Aprílgabb Rokkarinn Andrew W.K. að blanda sér í forsetaslaginn? Hefur opnað vefsíðu fyrir nýjan pólitískan flokk sem heitir The Party Party. Erlent 1.4.2016 17:00 Fjölmargir féllu fyrir aprílgabbi Vísis Fast 8 bílarnir voru því miður ekki til sýnis í dag – en fólk greip þó ekki í tómt. Innlent 1.4.2016 17:44 Allir héldu að um 1. aprílgabb væri að ræða: Davíð mætti á FM, nuddaði Rikka G og er á leiðinni til Spánar Einn heppinn hlustandi Brennslunnar á FM957 vann í morgun tvö flugmiða með stöðinni til Magaluf á Spáni í maí. Lífið 1.4.2016 15:54 Ómar Quarashi gabbaði vini sína Tilkynnti á Facebook að út væri komin fyrsta sóló breiðskífa sín og hvatti alla að hlaupa út í plötubúð. Tónlist 1.4.2016 13:24 Sjálfkeyrandi hjól og Snoop Vision: Bestu aprílgöbbin úti í heimi 2016 Öll bestu aprílgöbb dagsins í dag úti í hinum stóra heimi á einum stað. Lífið 1.4.2016 14:22 Fast 8 bílarnir til sýnis í dag Áhugafólk um bíla er velkomið en nokkrir af fallegustu gripunum verða til sýnis milli klukkan 12 og 14 og bifvélavirkjar svara spurningum. Bílar 31.3.2016 15:48 Ömurlegt aprílgabb: Messi til Real Madrid á 500 milljónir evra "Maður eins og ég á að eiga 2000 metra langa snekkju sem er alltaf til taks með fullt af starfsfólki.“ Fótbolti 1.4.2016 07:34 Aprílgabb Fréttablaðsins: Vildu næla sér í úlfalda en fengu fiskibollur "Þetta gekk svo vel upp að pabbi hringdi í mig í morgun og vildi að ég tæki frá úlfaldakjöt fyrir sig,“ segir Kristján Berg Ásgeirsson, eigandi Fiskikóngsins. Innlent 1.4.2015 21:09 Aprílgöbbin þetta árið: Aprílgöbb eru sko ekkert grín Logi Bergmann rýnir í aprílgöbb dagsins með Vísi og fer um víðan völl. Innlent 1.4.2015 21:24 Aprílgabb Vísis: María syngur í Eurovision Páll Óskar Hjálmtýsson og Eurovisionhópurinn tóku þátt í aprílgabbi Vísis. Lífið 1.4.2015 15:04 Friðrik Dór syngur framlag Íslands Páll Óskar sakar StopWaitGo um "viðvaningshátt af verstu sort“. Lífið 1.4.2015 11:48 Arnar lék Bjarka í gabbfrétt Stöðvar 2 Skipti um föt og veitti annað viðtal. Innlent 2.4.2014 22:47 Yfir hundrað manns vildu hitta Tom Cruise Ekkert varð úr því að Tom Cruise kæmi til Íslands nú síðdegis, né heldur að myndin Oblivion verði frumsýnd í Smárabíó í kvöld. Innlent 1.4.2013 18:57 Fjölskrúðugt lífríki í Reykjavíkurtjörn og draugur á Vestfjörðum Það voru líklega fjölmargir sem hlupu 1. apríl í dag enda vantaði ekki göbbin í fréttamiðlum á netinu. Þannig mátti finna þjóðlegt og hrollvekjandi gabb á vestfirska fréttavefnum Bæjarins besta. Þar var sagt frá því að ótrúleg ljósmynd hefði náðst á Hótel Núpi í Dýrafirði í sumar, þar sem svo virtist sem yfirnáttúrulegur svipur hefði náðst á filmu. Hótelstjórinn sagðist ekki óttast minnkandi aðsókn og sagði á vefnum: Innlent 1.4.2012 19:59 Forsetaframbjóðandi hleypur 1. apríl - Páll ekki á leið í framboð Það eru eflaust einhverjir sem hafa hlaupið 1. apríl í dag, en einn þeirra er Ástþór Magnússon, forsetaframbjóðandi, sem nú býður sig fram í þriðja skiptið til forseta. Þannig sendi hann pistil á alla fjölmiðla landsins fyrr í dag en ástæðan var frétt Smugunnar um að Páll Magnússon útvarpsstjóri hygðist bjóða sig fram til forseta. Innlent 1.4.2012 15:31 Aprílgöbb: Hulk Hogan, Justin Bieber og frítt bensín 1. apríl er í dag og venju samkvæmt hefur verið mikið um einkennilegar fréttir víða í fjölmiðlum sem og annars staðar. Vísir ætlar að fara yfir nokkur aprílgöbb en mörg þeirra eru mjög skemmtileg. Innlent 1.4.2011 20:01 Aprílgöbb bb.is Knattspyrnumaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson verður ekki fenginn að láni frá Huddersfield til BÍ/Bolungarvíkur en frétt þess eðlis hér á vefnum fyrr í dag var aprílgabb. Ef einhverjir hlupu af stað til verslunarinnar Núps á Ísafirð, klæddir í hjólreiðastuttbuxum, létu þeir blekkjast þar sem leikur þar sem skíðajakki var í boði var einnig hrekkur af hálfu blaðamanna. Þriðja gabbið var síðan að Lonely Planet hefði ákveðið að draga til baka meðmæli sín um að Vestfirðir væru eitt af tíu áhugaverðustu svæðum heims til að ferðast til vegna slæmra samgangna. Atvinnu- og raðauglýsingar 1.4.2011 16:56 Lukkudýr og pylsugrill voru aprílgabb Forsvarsmenn KFÍ ætla ekki hafa lifandi lukkudýr á heimaleikjum sínum á næsta tímabili en frétt þess eðlis á bb.is í gær var aprílgabb eins og flestir glöggir lesendur gerðu sér grein fyrir. Ingó og Veðurguðirnir höfðu heldur ekki í hyggju að grilla pylsur ofan í svanga vegfarendur í miðbæ Ísafjarðarbæjar en þar var einnig um hrekk að ræða af hálfu blaðamanna. BB vonar að enginn hafi tekið þessu spaugi illa og allir hafi haft gaman af. Þá er öllum þeim sem tóku þátt í gríninu þakkað kærlega fyrir en bæði Shiran Þórisson og Ingólfur Þórarinsson tóku mjög jákvætt í erindið þegar blaðamaður hafði samband. Atvinnu- og raðauglýsingar 2.4.2010 11:22 Enginn Barthez með KR í gær Ekkert varð af því að franski markvörðurinn Fabien Barthez spilaði með KR gegn Þrótti í gær. Frétt Vísis um það í gær var aprílgabb en eins og flestir ættu að vita var 1. apríl í gær. Íslenski boltinn 1.4.2010 17:01 Síminn stoppaði ekki hjá Einari Árna Karfan.is birti skemmtilegt og vel heppnað aprílgabb á heimasíðu sinni í gær þegar sagt var að Einar Árni Jóhannsson væri tekinn við liði Snæfells. Mikið var lagt í fréttina og meira segja birt stutt viðtöl við bæði Einar og Sæþór Þorbergsson formann körfuknattleiksdeildar Snæfells. Körfubolti 2.4.2009 10:59 Aprílgabb Vísis Fréttamenn á Visi leggja sig fram um að segja áreiðanlegar og góðar fréttir af málefnum líðandi stundar á hverjum degi. Innlent 2.4.2009 10:44 Fönklistinn ekki endurvakinn af Kristni Frétt bb.is í gær um að Kristinn H. Gunnarsson væri að endurvekja Fönklistann var aprílgabb eins og flestir glöggir lesendur gerðu sér grein fyrir. Í tilefni dagsins ákvað Bæjarins besta hins vegar að hrekkja lesendur sína örlítið meira og var með þrjú göbb í gangi. Ef til vill var trúverðugasta gabbið að hljómsveitin Queens of the stone age, sem vestfirski tónlistarmaðurinn Mugison fór í hljómleikaferð með í maí í fyrra, myndi troða upp á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður. En þar var einnig á ferðinni létt grín í tilefni dagsins. Þriðja gabbið var gert í von um að fólk myndi "hlaupa apríl“ eins og það er kallað, en engir háhyrningar voru á stjái í Sundahöfn á Ísafirði í gær heldur voru þeir færðir inn á ljósmynd með aðstoð tækninnar. Atvinnu- og