Guðjón keyrir stafrænu málin áfram hjá Póstinum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júní 2021 10:33 Guðjón Ingi Ágústsson hefur áður sinnt stöðu tæknirekstrarstjóra Póstsins. Aðsend Guðjón Ingi Ágústsson hefur tekið við sem forstöðumaður Stafrænna lausna og upplýsingatækni hjá Póstinum en hann hefur áður sinnt stöðu tæknirekstrarstjóra fyrirtækisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Póstinum. Með breytingunni kemur hann inn í teymi lykilstjórnenda hjá Póstinum og mun hann leiða þróun stafrænna lausna og rekstur upplýsingatæknikerfa Póstsins.Guðjón er með víðtæka reynslu úr upplýsingatæknigeiranum og hefur meðal annars leitt teymi öryggislausna- og ráðgjafateyma, starfað sem verkefnastjóri, vörueigandi og vörustjóri í hugbúnaðargerð, auk þess að sinna ráðgjöf í öryggismálum svo eitthvað sé nefnt.Guðjón er með M.Sc. gráðu í upplýsingatækni og viðskiptum frá IT University of Copenhagen. „Það er mikill heiður að vera treyst fyrir þessu hlutverki á þessum spennandi tímum hjá Póstinum. Við erum á fleygiferð í þróun stafrænna lausna og erum stöðugt að leita nýrra leiða til að þjónusta viðskiptavini á nýjan og ferskan hátt. Hjá fyrirtækinu starfar þéttur hópur sérfræðinga á sviði upplýsingatækni sem vinnur hörðum höndum að því að bæta upplifun viðskiptavina og hjálpa þeim að vera við stýrið þegar kemur að viðskiptum við Póstinn. Við settum nýlega í loftið nýtt app þar sem viðskiptavinir hafa þjónustulausnir Póstsins í vasanum. Það verður gaman að leiða frekari þróun á þessu sviði, “ segir Guðjón Ingi í tilkynningunni. „Það er frábært að fá Guðjón inn í lykilstjórnendateymið okkar. Hann hefur sinnt mikilvægu hlutverki innan Póstsins og það verður gaman að fylgjast með honum leiða svið Stafrænna lausna og upplýsingatækni til áframhaldandi framþróunar. Við höfum kynnt ýmsar nýjar lausnir undanfarin misseri sem bæta þjónustu til viðskiptavina okkar og þar leika stafrænar lausnir algjört lykilhlutverk til framtíðar. Guðjón er sterkur leiðtogi sem mun keyra stafrænu málin áfram og byggja enn frekar undir rekstur tæknilausna og þróunar,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Póstsins. Pósturinn Vistaskipti Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Með breytingunni kemur hann inn í teymi lykilstjórnenda hjá Póstinum og mun hann leiða þróun stafrænna lausna og rekstur upplýsingatæknikerfa Póstsins.Guðjón er með víðtæka reynslu úr upplýsingatæknigeiranum og hefur meðal annars leitt teymi öryggislausna- og ráðgjafateyma, starfað sem verkefnastjóri, vörueigandi og vörustjóri í hugbúnaðargerð, auk þess að sinna ráðgjöf í öryggismálum svo eitthvað sé nefnt.Guðjón er með M.Sc. gráðu í upplýsingatækni og viðskiptum frá IT University of Copenhagen. „Það er mikill heiður að vera treyst fyrir þessu hlutverki á þessum spennandi tímum hjá Póstinum. Við erum á fleygiferð í þróun stafrænna lausna og erum stöðugt að leita nýrra leiða til að þjónusta viðskiptavini á nýjan og ferskan hátt. Hjá fyrirtækinu starfar þéttur hópur sérfræðinga á sviði upplýsingatækni sem vinnur hörðum höndum að því að bæta upplifun viðskiptavina og hjálpa þeim að vera við stýrið þegar kemur að viðskiptum við Póstinn. Við settum nýlega í loftið nýtt app þar sem viðskiptavinir hafa þjónustulausnir Póstsins í vasanum. Það verður gaman að leiða frekari þróun á þessu sviði, “ segir Guðjón Ingi í tilkynningunni. „Það er frábært að fá Guðjón inn í lykilstjórnendateymið okkar. Hann hefur sinnt mikilvægu hlutverki innan Póstsins og það verður gaman að fylgjast með honum leiða svið Stafrænna lausna og upplýsingatækni til áframhaldandi framþróunar. Við höfum kynnt ýmsar nýjar lausnir undanfarin misseri sem bæta þjónustu til viðskiptavina okkar og þar leika stafrænar lausnir algjört lykilhlutverk til framtíðar. Guðjón er sterkur leiðtogi sem mun keyra stafrænu málin áfram og byggja enn frekar undir rekstur tæknilausna og þróunar,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Póstsins.
Pósturinn Vistaskipti Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira