Seyðisfjörður Smitið sem greindist í Norrænu er gamalt Eftir að Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði síðasta fimmtudag reyndust tveir farþega smitaðir af kórónuveirunni. Annað smitanna hafði greinst í Danmörku og var farþeginn því í einangrun alla leið til Íslands. Innlent 6.7.2020 18:25 Tveir í einangrun eftir komuna til Seyðisfjarðar Um fjögur hundruð farþegar Norrænu sem komu til landsins í gær þurftu að fara í sýnatöku við komuna en 634 farþegar voru um borð í skipinu. Tveir farþeganna reyndust smitaðir af kórónuveirunni. Innlent 3.7.2020 17:57 Tækifærin í sameinuðu sveitarfélagi Um þó nokkurn tíma hefur verið unnið að stofnun Háskólaseturs á Austurlandi en skortur á valkostum í háskólanámi hefur háð framgangi og vexti fjórðungsins um árabil. Skoðun 2.7.2020 18:31 Sýnatakan kláruð þrátt fyrir skamman tíma: „Það verður bara að hafa það að skipið tefst“ Norræna lagðist að bryggju á Seyðisfirði í dag með yfir fjögur hundruð farþega sem þurftu að gangast undir skimun fyrir kórónuveirunni. Innlent 2.7.2020 12:17 Múlaþing varð ofan á í nafnakönnun nýs sveitarfélags Úrslit úr nafnakönnun sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar liggja nú fyrir, og varð nafnið Múlaþing atkvæðamest. Innlent 28.6.2020 20:43 Greiða atkvæði um nafn á sameinuðu sveitarfélagi á morgun Sex tillögur að nafni á sameinuðu sveitarfélagi fyrir austan verða í boði í könnuninni sem framkvæmd verður samhliða forsetakosningunum á morgun. Innlent 26.6.2020 13:27 Senda sýnatökuteymi fyrir Norrænu til Danmerkur Stefnt er að því að senda sýnatökuteymi til móts við Norrænu í Hirtshals í Danmörku fyrir næstu ferð hennar til Færeyja og Íslands. Innlent 23.6.2020 20:42 Seyðfirðingar afslappaðir vegna komu ferðamanna með Norrænu Bæjarstjóri Seyðisfjarðar segir heimamenn afslappaða gagnvart komu erlendra ferðamanna til bæjarins. Norræna lagðist að bryggju í morgun og gengur skimun vegna kórónuveirunnar vel. Innlent 23.6.2020 13:08 Hluti farþega um borð í Norrænu þarf ekki að fara í sýnatöku Norræna mun leggjast að bryggju á Seyðisfirði um níuleytið. Um borð eru 460 farþegar en aðeins um 300 þeirra þurfa að fara í sýnatöku en hún verður framkvæmd um borð líkt og í síðustu viku. Innlent 23.6.2020 08:45 Skortur á forskráningu farþega tafði skimanir í Norrænu Alls komu um 150 farþegar með Norrænu til Seyðisfjarðar í morgun, af þeim fóru um 80 farþegar í skimun en hinir farþegarnir eru Færeyingar, sem þurfa ekki að fara í skimun. Innlent 16.6.2020 13:27 Anulowano badania na promie Norræna Zmieniono plany dotyczące kontroli pasażerów promu Norræna Polski 15.6.2020 22:59 Hætta við skimun í Norrænu vegna tæknilegra vandamála Hætta þurfti við að flytja sjö heilbrigðisstarfsmenn til Færeyja sem áttu að sinna sýnatöku um borð í Norrænu áður en hún kemur til hafnar á Seyðisfirði á morgun vegna tæknilegra vandamála. Innlent 15.6.2020 11:42 Perlur Íslands: „When in doubt, farðu til Seyðisfjarðar“ Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson á í mjög sterku ástarsambandi við Seyðisfjörð, sem hann segir að hafi hina fullkomnu blöndu af náttúru og menningu. Ferðalög 11.6.2020 12:31 Snjóþekja á Fjarðarheiði Snjóþekja er nú á Fjarðarheiði og er þar unnið að hreinsun. Sömuleiðis eru hálkublettir víða á Austurlandi og Norðausturlandi. Innlent 5.6.2020 10:06 Staðsetning án starfa Nýlega bárust af því fréttir að öllum aðstoðarmönnum tollvarða á Seyðisfirði hefði verið sagt upp störfum. Uppsagnirnar eru sagðar til hagræðingar í kjölfar þess að tollurinn hefur misst sértekjur vegna falls WOW og Covid–19. Skoðun 30.5.2020 19:01 Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka lokið Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka frá tankskipinu El Grillo lauk síðdegis í dag. Skipið hefur legið á 32 metra dýpi á botni Seyðisfjarðar í 76 ár eða síðan því var sökkt í febrúar 1944. Innlent 15.5.2020 21:49 Bygging snjóflóðavarnagarða tefst vegna fornleifafundar Meira en 60 fornminjar fundust á svæði þar sem áætlað er að reisa snjóflóðavarnagarða fyrir ofan Seyðisfjörð. Ekki verður hægt að hefja vinnu við þá fyrr en Minjastofnun gefur út að það sé óhætt. Innlent 15.5.2020 19:35 Afmælisfögnuði LungA frestað fram á næsta ár Listahátíðinni LungA á Austurlandi sem átti að fara fram í júlí hefur verið aflýst vegna kórónuveirunnar. Menning 5.5.2020 13:59 Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði í morgun Farþegaskipið Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði í morgun, talsverð röskun hefur verið á áætlun skipsins undanfarið vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 21.4.2020 12:21 38 milljónir til að stöðva olíuleka úr El Grillo Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra að grípa til aðgerða til að stöðva olíuleka úr skipsflakinu El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarðar. Innlent 17.4.2020 16:04 Norræna siglir með farþega á ný Farþegar eru væntanlegir til Seyðisfjarðar með Norrænu á þriðjudagsmorgun í fyrsta sinn í mánuð. Innlent 16.4.2020 16:10 Norræna siglir farþegalaus til Íslands Farþegaferjunni MS Norrænu verður ekki siglt frá Færeyjum til Seyðisfjarðar á mánudag eins og til hafði staðið. Innlent 13.3.2020 06:26 Sex heiti á nýju sveitarfélagi verða í boði Íbúar í nýsameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi munu greiða atkvæði um sex nafnatillögur þann 18. apríl næstkomandi. Innlent 10.3.2020 10:57 Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. Innlent 6.3.2020 17:12 Sameinuðu austfirsku furstadæmin kemur ekki til greina sem nafn á nýtt sveitarfélag Nafnanefnd nýsameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur óskað umsagnar Örnefnanefndar á sautján tillögum að nýju nafni sveitarfélagsins Innlent 17.2.2020 15:06 Flotinn í höfn meðan lætin ganga yfir Óveðursspáin fyrir næstu daga setur strik í reikninginn hjá skipum Síldarvinnslunnar og Bergs-Hugins. Innlent 13.2.2020 14:28 Austfirðingar hvattir til að huga að bátum sínum Vegna slæmrar veðurspár á morgun hvetur lögregla íbúa á Austurlandi til að vera ekki á ferli að nauðsynjalausu á meðan veður gengur yfir og beisla allt lauslegt. Innlent 13.2.2020 12:01 59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. Innlent 8.2.2020 13:52 Sautján stiga hiti mældist á Seyðisfirði í nótt Liðna nótt hvessti úr suðri og víða er hvassviðri eða stormur um vestan- og norðanvert landið. Gular stormviðvaranir eru í gildi á Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra fram eftir degi. Innlent 6.2.2020 07:07 Fluttu á Seyðisfjörð til að bæta lífsgæði fjölskyldunnar Katla Rut Pétursdóttir og Kolbeinn Arnbjörnsson stofnuðu saman leikfélag á Seyðisfirði og frumsýna sitt fyrsta verk í febrúar. Lífið 23.1.2020 14:32 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Smitið sem greindist í Norrænu er gamalt Eftir að Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði síðasta fimmtudag reyndust tveir farþega smitaðir af kórónuveirunni. Annað smitanna hafði greinst í Danmörku og var farþeginn því í einangrun alla leið til Íslands. Innlent 6.7.2020 18:25
Tveir í einangrun eftir komuna til Seyðisfjarðar Um fjögur hundruð farþegar Norrænu sem komu til landsins í gær þurftu að fara í sýnatöku við komuna en 634 farþegar voru um borð í skipinu. Tveir farþeganna reyndust smitaðir af kórónuveirunni. Innlent 3.7.2020 17:57
Tækifærin í sameinuðu sveitarfélagi Um þó nokkurn tíma hefur verið unnið að stofnun Háskólaseturs á Austurlandi en skortur á valkostum í háskólanámi hefur háð framgangi og vexti fjórðungsins um árabil. Skoðun 2.7.2020 18:31
Sýnatakan kláruð þrátt fyrir skamman tíma: „Það verður bara að hafa það að skipið tefst“ Norræna lagðist að bryggju á Seyðisfirði í dag með yfir fjögur hundruð farþega sem þurftu að gangast undir skimun fyrir kórónuveirunni. Innlent 2.7.2020 12:17
Múlaþing varð ofan á í nafnakönnun nýs sveitarfélags Úrslit úr nafnakönnun sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar liggja nú fyrir, og varð nafnið Múlaþing atkvæðamest. Innlent 28.6.2020 20:43
Greiða atkvæði um nafn á sameinuðu sveitarfélagi á morgun Sex tillögur að nafni á sameinuðu sveitarfélagi fyrir austan verða í boði í könnuninni sem framkvæmd verður samhliða forsetakosningunum á morgun. Innlent 26.6.2020 13:27
Senda sýnatökuteymi fyrir Norrænu til Danmerkur Stefnt er að því að senda sýnatökuteymi til móts við Norrænu í Hirtshals í Danmörku fyrir næstu ferð hennar til Færeyja og Íslands. Innlent 23.6.2020 20:42
Seyðfirðingar afslappaðir vegna komu ferðamanna með Norrænu Bæjarstjóri Seyðisfjarðar segir heimamenn afslappaða gagnvart komu erlendra ferðamanna til bæjarins. Norræna lagðist að bryggju í morgun og gengur skimun vegna kórónuveirunnar vel. Innlent 23.6.2020 13:08
Hluti farþega um borð í Norrænu þarf ekki að fara í sýnatöku Norræna mun leggjast að bryggju á Seyðisfirði um níuleytið. Um borð eru 460 farþegar en aðeins um 300 þeirra þurfa að fara í sýnatöku en hún verður framkvæmd um borð líkt og í síðustu viku. Innlent 23.6.2020 08:45
Skortur á forskráningu farþega tafði skimanir í Norrænu Alls komu um 150 farþegar með Norrænu til Seyðisfjarðar í morgun, af þeim fóru um 80 farþegar í skimun en hinir farþegarnir eru Færeyingar, sem þurfa ekki að fara í skimun. Innlent 16.6.2020 13:27
Anulowano badania na promie Norræna Zmieniono plany dotyczące kontroli pasażerów promu Norræna Polski 15.6.2020 22:59
Hætta við skimun í Norrænu vegna tæknilegra vandamála Hætta þurfti við að flytja sjö heilbrigðisstarfsmenn til Færeyja sem áttu að sinna sýnatöku um borð í Norrænu áður en hún kemur til hafnar á Seyðisfirði á morgun vegna tæknilegra vandamála. Innlent 15.6.2020 11:42
Perlur Íslands: „When in doubt, farðu til Seyðisfjarðar“ Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson á í mjög sterku ástarsambandi við Seyðisfjörð, sem hann segir að hafi hina fullkomnu blöndu af náttúru og menningu. Ferðalög 11.6.2020 12:31
Snjóþekja á Fjarðarheiði Snjóþekja er nú á Fjarðarheiði og er þar unnið að hreinsun. Sömuleiðis eru hálkublettir víða á Austurlandi og Norðausturlandi. Innlent 5.6.2020 10:06
Staðsetning án starfa Nýlega bárust af því fréttir að öllum aðstoðarmönnum tollvarða á Seyðisfirði hefði verið sagt upp störfum. Uppsagnirnar eru sagðar til hagræðingar í kjölfar þess að tollurinn hefur misst sértekjur vegna falls WOW og Covid–19. Skoðun 30.5.2020 19:01
Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka lokið Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka frá tankskipinu El Grillo lauk síðdegis í dag. Skipið hefur legið á 32 metra dýpi á botni Seyðisfjarðar í 76 ár eða síðan því var sökkt í febrúar 1944. Innlent 15.5.2020 21:49
Bygging snjóflóðavarnagarða tefst vegna fornleifafundar Meira en 60 fornminjar fundust á svæði þar sem áætlað er að reisa snjóflóðavarnagarða fyrir ofan Seyðisfjörð. Ekki verður hægt að hefja vinnu við þá fyrr en Minjastofnun gefur út að það sé óhætt. Innlent 15.5.2020 19:35
Afmælisfögnuði LungA frestað fram á næsta ár Listahátíðinni LungA á Austurlandi sem átti að fara fram í júlí hefur verið aflýst vegna kórónuveirunnar. Menning 5.5.2020 13:59
Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði í morgun Farþegaskipið Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði í morgun, talsverð röskun hefur verið á áætlun skipsins undanfarið vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 21.4.2020 12:21
38 milljónir til að stöðva olíuleka úr El Grillo Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra að grípa til aðgerða til að stöðva olíuleka úr skipsflakinu El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarðar. Innlent 17.4.2020 16:04
Norræna siglir með farþega á ný Farþegar eru væntanlegir til Seyðisfjarðar með Norrænu á þriðjudagsmorgun í fyrsta sinn í mánuð. Innlent 16.4.2020 16:10
Norræna siglir farþegalaus til Íslands Farþegaferjunni MS Norrænu verður ekki siglt frá Færeyjum til Seyðisfjarðar á mánudag eins og til hafði staðið. Innlent 13.3.2020 06:26
Sex heiti á nýju sveitarfélagi verða í boði Íbúar í nýsameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi munu greiða atkvæði um sex nafnatillögur þann 18. apríl næstkomandi. Innlent 10.3.2020 10:57
Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. Innlent 6.3.2020 17:12
Sameinuðu austfirsku furstadæmin kemur ekki til greina sem nafn á nýtt sveitarfélag Nafnanefnd nýsameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur óskað umsagnar Örnefnanefndar á sautján tillögum að nýju nafni sveitarfélagsins Innlent 17.2.2020 15:06
Flotinn í höfn meðan lætin ganga yfir Óveðursspáin fyrir næstu daga setur strik í reikninginn hjá skipum Síldarvinnslunnar og Bergs-Hugins. Innlent 13.2.2020 14:28
Austfirðingar hvattir til að huga að bátum sínum Vegna slæmrar veðurspár á morgun hvetur lögregla íbúa á Austurlandi til að vera ekki á ferli að nauðsynjalausu á meðan veður gengur yfir og beisla allt lauslegt. Innlent 13.2.2020 12:01
59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. Innlent 8.2.2020 13:52
Sautján stiga hiti mældist á Seyðisfirði í nótt Liðna nótt hvessti úr suðri og víða er hvassviðri eða stormur um vestan- og norðanvert landið. Gular stormviðvaranir eru í gildi á Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra fram eftir degi. Innlent 6.2.2020 07:07
Fluttu á Seyðisfjörð til að bæta lífsgæði fjölskyldunnar Katla Rut Pétursdóttir og Kolbeinn Arnbjörnsson stofnuðu saman leikfélag á Seyðisfirði og frumsýna sitt fyrsta verk í febrúar. Lífið 23.1.2020 14:32
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent