Jóhann Jóhannsson vann ekki BAFTA-verðlaun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. febrúar 2016 21:45 Jóhann Jóhannsson á rauða dreglinum á Óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. vísir/getty Jóhann Jóhannsson þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Ennio Morricone og tónlist hans í Tarrantino-myndinni The Hateful Eight á BAFTA-verðlaunahátíðinni í kvöld. Jóhann hafði verið tilnefndur fyrir bestu tónlist en hann samdi tónlist fyrir myndina Sicario. Þetta er annað árið í röð sem Jóhann var tilnefndur til verðlaunanna en í fyrra fór hann ekki heldur heim með styttuna. Þá var hann tilnefndur fyrir tónlist úr myndinni The Theory of Everything The Revenant, kvikmynd Alejandro G. Inarritu, hlaut flest verðlaun á hátíðinni eða fimm talsins. Þar á meðal má nefna verðlaun fyrir bestu mynd, bestu leikstjórn og Leonado DiCaprio hlaut verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Hugh Glass. Að auki fékk myndin verðlaun fyrir bestu myndatöku og hljóð. Mad Max: Fury Road fékk næstflest verðlaun eða fjögur talsins, fyrir bestu klippingu, búninga, leikmuni og förðun. Myndirnar Bridge of Spies og Carol, sem fengu flestar tilnefningar, eða níu hvor mynd, fengu aðeins ein verðlaun. Þau féllu í skaut Mark Rylance fyrir besta leik í aukahlutverki. Cate Blanchett laut í lægra haldi fyrir Brie Larson í flokki bestu leikkonu í aðalhlutverki. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á tónlist Jóhanns úr Sicario. BAFTA Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Bafta-verðlaunanna í annað sinn Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun. 8. janúar 2016 08:46 Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Þeir sem tilnefndir eru til Óskarsins fá fokdýra gjafakörfu sem inniheldur sérstæðar gjafir 10 daga ferð til Ísrael, vampírufegrunarmeðferð fyrir brjóst og hjálpartæki ástarlífsins. 8. febrúar 2016 10:29 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Jóhann Jóhannsson þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Ennio Morricone og tónlist hans í Tarrantino-myndinni The Hateful Eight á BAFTA-verðlaunahátíðinni í kvöld. Jóhann hafði verið tilnefndur fyrir bestu tónlist en hann samdi tónlist fyrir myndina Sicario. Þetta er annað árið í röð sem Jóhann var tilnefndur til verðlaunanna en í fyrra fór hann ekki heldur heim með styttuna. Þá var hann tilnefndur fyrir tónlist úr myndinni The Theory of Everything The Revenant, kvikmynd Alejandro G. Inarritu, hlaut flest verðlaun á hátíðinni eða fimm talsins. Þar á meðal má nefna verðlaun fyrir bestu mynd, bestu leikstjórn og Leonado DiCaprio hlaut verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Hugh Glass. Að auki fékk myndin verðlaun fyrir bestu myndatöku og hljóð. Mad Max: Fury Road fékk næstflest verðlaun eða fjögur talsins, fyrir bestu klippingu, búninga, leikmuni og förðun. Myndirnar Bridge of Spies og Carol, sem fengu flestar tilnefningar, eða níu hvor mynd, fengu aðeins ein verðlaun. Þau féllu í skaut Mark Rylance fyrir besta leik í aukahlutverki. Cate Blanchett laut í lægra haldi fyrir Brie Larson í flokki bestu leikkonu í aðalhlutverki. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á tónlist Jóhanns úr Sicario.
BAFTA Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Bafta-verðlaunanna í annað sinn Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun. 8. janúar 2016 08:46 Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Þeir sem tilnefndir eru til Óskarsins fá fokdýra gjafakörfu sem inniheldur sérstæðar gjafir 10 daga ferð til Ísrael, vampírufegrunarmeðferð fyrir brjóst og hjálpartæki ástarlífsins. 8. febrúar 2016 10:29 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Bafta-verðlaunanna í annað sinn Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun. 8. janúar 2016 08:46
Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53
Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13
Þeir sem tilnefndir eru til Óskarsins fá fokdýra gjafakörfu sem inniheldur sérstæðar gjafir 10 daga ferð til Ísrael, vampírufegrunarmeðferð fyrir brjóst og hjálpartæki ástarlífsins. 8. febrúar 2016 10:29