Skóla- og menntamál Satt, hálfsatt og ósatt í umræðu um læsiskennslu á Íslandi: Einkenni árangursríkrar læsiskennslu Í síðustu grein færði ég rök fyrir því að það að geta lesið – í þeim skilningi að geta tengt saman stafi og hljóð, tengt saman hljóð í orð og orð í setningar – sé ekki það sama og að vera læs, hvað þá fulllæs. Skoðun 12.11.2022 07:00 Kennarar leigja íbúð fyrir fjölskylduna og halda námi systranna gangandi Hópur kennara við Fjölbrautarskólann við Ármúla hefur tekið á leigu Airbnb íbúð í Aþenu fyrir Hussein fjölskylduna sem var vísað til Grikklands í síðustu viku. Kennararnir vona að systur í fjölskyldunni sem stunduðu nám við skólann mæti aftur á vorönn og leita því leiða til þess að aðstoða þær við að klára önnina í fjarnámi. Innlent 11.11.2022 14:41 Tekur stéttaskiptingunni svolítið persónulega Stéttaskipting er að aukast í tónlistarnámi að sögn Önnu Hugadóttur tónlistarkennara, þar sem eina leið margra fram hjá miklum biðlistum í tónlistarskólum er að kaupa einkatíma úti í bæ. Það er í mörgum tilfellum rándýrt og ekki á allra færi. Innlent 11.11.2022 08:51 Borgar sig síður að fara í skóla vegna krónutöluhækkana Krónutöluhækkanir síðustu ára hafa leitt til þess að það borgar sig síður hér á landi en annars staðar að fara í skóla, segir hagfræðingur BHM. Um fjórðungur Íslendinga er einungis með grunnskólapróf og hlutfallið er það hæsta á Norðurlöndum. Innlent 10.11.2022 14:30 Falin skólagjöld Háskóla Íslands Til þess að stunda nám við Háskóla Íslands þurfa nemendur að greiða skrásetningargjald, en gjaldið má lögum samkvæmt vera að hámarki 75.000 kr. Skoðun 10.11.2022 09:00 Óvissa varðandi leikskólann Hlíð: „Erum í raun á hrakhólum“ Loka þurfti stærstum hluta húsnæðis leikskólans Hlíðar í lok október vegna myglu. Börn, foreldrar og starfsfólk þurfa að ferðast langar leiðir daglega á leikskóla í önnur hverfi borgarinnar. Bugaðir foreldrar þrýsta á Reykjavíkurborg og vilja að mögulega verði slakað á kröfum tímabundið varðandi húsnæði. Innlent 9.11.2022 15:00 Segir samfélagsmiðla vera að gera út af við okkur: „Krakkarnir eins og „zombies““ Þorgrímur Þráinsson hefur sterka skoðun á notkun samfélagsmiðla sem hann segir vera að gera út af við samfélagið. Í fyrirlestrum sínum í grunnskólum landsins segist hann sjá mikinn mun á þeim skólum sem leyfa síma miðað við þá skóla sem eru símalausir. Innlent 9.11.2022 11:02 Bindur vonir við nýjan skóla „Það er bara svo mikilvægt að minna fólk á þetta. Einelti er aldrei boðlegt,“ segir Sædís Hrönn Samúelsdóttir, móðir Ísabellu Vonar, 12 ára stúlku sem lögð var í hrottalegt einelti af samnemendum sínum í Hraunvallaskóla og reyndi að svipta sig lífi í kjölfarið. Innlent 8.11.2022 22:30 Verum fyrirmyndir – berjumst gegn einelti! 8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti. Dagurinn var fyrst haldinn formlega hérlendis árið 2011 og hefur verið haldinn árlega síðan. Einelti kemur okkur öllum við og það er góð hugmynd að huga sérstaklega að því, til dæmis á eigin vinnustað, hvort forvarnir og viðbragðsáætlanir gegn einelti séu til staðar og uppfærðar. Þá vil ég einnig hvetja vinnustaði til þess að standa fyrir fræðslu og viðburðum sem hvetja til jákvæðra samskipta og efla vináttu og samstöðu í tilefni dagsins. Skoðun 8.11.2022 07:01 Mygla í skólum - Áskorun til foreldrafélaga Undanfarin misseri hafa foreldrafélög víða um land verið iðin við að skora á yfirvöld í viðkomandi sveitafélögum að gera úrbætur tengdar myglu, gera kröfu um endurbætur húsnæði og/eða byggingu nýs húsnæðis og allt eru þetta réttmætar kröfur. Skoðun 7.11.2022 22:01 Borgarfulltrúar í Reykjavík - velkomin í spilatíma! Málefni tónlistarskólanna hafa verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið enda biðlistar víða langir. Hlutfallslega eru mun færri nemendur á neðri stigum í tónlistarnámi í Reykjavík samanborið við önnur sveitarfélög og stuðningur borgarinnar við tónlistarnám lakari. Skoðun 7.11.2022 10:31 Miklar skemmdir unnar á leikskólanum Funaborg: „Þetta er eiginlega bara ónýtt“ Miklar skemmdir hafa verið unnar síðustu vikur á leikskólanum Funaborg í Grafarvogi. Í október var kveikt í ruslagámi sem hafði miklar afleiðingar á starf skólans. Um síðustu helgi var nýlegt skógarhús spreyjað að utan og eru skemmdirnar að öllum líkindum varanlegar. Leikskólastýra segist ráðalaus. Innlent 4.11.2022 14:01 Fjölbreytt verkefni hlutu Menntaverðlaunin í ár Íslensku menntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Fjórar menntastofnanir og einn kennari hlutu verðlaun. Innlent 4.11.2022 12:27 LÆSI. Erum við á réttri leið? Sem forseti Menntavísindasviðs fagna ég þeirri umræðu sem verið hefur um menntamálin að undanförnu. Það er brýnt að við sem samfélag ræðum um menntun og menntakerfið sem er ein af grunnstoðum samfélagsins. Skoðun 4.11.2022 08:31 Grátbáðu um að fá að vera eftir: „Svo ómannúðleg framkoma að það er engu lagi líkt“ Skólastjóri Fjölbrautarskólans við Ármúla segir framkomu stjórnvalda við tvo íraska nemendur skólans svo ómannúðlega að það er engu lagi líkt. Nemendurnir voru teknir höndum af lögreglu á leið heim úr skólanum í gær og svo sendir úr landi, líkt og fjöldi annarra í umdeildri brottvísunarhrinu á hælisleitendum. Innlent 3.11.2022 19:33 Að segja sannleikann: „Við vælum pínu mikið í lúxuslandi“ „En fyrst við erum að tala um þriðja æviskeiðið er kannski líka tilefni til að nefna að það er ekkert endilega eldra fólkið sem kemur verra út í mælingum. Því við fáum stundum til okkar fjölskyldur og þá er það oftar en ekki foreldrarnir sem eru að koma betur út í lífgildum en ungmennin,“ segir Lukka Pálsdóttir hjá Greenfit og vísar þar til heilsu fólks sem er 25 ára og yngra. Atvinnulíf 3.11.2022 07:00 Rétt og rangt um Byrjendalæsi Í þeirri umræðu sem undanfarið hefur skapast um læsi og lestrarkennslu meðal annars í kringum þingsályktunartillögu Flokks fólksins um að skylda alla skóla til að nota hljóðaaðferð við lestrarkennslu hefur enn og aftur komið fram gagnrýni á kennsluaðferðina Byrjendalæsi sem byggir á ranghugmyndum um aðferðina. Skoðun 2.11.2022 13:31 Auðurinn í drengjunum okkar Öll getum við sammælst um það að vilja börnunum okkar það besta. Við viljum hjálpa þeim að finna styrkleika sína og áhugasvið, efla sjálfstraust þeirra og hvetja þau áfram til þess að geta orðið virkir þátttakendur í samfélaginu. Skoðun 2.11.2022 07:32 Vilja breytt viðhorf: „Við erum eins og sett upp í hillu“ „Við erum eins og sett upp í hillu. Allur þessi mannauður verður að hilluvöru í neðstu hillunni þótt þarna sé á ferðinni fjölmennur og fjölbreyttur hópur sem fyrst og fremst vill lifa innihaldsríku og skemmtilegu lífi. Enda á þriðja æviskeiðið að vera besta æviskeiðið,“ segir Guðfinna S. Bjarnadóttir einn af stofnendum Magnavita. Atvinnulíf 2.11.2022 07:00 „Skóli án söngs er eins og regnbogi án lita“ Nú er ég nýstaðin upp frá upphafi þings Kennarasambands Íslands á Grand hóteli í Reykjavík. Þar héldu góðar ræður ráðherrann, framáfólk KÍ, BSRB og erlendir gestir. Það sem hins vegar sló í gegn og sló vonandi tóninn fyrir þingstörfin næstu daga var hljómsveitin Espólín. Skoðun 2.11.2022 07:00 Stefna um fjölgun leikskólaplássa og fækkun starfsmanna sýni metnaðarleysi Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn vakti í dag athygli á því að samkvæmt fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir næsta ár, 2023 væri aðeins reiknað með að leikskólaplássum í Reykjavík fjölgi um 109. Einnig sé stefnt að því að fækka leikskólastarfsmönnum. Innlent 1.11.2022 18:44 Er grunnskólakerfið að þrotum komið ef ekki verður gripið til aðgerða? Núna eru grunnskólarnir komnir vel af stað og bæði nemendur og kennarar að finna sitt flæði eftir sumarfríið. Kennarar eru mættir til starfa og eru með margt ofarlega í huga – hvernig verður þessi vetur? Skoðun 29.10.2022 12:01 Einelti í Hafnarfirði: Ráðast í fræðsluátak fyrir grunnskólanemendur í bænum Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt að fela fræðsluráði bæjarins að undirbúa og skipuleggja fræðsluátak fyrir grunnskólanemendur í bænum sem beinist gegn ofbeldi og einelti barna og ungmenna í skólum og utan skólatíma. Innlent 28.10.2022 07:49 Hafnarfjörður og skólamál barna á flótta Samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu flóttamanna 22. gr. 1. skulu aðildarríkin veita flóttamönnum sömu aðstöðu og veitt er ríkisborgurum, að því er tekur til barnafræðslu. Skoðun 27.10.2022 07:31 Saknar leikskólans og foreldrarnir vita ekki hvernig þeir tækla næstu viku Mæður leikskólabarna sem ekki hafa komist á leikskólann síðustu daga vegna manneklu og mygluvanda segja Reykjavíkurborg treysta á að foreldrar hafi gott bakland. Foreldrar verði fyrir tekjutapi og segjast ekki hafa hugmynd um hvernig þær ætli að tækla næstu viku. Innlent 26.10.2022 22:33 Byggjum upp skólaþjónustu til framtíðar – taktu þátt! Hinn 17. október sl. kynnti ég áform um viðamiklar breytingar á menntakerfinu og ný heildarlög um skólaþjónustu. Uppbygging heildstæðrar skólaþjónustu um allt land, sem byggð er á þrepaskiptum stuðningi, er ein af meginaðgerðum menntastefnu til ársins 2030. Skoðun 25.10.2022 08:00 Fjörutíu börn komast ekki í skóla Ríflega fjörutíu börn flóttafólks komast ekki í grunnskóla vegna þess að ríki og nokkur sveitarfélög hafa enn ekki samið. Forstjóri Vinnumálastofnunar sem vistar um þúsund manns í skammtímavistun segir brýnt að leysa málið. Innlent 24.10.2022 23:08 „Getur verið að kötturinn þinn sé læstur inni í Grandaskóla?“ Eigandi læðunnar Kleó þakkar nágrönnum og kattarunnendum Vesturbæjar því að Kleó hafi fundist. Hún var læst inni í Grandaskóla yfir nótt og endurfundir voru því afar kærkomnir. Lífið 22.10.2022 21:41 Elsti starfandi barnaskóli landsins 170 ára Það var mikið um dýrðir í Barnaskólanum á Eyrarbakka- og Stokkseyri í dag því skólinn fagnar 170 afmæli en hann er elsti starfandi barnaskóli landsins. Afmælisdagurinn er þó ekki fyrr en 25. október en þann dag 1852 var skólinn stofnaður fyrir samskot almennings í héraðinu. Innlent 22.10.2022 21:04 Breytt stundatafla að hafa jákvæð áhrif Námsárangur barna í fyrsta bekk í Vestmannaeyjum er betri eftir að verkefninu Kveikjum neistann var hleypt af stokkunum fyrir ári síðan, að sögn skólastjóra í Eyjum. Kennsluaðferðum var breytt með margvíslegum hætti. Niðurstöður verkefnisins voru kynntar á fundi í morgun. Innlent 22.10.2022 12:10 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 141 ›
Satt, hálfsatt og ósatt í umræðu um læsiskennslu á Íslandi: Einkenni árangursríkrar læsiskennslu Í síðustu grein færði ég rök fyrir því að það að geta lesið – í þeim skilningi að geta tengt saman stafi og hljóð, tengt saman hljóð í orð og orð í setningar – sé ekki það sama og að vera læs, hvað þá fulllæs. Skoðun 12.11.2022 07:00
Kennarar leigja íbúð fyrir fjölskylduna og halda námi systranna gangandi Hópur kennara við Fjölbrautarskólann við Ármúla hefur tekið á leigu Airbnb íbúð í Aþenu fyrir Hussein fjölskylduna sem var vísað til Grikklands í síðustu viku. Kennararnir vona að systur í fjölskyldunni sem stunduðu nám við skólann mæti aftur á vorönn og leita því leiða til þess að aðstoða þær við að klára önnina í fjarnámi. Innlent 11.11.2022 14:41
Tekur stéttaskiptingunni svolítið persónulega Stéttaskipting er að aukast í tónlistarnámi að sögn Önnu Hugadóttur tónlistarkennara, þar sem eina leið margra fram hjá miklum biðlistum í tónlistarskólum er að kaupa einkatíma úti í bæ. Það er í mörgum tilfellum rándýrt og ekki á allra færi. Innlent 11.11.2022 08:51
Borgar sig síður að fara í skóla vegna krónutöluhækkana Krónutöluhækkanir síðustu ára hafa leitt til þess að það borgar sig síður hér á landi en annars staðar að fara í skóla, segir hagfræðingur BHM. Um fjórðungur Íslendinga er einungis með grunnskólapróf og hlutfallið er það hæsta á Norðurlöndum. Innlent 10.11.2022 14:30
Falin skólagjöld Háskóla Íslands Til þess að stunda nám við Háskóla Íslands þurfa nemendur að greiða skrásetningargjald, en gjaldið má lögum samkvæmt vera að hámarki 75.000 kr. Skoðun 10.11.2022 09:00
Óvissa varðandi leikskólann Hlíð: „Erum í raun á hrakhólum“ Loka þurfti stærstum hluta húsnæðis leikskólans Hlíðar í lok október vegna myglu. Börn, foreldrar og starfsfólk þurfa að ferðast langar leiðir daglega á leikskóla í önnur hverfi borgarinnar. Bugaðir foreldrar þrýsta á Reykjavíkurborg og vilja að mögulega verði slakað á kröfum tímabundið varðandi húsnæði. Innlent 9.11.2022 15:00
Segir samfélagsmiðla vera að gera út af við okkur: „Krakkarnir eins og „zombies““ Þorgrímur Þráinsson hefur sterka skoðun á notkun samfélagsmiðla sem hann segir vera að gera út af við samfélagið. Í fyrirlestrum sínum í grunnskólum landsins segist hann sjá mikinn mun á þeim skólum sem leyfa síma miðað við þá skóla sem eru símalausir. Innlent 9.11.2022 11:02
Bindur vonir við nýjan skóla „Það er bara svo mikilvægt að minna fólk á þetta. Einelti er aldrei boðlegt,“ segir Sædís Hrönn Samúelsdóttir, móðir Ísabellu Vonar, 12 ára stúlku sem lögð var í hrottalegt einelti af samnemendum sínum í Hraunvallaskóla og reyndi að svipta sig lífi í kjölfarið. Innlent 8.11.2022 22:30
Verum fyrirmyndir – berjumst gegn einelti! 8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti. Dagurinn var fyrst haldinn formlega hérlendis árið 2011 og hefur verið haldinn árlega síðan. Einelti kemur okkur öllum við og það er góð hugmynd að huga sérstaklega að því, til dæmis á eigin vinnustað, hvort forvarnir og viðbragðsáætlanir gegn einelti séu til staðar og uppfærðar. Þá vil ég einnig hvetja vinnustaði til þess að standa fyrir fræðslu og viðburðum sem hvetja til jákvæðra samskipta og efla vináttu og samstöðu í tilefni dagsins. Skoðun 8.11.2022 07:01
Mygla í skólum - Áskorun til foreldrafélaga Undanfarin misseri hafa foreldrafélög víða um land verið iðin við að skora á yfirvöld í viðkomandi sveitafélögum að gera úrbætur tengdar myglu, gera kröfu um endurbætur húsnæði og/eða byggingu nýs húsnæðis og allt eru þetta réttmætar kröfur. Skoðun 7.11.2022 22:01
Borgarfulltrúar í Reykjavík - velkomin í spilatíma! Málefni tónlistarskólanna hafa verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið enda biðlistar víða langir. Hlutfallslega eru mun færri nemendur á neðri stigum í tónlistarnámi í Reykjavík samanborið við önnur sveitarfélög og stuðningur borgarinnar við tónlistarnám lakari. Skoðun 7.11.2022 10:31
Miklar skemmdir unnar á leikskólanum Funaborg: „Þetta er eiginlega bara ónýtt“ Miklar skemmdir hafa verið unnar síðustu vikur á leikskólanum Funaborg í Grafarvogi. Í október var kveikt í ruslagámi sem hafði miklar afleiðingar á starf skólans. Um síðustu helgi var nýlegt skógarhús spreyjað að utan og eru skemmdirnar að öllum líkindum varanlegar. Leikskólastýra segist ráðalaus. Innlent 4.11.2022 14:01
Fjölbreytt verkefni hlutu Menntaverðlaunin í ár Íslensku menntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Fjórar menntastofnanir og einn kennari hlutu verðlaun. Innlent 4.11.2022 12:27
LÆSI. Erum við á réttri leið? Sem forseti Menntavísindasviðs fagna ég þeirri umræðu sem verið hefur um menntamálin að undanförnu. Það er brýnt að við sem samfélag ræðum um menntun og menntakerfið sem er ein af grunnstoðum samfélagsins. Skoðun 4.11.2022 08:31
Grátbáðu um að fá að vera eftir: „Svo ómannúðleg framkoma að það er engu lagi líkt“ Skólastjóri Fjölbrautarskólans við Ármúla segir framkomu stjórnvalda við tvo íraska nemendur skólans svo ómannúðlega að það er engu lagi líkt. Nemendurnir voru teknir höndum af lögreglu á leið heim úr skólanum í gær og svo sendir úr landi, líkt og fjöldi annarra í umdeildri brottvísunarhrinu á hælisleitendum. Innlent 3.11.2022 19:33
Að segja sannleikann: „Við vælum pínu mikið í lúxuslandi“ „En fyrst við erum að tala um þriðja æviskeiðið er kannski líka tilefni til að nefna að það er ekkert endilega eldra fólkið sem kemur verra út í mælingum. Því við fáum stundum til okkar fjölskyldur og þá er það oftar en ekki foreldrarnir sem eru að koma betur út í lífgildum en ungmennin,“ segir Lukka Pálsdóttir hjá Greenfit og vísar þar til heilsu fólks sem er 25 ára og yngra. Atvinnulíf 3.11.2022 07:00
Rétt og rangt um Byrjendalæsi Í þeirri umræðu sem undanfarið hefur skapast um læsi og lestrarkennslu meðal annars í kringum þingsályktunartillögu Flokks fólksins um að skylda alla skóla til að nota hljóðaaðferð við lestrarkennslu hefur enn og aftur komið fram gagnrýni á kennsluaðferðina Byrjendalæsi sem byggir á ranghugmyndum um aðferðina. Skoðun 2.11.2022 13:31
Auðurinn í drengjunum okkar Öll getum við sammælst um það að vilja börnunum okkar það besta. Við viljum hjálpa þeim að finna styrkleika sína og áhugasvið, efla sjálfstraust þeirra og hvetja þau áfram til þess að geta orðið virkir þátttakendur í samfélaginu. Skoðun 2.11.2022 07:32
Vilja breytt viðhorf: „Við erum eins og sett upp í hillu“ „Við erum eins og sett upp í hillu. Allur þessi mannauður verður að hilluvöru í neðstu hillunni þótt þarna sé á ferðinni fjölmennur og fjölbreyttur hópur sem fyrst og fremst vill lifa innihaldsríku og skemmtilegu lífi. Enda á þriðja æviskeiðið að vera besta æviskeiðið,“ segir Guðfinna S. Bjarnadóttir einn af stofnendum Magnavita. Atvinnulíf 2.11.2022 07:00
„Skóli án söngs er eins og regnbogi án lita“ Nú er ég nýstaðin upp frá upphafi þings Kennarasambands Íslands á Grand hóteli í Reykjavík. Þar héldu góðar ræður ráðherrann, framáfólk KÍ, BSRB og erlendir gestir. Það sem hins vegar sló í gegn og sló vonandi tóninn fyrir þingstörfin næstu daga var hljómsveitin Espólín. Skoðun 2.11.2022 07:00
Stefna um fjölgun leikskólaplássa og fækkun starfsmanna sýni metnaðarleysi Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn vakti í dag athygli á því að samkvæmt fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir næsta ár, 2023 væri aðeins reiknað með að leikskólaplássum í Reykjavík fjölgi um 109. Einnig sé stefnt að því að fækka leikskólastarfsmönnum. Innlent 1.11.2022 18:44
Er grunnskólakerfið að þrotum komið ef ekki verður gripið til aðgerða? Núna eru grunnskólarnir komnir vel af stað og bæði nemendur og kennarar að finna sitt flæði eftir sumarfríið. Kennarar eru mættir til starfa og eru með margt ofarlega í huga – hvernig verður þessi vetur? Skoðun 29.10.2022 12:01
Einelti í Hafnarfirði: Ráðast í fræðsluátak fyrir grunnskólanemendur í bænum Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt að fela fræðsluráði bæjarins að undirbúa og skipuleggja fræðsluátak fyrir grunnskólanemendur í bænum sem beinist gegn ofbeldi og einelti barna og ungmenna í skólum og utan skólatíma. Innlent 28.10.2022 07:49
Hafnarfjörður og skólamál barna á flótta Samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu flóttamanna 22. gr. 1. skulu aðildarríkin veita flóttamönnum sömu aðstöðu og veitt er ríkisborgurum, að því er tekur til barnafræðslu. Skoðun 27.10.2022 07:31
Saknar leikskólans og foreldrarnir vita ekki hvernig þeir tækla næstu viku Mæður leikskólabarna sem ekki hafa komist á leikskólann síðustu daga vegna manneklu og mygluvanda segja Reykjavíkurborg treysta á að foreldrar hafi gott bakland. Foreldrar verði fyrir tekjutapi og segjast ekki hafa hugmynd um hvernig þær ætli að tækla næstu viku. Innlent 26.10.2022 22:33
Byggjum upp skólaþjónustu til framtíðar – taktu þátt! Hinn 17. október sl. kynnti ég áform um viðamiklar breytingar á menntakerfinu og ný heildarlög um skólaþjónustu. Uppbygging heildstæðrar skólaþjónustu um allt land, sem byggð er á þrepaskiptum stuðningi, er ein af meginaðgerðum menntastefnu til ársins 2030. Skoðun 25.10.2022 08:00
Fjörutíu börn komast ekki í skóla Ríflega fjörutíu börn flóttafólks komast ekki í grunnskóla vegna þess að ríki og nokkur sveitarfélög hafa enn ekki samið. Forstjóri Vinnumálastofnunar sem vistar um þúsund manns í skammtímavistun segir brýnt að leysa málið. Innlent 24.10.2022 23:08
„Getur verið að kötturinn þinn sé læstur inni í Grandaskóla?“ Eigandi læðunnar Kleó þakkar nágrönnum og kattarunnendum Vesturbæjar því að Kleó hafi fundist. Hún var læst inni í Grandaskóla yfir nótt og endurfundir voru því afar kærkomnir. Lífið 22.10.2022 21:41
Elsti starfandi barnaskóli landsins 170 ára Það var mikið um dýrðir í Barnaskólanum á Eyrarbakka- og Stokkseyri í dag því skólinn fagnar 170 afmæli en hann er elsti starfandi barnaskóli landsins. Afmælisdagurinn er þó ekki fyrr en 25. október en þann dag 1852 var skólinn stofnaður fyrir samskot almennings í héraðinu. Innlent 22.10.2022 21:04
Breytt stundatafla að hafa jákvæð áhrif Námsárangur barna í fyrsta bekk í Vestmannaeyjum er betri eftir að verkefninu Kveikjum neistann var hleypt af stokkunum fyrir ári síðan, að sögn skólastjóra í Eyjum. Kennsluaðferðum var breytt með margvíslegum hætti. Niðurstöður verkefnisins voru kynntar á fundi í morgun. Innlent 22.10.2022 12:10