Fáir létu glepjast af aprílgabbi 2. apríl 2009 04:15 Engar biðraðir. Fleiri höfðu áhuga á að taka þátt í áheyrnaprufum fyrir Astrópíu en Iron Man 2 enda reyndist síðarnefnda myndin aprílgabb. „Nei, þeir voru ekki margir sem bitu á agnið, það komu kannski fimm og annar eins fjöldi spurðist fyrir um þetta í gegnum síma,“ segir Gísli Einarsson, eigandi myndasöguverslunarinnar Nexus. Verslunin var í aðalhlutverki í aprílgabbi Fréttablaðsins í gær en þar var greint frá því að til stæði að taka upp hópsenu fyrir kvikmyndina Iron Man 2 sem skartar Robert Downey Jr. í aðalhlutverki. Hópsenan átti að vera tekin upp við rætur Svínafellsjökuls, á svipuðum slóðum og Batman Begins og var auglýst eftir hundrað statistum. Enginn hafði greinilega brennandi áhuga á að leika í kvikmynd með Downey, Mickey Rourke og Scarlett Johansson. Gísli segir ástæðuna kannski vera þá að þjóðin er farin að vera á varðbergi gagnvart aprílgöbbum fjölmiðlanna. Og menn setji varúðarnagla á nánast allar fréttir á þessum degi. En hrekkjalómar létu gamminn geisa á síðum blaðanna í gær. Morgunblaðið greindi frá því að selja ætti muni gömlu bankanna og DV sagði frá áheyrnarprufum fyrir myndband sem stúlknasveitin Girls Aloud ætlaði að taka upp í nýopnuðum Officera-klúbbi Einars Bárðarsonar.- fgg Aprílgabb Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
„Nei, þeir voru ekki margir sem bitu á agnið, það komu kannski fimm og annar eins fjöldi spurðist fyrir um þetta í gegnum síma,“ segir Gísli Einarsson, eigandi myndasöguverslunarinnar Nexus. Verslunin var í aðalhlutverki í aprílgabbi Fréttablaðsins í gær en þar var greint frá því að til stæði að taka upp hópsenu fyrir kvikmyndina Iron Man 2 sem skartar Robert Downey Jr. í aðalhlutverki. Hópsenan átti að vera tekin upp við rætur Svínafellsjökuls, á svipuðum slóðum og Batman Begins og var auglýst eftir hundrað statistum. Enginn hafði greinilega brennandi áhuga á að leika í kvikmynd með Downey, Mickey Rourke og Scarlett Johansson. Gísli segir ástæðuna kannski vera þá að þjóðin er farin að vera á varðbergi gagnvart aprílgöbbum fjölmiðlanna. Og menn setji varúðarnagla á nánast allar fréttir á þessum degi. En hrekkjalómar létu gamminn geisa á síðum blaðanna í gær. Morgunblaðið greindi frá því að selja ætti muni gömlu bankanna og DV sagði frá áheyrnarprufum fyrir myndband sem stúlknasveitin Girls Aloud ætlaði að taka upp í nýopnuðum Officera-klúbbi Einars Bárðarsonar.- fgg
Aprílgabb Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira