Akureyri Lækka bensínverð um 37 krónur á Akureyri Atlantsolía hefur lækkað verð á eldsneytislítranum á bensínstöðinni við Baldursnes á Akureyri til samræmis við verðstefnu sína í Kaplakrika og á Sprengisandi. Viðskipti innlent 21.9.2020 12:34 Vilja íbúakosningu fyrir endanlega afgreiðslu Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að auglýsa aðalskipulagsbreytingu fyrir hluta Oddeyrar þar sem hugmyndir eru uppi um að byggja 100-150 íbúðir. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn vilja halda íbúakosningu um málið áður en það verður endanlega afgreitt, síðar meir í skipulagsferlinu. Innlent 16.9.2020 12:05 Ráða nær allt starfsfólkið aftur til starfa Starfsfólkinu var öllu sagt upp í júní. Viðskipti innlent 15.9.2020 07:47 Krani á hliðina við Slippinn Krani fór á hliðina við Slippinn á Akureyri á fjórða tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á Akureyri benti fyrsta tilkynning til þess að starfsmaður væri fastur. Innlent 14.9.2020 16:17 Mótmæla áformum um háhýsi á Oddeyrinni Stofnaður hefur verið hópur í Facebook í þeim tilgangi að mótmæla hugmyndum um uppbyggingu á háhýsum á Oddeyrinni á Akureyri. Um 1,7 þúsund manns hafa skráð sig í hópinn sem stofnaður var síðastliðið föstudagskvöld. Innlent 14.9.2020 15:36 Gæludýr.is: Fimmta verslunin opnuð og nú á Norðurlandi Gæludýr.is hefur opnað verslun á Akureyri. Boðið verður upp á vegleg opnunartilboð fyrstu vikuna, kynningar og ráðgjöf. Gæludýr.is fagnar tíu ára starfsafmæli í ár. Lífið samstarf 10.9.2020 08:46 Bein útsending: Skoska leiðin kynnt til leiks Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar á í dag klukkan eitt, þar sem kynna á skosku leiðina svokölluðu, sem mun reyndar fá nýtt nafn frá og með deginum í dag. Innlent 9.9.2020 13:03 Mótmælir lokun fangelsins á Akureyri og leggur til breytingar Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, harmar að sú ákvörðun hafi verið tekin að loka fangelsinu á Akureyri. Félagið hvetur Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, að endurskoða ákvörðunina og þá meðal annars með hliðsjón af þeim tillögum sem félagið hefur lagt til varðandi nýtingu þeirra fangarýma sem þar eru til staðar. Innlent 8.9.2020 17:48 Lögreglan hefði þurft frekari styrkingu Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, segir að ljóst sé að lögreglan hefði þurft á frekari styrkingu að halda en þeim fjórum stöðugildum sem bætast við eftir að ákvörðun var tekin um að loka fangelsinu á Akureyri. Innlent 8.9.2020 12:02 Líkamsárás gegn átta ára barni kærð Ósakhæfur maður á þrítugsaldri réðst á átta ára dreng á Akureyri og hefur verið kærður fyrir líkamsárás. Maðurinn er í öryggisvistun en atvikið átti sér stað á mánudaginn í síðustu viku. Innlent 7.9.2020 23:20 Fangelsinu lokað og lögregluþjónum fjölgað Lögregluþjónum í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra verður fjölgað um fjögur stöðugildi í kjölfar þess að fangelsinu á Akureyri verður lokað. Innlent 7.9.2020 21:33 Breytti geymslunni í spa Svana Símonardóttir býr í fallegu húsi á Akureyri ásamt fjölskyldu sinni, en samanlagt eiga hún og eiginmaður hennar sex börn Lífið 4.9.2020 10:28 Viltu vinna gistingu á Akureyri? Acco Luxury Apartments á Akureyri standa fyrir skemmtilegum leik á facebook þar sem hægt er að vinna gistingu fyrir fjóra með morgunmat og dekur í Bjórböðunu. Lífið samstarf 4.9.2020 09:50 Bjartsýnin dvínandi fyrir veturinn á Norðurlandi Komandi vetur mun reyna á ferðaþjónustufyrirtækin á Norðurlandi að mati framkvæmdastjóra Markaðsstofu Norðurlands. Óvíst er hvort hægt verði að endurráða þá sem eru að ljúka sínum uppsagnarfresti um mánaðamótin. Innlent 23.8.2020 23:11 Besta sumar Jólagarðsins í Eyjafirði í tuttugu og fimm ár Jólastemmingin hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar í jólagarðinum í Eyjafirði því þar hefur verið met aðsókn af gestum, ekki síst Íslendingum, sem hafa farið þangað til að fá nasaþefinn af jólunum nú þegar aðeins nokkrir mánuðir eru til jóla. Innlent 22.8.2020 12:56 Tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti lokað fyrr en vanalega Tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti á Akureyri hefur verið lokað frá og með deginum í dag. Þetta er nokkru fyrr en vanalegt er á haustin, en yfirleitt hefur tjaldsvæðinu verið lokað um miðjan september. Innlent 21.8.2020 13:12 Samruni Kjarnafæðis og Norðlenska samþykktur með miklum meirihluta Allt virðist stefna í að matvælaframleiðslufyrirtækin Kjarnafæði og Norðlenska muni sameinast. Viðskipti innlent 20.8.2020 16:04 Color Run frestað fram á næsta ár Ákveðið hefur verið að fresta Litahlaupinu, The Color Run, sem fara átti fram þann 5. september næstkomandi, til næsta sumars. Lífið 20.8.2020 11:50 Ríkið tekur við rekstri öldrunarheimila af Akureyrarbæ Heilbrigðisstofnun Norðurlands mun frá og með 1. janúar næstkomandi taka við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar af Akureyrarbæ. Innlent 18.8.2020 15:23 Helgin gæti leitt í ljós hvort Vera sé uppruni draugahljóðsins dularfulla Það ætti að koma í ljós um helgina hvort að skútan Vera beri ábyrgð á dularfullu hljóði sem plagað hefur suma Akureyringa að undanförnu. Innlent 14.8.2020 19:33 Kalla eftir ábendingum frá næmum Akureyringum Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra hefur borist nokkrar góðar ábendingar um „draugahljóðið“ svokallaða á Akureyri. Innlent 12.8.2020 21:11 Svona er dularfulla draugahljóðið sem plagar Akureyringa Undarlegur sónn sem virðist hanga yfir ýmsum hverfum Akureyrar hefur plagað marga að undanförnu. Íbúar Akureyrar velta fyrir sér uppruna hljóðsins en hér í fréttinni má heyra draugahljóðið undarlega. Innlent 12.8.2020 07:00 Búið að aflýsa Akureyrarvöku Það verður engin Akureyrarvaka í ár. Er það ákvörðun Akureyrarbæjar að aflýsa Akureyrarvöku sem að þessu sinni var fyrirhuguð á afmæli bæjarins þann 29. ágúst. Innlent 11.8.2020 14:18 Opna kvennaathvarf á Akureyri síðar í mánuðinum Athvarf fyrir konur og börn þeirra sem ekki geta búið heima hjá sér vegna ofbeldis og mun opna á Akureyri síðar í mánuðinum. Innlent 11.8.2020 12:54 Akureyringur, kauptu metanbíl! Ég á heima á Akureyri. Ég keypti nýjan bíl um daginn. Ég valdi bensínbíl. En auk þess að ganga fyrir venjulegu bensíni getur hann líka notað „sérstakt“ bensín sem kostar ekki nema 150kr og er umhverfisvænt. Skoðun 11.8.2020 11:30 Starfsmaður Landsnets við góða heilsu og kominn af sjúkrahúsi Starfsmaður Landsnets sem fluttur var á sjúkrahús í gær eftir að skammhlaup varð í tengivirkinu á Rangárvöllum er við góða heilsu og er kominn heim af sjúkrahúsi. Innlent 6.8.2020 13:29 Rafmagn komið aftur á í Eyjafirði Tekist hefur að koma rafmagni á til allra notenda sem urðu fyrir truflun eftir að útleysing spennis í tengivirkinu á Rangárvöllum olli rafmagnsleysi í Eyjafirði Innlent 5.8.2020 14:27 Rafmagnslaust á Akureyri og víðar Rafmagnslaust er á Akureyri, Dalvík og nágrenni eftir útleysingu spennis í tengivirkinu á Rangarávöllum fyrr í dag. Innlent 5.8.2020 11:15 Þrjátíu í sóttkví á Akureyri eftir að sjúkraþjálfari smitaðist Sjúkraþjálfari hjá sjúkraþjálfunarstöðinni Stíg á Akureyri greindist með Covid-19 á laugardag. Í kjölfarið voru þrjátíu skjólstæðingar hans sendir í sóttkví. Innlent 4.8.2020 12:33 Gagnrýnir yfirvöld fyrir stuttan fyrirvara um hertar aðgerðir Vísa þurfti mörgum frá tjaldsvæðum á Akureyri um helgina. Að sögn framkvæmdastjóra tjaldsvæða Skátanna á Akureyri var mikil aðsókn á tjaldsvæði á Akureyri um helgina en þurft hafi að vísa fólki frá vegna mannmergðar og kórónuveirutakmarkana. Innlent 4.8.2020 11:00 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 56 ›
Lækka bensínverð um 37 krónur á Akureyri Atlantsolía hefur lækkað verð á eldsneytislítranum á bensínstöðinni við Baldursnes á Akureyri til samræmis við verðstefnu sína í Kaplakrika og á Sprengisandi. Viðskipti innlent 21.9.2020 12:34
Vilja íbúakosningu fyrir endanlega afgreiðslu Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt að auglýsa aðalskipulagsbreytingu fyrir hluta Oddeyrar þar sem hugmyndir eru uppi um að byggja 100-150 íbúðir. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn vilja halda íbúakosningu um málið áður en það verður endanlega afgreitt, síðar meir í skipulagsferlinu. Innlent 16.9.2020 12:05
Ráða nær allt starfsfólkið aftur til starfa Starfsfólkinu var öllu sagt upp í júní. Viðskipti innlent 15.9.2020 07:47
Krani á hliðina við Slippinn Krani fór á hliðina við Slippinn á Akureyri á fjórða tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á Akureyri benti fyrsta tilkynning til þess að starfsmaður væri fastur. Innlent 14.9.2020 16:17
Mótmæla áformum um háhýsi á Oddeyrinni Stofnaður hefur verið hópur í Facebook í þeim tilgangi að mótmæla hugmyndum um uppbyggingu á háhýsum á Oddeyrinni á Akureyri. Um 1,7 þúsund manns hafa skráð sig í hópinn sem stofnaður var síðastliðið föstudagskvöld. Innlent 14.9.2020 15:36
Gæludýr.is: Fimmta verslunin opnuð og nú á Norðurlandi Gæludýr.is hefur opnað verslun á Akureyri. Boðið verður upp á vegleg opnunartilboð fyrstu vikuna, kynningar og ráðgjöf. Gæludýr.is fagnar tíu ára starfsafmæli í ár. Lífið samstarf 10.9.2020 08:46
Bein útsending: Skoska leiðin kynnt til leiks Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar á í dag klukkan eitt, þar sem kynna á skosku leiðina svokölluðu, sem mun reyndar fá nýtt nafn frá og með deginum í dag. Innlent 9.9.2020 13:03
Mótmælir lokun fangelsins á Akureyri og leggur til breytingar Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, harmar að sú ákvörðun hafi verið tekin að loka fangelsinu á Akureyri. Félagið hvetur Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, að endurskoða ákvörðunina og þá meðal annars með hliðsjón af þeim tillögum sem félagið hefur lagt til varðandi nýtingu þeirra fangarýma sem þar eru til staðar. Innlent 8.9.2020 17:48
Lögreglan hefði þurft frekari styrkingu Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, segir að ljóst sé að lögreglan hefði þurft á frekari styrkingu að halda en þeim fjórum stöðugildum sem bætast við eftir að ákvörðun var tekin um að loka fangelsinu á Akureyri. Innlent 8.9.2020 12:02
Líkamsárás gegn átta ára barni kærð Ósakhæfur maður á þrítugsaldri réðst á átta ára dreng á Akureyri og hefur verið kærður fyrir líkamsárás. Maðurinn er í öryggisvistun en atvikið átti sér stað á mánudaginn í síðustu viku. Innlent 7.9.2020 23:20
Fangelsinu lokað og lögregluþjónum fjölgað Lögregluþjónum í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra verður fjölgað um fjögur stöðugildi í kjölfar þess að fangelsinu á Akureyri verður lokað. Innlent 7.9.2020 21:33
Breytti geymslunni í spa Svana Símonardóttir býr í fallegu húsi á Akureyri ásamt fjölskyldu sinni, en samanlagt eiga hún og eiginmaður hennar sex börn Lífið 4.9.2020 10:28
Viltu vinna gistingu á Akureyri? Acco Luxury Apartments á Akureyri standa fyrir skemmtilegum leik á facebook þar sem hægt er að vinna gistingu fyrir fjóra með morgunmat og dekur í Bjórböðunu. Lífið samstarf 4.9.2020 09:50
Bjartsýnin dvínandi fyrir veturinn á Norðurlandi Komandi vetur mun reyna á ferðaþjónustufyrirtækin á Norðurlandi að mati framkvæmdastjóra Markaðsstofu Norðurlands. Óvíst er hvort hægt verði að endurráða þá sem eru að ljúka sínum uppsagnarfresti um mánaðamótin. Innlent 23.8.2020 23:11
Besta sumar Jólagarðsins í Eyjafirði í tuttugu og fimm ár Jólastemmingin hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar í jólagarðinum í Eyjafirði því þar hefur verið met aðsókn af gestum, ekki síst Íslendingum, sem hafa farið þangað til að fá nasaþefinn af jólunum nú þegar aðeins nokkrir mánuðir eru til jóla. Innlent 22.8.2020 12:56
Tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti lokað fyrr en vanalega Tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti á Akureyri hefur verið lokað frá og með deginum í dag. Þetta er nokkru fyrr en vanalegt er á haustin, en yfirleitt hefur tjaldsvæðinu verið lokað um miðjan september. Innlent 21.8.2020 13:12
Samruni Kjarnafæðis og Norðlenska samþykktur með miklum meirihluta Allt virðist stefna í að matvælaframleiðslufyrirtækin Kjarnafæði og Norðlenska muni sameinast. Viðskipti innlent 20.8.2020 16:04
Color Run frestað fram á næsta ár Ákveðið hefur verið að fresta Litahlaupinu, The Color Run, sem fara átti fram þann 5. september næstkomandi, til næsta sumars. Lífið 20.8.2020 11:50
Ríkið tekur við rekstri öldrunarheimila af Akureyrarbæ Heilbrigðisstofnun Norðurlands mun frá og með 1. janúar næstkomandi taka við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar af Akureyrarbæ. Innlent 18.8.2020 15:23
Helgin gæti leitt í ljós hvort Vera sé uppruni draugahljóðsins dularfulla Það ætti að koma í ljós um helgina hvort að skútan Vera beri ábyrgð á dularfullu hljóði sem plagað hefur suma Akureyringa að undanförnu. Innlent 14.8.2020 19:33
Kalla eftir ábendingum frá næmum Akureyringum Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra hefur borist nokkrar góðar ábendingar um „draugahljóðið“ svokallaða á Akureyri. Innlent 12.8.2020 21:11
Svona er dularfulla draugahljóðið sem plagar Akureyringa Undarlegur sónn sem virðist hanga yfir ýmsum hverfum Akureyrar hefur plagað marga að undanförnu. Íbúar Akureyrar velta fyrir sér uppruna hljóðsins en hér í fréttinni má heyra draugahljóðið undarlega. Innlent 12.8.2020 07:00
Búið að aflýsa Akureyrarvöku Það verður engin Akureyrarvaka í ár. Er það ákvörðun Akureyrarbæjar að aflýsa Akureyrarvöku sem að þessu sinni var fyrirhuguð á afmæli bæjarins þann 29. ágúst. Innlent 11.8.2020 14:18
Opna kvennaathvarf á Akureyri síðar í mánuðinum Athvarf fyrir konur og börn þeirra sem ekki geta búið heima hjá sér vegna ofbeldis og mun opna á Akureyri síðar í mánuðinum. Innlent 11.8.2020 12:54
Akureyringur, kauptu metanbíl! Ég á heima á Akureyri. Ég keypti nýjan bíl um daginn. Ég valdi bensínbíl. En auk þess að ganga fyrir venjulegu bensíni getur hann líka notað „sérstakt“ bensín sem kostar ekki nema 150kr og er umhverfisvænt. Skoðun 11.8.2020 11:30
Starfsmaður Landsnets við góða heilsu og kominn af sjúkrahúsi Starfsmaður Landsnets sem fluttur var á sjúkrahús í gær eftir að skammhlaup varð í tengivirkinu á Rangárvöllum er við góða heilsu og er kominn heim af sjúkrahúsi. Innlent 6.8.2020 13:29
Rafmagn komið aftur á í Eyjafirði Tekist hefur að koma rafmagni á til allra notenda sem urðu fyrir truflun eftir að útleysing spennis í tengivirkinu á Rangárvöllum olli rafmagnsleysi í Eyjafirði Innlent 5.8.2020 14:27
Rafmagnslaust á Akureyri og víðar Rafmagnslaust er á Akureyri, Dalvík og nágrenni eftir útleysingu spennis í tengivirkinu á Rangarávöllum fyrr í dag. Innlent 5.8.2020 11:15
Þrjátíu í sóttkví á Akureyri eftir að sjúkraþjálfari smitaðist Sjúkraþjálfari hjá sjúkraþjálfunarstöðinni Stíg á Akureyri greindist með Covid-19 á laugardag. Í kjölfarið voru þrjátíu skjólstæðingar hans sendir í sóttkví. Innlent 4.8.2020 12:33
Gagnrýnir yfirvöld fyrir stuttan fyrirvara um hertar aðgerðir Vísa þurfti mörgum frá tjaldsvæðum á Akureyri um helgina. Að sögn framkvæmdastjóra tjaldsvæða Skátanna á Akureyri var mikil aðsókn á tjaldsvæði á Akureyri um helgina en þurft hafi að vísa fólki frá vegna mannmergðar og kórónuveirutakmarkana. Innlent 4.8.2020 11:00