PSG heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2023 21:16 Farinn frá Bayern til Parísar. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hafa fest kaup á franska varnarmanninum Lucas Hernandez. Sá er 27 ára gamall og hefur spilað 33 A-landsleiki fyrir Frakkland. Hann kemur frá Bayern München. Kaupin hafa legið í loftinu í dágóða stund en Hernandez kostar 45 milljónir evra og skrifar undir fimm ára samning í París. Hann getur bæði spilað sem miðvörður og sem vinstri bakvörður. Þrátt fyrir að vera franskur hefur Hernandez aldrei spilað aðalliðsleik í Frakklandi. Hann flutti ungur að árum til Spánar þar sem hann braust fram á sjónarsviðið í öflugu liði Atlético Madríd. Þaðan lá leiðin til Þýskalands. Paris Saint-Germain is delighted to announce the signing of Lucas Hernández. The French international defender has signed a five-year contract with the Club. #WelcomeHernández — Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 9, 2023 Hernandez er fjórði leikmaðurinn sem gengur í raðir PSG í sumar. Áður höfðu þeir Milan Škriniar, Marco Asensio og Manuel Ugarte allir samið við félagið. Þá er Luis Enrique tekinn við sem þjálfari liðsins en hann hefur áður þjálfað spænska landsliðið og Barcelona. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn PSG kvarta vegna ummæla Mbappé Sagan endalausa um samningsmál Kylian Mbappé er farin að hafa áhrif á leikmannahop París Saint-Germain. Sex leikmenn liðsins hafa lagt fram kvörtun vegna ummæla Mbappé nýverið. 8. júlí 2023 22:00 Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Kaupin hafa legið í loftinu í dágóða stund en Hernandez kostar 45 milljónir evra og skrifar undir fimm ára samning í París. Hann getur bæði spilað sem miðvörður og sem vinstri bakvörður. Þrátt fyrir að vera franskur hefur Hernandez aldrei spilað aðalliðsleik í Frakklandi. Hann flutti ungur að árum til Spánar þar sem hann braust fram á sjónarsviðið í öflugu liði Atlético Madríd. Þaðan lá leiðin til Þýskalands. Paris Saint-Germain is delighted to announce the signing of Lucas Hernández. The French international defender has signed a five-year contract with the Club. #WelcomeHernández — Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 9, 2023 Hernandez er fjórði leikmaðurinn sem gengur í raðir PSG í sumar. Áður höfðu þeir Milan Škriniar, Marco Asensio og Manuel Ugarte allir samið við félagið. Þá er Luis Enrique tekinn við sem þjálfari liðsins en hann hefur áður þjálfað spænska landsliðið og Barcelona.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn PSG kvarta vegna ummæla Mbappé Sagan endalausa um samningsmál Kylian Mbappé er farin að hafa áhrif á leikmannahop París Saint-Germain. Sex leikmenn liðsins hafa lagt fram kvörtun vegna ummæla Mbappé nýverið. 8. júlí 2023 22:00 Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Leikmenn PSG kvarta vegna ummæla Mbappé Sagan endalausa um samningsmál Kylian Mbappé er farin að hafa áhrif á leikmannahop París Saint-Germain. Sex leikmenn liðsins hafa lagt fram kvörtun vegna ummæla Mbappé nýverið. 8. júlí 2023 22:00