raðauglýsingar 2.4.2009 08:47 Fáir létu glepjast af aprílgabbi „Nei, þeir voru ekki margir sem bitu á agnið, það komu kannski fimm og annar eins fjöldi spurðist fyrir um þetta í gegnum síma,“ segir Gísli Einarsson, eigandi myndasöguverslunarinnar Nexus. Lífið 1.4.2009 20:35 Umfangsmesta aprílgabb gærdagsins Bílasalan Bílamarkaðurinn í Kópavogi átti sennilega besta aprílgabbið í ár. Þröstur Karelsson sölustjóri Bílamarkaðsins segir að ákveðið hefði verið að setja hálfsíðu auglýsingu í Fréttablaðið og var hönnuð heimasíða í tilefni þess að nýr fjármögnunaraðili í bílalánum væri komin á Íslenskan markað, Brabus Invest sem byði Íslendingum uppá bílalán á þýskum 4.15% vöxtum, með m.a. möguleika á að taka gamla lánið upp í. Lífið 2.4.2008 17:10 Fjöldi manna féll fyrir aprílgabbi Stöðvar 2 Fjöldi landsmanna hljóp apríl eftir að fréttastofa Stöðvar tvö sagði frá því í gær að Vodafone hefði landað samningi við Apple um sölu á iPhone símanum. Það var aprílgabb. Enginn iPhone sími er til sölu í verslunum Vodafone. Innlent 2.4.2008 13:01 Urmull af aprílgöbbum Fjölmargir hlupu apríl í gær enda voru aprílgöbb fjölmiðlanna einstaklega fjölbreytt að þessu sinni. Hér á Stöð 2 aðstoðaði Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, við sprellið og er óhætt að segja að hann hafi átt stórleik í hlutverki sínu. Innlent 2.4.2007 18:24 Frétt um úrtökupróf vegna varaliðs var aprílgabb Vegna fréttar okkar í gær um að úrtökuprófin fyrir nýtt varalið lögreglunnar hefðu farið fram um helgina vill fréttastofan koma því á framfæri að um aprílgabb var að ræða. Innlent 2.4.2007 12:19 « ‹ 1 2 ›
Rokkarinn Andrew W.K. að blanda sér í forsetaslaginn? Hefur opnað vefsíðu fyrir nýjan pólitískan flokk sem heitir The Party Party. Erlent 1.4.2016 17:00
Fjölmargir féllu fyrir aprílgabbi Vísis Fast 8 bílarnir voru því miður ekki til sýnis í dag – en fólk greip þó ekki í tómt. Innlent 1.4.2016 17:44
Allir héldu að um 1. aprílgabb væri að ræða: Davíð mætti á FM, nuddaði Rikka G og er á leiðinni til Spánar Einn heppinn hlustandi Brennslunnar á FM957 vann í morgun tvö flugmiða með stöðinni til Magaluf á Spáni í maí. Lífið 1.4.2016 15:54
Ómar Quarashi gabbaði vini sína Tilkynnti á Facebook að út væri komin fyrsta sóló breiðskífa sín og hvatti alla að hlaupa út í plötubúð. Tónlist 1.4.2016 13:24
Sjálfkeyrandi hjól og Snoop Vision: Bestu aprílgöbbin úti í heimi 2016 Öll bestu aprílgöbb dagsins í dag úti í hinum stóra heimi á einum stað. Lífið 1.4.2016 14:22
Fast 8 bílarnir til sýnis í dag Áhugafólk um bíla er velkomið en nokkrir af fallegustu gripunum verða til sýnis milli klukkan 12 og 14 og bifvélavirkjar svara spurningum. Bílar 31.3.2016 15:48
Ömurlegt aprílgabb: Messi til Real Madrid á 500 milljónir evra "Maður eins og ég á að eiga 2000 metra langa snekkju sem er alltaf til taks með fullt af starfsfólki.“ Fótbolti 1.4.2016 07:34
Aprílgabb Fréttablaðsins: Vildu næla sér í úlfalda en fengu fiskibollur "Þetta gekk svo vel upp að pabbi hringdi í mig í morgun og vildi að ég tæki frá úlfaldakjöt fyrir sig,“ segir Kristján Berg Ásgeirsson, eigandi Fiskikóngsins. Innlent 1.4.2015 21:09
Aprílgöbbin þetta árið: Aprílgöbb eru sko ekkert grín Logi Bergmann rýnir í aprílgöbb dagsins með Vísi og fer um víðan völl. Innlent 1.4.2015 21:24
Aprílgabb Vísis: María syngur í Eurovision Páll Óskar Hjálmtýsson og Eurovisionhópurinn tóku þátt í aprílgabbi Vísis. Lífið 1.4.2015 15:04
Friðrik Dór syngur framlag Íslands Páll Óskar sakar StopWaitGo um "viðvaningshátt af verstu sort“. Lífið 1.4.2015 11:48
Yfir hundrað manns vildu hitta Tom Cruise Ekkert varð úr því að Tom Cruise kæmi til Íslands nú síðdegis, né heldur að myndin Oblivion verði frumsýnd í Smárabíó í kvöld. Innlent 1.4.2013 18:57
Fjölskrúðugt lífríki í Reykjavíkurtjörn og draugur á Vestfjörðum Það voru líklega fjölmargir sem hlupu 1. apríl í dag enda vantaði ekki göbbin í fréttamiðlum á netinu. Þannig mátti finna þjóðlegt og hrollvekjandi gabb á vestfirska fréttavefnum Bæjarins besta. Þar var sagt frá því að ótrúleg ljósmynd hefði náðst á Hótel Núpi í Dýrafirði í sumar, þar sem svo virtist sem yfirnáttúrulegur svipur hefði náðst á filmu. Hótelstjórinn sagðist ekki óttast minnkandi aðsókn og sagði á vefnum: Innlent 1.4.2012 19:59
Forsetaframbjóðandi hleypur 1. apríl - Páll ekki á leið í framboð Það eru eflaust einhverjir sem hafa hlaupið 1. apríl í dag, en einn þeirra er Ástþór Magnússon, forsetaframbjóðandi, sem nú býður sig fram í þriðja skiptið til forseta. Þannig sendi hann pistil á alla fjölmiðla landsins fyrr í dag en ástæðan var frétt Smugunnar um að Páll Magnússon útvarpsstjóri hygðist bjóða sig fram til forseta. Innlent 1.4.2012 15:31
Aprílgöbb: Hulk Hogan, Justin Bieber og frítt bensín 1. apríl er í dag og venju samkvæmt hefur verið mikið um einkennilegar fréttir víða í fjölmiðlum sem og annars staðar. Vísir ætlar að fara yfir nokkur aprílgöbb en mörg þeirra eru mjög skemmtileg. Innlent 1.4.2011 20:01
Aprílgöbb bb.is Knattspyrnumaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson verður ekki fenginn að láni frá Huddersfield til BÍ/Bolungarvíkur en frétt þess eðlis hér á vefnum fyrr í dag var aprílgabb. Ef einhverjir hlupu af stað til verslunarinnar Núps á Ísafirð, klæddir í hjólreiðastuttbuxum, létu þeir blekkjast þar sem leikur þar sem skíðajakki var í boði var einnig hrekkur af hálfu blaðamanna. Þriðja gabbið var síðan að Lonely Planet hefði ákveðið að draga til baka meðmæli sín um að Vestfirðir væru eitt af tíu áhugaverðustu svæðum heims til að ferðast til vegna slæmra samgangna. Atvinnu- og raðauglýsingar 1.4.2011 16:56
Lukkudýr og pylsugrill voru aprílgabb Forsvarsmenn KFÍ ætla ekki hafa lifandi lukkudýr á heimaleikjum sínum á næsta tímabili en frétt þess eðlis á bb.is í gær var aprílgabb eins og flestir glöggir lesendur gerðu sér grein fyrir. Ingó og Veðurguðirnir höfðu heldur ekki í hyggju að grilla pylsur ofan í svanga vegfarendur í miðbæ Ísafjarðarbæjar en þar var einnig um hrekk að ræða af hálfu blaðamanna. BB vonar að enginn hafi tekið þessu spaugi illa og allir hafi haft gaman af. Þá er öllum þeim sem tóku þátt í gríninu þakkað kærlega fyrir en bæði Shiran Þórisson og Ingólfur Þórarinsson tóku mjög jákvætt í erindið þegar blaðamaður hafði samband. Atvinnu- og raðauglýsingar 2.4.2010 11:22
