Fljótsdalshérað Fjarðarheiði og Fagradal lokað vegna veðurs Vegagerðin hefur annars vegar lokað veginum um Fjarðarheiði og hins vegar veginum um Fagradal vegna veðurs. Innlent 9.12.2019 22:37 „Ég man að ég hugsaði að þetta væri eitthvað minniháttar“ Aron Sigurvinsson er 21 árs fótboltastrákur sem spilað hefur með Hetti á Egilsstöðum. Hann er búsettur í Mosfellsbæ og í fyrra kláraði hann stúdentspróf úr Menntaskólanum við Sund. Til stóð að hann byrjaði í lögfræði í haust en þá lenti hann í alvarlegu bílslysi. Lífið 4.12.2019 10:42 Stefnt að nýjum innanlands- og varaflugvelli í Hvassahrauni Stefnt er að byggingu nýs innanlandsflugvallar í Hvassahrauni sem kosta mun um 44 milljarða króna á næstu fimmtán til sautján árum Innlent 28.11.2019 19:31 Launakostnaður sá sami þrátt fyrir fækkun sveitarstjóra Ekki er gert ráð fyrir sparnaði vegna launakostnaðar eftir að sameining fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi gengur í gegn, jafnvel þótt sveitarstjórum og kjörnum fulltrúum fækki. Innlent 27.11.2019 10:49 Stefna á kosningar til sveitarstjórnar 18. apríl Sérstakar heimastjórnir fá völd til að taka ákvarðanir í afmörkuðum málum í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Innlent 26.11.2019 20:01 Fyrrverandi markverði Hattar hrósað fyrir viðbrögð við hatursorðræðu Tilkynnti hatursorðræðu gagnvart hinsegin fólki í leik í ensku C-deildinni. Enski boltinn 18.11.2019 16:10 Búkollustjórinn Dóra einn af gleðigjöfum Borgfirðinga Gleði ríkir meðal Borgfirðinga eystra að sjá loksins fyrir endann á uppbyggingu þjóðvegarins yfir til Héraðsflóa eftir áratugabaráttu. Liðlega tvítug stúlka er í hópi þeirra sem annast vegagerðina. Innlent 6.11.2019 22:39 Samgönguráðherra segir nauðsynlegt að byggja upp varaflugvelli í takti við Keflavíkurflugvöll Samgönguráðherra segir að fjármunir sem komi inn vegna rekstrar Keflavíkurflugvallar hljóti einnig að nýtast við uppbyggingu varaflugvalla. Breyttar áherslur muni sjást í samgönguáætlun eftir nokkrar vikur. Innlent 2.11.2019 18:39 Austfirðingar baða sig við kertaljós þegar dagar myrkurs fara í hönd Sameiginleg byggðahátíð Austfirðinga, Dagar myrkurs, hófst á Austurlandi í dag en hún stendur yfir næstu fimm daga. Í tilefni hennar var Stöð 2 í beinni útsendingu frá Fljótsdalshéraði. Innlent 30.10.2019 22:53 Alvarlegir brestir í viðhaldi og uppbyggingu varaflugvalla Formaður öryggisnefndar Félags atvinnuflugmanna segir alvarlega bresti vera í viðhaldi og uppbyggingu varaflugvalla landsins sem stjórnvöld hafi verið sinnulaus gagnvart Innlent 30.10.2019 18:30 Segir kæru Jarðarvina ekki vera í anda vísindanna Jón Hávarður Jónsson, formaður Félags leiðsögumanna með hreindýraveiðum, segir furðulegt að Jarðarvinir þrýsti á Náttúrustofu Austurlands til að birta ótímabærar niðurstöður sem ekki sé hægt að styðja með marktækri rannsókn. Slík rannsókn yrði að taka til nokkurra ára. Innlent 30.10.2019 14:14 Jón segir uppbyggingu varaflugvalla ekki þola bið Varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar og fyrrverandi samgönguráðherra segir uppbyggingu varaflugvalla á Akureyri og Egilsstöðum ekki þola bið. Breyta þurfi fyrirliggjandi samgönguáætlun og þar með fjárlögum næsta árs til að framkvæmdir geti hafist. Innlent 29.10.2019 12:14 Ráðherra hafi ekki sýnt fram á fjármögnun varaflugvalla Varaformaður samgöngunefndar og þingmenn segja brýnt að byggja upp varaflugvallakerfið en neyðarástand varð í gær þegar þremur flugvélum var beint frá Keflavíkurflugvelli til Akureyrar vegna óhapps. Innlent 29.10.2019 02:15 Léttir að sjá jafn afgerandi niðurstöðu Íbúar í fjórum sveitarfélögum á Austurlandi samþykktu sameiningu þeirra með afgerandi hætti í kosningu í gær. Nýja sveitarfélagið verður með fimm þúsund íbúa, og segja sveitarstjórar að tryggt verði að jaðarbyggðir verði ekki áhrifalausar í þessu landfræðilega langstærsta sveitarfélag landsins. Innlent 27.10.2019 15:37 Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. Innlent 26.10.2019 23:32 Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Greidd eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. Innlent 26.10.2019 17:48 Kosið í dag um sameiningu Á fjórða þúsund íbúa fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi ganga til kosninga á morgun um sameiningu sveitarfélaganna. Vænta má niðurstöðu í kringum miðnætti í kvöld. Innlent 26.10.2019 09:14 Kosið um sameiningu á morgun: „Það er annað hvort já eða nei“ Íbúar fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi ganga til kosninga á morgun um sameiningu sveitarfélaganna. Innlent 25.10.2019 11:39 Búið að opna veginn um Fjarðarheiði Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Austurlandi. Innlent 23.10.2019 19:57 Veginum um Fjarðarheiði lokað síðdegis vegna umferðaróhapps Veginum um Fjarðarheiði verður lokað um klukkan 17:30 í óákveðinn tíma. Reynt verður að hleypa umferð fram hjá ef aðstæður leyfa. Fresta þurfti aðgerðum á vettvangi vegna veðurs. Innlent 23.10.2019 16:40 Grunaður um gróf brot gegn kærustu á malarplani í grennd við Egilsstaði Karlmaður hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir nauðgun, frelsissviptingu og stórfellt brot í nánu sambandi með því að hafa föstudagskvöld í júní 2018 og inn í nóttina brotið á fyrrverandi kærustu sinni. Innlent 23.10.2019 14:23 Sameining gæti þýtt nýtt 5.000 manna sveitarfélag Nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi yrði það stærsta að flatarmáli hér á landi með tæplega fimm þúsund íbúa. Sameinað sveitarfélag fengi frá hinu opinbera rúman milljarð króna í meðgjöf. Innlent 23.10.2019 01:02 Loka veginum um Fjarðarheiði vegna umferðaróhapps Loka þarf veginum um tíma á morgun, miðvikudag. Innlent 22.10.2019 19:43 Bæjarstjóri vill göng eftir sjö ár Göngin, sem verða á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar, verða lengstu göng á landinu, 13,5 kílómetrar. Innlent 11.10.2019 07:00 Jórunn Edda var í vél Wizz air: „Ekki sátt að fyrirtækið hegði sér með þessum hætti“ Jórunn Edda Helgadóttir, einn farþega Wizz air sem þurfti að bjarga sér sjálf frá Egilsstöðum og til Reykjavíkur, kom loks til höfuðborgarinnar klukkan 17 í dag. Innlent 5.10.2019 17:51 Boðið að fljúga aftur til Póllands eða redda sér sjálf á Egilsstöðum Farþegar í vél Wizz air sem kom frá Kraká en lenti á Egilsstöðum var boðið að fljúg aftur til Póllands. Ef þeir færu út þyrftu þeir að bjarga sér upp á eigin spýtur. Innlent 4.10.2019 20:31 Slökktu í rusli í Hróarstungu Brunavarnir á Austurlandi sendu allt tiltækt lið á vettvang í Hróarstungu í kvöld eftir að vegfarendur tilkynntu um eldsvoða. Innlent 23.9.2019 21:51 Leggja áherslu að framkvæmdum við Fjarðarheiðargöng verði flýtt Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna á Austurlandi leggur áherslu á að hönnun og framkvæmd Fjarðarheiðarganga verði flýtt. Innlent 29.8.2019 10:57 Icelandair fagnar tillögum um forgang á uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar Icelandair fagnar þeirri tillögu sem kemur fram í drögum að grænbók um stefnu stjórnvalda í málefnum flugrekstrar og flugtengdrar starfsemi á Íslandi, að uppbygging Egilsstaðaflugvallar verði sett í forgang hvað varðar uppbyggingu á varaflugvöllum fyrir Keflavíkurflugvöllum. Innlent 21.8.2019 11:05 Vilja að þrenn jarðgöng eystra verði öll boðin út á sama tíma Hringtenging á Austurlandi myndi gerbreyta samskiptum íbúa á svæðinu og gera það að einu þjónustu- og atvinnusóknarsvæði. Bæjarráð Fjarðabyggðar leggur áherslu á að þrenn göng verði boðin út samtímis til að tryggja framgang þeirra. Innlent 16.8.2019 02:04 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Fjarðarheiði og Fagradal lokað vegna veðurs Vegagerðin hefur annars vegar lokað veginum um Fjarðarheiði og hins vegar veginum um Fagradal vegna veðurs. Innlent 9.12.2019 22:37
„Ég man að ég hugsaði að þetta væri eitthvað minniháttar“ Aron Sigurvinsson er 21 árs fótboltastrákur sem spilað hefur með Hetti á Egilsstöðum. Hann er búsettur í Mosfellsbæ og í fyrra kláraði hann stúdentspróf úr Menntaskólanum við Sund. Til stóð að hann byrjaði í lögfræði í haust en þá lenti hann í alvarlegu bílslysi. Lífið 4.12.2019 10:42
Stefnt að nýjum innanlands- og varaflugvelli í Hvassahrauni Stefnt er að byggingu nýs innanlandsflugvallar í Hvassahrauni sem kosta mun um 44 milljarða króna á næstu fimmtán til sautján árum Innlent 28.11.2019 19:31
Launakostnaður sá sami þrátt fyrir fækkun sveitarstjóra Ekki er gert ráð fyrir sparnaði vegna launakostnaðar eftir að sameining fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi gengur í gegn, jafnvel þótt sveitarstjórum og kjörnum fulltrúum fækki. Innlent 27.11.2019 10:49
Stefna á kosningar til sveitarstjórnar 18. apríl Sérstakar heimastjórnir fá völd til að taka ákvarðanir í afmörkuðum málum í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Innlent 26.11.2019 20:01
Fyrrverandi markverði Hattar hrósað fyrir viðbrögð við hatursorðræðu Tilkynnti hatursorðræðu gagnvart hinsegin fólki í leik í ensku C-deildinni. Enski boltinn 18.11.2019 16:10
Búkollustjórinn Dóra einn af gleðigjöfum Borgfirðinga Gleði ríkir meðal Borgfirðinga eystra að sjá loksins fyrir endann á uppbyggingu þjóðvegarins yfir til Héraðsflóa eftir áratugabaráttu. Liðlega tvítug stúlka er í hópi þeirra sem annast vegagerðina. Innlent 6.11.2019 22:39
Samgönguráðherra segir nauðsynlegt að byggja upp varaflugvelli í takti við Keflavíkurflugvöll Samgönguráðherra segir að fjármunir sem komi inn vegna rekstrar Keflavíkurflugvallar hljóti einnig að nýtast við uppbyggingu varaflugvalla. Breyttar áherslur muni sjást í samgönguáætlun eftir nokkrar vikur. Innlent 2.11.2019 18:39
Austfirðingar baða sig við kertaljós þegar dagar myrkurs fara í hönd Sameiginleg byggðahátíð Austfirðinga, Dagar myrkurs, hófst á Austurlandi í dag en hún stendur yfir næstu fimm daga. Í tilefni hennar var Stöð 2 í beinni útsendingu frá Fljótsdalshéraði. Innlent 30.10.2019 22:53
Alvarlegir brestir í viðhaldi og uppbyggingu varaflugvalla Formaður öryggisnefndar Félags atvinnuflugmanna segir alvarlega bresti vera í viðhaldi og uppbyggingu varaflugvalla landsins sem stjórnvöld hafi verið sinnulaus gagnvart Innlent 30.10.2019 18:30
Segir kæru Jarðarvina ekki vera í anda vísindanna Jón Hávarður Jónsson, formaður Félags leiðsögumanna með hreindýraveiðum, segir furðulegt að Jarðarvinir þrýsti á Náttúrustofu Austurlands til að birta ótímabærar niðurstöður sem ekki sé hægt að styðja með marktækri rannsókn. Slík rannsókn yrði að taka til nokkurra ára. Innlent 30.10.2019 14:14
Jón segir uppbyggingu varaflugvalla ekki þola bið Varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar og fyrrverandi samgönguráðherra segir uppbyggingu varaflugvalla á Akureyri og Egilsstöðum ekki þola bið. Breyta þurfi fyrirliggjandi samgönguáætlun og þar með fjárlögum næsta árs til að framkvæmdir geti hafist. Innlent 29.10.2019 12:14
Ráðherra hafi ekki sýnt fram á fjármögnun varaflugvalla Varaformaður samgöngunefndar og þingmenn segja brýnt að byggja upp varaflugvallakerfið en neyðarástand varð í gær þegar þremur flugvélum var beint frá Keflavíkurflugvelli til Akureyrar vegna óhapps. Innlent 29.10.2019 02:15
Léttir að sjá jafn afgerandi niðurstöðu Íbúar í fjórum sveitarfélögum á Austurlandi samþykktu sameiningu þeirra með afgerandi hætti í kosningu í gær. Nýja sveitarfélagið verður með fimm þúsund íbúa, og segja sveitarstjórar að tryggt verði að jaðarbyggðir verði ekki áhrifalausar í þessu landfræðilega langstærsta sveitarfélag landsins. Innlent 27.10.2019 15:37
Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. Innlent 26.10.2019 23:32
Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Greidd eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. Innlent 26.10.2019 17:48
Kosið í dag um sameiningu Á fjórða þúsund íbúa fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi ganga til kosninga á morgun um sameiningu sveitarfélaganna. Vænta má niðurstöðu í kringum miðnætti í kvöld. Innlent 26.10.2019 09:14
Kosið um sameiningu á morgun: „Það er annað hvort já eða nei“ Íbúar fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi ganga til kosninga á morgun um sameiningu sveitarfélaganna. Innlent 25.10.2019 11:39
Búið að opna veginn um Fjarðarheiði Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Austurlandi. Innlent 23.10.2019 19:57
Veginum um Fjarðarheiði lokað síðdegis vegna umferðaróhapps Veginum um Fjarðarheiði verður lokað um klukkan 17:30 í óákveðinn tíma. Reynt verður að hleypa umferð fram hjá ef aðstæður leyfa. Fresta þurfti aðgerðum á vettvangi vegna veðurs. Innlent 23.10.2019 16:40
Grunaður um gróf brot gegn kærustu á malarplani í grennd við Egilsstaði Karlmaður hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir nauðgun, frelsissviptingu og stórfellt brot í nánu sambandi með því að hafa föstudagskvöld í júní 2018 og inn í nóttina brotið á fyrrverandi kærustu sinni. Innlent 23.10.2019 14:23
Sameining gæti þýtt nýtt 5.000 manna sveitarfélag Nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi yrði það stærsta að flatarmáli hér á landi með tæplega fimm þúsund íbúa. Sameinað sveitarfélag fengi frá hinu opinbera rúman milljarð króna í meðgjöf. Innlent 23.10.2019 01:02
Loka veginum um Fjarðarheiði vegna umferðaróhapps Loka þarf veginum um tíma á morgun, miðvikudag. Innlent 22.10.2019 19:43
Bæjarstjóri vill göng eftir sjö ár Göngin, sem verða á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar, verða lengstu göng á landinu, 13,5 kílómetrar. Innlent 11.10.2019 07:00
Jórunn Edda var í vél Wizz air: „Ekki sátt að fyrirtækið hegði sér með þessum hætti“ Jórunn Edda Helgadóttir, einn farþega Wizz air sem þurfti að bjarga sér sjálf frá Egilsstöðum og til Reykjavíkur, kom loks til höfuðborgarinnar klukkan 17 í dag. Innlent 5.10.2019 17:51
Boðið að fljúga aftur til Póllands eða redda sér sjálf á Egilsstöðum Farþegar í vél Wizz air sem kom frá Kraká en lenti á Egilsstöðum var boðið að fljúg aftur til Póllands. Ef þeir færu út þyrftu þeir að bjarga sér upp á eigin spýtur. Innlent 4.10.2019 20:31
Slökktu í rusli í Hróarstungu Brunavarnir á Austurlandi sendu allt tiltækt lið á vettvang í Hróarstungu í kvöld eftir að vegfarendur tilkynntu um eldsvoða. Innlent 23.9.2019 21:51
Leggja áherslu að framkvæmdum við Fjarðarheiðargöng verði flýtt Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna á Austurlandi leggur áherslu á að hönnun og framkvæmd Fjarðarheiðarganga verði flýtt. Innlent 29.8.2019 10:57
Icelandair fagnar tillögum um forgang á uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar Icelandair fagnar þeirri tillögu sem kemur fram í drögum að grænbók um stefnu stjórnvalda í málefnum flugrekstrar og flugtengdrar starfsemi á Íslandi, að uppbygging Egilsstaðaflugvallar verði sett í forgang hvað varðar uppbyggingu á varaflugvöllum fyrir Keflavíkurflugvöllum. Innlent 21.8.2019 11:05
Vilja að þrenn jarðgöng eystra verði öll boðin út á sama tíma Hringtenging á Austurlandi myndi gerbreyta samskiptum íbúa á svæðinu og gera það að einu þjónustu- og atvinnusóknarsvæði. Bæjarráð Fjarðabyggðar leggur áherslu á að þrenn göng verði boðin út samtímis til að tryggja framgang þeirra. Innlent 16.8.2019 02:04
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent