Pólland Ofsóknir fjölmiðla hafi byrjað þegar eiginkona hans var myrt af Manson-fjölskyldunni Kvikmyndahátíðin í Feneyjum gagnrýnd fyrir að sýna nýjustu mynd Roman Polanski. Erlent 29.8.2019 16:46 Lokakvöldi Iceland to Poland aflýst Ekki verður af Gdansk hluta tónlistarhátíðarinnar Iceland to Poland sem átti að fara fram í dag. Hátíðin, sem ætlað er að kynna íslenskt tónlistarlíf í Póllandi, hefur verið í fréttum undanfarið í tengslum við meint svik og vanefndir hljómsveitarinnar Hatara. Innlent 24.8.2019 15:45 Lík fannst í pólska hellinum Björgunarsveitir í Póllandi hafa fundið lík eins af þeim tveimur sem festust inn í stærsta helli Póllands, Wielka Sniezna í Tatrafjöllum, í síðustu viku Erlent 23.8.2019 15:08 Fimm saknað eftir mannskætt þrumuveður í Póllandi Viðamiklar björgunaraðgerðir standa nú yfir í Póllandi. Erlent 23.8.2019 10:45 Fjórir látnir og 100 særðir eftir að hafa orðið fyrir eldingu í Póllandi Hópur fjallgöngumanna varð illa úti þegar eldingu sló niður í kross á toppi fjallsins Giewont. Er straumurinn sagður hafa farið eftir keðju sem fjallgöngumenn styðjast við á leið upp á toppinn. Erlent 22.8.2019 22:09 Tveir innilokaðir í helli í Póllandi Yfir tuttugu björgunarsveitarmenn eru nú staddir í Tatra-fjöllum í Póllandi þar sem tveir menn eru sagðir vera fastir ofan í Wielka Sniezna hellinum. Erlent 18.8.2019 16:36 Leiðtogi stjórnarflokks Póllands fordæmir gleðigöngur Pólskir íhaldsmenn veðja á andúð á hinsegin fólki til að smala atkvæðum fyrir þingkosningar í haust. Erlent 18.8.2019 14:50 Stefnir Hatara fyrir samningsbrot Meðlimir Hatara segja fyrirsjáanlegt að hljómsveitin hefði aldrei fengið greitt fyrir sitt framlag. Innlent 16.8.2019 13:13 Hjólreiðamaðurinn sem lést var eins óheppinn og hann gat verið Belgíski hjólreiðamaðurinn Bjorg Lambrecht lést á sjúkrahúsi á mánudaginn eftir að hafa lent í árekstri við steypuklump í keppni. Eftir á að hyggja var ekkert sem læknar gátu gert. Sport 8.8.2019 07:52 Styttu leið dagsins til þess að minnast unga hjólreiðamannsins sem lést Það var ekki mikil stemning yfir fjórða deginum á Tour de Pologne eftir fréttirnar skelfilegu í gær er staðfest var að einn keppandinn hafi látist eftir slys. Sport 6.8.2019 18:27 Boða til kosninga í Póllandi í október Búist er við því að stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti haldi velli í kosningunum 13. október. Erlent 6.8.2019 18:15 Einn efnilegasti hjólareiðakappi Belga lést eftir árekstur við steypuklump Hjólreiðaliðið, Lotto Soudal, staðfesti nú í kvöld að liðsmaður Lotto, Belginn Bjorg Lambrecht, hafi látist í hjólareiðakeppninni Tour de Pologne í dag. Sport 5.8.2019 20:29 Trump hittir leiðtoga Grænlands og Færeyja í byrjun september Þetta verður í fyrsta sinn í sögunni sem Bandaríkjaforseti hittir leiðtoga þessara næstu nágrannaþjóða Íslendinga. Innlent 3.8.2019 08:19 Vilja halda unga fólkinu með því að fella niður tekjuskatt Ný lög sem taka gildi í Póllandi í vikunni munu gera það að verkum að um tvær milljónir ungs fólks í Póllandi mun ekki þurfa að greiða tekjuskatt. Erlent 30.7.2019 10:47 Skora á íslensku ríkisstjórnina að fordæma árásir gegn hinsegin fólki Í nýrri yfirlýsingu frá Samtökunum 78 og Reykjavík Pride er lýst yfir áhyggjum vegna aðstæðna hinsegin fólks í Póllandi. Innlent 26.7.2019 20:07 Rannsakar ekki hvarf Mateusz Rannsóknarlögreglan á Suðurnesjum rannsakar ekki hvarf Mateusz Tynski sem sást síðast í febrúar. Innlent 26.7.2019 02:00 Þátttakendur grýttir í gleðigöngu Haldin var fyrsta Gleðiganga pólsku borgarinnar Bialystok á laugardag en hún vakti hörð viðbrögð. Um þúsund manns tóku þátt í göngunni sem fékk fylgdarlið óeirðalögreglu vegna viðbragða öfgahægrimanna í borginni. Erlent 21.7.2019 17:56 Vissu ekki að Mateusz fór frá Íslandi Fjölskylda Mateusz Tynski hafði ekki vitneskju um að hann væri á leiðinni úr landi. Innlent 19.7.2019 02:00 Pólskt dagblað dreifir límmiðum: „LGBT-laust svæði“ Pólska, íhaldssama dagblaðið Gazeta Polska, hefur tilkynnt að það muni dreifa límmiðum með næsta blaði sínu sem á mun standa "LGBT-laust svæði.“ Erlent 18.7.2019 21:57 Kannski hefur einhver séð hann Pólska sendiráðið á Íslandi var upplýst um hvarf Mateusz Tynski fyrir nokkrum vikum. Innlent 18.7.2019 02:00 Auglýst eftir pólskum manni Auglýst er eftir pólskum manni, Mateusz Tynski, sem búsettur var hér á Íslandi. Innlent 17.7.2019 02:03 Hitametin falla á meginlandinu Hitinn á enn að hækka víða á meginlandi Evrópu í dag. Varað er við hættu á skógareldum og ógn við heilsu manna. Erlent 27.6.2019 07:52 Forsvarsmenn skipasmíðastöðvarinnar vilja leita sátta en þó reiðubúnir að selja nýja Herjólf Vegagerðin innkallaði í síðustu viku bankaábyrgðir hjá bankanum sem gefið hefur út ábyrgðir fyrir Crist S.A. Ástæðan var sú að allt stefndi í að ábyrgðin félli úr gildi áður en viðeigandi skjöl til staðfestingar framlengingu ábyrgðanna bærust Vegagerðinni. Innlent 9.5.2019 13:30 Gyðingar ekki par sáttir við undarlega páskahefð Pólverja Heimsþing gyðinga hefur fordæmt páskahefð þar sem íbúar pólsks bæjar safnast saman og berja brúðu sem líkist strangtrúuðum gyðingi. Erlent 22.4.2019 22:05 ESB hefur málsmeðferð vegna brota Pólverja Enn koma breytingar pólsku ríkisstjórnarinnar á dómskerfi landsins henni í vandræði hjá Evrópusambandinu. Erlent 3.4.2019 11:36 Gripinn glóðvolgur við að stela lestarteinum í Auschwitz 37 ára gamall bandarískur ferðamaður hefur verið ákærður í Póllandi fyrir tilraun til þjófnaðar á menningarverðmætum. Erlent 31.3.2019 16:01 Skipasmíðastöðin fer fram á rúman milljarð til viðbótar Engin stoð er í samningi aðila fyrir þessari kröfu skipasmíðastöðvarinnar að mati Vegagerðarinnar. Innlent 26.3.2019 12:39 Óvissa með afhendingu nýs Herjólfs vegna kröfu um viðbótargreiðslur Skipasmíðastöðin S.A. Crist fer fram á viðbótargreiðslu umfram samninga. Innlent 23.3.2019 13:11 Nýr Herjólfur sagður á lokametrunum Ganga þarf frá lokauppgjöri milli kaupanda og seljanda áður en til afhendingar kemur. Innlent 16.3.2019 17:50 Lágmarkslaun um 70 prósentum hærri Ef leiðrétt er fyrir verðlagi eru lágmarkslaun á Íslandi um 70 prósentum hærri en í Póllandi. Þaðan koma flestir innflytjendur. Miklar hækkanir á lágmarkslaunum geta leitt til gengisveikingar eða atvinnuleysis að sögn hagfræðings. Hagkerfið þoli ekki mikið hærra raungengi. Viðskipti innlent 7.3.2019 06:45 « ‹ 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Ofsóknir fjölmiðla hafi byrjað þegar eiginkona hans var myrt af Manson-fjölskyldunni Kvikmyndahátíðin í Feneyjum gagnrýnd fyrir að sýna nýjustu mynd Roman Polanski. Erlent 29.8.2019 16:46
Lokakvöldi Iceland to Poland aflýst Ekki verður af Gdansk hluta tónlistarhátíðarinnar Iceland to Poland sem átti að fara fram í dag. Hátíðin, sem ætlað er að kynna íslenskt tónlistarlíf í Póllandi, hefur verið í fréttum undanfarið í tengslum við meint svik og vanefndir hljómsveitarinnar Hatara. Innlent 24.8.2019 15:45
Lík fannst í pólska hellinum Björgunarsveitir í Póllandi hafa fundið lík eins af þeim tveimur sem festust inn í stærsta helli Póllands, Wielka Sniezna í Tatrafjöllum, í síðustu viku Erlent 23.8.2019 15:08
Fimm saknað eftir mannskætt þrumuveður í Póllandi Viðamiklar björgunaraðgerðir standa nú yfir í Póllandi. Erlent 23.8.2019 10:45
Fjórir látnir og 100 særðir eftir að hafa orðið fyrir eldingu í Póllandi Hópur fjallgöngumanna varð illa úti þegar eldingu sló niður í kross á toppi fjallsins Giewont. Er straumurinn sagður hafa farið eftir keðju sem fjallgöngumenn styðjast við á leið upp á toppinn. Erlent 22.8.2019 22:09
Tveir innilokaðir í helli í Póllandi Yfir tuttugu björgunarsveitarmenn eru nú staddir í Tatra-fjöllum í Póllandi þar sem tveir menn eru sagðir vera fastir ofan í Wielka Sniezna hellinum. Erlent 18.8.2019 16:36
Leiðtogi stjórnarflokks Póllands fordæmir gleðigöngur Pólskir íhaldsmenn veðja á andúð á hinsegin fólki til að smala atkvæðum fyrir þingkosningar í haust. Erlent 18.8.2019 14:50
Stefnir Hatara fyrir samningsbrot Meðlimir Hatara segja fyrirsjáanlegt að hljómsveitin hefði aldrei fengið greitt fyrir sitt framlag. Innlent 16.8.2019 13:13
Hjólreiðamaðurinn sem lést var eins óheppinn og hann gat verið Belgíski hjólreiðamaðurinn Bjorg Lambrecht lést á sjúkrahúsi á mánudaginn eftir að hafa lent í árekstri við steypuklump í keppni. Eftir á að hyggja var ekkert sem læknar gátu gert. Sport 8.8.2019 07:52
Styttu leið dagsins til þess að minnast unga hjólreiðamannsins sem lést Það var ekki mikil stemning yfir fjórða deginum á Tour de Pologne eftir fréttirnar skelfilegu í gær er staðfest var að einn keppandinn hafi látist eftir slys. Sport 6.8.2019 18:27
Boða til kosninga í Póllandi í október Búist er við því að stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti haldi velli í kosningunum 13. október. Erlent 6.8.2019 18:15
Einn efnilegasti hjólareiðakappi Belga lést eftir árekstur við steypuklump Hjólreiðaliðið, Lotto Soudal, staðfesti nú í kvöld að liðsmaður Lotto, Belginn Bjorg Lambrecht, hafi látist í hjólareiðakeppninni Tour de Pologne í dag. Sport 5.8.2019 20:29
Trump hittir leiðtoga Grænlands og Færeyja í byrjun september Þetta verður í fyrsta sinn í sögunni sem Bandaríkjaforseti hittir leiðtoga þessara næstu nágrannaþjóða Íslendinga. Innlent 3.8.2019 08:19
Vilja halda unga fólkinu með því að fella niður tekjuskatt Ný lög sem taka gildi í Póllandi í vikunni munu gera það að verkum að um tvær milljónir ungs fólks í Póllandi mun ekki þurfa að greiða tekjuskatt. Erlent 30.7.2019 10:47
Skora á íslensku ríkisstjórnina að fordæma árásir gegn hinsegin fólki Í nýrri yfirlýsingu frá Samtökunum 78 og Reykjavík Pride er lýst yfir áhyggjum vegna aðstæðna hinsegin fólks í Póllandi. Innlent 26.7.2019 20:07
Rannsakar ekki hvarf Mateusz Rannsóknarlögreglan á Suðurnesjum rannsakar ekki hvarf Mateusz Tynski sem sást síðast í febrúar. Innlent 26.7.2019 02:00
Þátttakendur grýttir í gleðigöngu Haldin var fyrsta Gleðiganga pólsku borgarinnar Bialystok á laugardag en hún vakti hörð viðbrögð. Um þúsund manns tóku þátt í göngunni sem fékk fylgdarlið óeirðalögreglu vegna viðbragða öfgahægrimanna í borginni. Erlent 21.7.2019 17:56
Vissu ekki að Mateusz fór frá Íslandi Fjölskylda Mateusz Tynski hafði ekki vitneskju um að hann væri á leiðinni úr landi. Innlent 19.7.2019 02:00
Pólskt dagblað dreifir límmiðum: „LGBT-laust svæði“ Pólska, íhaldssama dagblaðið Gazeta Polska, hefur tilkynnt að það muni dreifa límmiðum með næsta blaði sínu sem á mun standa "LGBT-laust svæði.“ Erlent 18.7.2019 21:57
Kannski hefur einhver séð hann Pólska sendiráðið á Íslandi var upplýst um hvarf Mateusz Tynski fyrir nokkrum vikum. Innlent 18.7.2019 02:00
Auglýst eftir pólskum manni Auglýst er eftir pólskum manni, Mateusz Tynski, sem búsettur var hér á Íslandi. Innlent 17.7.2019 02:03
Hitametin falla á meginlandinu Hitinn á enn að hækka víða á meginlandi Evrópu í dag. Varað er við hættu á skógareldum og ógn við heilsu manna. Erlent 27.6.2019 07:52
Forsvarsmenn skipasmíðastöðvarinnar vilja leita sátta en þó reiðubúnir að selja nýja Herjólf Vegagerðin innkallaði í síðustu viku bankaábyrgðir hjá bankanum sem gefið hefur út ábyrgðir fyrir Crist S.A. Ástæðan var sú að allt stefndi í að ábyrgðin félli úr gildi áður en viðeigandi skjöl til staðfestingar framlengingu ábyrgðanna bærust Vegagerðinni. Innlent 9.5.2019 13:30
Gyðingar ekki par sáttir við undarlega páskahefð Pólverja Heimsþing gyðinga hefur fordæmt páskahefð þar sem íbúar pólsks bæjar safnast saman og berja brúðu sem líkist strangtrúuðum gyðingi. Erlent 22.4.2019 22:05
ESB hefur málsmeðferð vegna brota Pólverja Enn koma breytingar pólsku ríkisstjórnarinnar á dómskerfi landsins henni í vandræði hjá Evrópusambandinu. Erlent 3.4.2019 11:36
Gripinn glóðvolgur við að stela lestarteinum í Auschwitz 37 ára gamall bandarískur ferðamaður hefur verið ákærður í Póllandi fyrir tilraun til þjófnaðar á menningarverðmætum. Erlent 31.3.2019 16:01
Skipasmíðastöðin fer fram á rúman milljarð til viðbótar Engin stoð er í samningi aðila fyrir þessari kröfu skipasmíðastöðvarinnar að mati Vegagerðarinnar. Innlent 26.3.2019 12:39
Óvissa með afhendingu nýs Herjólfs vegna kröfu um viðbótargreiðslur Skipasmíðastöðin S.A. Crist fer fram á viðbótargreiðslu umfram samninga. Innlent 23.3.2019 13:11
Nýr Herjólfur sagður á lokametrunum Ganga þarf frá lokauppgjöri milli kaupanda og seljanda áður en til afhendingar kemur. Innlent 16.3.2019 17:50
Lágmarkslaun um 70 prósentum hærri Ef leiðrétt er fyrir verðlagi eru lágmarkslaun á Íslandi um 70 prósentum hærri en í Póllandi. Þaðan koma flestir innflytjendur. Miklar hækkanir á lágmarkslaunum geta leitt til gengisveikingar eða atvinnuleysis að sögn hagfræðings. Hagkerfið þoli ekki mikið hærra raungengi. Viðskipti innlent 7.3.2019 06:45