Enginn Barthez með KR í gær Ekkert varð af því að franski markvörðurinn Fabien Barthez spilaði með KR gegn Þrótti í gær. Frétt Vísis um það í gær var aprílgabb en eins og flestir ættu að vita var 1. apríl í gær. Íslenski boltinn 1.4.2010 17:01
Síminn stoppaði ekki hjá Einari Árna Karfan.is birti skemmtilegt og vel heppnað aprílgabb á heimasíðu sinni í gær þegar sagt var að Einar Árni Jóhannsson væri tekinn við liði Snæfells. Mikið var lagt í fréttina og meira segja birt stutt viðtöl við bæði Einar og Sæþór Þorbergsson formann körfuknattleiksdeildar Snæfells. Körfubolti 2.4.2009 10:59
Aprílgabb Vísis Fréttamenn á Visi leggja sig fram um að segja áreiðanlegar og góðar fréttir af málefnum líðandi stundar á hverjum degi. Innlent 2.4.2009 10:44
Fönklistinn ekki endurvakinn af Kristni Frétt bb.is í gær um að Kristinn H. Gunnarsson væri að endurvekja Fönklistann var aprílgabb eins og flestir glöggir lesendur gerðu sér grein fyrir. Í tilefni dagsins ákvað Bæjarins besta hins vegar að hrekkja lesendur sína örlítið meira og var með þrjú göbb í gangi. Ef til vill var trúverðugasta gabbið að hljómsveitin Queens of the stone age, sem vestfirski tónlistarmaðurinn Mugison fór í hljómleikaferð með í maí í fyrra, myndi troða upp á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður. En þar var einnig á ferðinni létt grín í tilefni dagsins. Þriðja gabbið var gert í von um að fólk myndi "hlaupa apríl“ eins og það er kallað, en engir háhyrningar voru á stjái í Sundahöfn á Ísafirði í gær heldur voru þeir færðir inn á ljósmynd með aðstoð tækninnar. Atvinnu- og raðauglýsingar 2.4.2009 08:47
Fáir létu glepjast af aprílgabbi „Nei, þeir voru ekki margir sem bitu á agnið, það komu kannski fimm og annar eins fjöldi spurðist fyrir um þetta í gegnum síma,“ segir Gísli Einarsson, eigandi myndasöguverslunarinnar Nexus. Lífið 1.4.2009 20:35
Umfangsmesta aprílgabb gærdagsins Bílasalan Bílamarkaðurinn í Kópavogi átti sennilega besta aprílgabbið í ár. Þröstur Karelsson sölustjóri Bílamarkaðsins segir að ákveðið hefði verið að setja hálfsíðu auglýsingu í Fréttablaðið og var hönnuð heimasíða í tilefni þess að nýr fjármögnunaraðili í bílalánum væri komin á Íslenskan markað, Brabus Invest sem byði Íslendingum uppá bílalán á þýskum 4.15% vöxtum, með m.a. möguleika á að taka gamla lánið upp í. Lífið 2.4.2008 17:10
Fjöldi manna féll fyrir aprílgabbi Stöðvar 2 Fjöldi landsmanna hljóp apríl eftir að fréttastofa Stöðvar tvö sagði frá því í gær að Vodafone hefði landað samningi við Apple um sölu á iPhone símanum. Það var aprílgabb. Enginn iPhone sími er til sölu í verslunum Vodafone. Innlent 2.4.2008 13:01
Urmull af aprílgöbbum Fjölmargir hlupu apríl í gær enda voru aprílgöbb fjölmiðlanna einstaklega fjölbreytt að þessu sinni. Hér á Stöð 2 aðstoðaði Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, við sprellið og er óhætt að segja að hann hafi átt stórleik í hlutverki sínu. Innlent 2.4.2007 18:24
Frétt um úrtökupróf vegna varaliðs var aprílgabb Vegna fréttar okkar í gær um að úrtökuprófin fyrir nýtt varalið lögreglunnar hefðu farið fram um helgina vill fréttastofan koma því á framfæri að um aprílgabb var að ræða. Innlent 2.4.2007 12:19
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent