Jóhann Jóhannsson vann ekki BAFTA-verðlaun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. febrúar 2016 21:45 Jóhann Jóhannsson á rauða dreglinum á Óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. vísir/getty Jóhann Jóhannsson þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Ennio Morricone og tónlist hans í Tarrantino-myndinni The Hateful Eight á BAFTA-verðlaunahátíðinni í kvöld. Jóhann hafði verið tilnefndur fyrir bestu tónlist en hann samdi tónlist fyrir myndina Sicario. Þetta er annað árið í röð sem Jóhann var tilnefndur til verðlaunanna en í fyrra fór hann ekki heldur heim með styttuna. Þá var hann tilnefndur fyrir tónlist úr myndinni The Theory of Everything The Revenant, kvikmynd Alejandro G. Inarritu, hlaut flest verðlaun á hátíðinni eða fimm talsins. Þar á meðal má nefna verðlaun fyrir bestu mynd, bestu leikstjórn og Leonado DiCaprio hlaut verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Hugh Glass. Að auki fékk myndin verðlaun fyrir bestu myndatöku og hljóð. Mad Max: Fury Road fékk næstflest verðlaun eða fjögur talsins, fyrir bestu klippingu, búninga, leikmuni og förðun. Myndirnar Bridge of Spies og Carol, sem fengu flestar tilnefningar, eða níu hvor mynd, fengu aðeins ein verðlaun. Þau féllu í skaut Mark Rylance fyrir besta leik í aukahlutverki. Cate Blanchett laut í lægra haldi fyrir Brie Larson í flokki bestu leikkonu í aðalhlutverki. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á tónlist Jóhanns úr Sicario. BAFTA Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Bafta-verðlaunanna í annað sinn Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun. 8. janúar 2016 08:46 Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Þeir sem tilnefndir eru til Óskarsins fá fokdýra gjafakörfu sem inniheldur sérstæðar gjafir 10 daga ferð til Ísrael, vampírufegrunarmeðferð fyrir brjóst og hjálpartæki ástarlífsins. 8. febrúar 2016 10:29 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Jóhann Jóhannsson þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Ennio Morricone og tónlist hans í Tarrantino-myndinni The Hateful Eight á BAFTA-verðlaunahátíðinni í kvöld. Jóhann hafði verið tilnefndur fyrir bestu tónlist en hann samdi tónlist fyrir myndina Sicario. Þetta er annað árið í röð sem Jóhann var tilnefndur til verðlaunanna en í fyrra fór hann ekki heldur heim með styttuna. Þá var hann tilnefndur fyrir tónlist úr myndinni The Theory of Everything The Revenant, kvikmynd Alejandro G. Inarritu, hlaut flest verðlaun á hátíðinni eða fimm talsins. Þar á meðal má nefna verðlaun fyrir bestu mynd, bestu leikstjórn og Leonado DiCaprio hlaut verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Hugh Glass. Að auki fékk myndin verðlaun fyrir bestu myndatöku og hljóð. Mad Max: Fury Road fékk næstflest verðlaun eða fjögur talsins, fyrir bestu klippingu, búninga, leikmuni og förðun. Myndirnar Bridge of Spies og Carol, sem fengu flestar tilnefningar, eða níu hvor mynd, fengu aðeins ein verðlaun. Þau féllu í skaut Mark Rylance fyrir besta leik í aukahlutverki. Cate Blanchett laut í lægra haldi fyrir Brie Larson í flokki bestu leikkonu í aðalhlutverki. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á tónlist Jóhanns úr Sicario.
BAFTA Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Bafta-verðlaunanna í annað sinn Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun. 8. janúar 2016 08:46 Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Þeir sem tilnefndir eru til Óskarsins fá fokdýra gjafakörfu sem inniheldur sérstæðar gjafir 10 daga ferð til Ísrael, vampírufegrunarmeðferð fyrir brjóst og hjálpartæki ástarlífsins. 8. febrúar 2016 10:29 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Bafta-verðlaunanna í annað sinn Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun. 8. janúar 2016 08:46
Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53
Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13
Þeir sem tilnefndir eru til Óskarsins fá fokdýra gjafakörfu sem inniheldur sérstæðar gjafir 10 daga ferð til Ísrael, vampírufegrunarmeðferð fyrir brjóst og hjálpartæki ástarlífsins. 8. febrúar 2016 10:29