Grænland

Fréttamynd

Íslendingar sendir eftir hreyflinum sem sprakk

Þann 30. september árið 2017 tók Airbus A380 vél Air France, stærsta farþegaþota heims, á loft frá Charles de Gaulle flugvellinum í París með 521 innanborðs. Förinni var heitið til Los Angeles í Bandaríkjunum. Yfir Grænlandsjökli bilaði einn af fjórum hreyflum vélarinnar og stór hluti hans féll til jarðar og fjóra metra ofan í jökulinn.

Innlent
Fréttamynd

Árni bjartsýnn á að klára heimildarmynd

Þingmaðurinn fyrrverandi segir heimildarmynd um Scoresbysund á Grænlandi hálfnaða. Gerð myndarinnar hafi tafist af ýmsum ástæðum. Fékk hundruð þúsunda í styrki til verkefnisins af skúffufé nokkurra ráðherra.

Menning
Fréttamynd

Til Danmerkur eða Grænlands

"Mér fannst nú fullt tilefni til að taka málið til endurskoðunar,“ segir Björgvin Jónsson, verjandi Thomasar Møller sem synjað var í gær um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar.

Innlent
Fréttamynd

Leikstýrir Ronju án þess að skilja málið

Ronja ræningjadóttir verður frumsýnd í grænlenska þjóðleikhúsinu í kvöld. Þrír íslenskir starfsmenn, þar á meðal leikstjóri, koma að uppsetningunni. Vonast er til þess að sýningin verði sett upp hér á landi á vormánuðum.

Menning
Fréttamynd

Þurfti að upplifa jarðarför andvana dóttur tvisvar vegna mistaka

Mistök heilbrigðisstarfsmanna í Nuuk á Grænlandi urðu þess valdandi að hinn 31 árs gamla Maren Abrahamsen þurfti að upplifa jarðarför andvana fæddar dóttur hennar tvisvar. Heilbrigðisstarfsmenn gleymdu að setja lík kornabarnins í líkkistuna áður en hún var grafin í fyrra skiptið.

Erlent
Fréttamynd

Helmingur lýkur námi

Aðeins helmingur nemenda sem hefja nám í framhaldsskóla á Grænlandi útskrifast, að sögn grænlenska útvarpsins.

Erlent
Fréttamynd

Brexit gæti verið Grænlandi dýrt

Grænlendingar kunna að missa styrk upp á 164 milljónir danskra króna frá Evrópusambandinu á árunum 2021 til 2027 vegna útgöngu Breta og ýmissa sparnaðaraðgerða.

Erlent
Fréttamynd

Granna ber að garði

Á árunum milli fyrri og síðari heimsstyrjaldanna var Alþjóðadómstóllinn starfræktur í hollensku borginni Haag. Dómstóllinn, sem að mörgu leyti varð fyrirrennari Alþjóðamannréttindadómstólsins sem nú starfar í sömu borg, var stofnaður árið 1920 og rekinn í tengslum við Þjóðabandalagið.

Lífið