CCP tilnefnt til BAFTA-verðlaunanna Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. febrúar 2015 15:50 Eve Online hefur verið í stöðugri þróun frá því að hann kom út 2003. Fyrirtækið CCP hefur verið tilnefnt til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna sem verða veitt þann 12. mars næstkomandi. Fyrirtækið er tilnefnt fyrir leikinn EVE online. Leikurinn er tilnefndur í flokki sem kallast Persistent Games og mætti kalla flokk varanlegra eða viðvarandi leikja. „Þetta er mikil viðurkenning fyrir CCP og þá sem hafa unnið að þróun leiksins síðustu ár að fá þessa tilnefningu," segir Eldar Ástþórsson og bætir við: „Þetta er mikil viðurkenning fyrir CCP og þá sem hafa unnið að þróun leiksins síðustu ár að fá þessa tilnefningu." Eldar segir að þessi verðlaun hafi komið nokkuð á óvart: „Við höfum fengið fjölmörg verðlaun fyrir leikinn frá því hann var fyrst gefin út árið 2003 – en þessi tilnefning kemur úr annarri átt. Það eitt að vera tilnefnd fyrir leikinn, sem fagnar 12 ára afmæli sínu í ár, er vissulega áfangi og viðurkenning.“ Eldar segir ennfremur segir að gaman verði að sjá hvort að fyrirtækið landi BAFTA-styttu. „Við erum fyrst og fremst stolt og ánægð með tilnefninguna. Þarna erum við í góðra leikja hópi, titlum frá nokkrum af stærstu leikjaframleiðendum heims. En svo kemur í ljós þann 12. mars hvort við fáum sjálf verðlaunin, og komum með eitt stykki BAFTA styttu til Reykjavíkur.“ BAFTA Leikjavísir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Fyrirtækið CCP hefur verið tilnefnt til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna sem verða veitt þann 12. mars næstkomandi. Fyrirtækið er tilnefnt fyrir leikinn EVE online. Leikurinn er tilnefndur í flokki sem kallast Persistent Games og mætti kalla flokk varanlegra eða viðvarandi leikja. „Þetta er mikil viðurkenning fyrir CCP og þá sem hafa unnið að þróun leiksins síðustu ár að fá þessa tilnefningu," segir Eldar Ástþórsson og bætir við: „Þetta er mikil viðurkenning fyrir CCP og þá sem hafa unnið að þróun leiksins síðustu ár að fá þessa tilnefningu." Eldar segir að þessi verðlaun hafi komið nokkuð á óvart: „Við höfum fengið fjölmörg verðlaun fyrir leikinn frá því hann var fyrst gefin út árið 2003 – en þessi tilnefning kemur úr annarri átt. Það eitt að vera tilnefnd fyrir leikinn, sem fagnar 12 ára afmæli sínu í ár, er vissulega áfangi og viðurkenning.“ Eldar segir ennfremur segir að gaman verði að sjá hvort að fyrirtækið landi BAFTA-styttu. „Við erum fyrst og fremst stolt og ánægð með tilnefninguna. Þarna erum við í góðra leikja hópi, titlum frá nokkrum af stærstu leikjaframleiðendum heims. En svo kemur í ljós þann 12. mars hvort við fáum sjálf verðlaunin, og komum með eitt stykki BAFTA styttu til Reykjavíkur.“
BAFTA Leikjavísir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira