Pósturinn

Fréttamynd

Vara við svika­póstum sem sendir hafa verið í nafni DHL og Póstsins

Valitor varar við svikahröppum sem reynt hafa að blekkja korthafa til að staðfesta kort í Apple Pay-snjallsímalausninni eða gefa upp SMS-öryggiskóða. Þannig hafa „sviksamlegir tölvupóstar“ til að mynda verið sendir út í nafni þekktra fyrirtækja á borð við DHL og Póstinn að því er fram kemur í tilkynningu frá Valitor.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Póstpólitík

Það kom ekki sérstaklega á óvart að forstjóri Íslandspósts hefði sagt starfi sínu lausu, eins og tilkynnt var í byrjun vikunnar.

Skoðun
Fréttamynd

Íslandspóstur tilbúinn með lausn fyrir dreifingu á áfengi

Íslandspóstur hefur þróað lausn til að dreifa áfengi ef lagaramminn um netverslun með áfengi breytist á næsta ári. Ganga úr skugga um að viðtakandi sé sá sami og panti og að hann sé yfir aldurstakmarki. Allar fjárfestingar fyrirtækisins á næsta ári munu snúast um stafræna þjónustu og þróun.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Öflugur viðsnúningur hjá Íslandspósti

Árangurinn af hagræðingu Íslandspósts er að koma í ljós. Útlit fyrir að afkoman verði við núllið á næsta ári eftir stanslaust tap um margra ára skeið. Forstjórinn sér fram á að Íslandspóstur geti byrjað að skila hagnaði þegar búið er að bæta skuldastöðuna.

Viðskipti innlent