttist í að Rico fái að halda heim á leið og halda endurhæfingu sinni áfram þar. Það er þó ekki reiknað með því að hann snúi aftur á völlinn í bráð, ef einhvern tímann. Það skal þó aldrei segja aldrei.
Fótbolti Franski boltinn Hestar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Sjá meira