BAFTA-verðlaunin The Revenant með fimm verðlaun á BAFTA Kvikmyndin The Revenant fékk fimm verðlaun á BAFTA verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og þar á meðal var hún valin besta kvikmynd ársins. Bíó og sjónvarp 15.2.2016 16:24 Heiða bar af á rauða dreglinum Rauður var áberandi á rauða dreglinum á BAFTA, en okkar kona bar af í svörtu Glamour 15.2.2016 14:31 Jóhann Jóhannsson vann ekki BAFTA-verðlaun Leonardo DiCaprio var valinn besti leikarinn á hátíðinni fyrir leik sinn í The Revenant. Myndin hlaut flest verðlaun eða fimm talsins. Bíó og sjónvarp 14.2.2016 21:45 Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Bafta-verðlaunanna í annað sinn Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun. Bíó og sjónvarp 8.1.2016 08:46 EVE Online hlaut ekki BAFTA verðlaun Laut í lægra haldi fyrir League of Legend í flokki varanlegra leikja. Innlent 13.3.2015 17:15 Destiny besti leikurinn á Bafta verðlaununum Indie leikir slógu í gegn á verðlaunahátíðinni. Leikjavísir 13.3.2015 14:13 CCP tilnefnt til BAFTA-verðlaunanna "Við erum fyrst og fremst stolt og ánægð með tilnefninguna. Þarna erum við í góðra leikja hópi, titlum frá nokkrum af stærstu leikjaframleiðendum heims.“ Leikjavísir 10.2.2015 15:50 Hawking og Beckham mættu á BAFTA Bresku kvikmyndaverðlaunin voru afhent í gær. Lífið 9.2.2015 14:59 Jóhann fer tómhentur heim af BAFTA Alexandre Desplat fékk verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. Lífið 8.2.2015 19:30 Vinnur Jóhann Jóhannsson BAFTA verðlaun? Jóhann er tilnefndur fyrir bestu tónlistina í kvikmyndinni the Theory of Everything. Lífið 8.2.2015 12:12 Gæti unnið til BAFTA á sunnudaginn BAFTA-verðlaunahátíðin verður haldin í London í 68. sinn á sunnudagskvöld. Jóhann Jóhannsson er tilnefndur fyrir tónlistina í The Theory Of Everything. Leikarinn Stephen Fry verður kynnir í tíunda sinn. Bíó og sjónvarp 4.2.2015 17:05 Jóhann Jóhannsson tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna Jóhann samdi tónlistina fyrir kvikmyndina The Theory of Everything sem fjallar um ævi Stephen Hawking. Lífið 9.1.2015 14:15 Ólafur Arnalds vann Bafta verðlaun Vann fyrir tónlist í þáttunum Broadchurch. Lífið 27.4.2014 19:59 Ólafur Arnalds tilnefndur til BAFTA-verðlauna Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hefur verið tilnefndur fyrir tónlist sína í hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum Broadchurch. Lífið 24.3.2014 13:41 Sigurvegararnir á BAFTA-hátíðinni 12 Years a Slave valin besta myndin og Chiwetel Ejiofor hreppti styttu fyrir hlutverk sitt í henni. Lífið 17.2.2014 09:33 Bafta verðlaunin afhent í kvöld Bafta verðlaun bresku kvikmyndaakademíunnar verða afhent í Konunglegu óperunni í London í kvöld. Verðlaunin eru gríðarlega virt og gefa ávallt ákveðin fyrirheit um það hvaða myndir hljóta Óskarsverðlaunin í mars. Lífið 16.2.2014 20:42 « ‹ 1 2 ›
The Revenant með fimm verðlaun á BAFTA Kvikmyndin The Revenant fékk fimm verðlaun á BAFTA verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og þar á meðal var hún valin besta kvikmynd ársins. Bíó og sjónvarp 15.2.2016 16:24
Heiða bar af á rauða dreglinum Rauður var áberandi á rauða dreglinum á BAFTA, en okkar kona bar af í svörtu Glamour 15.2.2016 14:31
Jóhann Jóhannsson vann ekki BAFTA-verðlaun Leonardo DiCaprio var valinn besti leikarinn á hátíðinni fyrir leik sinn í The Revenant. Myndin hlaut flest verðlaun eða fimm talsins. Bíó og sjónvarp 14.2.2016 21:45
Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Bafta-verðlaunanna í annað sinn Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun. Bíó og sjónvarp 8.1.2016 08:46
EVE Online hlaut ekki BAFTA verðlaun Laut í lægra haldi fyrir League of Legend í flokki varanlegra leikja. Innlent 13.3.2015 17:15
Destiny besti leikurinn á Bafta verðlaununum Indie leikir slógu í gegn á verðlaunahátíðinni. Leikjavísir 13.3.2015 14:13
CCP tilnefnt til BAFTA-verðlaunanna "Við erum fyrst og fremst stolt og ánægð með tilnefninguna. Þarna erum við í góðra leikja hópi, titlum frá nokkrum af stærstu leikjaframleiðendum heims.“ Leikjavísir 10.2.2015 15:50
Jóhann fer tómhentur heim af BAFTA Alexandre Desplat fékk verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. Lífið 8.2.2015 19:30
Vinnur Jóhann Jóhannsson BAFTA verðlaun? Jóhann er tilnefndur fyrir bestu tónlistina í kvikmyndinni the Theory of Everything. Lífið 8.2.2015 12:12
Gæti unnið til BAFTA á sunnudaginn BAFTA-verðlaunahátíðin verður haldin í London í 68. sinn á sunnudagskvöld. Jóhann Jóhannsson er tilnefndur fyrir tónlistina í The Theory Of Everything. Leikarinn Stephen Fry verður kynnir í tíunda sinn. Bíó og sjónvarp 4.2.2015 17:05
Jóhann Jóhannsson tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna Jóhann samdi tónlistina fyrir kvikmyndina The Theory of Everything sem fjallar um ævi Stephen Hawking. Lífið 9.1.2015 14:15
Ólafur Arnalds tilnefndur til BAFTA-verðlauna Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hefur verið tilnefndur fyrir tónlist sína í hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum Broadchurch. Lífið 24.3.2014 13:41
Sigurvegararnir á BAFTA-hátíðinni 12 Years a Slave valin besta myndin og Chiwetel Ejiofor hreppti styttu fyrir hlutverk sitt í henni. Lífið 17.2.2014 09:33
Bafta verðlaunin afhent í kvöld Bafta verðlaun bresku kvikmyndaakademíunnar verða afhent í Konunglegu óperunni í London í kvöld. Verðlaunin eru gríðarlega virt og gefa ávallt ákveðin fyrirheit um það hvaða myndir hljóta Óskarsverðlaunin í mars. Lífið 16.2.2014 20:42
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent